Vísir - 18.11.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1953, Blaðsíða 1
 i-r/öfl ¦ ¦ y ?-— ÍVWMM M «3. árg. Miðvíkudagitm 18. nóvember 1953. 264. tbL Triiifian stemhir jafnréttur ef tin Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Truman, fyrrv. forseti Banda- ríkjanna, hefur þakkað mönn- um hvarvetna um Bandaríkin fyrir fjölda heillaóskaskeyta'og samúðar, sem hann heftír feng- ið *:síðan hann flutti ræðu sína sér til varnar, út.af Harry Dext- er White málinu. Brownell, dómsmálaráðherra, sem hratt ásökunum af stað, mætti fyrir undirnefnd Öld- ingadeildarinnar í gær, og einn ig J. Edgar Hoover yfirmaður FIB (ríkislögreglunhar) út af þessu máli. — Brownell sagð- ist ekki hafa ætlað að saka Tru- man um neina vanhollustu í garð lands og þjóðar, heldur sýha frarri á, hversú „blindur hánn hefði verið".— Hoover taldi'það hafa torveldað rann- sókn, að White var fluttur í embætti við Alþjóða gjaldeyr- issjóðinn. Brezk blöð í -morgun telja Truman standa jafnréttan eftir árásirnaf. skipverjar af vs. Eddu drukkna eða deyja úr vosbúð á Grundarfirði. '®mmmi*$sM^mffim: m^m títill afli í öll- um toguruniiin. íslenzku togararnir, seldu í Bretlandi og Þýzkalandi í gær, höfðu allir lítinn afla. Einn þeirra, Austfirðingur, var með aðeins hálffremi. Bæjarútgerðartogarinn Ág- úst frá Hafnarf. seldi í Grims- by, 2737 kit, fyrir 7133 stpd. — Aílt mun hafa gengið greiðlega með löndun. Austfirðingur seldi í Brem- erhaven 113 léstir fyrir 55.400 mörk og Askur í Cuxhaven, 188 lestir, fyrir 83.300 mörk. Þetta eru allgóðar sölur, mið- að við aflamagn. Hefur. dágóð- ur markáður því haldist í Þýzkalandi, en menn höfðu verið smeykir um, að hann kynni að falla í þessari viku. ¦] Tveir togarar enn munu selja í þessari viku, annar í Bret landi, hinn í Þýzkalandi. Danir vinna eins og margar aðrar þjóðir að því að finna bólu- efni gegn lömunarveiki. Hjá þeim starfar meðal annars þessi Kínverji, dr. Huang, sem er vongóður um að starfið beri fljót lega giftudrjúgan árangur. Hellisheiði ein fær austur. Vegir um' ÍVSosfeilsheiði og Krýsuvík tepptiist fyrir helgi. Finnar vilja mikii vöruskipti. Finnar óska að f á 50,000 lestir af kopar og milljón lesta af járngrýti í Chile. Á móti vilja þeir láta átta skip, allstór, f imm hundruð raf- knúna strætisvagna og fleira. Segjast þeir geta byrjað af- hendingu þegar. Belgisskur togarí íiBÍssíi iBfwrgUBiar-: bátínii. f gærdag kom belgiskur tog- ari til Reykjavíkur. Hafði hann mist björgunarbát inn í óveðrinu um helgina, en þá var togarinn staddur út af Reykjanesi. , Þorsteinn Ingólfsson kom af Grænlandsveiðum í gær og Þor- ¦kell máni frá Danmörku og Eng ¦,'andi. jj . • . Hellisheiði er nú einvörðungu f arin milli Reykjavíkur og SuS- urlandsundirlendis. í dag er þó verið að athuga færð á Mosfellsheiði og Krýsu- víkurvegi, en þessar leiðir voru orðnar ófærar fyrir blotann. Var þá lögð áherzla á, að halda Hellisheiðarvegi opnum^ þar sem álíka snjór var á henni og Krýsivíkurvegi, en Hellisheiðin miklu styttri. Nokkuð hefur það verið til trafala, að ékki hefur verið nægur vélakostur fyrir hendi til að senda út á vegina. Færð spillist óvenju- lega snemma hausts, þegar ýms tæki voru enn til eftirlits og viðgerðar eftir sumarnotkunina, en slík athugun verður alltaf að fara fram fyrir vetrarnotk- unina, en tækin voru flest í notkun hartnær til þess tíma, er fór að fenna. _____ Ekki er mikill snjór á Holta- vörðuheiði, en færð erfið, m. a. vegna hálku, og hefur þó verið slarkað yfir hana. Áætlunar bíllinn komst hjálparlaust að kalla í Dalina um Bröttubrekku 'en fær hjálp til baka í dag. Kerlingarskarð var ófært í gær og Fróðárheiði íllfær eða ófær. Áætlunarbílum Norðurleiða hefur gengið vel. Áætlunarbíll- inn, sem fór héðan í gærznorg- un kl. 8 var kominn til Akur- eyrar ,kl. 1Q i gærkvöldi,, og yar ¦því aðeins 2.-klst. lengur.en á sumrin og er það.fljót ferð að vetri til. — Héðan er nú farið riorður þriðjudaga og föstudaga en sunnudagsferðir liggja niðri jþar til um miðjan desember, en þá má búast við að ferðalög ¦aukist svo fyrir jólin, að þær verði hafnar af nýju. Leit a5 flaki Eddu meh dýptarmælí. Ekkert hafði rekið úr vb. Edelu, er Vísir átti tal við Graf- arnes í morgun. Menn hafa gengið á f jörur til þess að huga að, hvort lík kynni að hafa borið að landi, en svo var ekki, enda vart við því að búast með ríkjandi vindátt. — í gær var leitað að f laki Eddu með dýptarmæli, en ekki fannst það þá. í birtingu i morgun var haldið áfram leitinni. Skipinu- hv&ifáii i storm- hrinn a&faranótt mánn- dmsfsisis. §Jðátt hrökíusí ellefu .skipveriar Ninndnm .*«ainan íí upnuin báii. Þegar í fyrradag voru á sveimi hér í bænum óljósar fregm'r um, að eitthvað hefði komið fyrir vb. Eddu í Grundarfirði, og nokkru eftir hádegi í-gœr varð uggur manna að vissu — hörmu- legt slys hafði orðið,. og 9 menn farizt. Á sunnudagskvöldið lá Edda kvæntur. Hann og Sigurðun" við festar um 150 faðma undan voru bræður. Foreldrar bræðr- bryggjunni í Grafarnesi, enda anna éru á lífi. fárviðriog stórsjór. Um kl. Guðbrandur Pálsson, háseti,. hálfí'imm um nóttina gerðist KÖldukinn 10, Hafnarfirði, 42ja. fá ótrúlegi atburður, að skip- ára. Hann lætur eftir sig konu inu hvolfdi í eihni hrinunni. og sex börn og átti aldraða móð- Þegar þetta gerðist var skip- ¦ ur á lífi. stjórinn á stjórnpalli, -nokkrir j Guðbrandur Guðmúndsson,. riienn á þilfari, en flestir neðan . háseti, Suðurgotu 94, Hafnar- firði, 42ja ára, lætur eftir sig; konu og fimm börn, fædd á ár- unum 1938—1952. Hann átti og: foreldra á lífi. Sigurjón Benediktsson, há- seti, Vesturbraut 7, Hafnarfirði?. 17 ára, átti foreldra á lífi: Albert Egílsson, háseti, Sel- vogsgötu 14, Hafnarfirði, 30 árá. Hann lætur eftir sig konu og dóttur, fimm ára, svo og móður og fósturmóður. Einar Óla'fsson» háseti, Skelja- bergi, Sandgerði, 19 ára. Hann. var ísfirðingur og búa foreldr- ar hans þar. Hann lætur eftir" sig unnustu í Sandgerði. Stefán Guðnason, hásetí, til. heimilis að Hof sstöðum í Garða- hreppi. Hann var Stöðfirðing- ur. 18 ára og átti móður á lífi. Mennirnir, sem af komust, éru þessir: Guðjón Illugáson. skipstjóri, Guðmundur Á. Guð- þilja, enda var nýbúið að hafa vaktaskipti. Vélar skipsins vorvi í gangi. ; Fimmtán skipverjar komúst á kjöl, en þá var veður ofboðslegt og slydda. Flestir voru mennirnir illa búnir, enda sumir gengnir til hvílu, er skipinu hvolfdi. Annar nótá- bátur skipsins var bundinh við það, hálffullur af sjó. Ellefu menn komust upp í bát þenna, sem bar fljótt frá skipinu og út í náttmyrkrið. Eins og fyrr greinir, var nótabáturinn hálffullur af sjó, en menn hófust þegar ha.nda um að ausa hann með stígvél- um og sjóhatti, og tókst það. Notuðu skipverjar spil sem rekakkari. Engirín bátanha, sem voru á legunni, varð þeirra var, er þá hrákti undan veðrinu, og bar bátinn nú út Grundarf jörð. Má geta nærri, að líðan mann- anna yar bág, svo fáklæddir mundsson stýrimaður, Ingvar sem þeir voru í ofsávéðri og, Ingvarsson matsveinn, og há- kulda. setarnir Óskar Vigfússon, Guð- ,Um kl. 9 á mánudagsmörgun | jón Á. Vigfússon, Guðmundur- strandaði báturinn á skeri und- I Ólafsson, Ágúst Stefánssón og: an bænuni Norður-Bár. Sat i Bjarni Hermúndsson. báturinn á skerinu í tvær Líðan skipverja yar í gær stundir, en losnaði þá með j sæmileg eftir atvikum, en tveir • flóðinu. Bar bátinn loks að, lágu þó rúmfastir. Bátur sekkur á höffiitirlL Furðu lítið tjón varð hér við höfnína í óveðrinu um helgina. Hefur ekki frétzt um neinar skemmdir é. bátum að undan- teknu þvi, að einn lítill vélbát- ,ur, .sfiwlá við legufæri yestan ri^¦'EgÍFgarð, brotnaði og sökk. landi undan Suður-Bár, en þá voru tveir skipverjar -látnir af vosbúð. Heimilisfólk á Suður- Bár og aðrir komu nú skip- brotsmönnum til hjálpar, en á leiðinni til bæjar, andaðist þriðji skipverjinn. Voru gerðar á honum lífgunartlraunir, sem stóðu, í sex stundir, en árang- urslaust. Læknir var tilkvaddur úr Stykkishólmi, og kom Ólaf ur P. Jónsson héraðslæknir. Þessir menn fórust: Sigurjón Guðmundsson, 1. vélstjóri, Austurgötu 19, Hafn- arfirði, 34 ára. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn, fædd á árunum 1946—'53. — Aldraða fofeld.-a átti hann einnig á lífi. Sígurður Guðmundsson' 2. vélstjóri, Vesturbraut 1. Hann var 28 ára, kvæhtur og lætur ei'tir sig eitt fósturbarn. Vb. Edda var eign Einars; Þorgilssonar & Co. h.f., Hafn- arfirði, 184 brúttólestir að stærð. Skipið var smíðað úr eik í Hafnarfirði árið.1944, pg mun hafa verið stærsta skip,. sem smíðað hafði verið hép---' lendis til þess tíma.- SVFÍ gefnar 5000 kr. Slysavarnafélagi, íslands barst í gær gjöf að upphæð 5000 kr. frá manni, sem ávallt hefir borið þakklátan hug til félags- ins. Maðu'r þessi, sém ér eimi. þeirra, sem björguðust, erSkúli. fógeti fórst 1933, kom í gær á skrifstofu félagsins og afhenti.- því gjöf sína. Br etar . haf a- boðið Raab Jósep Guðmundsson, Vestur-' Jtanzlára Austurríkis , í opin- braut 1, háseti um tvítu'gt,' ó- b; ¦ cimsókn í febrúarbyrjun-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.