Vísir - 18.11.1953, Side 1

Vísir - 18.11.1953, Side 1
A3. árjc. 264. tbL Truman stendur jafnréttur eftir. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Truman, fyrrv. forseti Banda- ríkjanna, hefur þakkað mönn- iim hvarvetna um Bandaríkin fyrir f jölda heillaóskaskeyta' og samúðar, sem liann heftír feng ið 'síðan hann flutti ræðu sína sér til varnar, út af Harry Dext- er White málinu. Bröwnell, dómsmálaráðherra, sem hratt ásökunum af stað, mætti fyrir undirnefnd Öld- ingadeildarinnar í gær, og einn ig J. Edgar Hoover yfirmaður FIB (ríkislögreglunnar) út af þessu máli. — Brownell sagð- ist ekki hafa ætlað að saka Tru- man um neina vanhollustu í garð lands og þjóðar, heldur sýna frani á, hversu „blindur hann hefði verið“. — Hoover taldi 'það hafa torveldað rann- sókn, að White var fluttur í embætti við Alþjóða gjaldeyr- issjóðinn. Brezk blöð í morgun telja Triunan standa jafnréttan eftir árásirnar. skipverjar af vs. Eddu drukkna eða deyja úr vosbúð á Grundarfirði, Lítíll afli í öll- um togurunum. íslenzku togararnir, seldu í Bretlandi og Þýzkalandi í gær, höfðu allir lítinn afla. Einn þeirra, Austfirðingur, var með aðeins hálffremi. Bæjarútgerðartogarinn Ág- úst frá Hafnarf. seldi í Grims- by, 2737 kit, fyrir 7133 stpd. — Allt mun hafa gengið greiðlega með löndun. Austfirðingur seldi í Brem- erhaven 113 lestir fyi'ir 55.400 mörk og Askur í Cuxhaven, 188 lestir, fyrir 83.300 mörk. Þetta eru allgóðar sölur, mið- að við aflamagn. Hefur dágóð- ur markaður þvx haldist í Þýzkalandi, en menn höfðu verið smeykir um, að hann kynni að falla í þessari viku. Tveir togarar enn munu selja í þessari viku, annar í Bret- landi, hinn í Þýzkalandi. Skipinwi hvaifáii i hrinn nSfnrmmóti datjsins. siornt* inúnnm Síðan hröktnsi ellefu skipverjar Kísiniftini *uman á opnuin bsífi. Þegar í fyrradag voru á sveiiiii hér í bænum óljósar fi-egiiir um, að eitthvað hefði komið fyrir vb. Eddu í Grundarfirði, og ! nokkru eftir hádegi í gær varð uggur manna að vissu — hörmu- legt slys liafði orðið,. og 9 menn farizt. Á sunnudagskvöldið lá Edda kvæntui’. Hann og Sigúrðun við festar um 150 faðma undan voru bi'æður. Foreldrar bi-æðr- brj^ggjunni í Grafarnesi, enda anna eru á lífi. fárviðri og stórsjór. Um kl. Guðbrandur Pálsson, háseti,, hálffimm um nóttina gerðist Köldukinn 10, Hafnarfirði, 42jæ fá ótrúlegi atburður, að' skip- ára. Hann lætur eftir sig konu. inu hvolfdi í einni hrinunni. og sex börn og átti aldraða móð- Þegár þetta gei’ðist var skip- j ur á lífi. stjórinn á stjói'npalli, nokkrir j Guðbrandur Guðmuudsson, menn á þilfari, en fíestir neðan háseti, Suðurgötu 94, Hafnar- Ðanir vinna eins og margar aðírar þjóðir að því að finna bólu- efni gegn lömunarveiki. Hjá þeim starfar meðal annars þessi Kínverji, dr. Huang, sem er vongóður um að starfið beri fljót- lega giftudrjúgan árangur. Hellrsheiði ein fær austur. Vegir um’ !Hosfeiislieið» og Krysuvík tepptust fyrir helgi. Finnar vilja mikil vöruskipti. Finnar óska að fá 50,000 lestir af kopar og milljón lesta af jámgrýti í Chile. Á móti vilja þeir láta átta skip, allstór, fimrn hundruð raf- knúna strætisvagna og fleira. Segjast þeir geta byrjað af- hendingu þegar. Belgiskur togari niissti h|«rgunar- bátinn. í gærdag kom belgiskur tog- ari til Reykjavíktír. Hafði hann mist björgunarbát inn í óveðrinu um helgina, en þá'var togai'inn staddur út af. Reykjanesi. , | Þorsteinn Ingólfsson kom af Grænlandsveiðum í gær og Þor- j kell máni frá Da.nmörku og Eng íaridi. ■ i Hellisheiði er nú einvörðungu farin milli Reykjavíkur og Suð- urlandsundirlendis. í í dag er þó verið að athuga færð á Mosfellsheiði og Krýsu- víkurvegi, en þessar leiðir voru orðnar ófærar fyrir blotann. Var þá lögð áherzla á, að halda Hellisheiðarvegi opnum, þar sem álíka snjór var á henni og Krýsivíkurvegi, en Hellisheiðin miklu stytti'i. Nokkuð hefur það verið til trafala, að ekki hefur vei’ið nægur vélakostur fyrir hendi til að senda út á vegina. Færð spillist óvenju-1 lega snemma hausts, þegar ýms tæki voru enn til eftirlits og viðgerðar eftir sumarnotkunina, en slík athugun verður alltaf að fara fram fyrir vetrarnotk- unina, en tækin voru flest í notkun hartnær til þess tíma, er fór að fenna. Ekki er mikill snjór á Holta- vörðuheiði, en færð erfið, m. a. vegna hálku, og hefur þó verið slarkað yfir hana. Áætlunar bíllinn komst hjálparlaust að kalla í Dalina um Bröttubrekku 'en fær hjálp til baka í dag. Kerlingarskai’ð var ófært í gær og Fróðárheiði illfær eða ófær. Áætlunarbílum Norðurleiða hefur gengið vel. Áætlunarbíll- inn, sem fór héðan í gæi’morg- un kl. 8 var kominn til Akur- eyrar.kl. 10 í gærkvöldi, og yar því aðeins 2 klst., lengur. en á suinrin og er það fljót ferð að vetri til. — Héðan er nú farið norður þi’iðjudaga og föstudaga en sunnudagsferðir liggja niðri ,þar til um miðjan desember, en þá má búast við að ferðalög aukist svo fyrir jólin, að þær ve.rði hafnar af nýju. Leit a5 flaki Eddu rned dýptarmæfi. Ekkei’t hafði rekið úr vb. Eddu, er Vísir átti tal við Graf- arnes í morgun. Menn hafa gengið á fjöi’ur til þess að huga að, hvort lík kynni að hafa borið að landi, en svo var ekki, enda vart við því að búast með ríkjandi vindátt. — í gær var leitað að flaki Eddu me'ð dýptarmæli, en ekki fannst það þá. í birtingu í moi’gun var haldið áfram leitinni. þilja, enda var nýbúið að hafa vaktaskipti. Vélar skipsins voru 1 gangi. Fimmtán skipvei’jar komust á kjöl, en þá var veður ofboðslegt og slydda. Flestir voru mennirnir illa búnir, enda sumir gengnir til hvílu, er skipinu hvolfdi. Annai’ nóta- bátur skipsins vax- bxmdinn við það, hálffullur af sjó. Ellefu menn komust upp í bát þenna, sem bar fljótt frá skipinu og út í náttmyrkrið. Eins og fyrr greinir, var nótabáturinn hálffullur af sjó, en menn lxófust þegar handa um að ausa hann með stígvél- um og sjóhatti, og tókst það. Notuðu skipverjar spil serii rekakkari. Enginn bátaxina, sem voru á legimni, vai’ð þeixra var, er þá hrakti undan veðrinu, og bar bátirm nú út Grundarfjöi’ð. Má geta nærri, að líðan mann- firði, 42ja ára, lætur eftir sig konu og fimm börn, fædd á ár- unum 1938—1952. Hann átti og' foreldra á lífi. Sigurjón Benediktsson, há- seti, Vesturbraut 7, Hafnarfirðir. 17 ára, átti foreldra á lífi. Albert Egilsson, háseti, Sel- vogsgötu 14, Hafnarfirði, 30 ára. Hann lætur eftir sig konu og dóttur, fimm ára, svo og móður og fósturmóður. Einar Ólafsson* háseti, Skelja- bergi, Sandgerði, 19 ára. Hann.. var ísfirðingur og búa foreldr- ar hans þar. Hann lætur eftir sig unnustu í Sandgerði. Stefón Guðnason, hásetí, tdl heimilis að Hofsstöðum í Garða- hreppi. Hann var Stöðfirðing- ur. 18 ára og átti móður á lífi. Mennii’nir, sem af komust, ei'u þessir: Guðjón Illugason skipstjóri, Guðmundur Á. Guð- anna var bág, svo fáklæddir | mundsson stýrimaður, Ingvar sem þeir voru í ofsaveðri og, Ingvarsson matsveimi, og há- kulda. [ setarnir Óskar Vigfússon, Guð- ,Um kl. 9 á mánudagsmorgun | jón Á. Vigfússon, Guðmundur' strandaði báturinn á skeri und- j Ólafsson, Ágúst Stefánsson og an bænum Norður-Bár. Sat i Bjarni Hermundsson. báturinn á skerinu í tvær| Líðan skipverja var í gær stundir, en losnaði þá með j sæmileg eftir atvikum, en tveir flóðinu. Bar bátinn loks að lágu þó rúmfastir. Bátur sekkur a Furðu lítið tjón varð hér við höfixína í óveðrinu um helgina. Hefur ekki frétzt um neinar skemmdir á, bátum að undan- teknu því, að einn lítill vélbát- ur, sem lá við legufæri vestan rið 'Egiígarðj brotnaði og sökk. landi undan Suðux'-Bár, en þá voru tveir skipvei'jar -látnir af vosbúð. Heimilisfólk á Suður- Bár og aðrir komu nú skip- brotsmönnum til hjálpar, en á leiðinni til bæjar, andaðist þriðji skipverjinn. Voru gerðar á honum lífgunartlraunir, sem stóðu, í sex stundir, en árang- urslaust. Læknir var tilkvaddur úr Stykkishólmi, og kom Ólafur, P. Jónsson héraðslæknir. Þessir menn fórust: Sigurjón Guðmundsson, 1. vélstjóri, Austurgötu 19, Hafn- arfirði, 34 ára. Hann lætur éftir sig konu og'-fimm börn, fædd á árunum 1946—’53. — Aldraða foreld.’a átti hann einnig á lífi. Sigurður Guðriiundsson’ 2. vélstjói’i, Vesturbraut 1. Hann var 28 ára, kvæntur og lætur eftir sig eitt fóstui’barn. Jósep Guðmundsson, Vestur- Vb. Edda var eign Einars- Þorgilssonar & Co. h.f., Hafn- arfirði, 184 brúttólestir að stærð. Skipið var smíðað úr eik í Hafnarfii’ði árið 1944, og mun hafa verið stærsta skip,. sem smíðað hafði v erið héx>-' lendis til þess tíma. SVFÍ gefnar 5000 kr. Slysavarnafélagi» íslands barst í gær gjöf að upphæð 5000 ki’. fi’á manni, sem ávallt heíir borið þakklátan hug til félags- iixs. Maður þessi, sem er einn þeiri’a, sem björguðust, erSkuli. fógeti fórst 1933, kom í gær á skrifstofu félagsins og afhenti. því gjöf sína. Bretar hai'a boðið Raab kanzlára Austuri’íkis , í opin- braut 1, háseti um tvítugt, ó-' bcrá hAmsókn í íebrúarbyrjun..

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.