Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagimi 8. dtíseoit>er l95.'J ' IWMWWWWVVVWVWftW MinnisbSað almennings. Þriðjiulagur, 8. des. — 342. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.50. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.00—9.35. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Jóel 3, 6—■ 10. Rómv. 11, 27—29. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Túnis (Baldur Bjarnason magister). — 20.50 Kammertónleikar útvarpsins. 22.00 Fréttir og vegurfregnir. 22.10 Upplestur: „Máttur lífs og moldar“, bókarkafli eftir Guðmund L. Friðfinnsson (höf. les. 22.35 Undir ljúfum lögum: Carl Billich leikur dægurlög á píanó til kl. 23.05. Gengisskránlng. (Söluverð) Kr, I bandarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar .. 16.73 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pimd......... 45.70 100 öanskar kr. ....... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr. ........315.50 100 fixmsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankár .. 46.63 £00 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini........... 429.90 1000 lirur.............. 28.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- 1 krónur. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. \ WWVWVWbWVVVWftlVVWWUVWVWVWVWUVtfWV.V. WWIW mvm »www WJWW wwwww BÆJAR- tfWWW WtfWW wwwv- •wwww wwwvw “■wWvWwww^ivwfWwwwwyw'vWWiiWwr líBSturg. 10 Sími 6434 WWftWWVWVVVWVVVWWWVVW'WVV^'W'W'WVVVVWVVVVViV HrMAyátaHK2079 r \ 1 T-.. m Lárétt: 1 Glöð, 3 fangamark, 5 þröng, 6 í eldfærum, 7 snemma, 8 nafn, 9 skaut, 10, eftir frost, 12 spurning, 13 dagstími, 14 fita, 15 flein, 16 bæjariiafn. Lóðrétt: 1 leggjast gamlir í, 2 hæstur, 3 efni, 4 í húsum, 5 gleði, 6 biblíukonungur, 8 kirkjuhluti, 9 skógarguð/ 11 bimintungl, 12 línefni, 14 leyf- ist. •"C'v.’ii' 'í'v' 'f* ' •* T í" í' I-ausn a krossgatu nr. 2078: Lárétt: 1 Sir, 3 æf, 5 bál, 6 fííga,'* 7' 'öij’fl*ýfir;- 9 all-, 10 'voði; .12 LI, 13 Ara, 14 kör, 15 RF, 16 Rán. Lóðrétt: 1 sál, 2 il, 3 Ægi, 4 farnir, 5 Böðvar, 6 afl, 8 Ýli, Ö aða, 11 orf, 12 lön, 14 ká. Togararnir. Askur kom af veiðum í morgun með 160—170 smál., mest þorsk. Skúli Magnússon kom frá Vestmannaeyjum; landaði þar um 180 smál. — Akureyin, sem landaði á Akra- nesi; kom til Rvk. í morgun til að taka ís. Pétur Halldórsson fór á véiðar í dag. — Afli tog- aranna fer í frystihús til flök- unar. Stjömubíó sýnir þessi kvöldin við mikla aðsókn kvikmyndina Útilegu- maðurinn (A1 Jennings of Oklahoma). Myndin byggist á sannsögulegum viðburðum, sem gerðust, er Bandaríkin voru sem óðum að byggjast og hvítir menn sóttu suður og vestur á bóginn. A1 Jennings var sein- asti skógarmaðurinn í Okla- homa, lögfræðingur sem og faðir hans og bræður, en varð ævintýramaður mikill, en að lokum dæmdur í fangelsi. Máls- bætur voru svo miklar, að Theodore Roosevelt Banda- ríkjaforseti náðaði hann. Varð A1 Jennings virtur maður og hefur ritað bók um ævj sína. — Dan Duryea leikur Ál Jenn- ings, en Gale- Storm unnustú hans Margo St.. Cláire. — Þetta er litmynd frá" Columbia, og verður áreiðanlega sýrd við al- mennar vinsældir. Skrifstofa neytendasamtaka Reykjavíkur er opin daglega frá kl. 3.30 til 7 e. h. og á laugardögum frá kl. 1—4 e. h. Sími 82722. Þjóðleikhúsið sýnir Valtý á grænni treyju annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Blindravinafélag Islands hefur sótt um 7000 króna styrk til félagsstarfseminnar á næsta ári. Bæjarráð mun taka um- sóknina til meðferðar í sam- bandi við fjárhagsáætlun. Tónlistarskólinn sækir um 120 þús. króna styrk á næsta ári. Bæjarráð mun at- huga málið í sambandi við fjár- hagsáætlun. Aðalfundur félags Eiðaskólamanna í Reykjavík verður í Breiðfirð- ingabúð, uppi, í kvöld kl. 8.30. Eftir fundinh verðúr spiluð fé- lagsvist og sýnd kvikmynd. Háskólafyrirlestui-. Sænski sendikennarinn fil. ,mjg^'. AnkftiHarsspRflytur ty$i> lestúr í 1. kennslustof'u fiáskól- ans miðvikudaginn 9. des.. n. k. kl. 8.30 e. h. um skáldið Harry Martinsson. Öllum e.r heimill aðgangur. ,í • • if Kvenijadeilil’ -. > • Slysavarnafélags íslands í Rvík hefur spilakvöld fifnmtudáginn 10. þ. m. kl. 8V2 í Tjarnarkaffi. Spiluð verður félagsvist og dansað frá kl. 11—1. — Al- menningi er heimil þátttaka. — Sjá -náriara -í augl. í bláðinu á morgun. Ríkisskip: Hekla fór frá Ak- uTéyri síðcl|gis í gær á yestur- leiÖ. Esja verður væntánlega á Akureyri í dag á austurleið. ,Hei:ðubreiðJ.er á Au^tfjörðnmi á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær vestur um land. Þyrill verður í Skerja- firði árdegis í dag. Skaftfell- ingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík, fer þaðan til Akra- ness, Newcastle, London, Ant- werpen og Rotterdam. Detti- foss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Antwerpen á laugardag til Hull og Reykjavíkur. Gull- foss kom til Leith í gær, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fór frá Hamborg á laugardag til Leningrad. Sel- foss fór frá Gautaborg á laug- ardag til Hamboi’gar og Hull. Tröllafoss fór frá New York á sumiudag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Stykkishólms, Ólafsvík- ur, Akraness, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Drangajökull lestar í Hamborg um næstu helgi til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell kom til Keflavíkur í nótt frá Helsing- fors. Arnarfell fór frá Carta- gena 30. nóv. áleiðis til Reykja- víkur með ávexti. Jökulfell er í New York. Dísarfell kemur til Keflavíkur í kvöld frá Vest- mannaeyjum. Bláfell er í Mántyluoto. r Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 12. fiokki happdrættisins á.. fimmtudag. Vinningar eru 2300, auk 9 auka- vinninga, en samtals verður dregið um 1.400.000 kr. Hæsti vinningur er '150.000 kr. Veðrið. I morgun var enn þíðviðri um land allt og ekki horfur á J breytingu. Suðlæg átt er ríkj- ‘ andi og sumstáðar allhvass. Mestur hiti í morgun 11 stig á Akureyri, en 10 í Fagradal, en minstur 3 stig á Hvalllátrum og við Reykjanesvita. Veður á nokkrum stöðum kl. 8: Reykja- vík SV 5, 4. Stykkishólmur SA 3, 6. Galtarviti ASA 3, 8. Blönduós SA 5, 8. Akureyri SSA 7, 11. Grímsstaðir SSV 5, 5. Raufarhöfn S'3, 7. Dalatangi S 6, 9. Horn í Hornafirði S 2, 8. Stórhöfði í Vestm.eyjum S 8, 7. Þingvellir S 5, 6. Keflavík- flugvöllur SV 6, 6. — Veður- horfur. Faxaflói: Stinningskaldi suðvestan og skúrir í dag. Lygnir með kvöldinu, en geng- ur í suðaustan hvassviðri og rigningu í fyrramálið. Híti 2—4 stig. Útsölurv ■ --- Samband smásöluverzlana- vekur athygli á, hverskonar' Átspltiíj'jáú Jji^laðgrvörum erú aðeíns Íeyfðar á tímabilinu frá 10. janúar til' 10. marz og frá 20. júlí til 5. sept. ár hvert. Ilafnarf jörður; ‘ 1 ; i 1, Rööull kom 4 jgær, með 160-p 170 smál., en Ágúst er vænt>-' arilegúr 'á moi*gufí með um 210 smál. Aflinn mestmegnis þorsk- ur og er flakaður í frystihúsun- um. Sólvallag. 74 — Barmahlíð 6 Sími 3237. Hreinsum og pressum fatnað á 2 dögum. Trichorhreinsun, Nýtt og' léttsaltað dilka- kjöt, kindabúgu, kjötfars og fiskfars. KaFiASKJÓU S • 3ÍMI ÍJÍAS Daglegti nýtt smjör! Blönduóss, KEA, Flóa- manna, Borgarfjarðar og gott bögglasmjör. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, sími 2373 Ný stór- og smálúða. Út- bleytt skata og grásléppa. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404. Pylsur, kjötfare og bjúgu. BúrfeU Skjaldborg, sími 82750. DILKAKJÖT Nýtt, léttsaltað réykt Kjötbuðin Borg Laugaveg 78, sími 1638. Daglega nýtt! Fiskfars og kjötfars. Kjöt og Srænmetl Snorrabraut 56, sími 2853. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. Jólahangikjötið er komið. Úrvals dilkakjöt kemur daglega úr reyknum. Reykhúsið Ehk ssissJóSsa Mríkuf Hin árlega útborgun fer fram úr sjóðnum næstu daga frá kl. 10—12 og IV2—5 á skrifstofu H.f. Hrönn, Vest- urgötu g; -r±- íilutaðeigandi konur vTjji:;.grei'ðslnanna?;hitÍ; fyrsta. Stjórnin. Gjafir til Slýsavarnafélags íslands. Sr. Jón Þorvaldsson safnað við messu 1.2. 1952 kf. 389'.74. Sr. Sigurjón Árnason, safnað við messu ! 1! 'ÍÝáÍÍg^xmslu^kjU ' kf: 1.073.15. Sr. Eiríkur J. Þorláks- son safnað -við messu kr. - L261.- 30. Jön E. Bergsveinsson innk. úr sparibauk úr Lagarfossi kr. 9. Sr. Árelíus Níelsson, Lang- holtsprestakall kr. 1.140.00. Katrín Kristófersdóttir, Baf- ónsstíg 57 kr. 50. íslenzk end- urtrj’gging' í tilefni af 25 ára afmæli fél. kr. 2.000. Innkomið við messu í Fríkirkjunni kr. 425.05. Eva Hjálmarsdóttir kr. 100. Úr sparibauk 22.77. Jöklár hifs-kr.- 1.500:: Jón.G, .Jóbssor» Patreksfirði, kr. 100. Afhent af sr. Sigurjóni Áraasyni kr. 10. Jóh. Guðlaug Bjarnadóttir, Efstasundi 92 kr. 100. Sr. Jakob Jónsson, samskot við messu kr. 318.95. PLÖTUR Mátie VJ^sygnt, Mike Kc- Ké&zie, Itpnnie Scott, Vic Ash, Harry Klein, Dill Jones, _Stan Wasser, Lee Kó’nilz, 'Cab Kaye,' Stan Getz, Lester Young, A1 Cohn, Gene Ammons, Soimy Stiít, Don Byas, Zoot Sims, Illinois Jacquet, Jarnes Mootleý, Lars Gulliii, Serge Chaloff, Johnny Dankwort, At'úfe Ð'ómrierús,1 Disizy Gill- espie, Miles Davis, Howard McGee, Roy Ekh-idge, Faís Navarro, Béngt Hallberg, Art Tatum, George Shear- ing, Fats Waller, Oscar Pet- erson, Lennie Tristano, Err- ol Garner og fleiri. Mikið úrval af easktmi, amerískum, sænskmn og þýzkuni dans- og dæg- ,..1», ur,iagaplöl,um. , , ❖ HAFNAR5TRÆT! 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.