Vísir - 30.11.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 30.11.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 30. nóvember 1953. VÍSIR íslenzk þjóðlög og söngvar Hugleiðing um lagasöfn og verk Hallgríms Helgasonar. Undir þessari fyrirsögn ritar forstjóri tónlistarkennara- skólans í Köln, dr. phil. prófessor Paul Mies, eftirfarandi grein bundszeitung“, í september 1953. — Próf. Mies hlaut doktórs- gráðu í Bonn árið- 1912 fyrir rit sitt „tíber die Tonmalerei“, en síðan hefur hann ritað mikið um tónlistarmál t. d. gefið út 28 hefti og músiksafn fyrir skóla- og heimilishljómsveitir. Það er alkunna, að hinir j Hallgrímur Helgason einnig „þjóðlegu skólar“ i ymsum löndurn Evrópu náðu miklum þroska með hinni rómantísku tónlistarþróun 19. aldar. Þetta von.i lönd, sem frarn að þessu höfðu ekki verið hlutgeng í flokki forystuþjóðanna. Afstaða norrænu landanna hefur hingað til ekki verið dregin nóg'u skýrt fram. Hið fyrsta norræna tón- skáld, sem með verkum sínum vakti athygli í Mið-Evrópu, var Ðaninn Niels W. Gade (1817— 1890). Hann hafði numið íist sína í Leipzig og var mikils virtur af Robei't Schumann og Felix Mendelsohn. Með Norð- manninum Edvard Grieg (1843 —1907) barst bylgja tónlistar- innar einni kynslóð síðar- ennþá lengra mót norðri. Og aftur hafði námið verið sótt til Leip- zig. Allt fram til síðustu alda- móta bar hin nýstárlega list Griegs skugga á næstum alla aðra norræna meistara, svo að flestir þeirra féllu fljótt í gleymsku. Eg nefni aðeins tónskáldið Emil Sjögren (1853 —.1918), sem á sínum tíma var á margra vörum.; En nú í dag sæta verk Griegs óréttilega sömu örlögum. Enn einni kynslóð síðar, árið 1865, fæddist stórmeistari Finn lands Jean Sibelius, aldursfor- seti núlifandi tónskálda. Og' með honum færðist bylgja tón- listarinnar enn á ný lengra í norðurátt. Á sviði sönglagsins er Yrjö Kilpinen (f. 1892) mérkur eftirmaður hans. ís- land er norðlægasta landið. Árið 1874 hélt það Þúsund ára landnámshátíð sína, og 1930 minntist það þúsund ára af- mælis hins elzta löggjafarþings í Evrópu. Þetta land nýtur þess veglega arfs að hafa tíl þessa dags varðveitt tungu hinna fornu Germana, sem annars staðár er glötuð. Með Jóni Leifs (f. 1899) hefst þáttur íslands í evrópísku tónlistarlífi. Og með Hallgi'ími Helgasyni (f. 1914) hefir íslenzk tónlist eign- azt nýján og nierkan fulltrúa. Samkvæmt eðli málsins hafa allar þjóðlegar stefnur það sameiginlegt, að þær láta sér annt um þjóðlög landsins og söngva, kappkosta að safna gömlum ■ geymdum og skapa nýjar. Þannig' skrifar Jón Leifs ritgerðirnar „íslenzk alþýðu- tónlist og germönsk tilfinning" (Die Musik, 16. árg. 1923) og „íslenzk þjpðlög“ (tímarit um tónvísindi, 1L árg'. 1923).,Árið 1928 gaf hann út hefti með 24 íslenzkum þjóðlögum, sem komu út í nýju upplagi með þýzkum þýðingum 1951 (forlag Islahdia); Þetta eru þjóðlög, sem hann safnaði 1952 á ferða- lagi um Norðurland. Hann hefir sniðið tónbálldnn aðallega eftir femndum og fimmundum tvísöngsins, sem er nauðalíkur því fyrý'brjgði í tójrlistarsögii ftC-Átið; .fcgi&MíífekSfflh ánurrVh"' Fyrir ~ nofckru - •: 'hefir lýst einltennum hinnar gömlu alþýðusöngmenntar á íslandi (í „Syngið og leikið", svissneskt tímarit fyrir þjóðlega heimilis- tónlist, Zurich 1949). Á ferðum sínum um landiðhefir hann safn að lögum og kynnt íslenzka sönglist. Hið íslenzka lag skip- ar því breiðan sess í verkum hans. hugþekkt ljóð, þá söng eg það með mínu eigin lagi. Þau lög lét eg engan heyra, og þess vegna gleymust þau nær öll. Þráin til að tjá mig í tónum ólgaði í huga mínum allt frá „Farsælda frón“ miklu harðari, að skapi nútímans, en er þó runninn af norrænni rót. Rétt til gamans skal þess getið að í „íslenzk þjóðlög“, 4. hefti, er lag við óð Iloratius „Integer vitae“, sem fyrrum var svo mikið sunginn. Sem heild gefa þessi lagasöfn háar hugmyndir um auð íslenzkra söngstefja og bernskuárum, þótt enginn fengi þá ekki síður um ríkulegan og að vita það fyrr en börn mín margbreytilegan búnað, sem fóru að vaxa úr hýði. En þá Hallgrímur hefir lagt þeim til. hafði eg ekki aðstöðu til aðf Meðal verka Hallgríms afla mér þeirrar menntunar, ■ Helgasonar vil eg sérstaklega sem þarf til að fá þrá sinni J benda á sérstakan flokk, en það Hallgrímur Helgasn. Hér má gera greinarmun á þrennskonar flokkum verka. fullnægt. Eg varð að láta mér nægja að raula þessi fábrotnu stef. Og ef eg yrði að hætta því, væri það hið sama sem að banna hungruðum manni að matast, því að lögin hafa verið knúin fram af innri þörf. Þau urðu blátt áfram að fá útrás. En það veit enginn nema sá, sem reynt hefir, hvílík sálar- kvöl það er, að finna sig skorta menntun og tækni til að tjá sig til fulls.“ — Þetta eru því ekki gömul lög, sem enn búa í minni gamla fólksins, heldur ný lög, til orðin með sama hætti og þjóðlög, sem endur fyrir löngu hafa skapazt í hugum lands- manna. í raun og sannleika eru hin mörgu lög hinnar 48 ára gömlu íslenzku konu, Ingunn- ar Bjarnadóttur furðuleg. Furðuleg í lagrænni línu sinni, fastri mótun og fjölbreytilegu formi. Lagasöfn Hallgríms er hægt að leika á píanó. En þau eru víða þannig útsett, að líka má syngja þau með fjórum blönduðum röddum. Radd- færslan er mjög tilbreytinga- rík. Það er t. d. lærdómsríkt að bera saman hinar ýmsu saman I’yrst og fremst koma gömul ^ raddSetningar á laginu „ísland, íslenzk þjóðlög, sem sýna hinn farsælda frón“. Jón Leifs birtir lagið í mynd hins forna tví- söngs: samstígar ferundir og fimmundir einkenna allan gang raddanna. Hallgrímur þræðir svipaðar leiðir í „ís- lenzk þjóðlög“,4. hefti, en bætir við sjálfstæðri bassarödd. Hins vegar er raddbúningur hans í elzta tónaforða Islendinga. Safnið „Tuttugu og fimm ís- lenzk þjóðlög", 3. hefti, er út kom 1944, innjheldur eingöngú slíkar minjar. í næsta flokki hefir Hallgrímur að leiðarorði ummæli íslenzks mannvirkja- og hljóðfærasmiðs, Helga Helgasonar: „Við eigum ekki að setja útlend lög við íslenzk kvæði. Við eigum að Semja lög- in sjálfir.“ í tveimur heftum sem bera samheitið ,,organum“, „Vakna þú, ísland“ og „Far- sælda frón“ með samtals 110 ísl. lögum, birtir hann árangur þessarar viðleitni með nýjum útsetningum. Auk hins ófeðr- aða lags fornra tíma og laga frá kunnum tónskáldum (Hall- Hmur liðinna daaa — en svo g'rímur hefir sjálfur lagt all- ^heitir þriðja bindi sjálfsævi- mörg lög af mörkum) kemur sögu Guðm. G. Hagalíns rit- hér í fyrsta sinn fram það, er höfundar, er nýkomið í bóka- eru eigin tónsmíðar hans, er hann vinnur úr íslenzkum þjóð- lögum. Fyrst nefni eg stutta andlega mótettu „Svo elskaði guð auman heim“, í raddfleyg- uðum (pólýfónum) tónbálki, er hljómar sérdeilis vel og sneiðir skírlega hjá öllu smá- gengi tóna (krómatík), Mót- ettan ',,Þitt hjartans barn“ er einnig byggð á andlegum texta. í uphafi verksins stendur ís- lenzka þjóðlagið á einföldum fjórradda tónbálki; síðan er á mjög hugvitssamlegan hátt unnið úr þessu frumstefi eins ög mótettuformið krefst. í þriðja lagi nefni eg fjórradda kórmadrigal „Siglir dýra súð- in“ við ljóð Einars Benedikts- sonar. Hér er minna skeytt um fleygun radda, meiri áherzla lögð á hljóðfall. Að lokum hefir Hallgrímur notað íslenzkt þjóðlag sem uppistöðu í píanó- sónötu sína nr. 2. Þetta verk er venjulega sterkt í tjáningu og auðugt að tilbreytni, en þar er þjóðlagið aflgjafi fyrir alla stefjaþróun verksins,. en birt- ir það eiginlega ekki sem sam- fellda heild. Þessi sónata er mjög vel fallin til að sýna á hvaða stigi tónlist nútímans á fslandi stendur. Megi þessi grein hvetja sem flesta til þess að kynnast og láta hljóma tónlist þessa nórð- lægasta lands, sem síðast varð til þess að fylla hóp hinna þjóðlegu skóla. Próf. dr. Phil Paul Mies. Hagalín upp af þeim glögga og skemmtilega mynd svo sem af honum mátti vænta. Sjálfsævisögur í meðförum góðra höfunda er ein hin bezta og skemmtilegasta lesning sem völ er á ef sjálfshlífð situr ekki í fyrirrúmi. Við lestur sjálfs- ævisögu Hagalíns virðist hann enga fjöður draga yfir bresti sína, en lýsir öllum samskiptum sínum við fólk og náttúruöfl á ljóslifandi og lífrænan hátt, dregur upp bráðskemmtilegar myndir af samtíðarmönnum sínum og heldur. lesandanum liugföngnum við efnið eins og við lestur hinnar skemmtileg- ustu skáldsögu. Manni finnst Hagalín orðið vaxa við hverja bók sem hann lætur frá sér fara, og þá ekki sízt með Ilmi liðinna daga. Saga æskuáranna við sjósókn og strit. Þriðja bimli af sjálfsœvisu^n láuð.m. 4k. IlagafínM kumið nf. llmur liðinna daaa Hallgrímur nefnir „hið nýja þjóðÍag“. Á" ferðalögum sínum um fs- land hefir hann oft hitt fólk, sem að vísu kunni engin deili á fræðum sÖngménntar í venju- legum skilningi éií var þó gætt nænileik tóna og góðu hugviti. í mótsetningu við gömlu þjóó- lögin, „arfleifð förtíðar til nú- tíðar“, kallar .Hafieríiiuir þessi nýju lög „gjöf nútiðar til fram- tíðar“. Þannig skýrir hann i formála að „Farsælda frón“ frá umsögn konu nokkun-ar á Austfjörðum, sém hér skal til— færð: „Hjartfólgnustu huéðar- efnin, söngur oa f htióðfæra- leikur, voru í: æsku minni að- eins draiixnsýn.ir, sem engin vón var til.að mv.ndu npkkurn tím'a rætast.; En hvert nýít lag söng eg. Og varitáði '^lÉtá’'VÍð , verzlanir. Þetta er mikið rit, hálft þriðja hundrað blaðsíður, eða rösklega það í stóru taroti og prentað með þéttu letri. Bókinni er skipt í eftirfarandi kafla: Margt ber i draúma, Ekkert gull én grænir skógar, Reyrilmur dáinna daga MisMtir tþræðir,: Það hið blíða þlandið stríðu', Fimmtíu króna. fjósaliokkur, Góður kénnari og glaðir félágar, Síðasta vertíðin mín á seglskútu, Að haustnótt- um, Reykjavík fyrir stafni. Hagalín lýsir í framantöldum þáttum gjósóknarárum sínum fyrir Vesturlandi, kynnum sín- mn af mönnum og málefnum, baráttunni -fyrir lífinu og bar- áttunni við sjóinn. Aftar í bók- inni kemst hann í námsdvöl hjá Böðvari á Hrafnseyri, hinumi Imrði eg:; ög "hvert" fáj£?a'rt'-Ijóð mætasta kéhniföðúl' :og 'riíaiini.: Að "h'áhn' heitna landið — höfuðborg Is- lands — fyrir stafni og þar með lýkur þessu bindi. Guðmundur G. Hagalín, A þessu skeiði aevinnar hefj- ast kynni við ýriisa samtiðar- fftéHft, öém tiú’tíru fthðríír |>ékkt- ír’ T "þjóðfélaginú’" 'ö'g"’*' BURSTINN H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Sími 3237. Hreinsum og pressum fatnað á 2 dögum. Trichlorhreinsun, Xaupl gull og sittuí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.