Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 1
1 arg. Þriðjudaginn 8. desember 1953 280. ibl. at ja reis' yrir átak safnaðarlns Sr. Bjarni Jóonsson vígslubtskup vígdi kirkjuna sl. sunnudag. Settur biskup, sr. Bjarni Jóns- son vígslubiskup, vígði í fyrra- dag nýja kirkju í Norðtungú í Borgarfii-Si. Hin nýja kirkja er úr stein- steypu, byggð á sama stað og gamla kirkjan stóð, en hún vor úr sér gengin og var rifin. Þaö' er athyglivert um þessa kirkju- smíð, að hún er reist fyrir a- huga og fórnfýsi fámenns safn- aðar, enda höfðu margir iagt þar hönd að verki, m. a. voru gefin 150 dagsverk. Þá hafa sóknarmenn gefið til kirkjunn- ar, og fleiri sýnt máli þessu mikinn áhuga og velvilja. Á annað hundrað manns höfðu kómið til vígslunnár, þrátt fyrir vonzku-veður, og þá allur þessi hópur góðan beina í Norðtungu. Tuttugu manna kór úr héraðinu annaðist söng við þetta tækifæri undir stjórn bræðranna Sverris og Einars Gíslasonar. Tvö bbrn skírð. Hin fyrsta kirkjulega athöfn, sem þarna fór fram, var skírn tveggja barna, og skírði síra Bjarni þau. Meðal viðstaddra voru síra Einar Guðnason í Reykholti og síra Árni Sigurðsson á Hvann- ,eyri, og aðstoðuðu þeir við vigsluna. Að sjálfsögðu var þar og viðstaddur síra Bergur Björnsson, prófastur í Staf- holti, en hann er jafnframt sóknarpresíur. Kðjan kwe&st ekki vera komm-iíiiisti, en játar — — að hann sé kapitalssti „í Moskvu er ekki litið á mig sem kommúnista," segir HKL í viðtali við danskt blað. Einkaskey.fi til Vísis. K.höfn, 7. des. Hinn 'þekkti íslenzki rithöf- undur, Halldór -Kilja-n Laxness er ekki kommúiiisti — að minnsta kosti ekki að áliti McCárthyisti er svarið já, ef eg á ekki þess kost að vera neitt annað. Mér vitanlega hefi eg aldrei birt neina kommúnistiska trúarjátningu, né heldur hefi eg nokkurn tíma verið félagi Skúli Þórarinsson, bóndi í Sanddalstungu, sá um smíðina hið ytra, en um innanhússmiði' settist þeir Ólafur Jónsson á Kaðals- j stöðum og Elías Ólafsson á Kvíum með aðstoð Björns. Kristjánssonar frá Steinum, enn fremur Ólafs Eggertssonar á Kvíum. Múrarar voru þeir Stef án Jónsson í Vatnsholti og Árni Björnsson á- Akranesi. Arin- björn Magnússon í Borgarnesi málaði kirkjuna, ónefndur mað- ,ur gaf raflögn, en Ragnar Stef- ánsson í Svignaskárði kom henni fyrir. þeirra þarna austur í eða að eigin dómi. Laxness hefur verið um hríð r Austur-Evrópulöndum,. og að því ferðalagi ioknu að um nokkurra daga skeið á einu: fínasta gistihúsi Khafnar- borgar, „D'Angleterre'*. Einn af fréttamönnum eins af síðdegis- blöðum Khafnar (Ihformation) hefur spurt hann um dvöl.hans í Ráðstjórnarríkjunum, — hvort trú hans. á 'kommúnismanum hafi dvínað við dvölina þar eystra, og hvort hami sé í raun og 'veru kommúnisti. Þessu svaraði Laxness svo: „Ef þér spyrjið eins og Moskvu, í neinum kommúnistaflokki. Eg tel mig yera socialista, og sann- ast veit eg ekki hvað ætti að geta. hróflað við trú minni .á socialismann — nema ef til vill ef eg gengi af vitinu." Benzínrör rifnaðt í Öskjuhiíö í morgun, þúsundtr lítra streymdu niöur hlíðina. Grjothrun úr htíðmní mun hafa roflft 8 þumiunga víða leioslu á 9. timanum í morgun. í morgun, sennilega einhverntíma snemma á 9. tímanum, rifnaði benzínleiðsla við einn af benzíngeymum þeim, sem h.f. Shell hefur í Öskjuhlíðinni upp af fíugvellinum, og streymdi benzínið í stríðum straumum niður hlíðina. Vísir reyndi að afla sér sem gleggstra upplýsinga um þenna fátíða atburð fyrir hádegi í dag, en erfitt var um upplýsingar, því að enn var mál þetta í rannsókn, og skýxslur enn ekki fyrir hendi. Tíðindamaður blaðs ins brá sér suður eftir til þess að reyna að. afla sér frekari vitneskju um málið. Strax og komið var suður fyrir Landsspítala lagði á mó'ti AHt aó fara í strand í Kóreu. Kínverlar kæra Bandaríkjamenii. Einkaskeyti frá AP. N. York í nótt. Kommúnistar í Kóreu hafa hafnað seinustu tillögum Ðean's fyrir hönd Sameinuðu þjóð- anna, en bær fjölluðu m. a. um, að stjórnmáiaf undurinn yrði haldinn í Genf. Horfir nú óvænlegar en áður um samkomulag um stjórnmála fundinn, því að ekki er nú ann- að sýnna en að allt komist í strand. Chou-En-lai, forsætis- ráðherra Pékingstjórnarinnar, sendi Hammarskjöld kæru í gær, og bar ýmsaf sakir á Bahdaríkjamehn, m. a. að þeir ir úr haldi (22. jan.). Viðræður við fanga hefðu legi.ð' niðri' og væri Bandaríkjamönnum um að kénna, Líklegt er, að Chou-En-lai hafi ætlað að koma því til leið- ar, að allsherjarþingið tæki fyr ir Kóreumálið á seinustu stundu, en hafi svo verið, hef- ur það mistekizt, þar sem stjórnmálanefndin samþykkti í gærkveldi, að leggja til, 'að þinginu yrði nú slitið, eh hins vegar megi kveðj a það saman aftur, ef forseti þess og meiri- hluti telji það nauðsynlegt. Fulltrúi Indlands féllst á, að vildu draga allt á langinn, umi það kynni að spilla samkomu- stjómmálaráðstefnu,.þar.tiiift-ilagshorfum, ef aimenn umræða ir að fangar ættu að' vera "laus- j faeri nú enh fram um Kóreu: mönnum ramma benzínstybbu. Bílaumferð hafði verið bönnuð um afleggjarann niður á flug- völl, enda um eldhættu ací ræða, eins og nærri má geta. Þegar nær var komið^ sást víða benz- ínbrák á pollum og í skuiðum, og bersýnilegt, að mikið magn af benzíni hefur streymi nið- ur hlíðina, sums staðar safn- azt í polla eða runnið út í skurði. Slökkviliðsmenn frá flugvellinum voru á varðbergi, og alls staðar bannað að hafa um hönd óbyrgt ljós eða reyk- ingar. Uppi í hliðinni, nokkru fyrir ofan og sunnan varðmannsskýli lögreglunnar, eru f jórir benzín- geymar, að mestu grafnir í jörðu, frá tímum Breta á stríðs- árunum. Þeir munu nú vera á vegum h.f. Shéll, sem geymir þarna bílabenzín. — Geymar þessir taka 650 rúmmetra hver, eða 650 þúsund lítra hver, eða 480 tonn hver. Einhverhtíma í morgun hef- ur steinn fallið úr hlíðinni 'og rofið benzínleiðslu við geym- ana, 8 þumlunga víða, að þyí er Vísi var tjáð. Ekki yeit blað- ið, hve mikið var á geymun- um, er leiðslan .rofnaði, eða hve mikið magn hefur runnið nið- ur hlíðina, en það -hlýtur að skipta mörg þúsund lítrum, 'að því er slökkviliðsmaður tjáði fréttamanni Vísis, < Eldhætta er þarna mikil að þessum sökum, benzíhstybban megn um allt svæðið, og öll umferð hefur vérið börm.uð ums ""¦- "Tm. a":8.'SÍðu^ '¦':-"'' Laxness játar hinsvegar, að hann sé kapitalisti í þeim skiln- íngi, að hann eigi eignir (kapi- tal), og leitist við að selja bæk- ur sínar út um allan heim við eins hágstæðu verði og framast sé Unnt. Hann getur þess, er um þetta er rætt, að hér sé ekki um nein „stórviðskipti" að ræða, því að á íslandi séu bókaupplögin lítil, þótt íslend- I ingar séu mesta bókaþjóð j heims, — það sé erfiðleikum , bundið að koma því til leiðar, að íslenzkar b'ækur séu.þýddar áönnúr mál, jafnvel í skandina- visku löndunurri. Samkvæmt því, er Laxness heldur fram, eru ekki nema 4—5 þýðendur í Svíþjóð, sem hægt er að notast við, í Dan- mörku tveir og i Noregi, hinu gamla sagnalandi, ekki einn hvað þá fleiri. Hanfi skýrir frá því, að í Rússlándi hafi margir rússneskir rithöfundar verið látnir hefja íslenzkunám, í þeim tilgangi einum að læra málið til þess að geta þýtt bækur hans.. Og um stjórnmálalega afstöðu sína segir höfundur „Gerzka ævintýrsins": „f Moskvu er ekki litið á mig sem kommún- ista". ' -:¦ v Iransstjórn hótar hörðe, Stjórnarvöldin í íran hafa tit kynnt, að beir, sem geri sig seka um að stofna til <kirða, verði leiddir fyrir herrétt og dæmdir til útlegðar, ef sekit. reynast. Þetta var tilkynnt cí'tir að til alvarlegra óeirða kom í gær 4 fundi háskölastúdenta, sero, mótmæltu því, að stjórnmála-: sambandi hefur aftur verið. komið á milli fran og Bret- lands. Lögreglan kom þar a vettvang og beitti skotvopnum.; Tveir stúdentar biðu bana, en margir voru handteknir. • Það var ekki ©iitenberg. Bonn (AP). — Það er nú' komið á daginn, að Gutenbergj hinn þýzki getur ekki lengur. taiizí faðir prentlistarinnar. ! Blað nokkurt í Dresden (semi er á hernámshluta Rússa) hefuö skýrt frá því, að „faðirinn" sQ raunverulega Rússinn Smeara, er var á sínum tíma líflækniií stórfurstans í Kænugörðum. j Erf if að geras svo öllum líki. N. York (AP). — Gruenfheis hershöfðingi hefur sætt nokk-* urri gagnrýni/í blöðum vestan! hafs undanfarið. ¦' ¦'Télja þau, að hann velji oíl marga evröpska foringja í for-t ingjaráð' sitt. Meðan Ridgway* var yfirhershöfðingi A-banda- lagsihs, sætti hann gagnrýni fyrir að safna að sér of mörgunsj ,ámerískum foringjum. 15 klst. fundor í lokin. Stefna og eining lýðræBlsþjóBanna óbreytt. Bermudaráðstefnunni, lauk snemma í morgun og stóð loka- fundurinn um 15 klst. Birt var ályktun að loknum fundinum, sem sýnir, að allt er óbreytt um stefnu, einingu og samtök þrí- veldanna. "f tilkynningunni segir, að al- gert samkomulag hafi verið um, að láta ekkert tækifæri ónotað til, þess að draga úr viðsjám í heiminum og ná með friðsam- legu móti samkomulagi, ér verði grundvöllur varanlegs friðar og Öryggis. Tækifærið hafi verið notað til þess að sam- ræma sjónarmið og treysta þær stoðii, sem eining og-samvinna þríveldánna hvílir á. Þá- segir í tilkyhningunni, að samkómu- lag hafi qrðið :.um: Norður- Atlantshaf svarnarbahdalagið sé hauðsyrilegt friðinum til ör- allar þjóðir sannfærist um, atf frá vestrænu lýðræðisþjóðun- um sé ekkert að óttast. Þá seg- ir, að ríkt. hafi öruggt trausti' á því, að ef vestrænu þjóðirnar; varðveittu styrk sinn og ein- ingu, myndi hægt að leiða tií, lykta-, hin mörgu og miklu' heimsvahdamál, sem svo lengi hafa béðið úrlausnar, syo sem sameiningu Þýzkalands, friðar- saminga ^við Austurríki o.- fl. Látin er í Ijós von um, að friður verði ¦saminn í- Austur-Asíu á grunclyelli vophahléssanining- ánna, og lýst yfir stuðningi vift Erákka og löndin í.Indókína og látin í iiós von úm, að sam- komuJair náist er léiði til friðar þST. ¦--.¦•;. ; í tilkynningunni segir,-' at$ Þr'vcki:!.", m'uni vera'vel'á verði' gégn' öUu, sem gert.kynni að feess að. tvístra einingu yggis, og látin í:Ijós von um, að þeirru óg samtökúm. ,1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.