Vísir - 10.11.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 10.11.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 10. nóvember 1953 VlSIR »WWWVVWWWWWWWWtfWVWVWWMWtfWWIWMWW C. B. Kelland. Engill eða glæf rakvendi ? .v.*^av^vvvvwvV,vv,^v<vvwwívwwwv,a'.V.v^jvX% legt fordæmi. Og sá, er fordæmið gaf, var — ef þér skylduð hafa gleymt því, sem þér lærðuð í mannkynssögu — enginn annar en Sir Walter Raleigh.“ Henni til mikillar furðU og leiðinda lagði hamx- kjóljakka sinn ofan í pollinn. Svo rétti hann úr sér og sagði brosandi: „Gangið yfir þurrum fótum.“ „Herra, þér leiðið athygli manna að mér með fáránlegri fram- komu yðar.“ „Það þaTf ekki mig eða það, sem eg geri, til þess að leiða athygli manní' að yður. Það hefir guð og náttúran séð um.“ „Hypjið yður burt — drykkjusvín,“ sagði Hephzibah og ýtti honum til hliðar. „Drykkjusvín,“ endurtók hann, hneigði sig og tók ofan pípu- hattinn. „Drukkinn að vísu, en ekki af víni.“ Anneke var orðin öskureið. Hún hljóp við fót yfir götuna og á gangstéttinni hinum megin .gaf hún vagnstjóarnum merki um, að aka þar að. Og er þær voru seztar sagði hún reiðiþrung- inni röddu við vagnstjóránn:: „Akið! Hratt.“ Vagnstjórinn lyfti keyrinu og lét smella í því og hestarnir skokkuðu af stað. Anneke leit ekki um öxl’til þess að horfa á hinn unga mann, sem góndi á eftir henni, með hrifni í augum, en hlátrasköll fólksins bárust henni að eyrum. „Skammarlegt,“ sagði hún. „Fagrar, ungar konur, eins og þú,“ nöldraði Hephzibáh, „ættu ekki að þurfa að furða sig á því, þótt ungir menn, drukknir eða ódrukknir, komi fram eins og erkibjálfar ykkar vegna. Og þessu heldur áfram, þar til einhver kemur, sem hefir þau áhrif á ykkur, að þið hagið ykkúr eins og bjálfar." „Enginn maður mun nokkurn tíma hafa þau áhrif á mig, að eg hagi mér eins og bjálfi.“ „Því vissari sem þú ert í þinni sök um það,“ sagði Hephzibah, „því öruggara er, að einmitt það verður uppi á teningnum." Anneke hélt kyrru fyrir heima það, sem eftir var dagsins. Síðdegis lagði hún sig góða stund, svo las hún um stund og hugsaði mikið. Einhvern veginn tókst henni ekki að aftra því, að snöggklædd pilturinn, sem stóð hjá eyðilögðum kjóljakka sínum, yrði fyrir henni á þeim hugans brautum, sem hún fór, og reiði hermar hjaðnaði, og loks hló hún upphátt, af því að hún sá aðeins hið skoplega við þetta. Og hún fór að hugsa um hver hann gæti verið, þessi piltur. Eins og geta má nærri flaug henni ekki í hug hvaða orð fóru milli Williams C. Ralstons bankastjóra Kaliforníubankans og konu hans þetta síðdegi, er þau sátu að miðdegisverði. „Væna mín,“ sagði hann, ,,eg komst í kynni við óvanalega unga konu í morgun.“ „Var hún fögur, Will?“ spurði frú Ralston. „Þegar þú minnist á - það,“ svaraði hann, „já — ljómandi fögur stúlka. Hún hefir komið hingað nýlega, að því er virðist. Frá Kentucky. Og hún á enga .ettingja. Hvað fyrir henni vakir skal eg ekki fullyrða, en hún er hyggin — og eg býst ekki við, að hún láti neina vaða ofan í sig; Hún fer gætilega. Hefir ráðið sér fylgdarkonu. Hún er n ,.kuð „gamaldags“ konan sú, og hún mun sjá um, að það verði ekki tilefni til neins óþarfa skrafs um hina ungu húsmóður hennar. Nú, hveð sem öllu líður, hún virðist vera talsverðum efnum búin. Hún hefir þegar lagt all- mikið fé inn í bankann. Mér geðjast að þessari ungu stúlku og allir ungir menn hér í borgimii verða áreiðanlega bálskotnir í hénni.“ „Og hafði fylgikonuna með sér?“ sagði frú Ralston eins og 'annars hugar.“ „Já, af hverju spyrðu?1, „Það væri eitt, sem mér þætti garrian að vita, —" „Og hvað er það?“ „'Hvort þéssi ungá konu. >em þú- ert að tala um, er hin dular- fulla, unga kona. s?m vak;\ svo mikla athygli á Montgomery- götunni á laugardaginn ... Hún setti upp, sitt bezta eiginkoúu-rbrosr „William, eg mundi troystai-betúi' dómgreind þinni, þegur um fjárhagsmál er að ræð'a', .en: um skap .•.iðferði ungrar; fagurrar konu. ?n — það var eilthvaó, sem þér vár'í hug. Ætlað- ir kannske að koma mt ó einhveriai- uj:)þástungu.“ , „Tja, mér datt svona i hugv.aðiþáð kyn.rii að,vera.einmanalegt fyrir unga stúlku. Sem. i í . rsta. ski:vti"ér svotia langt að heim- an —“ „Og þess' -veg'na. dat i • þí r í hug, að. fara'svona uíar. að því, að eg tæki hana undnvverndarvæng minn þér '"San Francisco?“ ..Eg hefi ekki komið. ineð neina ákveðna uppástungu. En það gerði svo sem ekkert til, þótt þú lítir á hana. Sendir nafnspjaldii þitt. Ef þér geðjast ekki að henni, þ.á nær það ekld lengra. Það ér allt óg sumt:“ Frú Rálston var hugsi á svip. „Það gáeti annars vérið gaman að þessu — til dæmis til þess að prófa dómgreind þína, að því er varðar —“ Hún lauk ekki við setninguna. „Eg held aimars, William, að þú hafir fyrir hitt unga konu þarna, sem talsvert er í spunnið. En hvernig stóð á því, að þú fórst að ræða við viðskiptavin, sem kom til þess eins að leggja inn fé? Það er fremur óvanalegt.11 „Hún bað um viðtal.“ „Eg væri ekki frá því, væni minn, að þessi stúlka — sagðirðu mér nafn hennar—?“ „Anneke Villard." „— að þessi Anneke Villard hefði óskað — og gert ráð fyrir — að þú gerðir nákvæmlega það, sem þú gerðir.“ „Vitleysa, vína mín, vitleysa. Hvernig hefði henni átt að.geta dottið slíkt í hug — og að eg færi að tala um hana við þig.“' Frú Ralston brosti. „Jæja, Will. Við skulum ekki tala meira um þetta. En fyi'st út í þetta er farið gætum við eins gert þetta með venjulegri við- höfn, ef svo mætti segjá.“ -----Þetta var viðræðán, sem átti sér stað rnilli Ralstons bankastjóra Kaliforniubanka og konu hans. Og viðræðan var einmitt í þeim dúr, sem Anneke Villard gerði sér vonir um. Hún var eirðarlaus allan morguninn. Hún sagði við Hepsie, að ekki kærai til mála, að hún færi út fyrir „húss dyr“, og var að rangla úr einu herberginu í anxiað, en oftast gekk hún að einhverjum glugganum, sem vissi út að götunni. Þetta eirðar- leysi hennar staíaði nefnilega af því, að hún var að bíða eftir að í ljós kæmi hver árangurinn yrði af leiðangri hennar dag- inn áður. Eí vonir hennar brygðust, yrði hún að reyna að finna einhverja aðx*a smugu, til þess að geta haldið innreið sína á vettvang samkvæmis- og félagslífs borgarinnar. Svo mjög var hugur heimar bundinn við þetta allt, að hún hafðí enga lyst á hádgisverðinum, sem Hepsie lagði á borð fyrir hana. „Það þýðir ekld að láta svona,“ sagði Hepsie, „allt kemur til þess, sem hefir þolinmæði til að bíða, en hvað sem því líður er það víst, að matur er mannsins megin. Og þú ert farin að fara í-taugarnar á ínér, — þú ert eins og köttur um allt.“ Það var komið fram jdir nónbil, er lokuðum vagni var ekið að dyi-unum. Ekillinn steig niður af sæti sínu og gekk með bréf í hönd að dyxmnum. „Hepsie, Hepsie.“ kallaði Anneke, „farðu fljótt til dyra-.“ Anneke lagði við hlustirnar. Hún heyi'ði að maðurinn bauð góðan dag og spurði kurteislega: „Býr ungfrú Anneke Villard hér?“ „Hún á hér heima,“ svaraði Hepsie. „Eg er hér með orðsendingu frá frú William Ralston," sagði ekillinn. „Mér var skipað að bíða eftir svari.“ Hepsie reigsaði inn bíspert með bréfið í höndunum og Anneke var ekki sein á sér, að hrifsá það af henni-. Orðsendingin var orðuð eins og boðsbréf ei'u vanalega og var á þessa leið:, Fni William Ralston sendir yður kveðju sína og vonar, að þér afsakið, að hún gat ekki komið sjálf í heimsókn. Manninum.mínum og mér væri það mikið gleðiefni, ef þér vilduð koma með okkur hjónunum sem gestur okkar á Frönsku hátíðina, sem haldin verður í Union Hall hixm 21. þ. m. Þér megið búast við vagni kl. 8.30 um kvöldið stundvíslega. Vinsamlegast sendið svar um hæl. . , - t i Anneke las þetta aftur og aftur, bi'oshýr, glettin, og rak Hepsie rembingskoss á kinnina. Hún hljóp að skrifborðinu og skrifaði svarið, ömggri, styrkri hendi, og Hephzibah færði manninum sem beið, svar hennar. Anneke ályktaði sem svo, vegna hinna, skjótu viðbragða Ralston-hjónamia, að hún hefði sjálf ályktað laukrétt, er hún vadli San Fi-ancico sem framtíðarborg lífs síxxs. Það, sem gerzt hafði rétt í þessu, hefði ekki gétað gerzt í New York eða Boston, þar sem allt samkvæmislxf var koxnið í fastar skorður, og heimili auðmanna og annars hefðárfólks voru sem óvinnandi virki. Augu heimar glóðu, er hún hugsaði til framtíðarinnar. Gæti hún ofið framtíðax'vef sinn hagléga, múndi' framtíð hennar vissulega verða fögur. Stígur hennar yr'ði lagður gullnum hellum og blómskrúð beggja vegna. „Eg verð að gæta þess. að haga alltaf orðum mínum skynsamlega. Eg verð alltaf að vera á verði. Eg má ekki láta mér verða á nein mislök.“ Þaimig hugsaði húxr. Cittu Mmi úat".* Þetta mátti m. a. lesa í bæj- ai’fréttum Vísis hinn 10. nóv. 1923: Skuggamyndir frá Kína hingað sendar frá Ól. Ólafs- syni kristniboða, verða sýndar- á trúboðsfélagsfundi K.F.U.M. nætsa mánudagskvöld kl. 8. Hellismenn voru leiknir í gærkveldi, Leikurinn ei' ínikilfenglegur a leiksviði, en erfiður viðfangs fyrir viðvaninga. Ármenningum fór þó leikurinn vel úr hendi, og léku þeir mai-gir vel. Má þar fyrst nefna þá tvo, sem léku foringja Hellismanna, Valna- stakk (Guðm. Kr. Guðm.) og Fjögramaka (Magnús Stefáns- son). Guðmundur frá Kalmans- tungu (Indi'iði Waage), sem vafalaust er vandasamasta hlutverkið, var og vel leikinn. Yfiiieitt var meðfei'ðin á leikn- um miklu betri en vænta mátti, og verður hann vafalaust vel sóttur. Hann verður sýndur í ánnað sinn aimað kvöld. Jíahhaiöt á drengi komin, stærðir 3ja —14 ái’a. Verðið nijög lágt. LAUGAVEG 1Ð - SIMJ 3387 Ljósaperur 220 volta, 15, 25, 40, 60, 75; 100, 150 og 200 watta ný- komnar. Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar, Rauðarái'stíg 20, sími 4775. 1 dag: Silkidamask, borðdúkar, amerískir barnagallar. Verzlunin FRAM Klapparstíg. Hún vai' á an Enginn skyldi ætla, að íbúar San Francisco hefðu ekki fullan hug á, að borg þeirra yrði meimingarborg á borð við hinar eldri systur hennar við Atlantshaf' austur. En allt tekur txma. Og þó stefndi þegar í átt til meiri menningar. Menn höfðu hlustað á Ralph Waldo Emerson, sem flutti sex erindi xun meim- ingarlega þróun, og máttu allir skilja, hver tilgangur hans var, að vekja memx og orva. Susan B. Anthony og Elizabeth Cady höfðu látið til sín heyra um aukin réttindi kverma. Borgarbúar höfðu klappað Adah Mehken og Evixx Forést lof í lófa og allir höfðu orðið hrifnari en orð fá lýist yfir jjtla fiðlusxiillingx^inrx Carnílla Ursp. Borgai'stjórnin var fráíntalíssömi Húrx lét k'dfe’a á fót bókasöfnum, sem voru vel skipulögð, og keýþti máiverk í „tonnatali“, og sum þeirra voru góð. Hún lét efna til hljóm- listarhátíðar einu simxi á ári, og þar kom fram 1500 manna Postulíns’ og krystal styttur tcknar frám x dag. ■ - -<y' •N. *j I * Hjörtur Nieisen H.L Templarasundi 3. Sími 8.2985

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.