Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1953, Blaðsíða 4
VISIR Þriðjudaginn 8. desember 1953 ii ■ S; JÉSL'! TÍSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti S. i ! :t Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAÍI VÍSIR ELF. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimin linur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hJ. UR RIKI NATTURUN-NAR : Veturnir eru rúml. stigi hlýrri en áður. Þó má alltaf búast viÓ hördum veiri. Pólitískir loddarar. Veðurstofa Bandaríkjanna efur endurskoðað meðalliita- ) ákvörðun sína, en mælingar | bera með sér, að veturnir nú eru em næst rumri gráðu (á t'elsius) hærri en áður. Margt fleira bendir til þess, |að vetur séu nú ekki eins harð- jir og fyrr, m. a. hafa jöklamæl- ingar á Baffinslandi leitt þetta í ljós. Þar er jökull, sem nefn- íist Penny, og þykir örugglega sannað, að hann hafi minnkað lalsvert á undanförnum þrem irum, eða síðan veðurfræðing- Það, sem staðið hefur Alþýðuflokknum fyrir þrifum á síðar; árum, er skortur á pólitísku hugrekki og' mikil lausung flestum stefnumálum. Flokkurinn hefur ekki haft upp á neit að bjóða undanfarið, enda er svo að skilja að hann hafi komi flestum stefnumálum sínum í framkvæmd nema þjóðnýting verzlunarinnar, enda hefur hann barizt hatramlega gegn því ar °S mælingamenn voru þar aukna verzlunarfrelsi, sem komið var á í tíð fyrrverandi stjórnar. Við hverjar alþingiskosningar hefur flokkurinn haft það efst á stefnuskrá sinni að koma á landsv'erzlun. En meðan ekki tekst að koma hér á þéssu soviet skipulagi, hefúr flökkur- inn eftir mætti barizt fyrir endurnýjun vei-zlunarhafta. Síðan Hannibal og Gylfi tóku að sér forustu flokksins héfur lýðskrumið og loddaraskapurinn komist á nýtt stig. Enda er nú svo komið, að almenningur er hætturHð taka flokkinn alvarlega. Kjölfestuna virðist nú algerlega skorta í Alþýðuflokksskútuna. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um afnám Fjárhagsfáðs <og skipulagningu innflutningsmálanna á nýjum grundvelli. Er með þessu frv. m" írfellt það ofurvald sem Fjárhagsráð hafði, skömmtun felitl ..r lögum og fjárfesting að mestu leyti geíin fi’jáls fyrir allan almenning. Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkisstjórnin ákveði á hverju tíma, hvað af innflutningnum skuli vera frjálst og hvað af honum háð leyfum. Engum hefur ikomið til hugar eins og sakir standa, að hægt væri að gefa allan innflutninginn frjálsan, jafnvel ekki þeim sem bjartsýn- astir hafa verið. i En í sambandi við þetta frumvarp nær loddaraskapur Ai- þýðuflokksins hámarki. Flokkurinn, sem aldrei hefur mátt heyra ' .... .. , . ..... , . , | hefir verið til þessa, of lagt. annað en að her væri nkjandi viðtæk verzlunarhoft, skommtun • . og' hámarksverð á öllu — flokkurinn sem hefur talið lands- t verzlun hið eina fullkomna skipulag, hann kemur nú með tillögú -,um að gefa verzlunina að ollu leyti frjálsa. — Nú eiga engar hömlur að vera, allt frjálst! Sjaldan hefur stjórnmálaflokkur ihér á landi afhjúpað eymd sína og loddaraskap jafn átakanlega og Alþýðuflokkurinn nú. í stað þess að brjótast um á hæl og hnakka fyrir landsverzlun ög höftum, vill hann nú alfrjálsa j'verziún. Ekki er sannfæringunni fyrir að fara. Nú spyrja menn: Hvað kemur næst frá kempunum Hannibal og Gylfa? síðast á ferð. Annað atriði, sem bendir til hins sama, er skýrsla sem olíu- félagið Standard Oil i New Jersey hefur látið gera um olíunotkun í miðstöðvarkerfum manna. Hinsvegár er tekið fram, að vel geti kómið fyrir harðir vet- ur, enda þótt meðalhitihn fari yfirleitt hækkandi. Fram til þessa ár hefir veð- urstofan í New York miðað meðalhitann við meðaltal mæl- inga milli 1898 og 1946 í borg- um þeim, þar sern öruggar mælingar hafa verið gerðar. Nú er litið svo á, að snemma á þessu tímabili hafi verið óvenju vai'lega endurmimringum sín- um um „feikna mikinn snjó“ í bei-nsku, því að snjór, sem þá náði marmi í hné, myndi nú ná.manni í ökla. Fleira bendir til þess, að vet- ur fari hlýnandi, svo sem sú staðreynd, að skógarlínan færist æ norðar, og loks benda raxm- sóknir á fiskgöngum til hins sama. Hiirs vegar er tekið fram, að vel geti komið fyrir hax-ðir vet- ur, enda þótt meðalhitinn fari yfirleitt hækkandi. Fram til þess árs, hefur Veð- hefur verið til þess, of lágt. Nú án manni í ökla. Bergmál hefst í dag á stuflii semlibréfi fra „Si“. Það cr á ' þessa léið: „Fyrir mörguni árunf ríkti sá góði siður i barnaskóla Beykjaýikur að hafa þar nxorg- unbænir á liverjum dégi. Kornu öll börnin sanxan i leikfimiliúsi skólans á hverjum degi og þar voru sungnir sálmar við barna hæfi, svo sem „Ó, Jesú bróðir bezti“, „Ó, faðix-, gjör mig litnV Ijós“, ög „Ástarfaðír himin hæða“ i og þess liáttar. Einnig var Icsxn : stutt bæn, var hún oft lesin af ■ elztu börixunum, eða þá einliverj- uxn kennaranuni. Orustan í janiíar. j"ÍT Iok næsta mánaðar verða bæjai’stjórnarko.sningar háðar. j**- Allir andstöðuflokkar Sjálfstæðisflokksins búa sig nú (Undir atlögu til að hindra það, að hann fái haldið meirihluta í jbæjarstjórn næsta kjöi-tímábil. Þessi barátta andstæðinga jílokksins er þó ekki sigurvænleg, vegna þess að meirihluti ibæjarmanna gerii- sér Ijöst, að sai-nbi-æðslustjói-n kommúnista, jkrata og framsóknai-manna muni ekki reynast giftusamleg jjfyrir afkömu höfuðstaðarins. j Þótt ekki sé líklegt, að þessum íiokkum takist að ná meixu- ihluta, er bæjarbúum samt holt að gera sér giein fyrir hvei'nig ihaldið yrði i bæjarmálununrpf fyrrnefndir flokkar ættu að toga já milli sín stjórn bæjarins. Kjdíi, mundi batna eí þjóðvarnar- Jiðið kæmi einnig að manni'til að’taka þátt í þessum hrá- íslenzk fyndni komin út. Islenzk fyndni, 17. ár, er ný- komin út með 150 gamansögum og vísum. Gunnar Sigurðsson frá Sela- læk hefur safnað sögunum og vísunum . og búið þær undir prentun. ísafoldarprentsmiðja h.f. gaf út. í þessu hefti kennir að vanda margra gi-asa og eru sumai- söguiúiar bæði bi-agðmiklaf og margir kuldavetur og' þess fyndnar. í öði-um er að sunu-a vegna sé meðaJtal, sem notað áliti teflt á tæpasta vaðið, ekki Nú sízt vegna þess að sögupersónur finnst meðaltalið með því að eru oft nafngr-eindar. En það í-eikna út meðaltal undanfai’- er nú einu sinni þannig', að inna 30 ára. Virðist óyggjarid'i, j fyndrti bkkaf Islendinga er öft- að meðalhitinn sé nú um það ast nokkuð hrjúf og fi-amhjá bil einni gráðu hæi-ra en vai’. Samkvæmt- athugunum Stand- ard Oil virðist meðalhiti á vetr um hafa hækkað um 3-5—4 Talið er. að í New Yörk-borg sé nú um 4% lxeitai’a en fýi’ii- 50 árum. Þó bendir einn yfifvéðúr- fi’æðíngur New York-veðui’- stofunnar á, að menn skuli trúa , . , . w,,, Sheff. Wedxi. ■ skirmaleik. Þessum flokkum mundi aldrei takast að koma séi' ú’oítenham -í pam'an um akveðna heildai'stefnu í! bæjarmálunum. Máiunum! hamf yrði ekið áfram frá degi til dags íneð hrossakaupum milli p]ymouth Getraunaspá Á laugardag urðu xirslit þessi: Bolton — Huddersfield 0:0 x Bui’nley — Sunderland. 5:1 1 Liverpool — Blackpöpl 5:2 1 Middlesbi’o — Ai’senal 2:0 1 Newcastle — Chelsea 1:1 x Preston — Aston Villa 1:1 x -tít Cai’diff 2:?1. 1! - • Wolves !-’‘2Í3 2 ‘ — Everton 5:1 1 .„ „ , ........—n-n ..... ..... „ , ... , ------- Dohcasíepf’öúO ílokkanna. Lhginn þexrra serstaklega xnundi bera ábyrgö á því Rotherham _ Dex-by 5-2 1 sem gert' væri ög hvef •■þgirra .úm sig mundi reyna að fá - Jhrundið í framkyæm þeim málum, sem helzt væri honum jxólitískt til framdi’óttar. Afleiðingin yrði algert öngþveiti. " j Andslöðuílokkutuim hefur. gengið mjög illa að finna högg- ;stað á Sjáifstæðisflokkinum fyrir stjórn hans á bænum, ehda bafa bæjarbúár sjálfir með íylgi sínu við flokkinn gefið hoii- i.ium traustsyfirlýsingu hverjar kosninga,f. Betuj’ verður, ekki látið í Ijós álit almennings um stjórn bæjarins. Hefði bænum ."verið illa stjórnað undir forustu Sjálfstæðisflokksins á undan- iörnum árum, mundi flokkuiinn fyxir löngu hafa tapað meiri- bluta. í bæjarstjöm. Kjósendui’nir lxáfa við hyerjá kosningai’ enriurnýjað uxnboð flokksins til að fai’a einn með stjórn bæjar- Ins og er það bezta sönnun þess að kjósendur hafi talið mál- eínum sínum vel borgið. í höndum hans. j Bæjárbúar þurfa að gera sér grein fýrir á rauphæfan há,tt jhyernig loforð o.g ki’öfui' stjórnmálaflokkanna samrímast eðli- Jegum þörfúm óg' skyiisarhlégum ■ hágsmuhúm 'báejarféiagsins. Á öfgunum Jifa merux, ekki til lengdíxr, ^jálfettoðisflpkkurinn reyhir jafhfxW’áð'lofa ekki meix-a -en hann hefur tök: áð. efná. Það verður farsælast þegar tilklengdár *ldetðr. ’ b M '■"! Swansea — Blackburn 2:1.1 Næsta Jáugardag fara fram þessir leikir, sem.eru á 39. get- raunaseðlinum: Arsénal— WBA l(x2.) Aston Villa — Tóttenham x Blackpooí — Newcástle 1 Chelsea — Manch. Utd. (1) 2 Huddersf. — Preston T(x) Portsmouth -- Ljverpool 1 Sheff. Utd. — • Bolton x(2) Sundei-lahd. — Ch arl toh T Bui-ý -r Plymouth x Everton Notfingham 1 Hull —.1 BiaúTÓnghani; . 2 Nótts^^^i; y&Up r ■ tií 'i' ítsjíhitú - dágTó-íifes: -f " " ; "'jl' þeirri staðreynd verður ekki gengið, þegar safnað er hnyttn- um tilsvörum og hendingúm. Þeir, sem þegar hafa lesið þessa síðustu íslenzku fyndni Guxmars' á Selakek. teljá hana í hópi hiniia beztu í þéssu nt- safni. Hér skal ein saga tekin af handahófi úr bókinni: „Gísli hét góðui’, gamail í boi’gari í Revkjavík. Hann stamaði og var því ltallaður Gísli stami. Hann var mesti hæglætis- maður, en lenti þó einu sinhi í kasti við Þorvald lögi’égluþjón, sem var hvorttveggja í séhn grimmlyndur og skyldurækimx. Ætlaði Þorvaldur áð snúa Gísla íiiður á munnvikinu, en ' Gísli. vax- ekki seinn á • sér og beit Þorv’ald í fingurinn, ’Gísli var kærður fyrir að bíta Þöi-vaíd og mætti fvrir rétti lijá- Halídóri Ðaníelssyni bæj- arfógeta. ■;_ Fógeti spúrði hvort hann hefði nokkrár málsbætur. Gísli svaraði: *; ,,Kg er yanúr ,aö, bí-bita í það, sém upp.i ,mig er réft, pg auk þcss átti hann enga ki-ki- kirkjusókn i kja-kja-kjaftin- um - á mér.“ . - . •;■; -; ;• Rettarhaldinu og málinu var þar.með ■ lokið.“ Síðan varð breyting; Seinna’ breyttist þetta allt, börnin komu i skóla á ýnxsiim I tinium en ekki öll í cinu, cins og þá. Og var þá óhægt um vik. ,.Þó liáfa vcrið kennarai-, sem h'afá i látið lesa eitthvað fallcgt í 'fyrstu i kennslustund á hverjum morgni. ; —- Fyrii’ nókkrum dögUm yar.þyí lýst af iuikilli gleði í aðsénciri grein í Vísi, að niörg huhdr.iið börn syngju sáman svo fagur- lega, tvisvar á dag í Laugarnes- skóla. Þarna virðist þá vera.'að- sfaða til þess að .liafa . inorgúii- bænir í sambandi við skólahald- ið. Myndu margir foreldrar gleðj’ast af þvi, ef' Jxa'ð yrði fyrsta starf skólans að morgni, að beina hugá barnanna áð því sém háleitl cr, lofsvert og fagurt. — Með þökk fyrir birtinguna. Si.“ — Bergmál þakkar bréfið og von ar að réttir aðilar lesi það, og at- þugi hvort Iiugmyndin sé ekki lofsverð og góð. Umferðarljósin. Maður kom inn í skrifstofu blaðsins í gær og bað mig um að hreyfa á ný fyrirspurn varðandi umferðarljösin. Svo er mál með vexli, en á það var.minnst i Berg- máli fyrir all löngu, a'ð fótgang- andi végfarendur eiga oft i erf- i.ðleikum vegna umferðárijós- anua, þótt þau séu þeim líka yf- irleitt lil hagræðis. En á f.jöl- F.vnlrihm og félrthm Fjölritunarstof-a F. Briem Tinwrfryötu 24. sinij 2250. fólk komist nokkru sinni yl'ir göfuna. Þegar straumur ökutækja niður Laugaveg og Bankastræti stöðvast vegna rauða ljóssins, kemur uýr straumur farartækja upþ (suður) Ingólfsstræti, beyg- ir oftast austur Bankastræti, og leggur undir sig brautina. Sérstök ljós. Nú vilcli maður þessi fá að vita, livort ekki væri í ráði að setja. sérstök l.jós á " Ijósvitana fyrir fótgangandi, sem gæti orðið þeim til leiðbeiningar um hve- nær óliætt væri að fara yfir ’göt- úria. Það er næstum því nauð- syplegt á jafri fjolförnum véga- riiótúm og.jiár sem sáman koma Bankastræti og Ingólfsstneti. Að Tniirnsta kosti vcrðnr að gera ráð fyrir einhverri stuttri stuijd, <r fótgangandi fólk gæti notað.íri'.r,• til Jiess að skjótast vlir götu. Það iriyndi auðvitað laga tnikið, cf 'ráritt og grilt ljós logaði, sani- dímis, eiris ogJgért, inun ve-ayráð fyrir áð vérðiVþá myödi í’ótsaril'- andi fólk' geta farið ýfiFúriéðan gula ljósið logaði, en tneð sé.r- stöku Ijósi ælti ;að;.gefa 4il, kynna, að fótgangaridi fþlki væri þá leyfilegt að fara ÚÍ á götuna. — Kannske iiærir aðilar vildu eefa upplýsingat’ um málið. —;kr. PermaneBtflofan IrigóIfstrtrætHl, -sntti 4Í0S. Margt á sama staft SIMI 3347

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.