Vísir - 09.12.1953, Page 8

Vísir - 09.12.1953, Page 8
%. ' Þeir itm gerast kaupendur VfSlS eftír 1®. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypl* tíl mánaðamóta. — Sími 1660. 3öl- i VÍSÖ5 er ódýrasta blaðiS og þó það f|öl breyttasta. — Hringið í síma 1600 og gerist ] áskrifendur. Miðvikudaginn 9. desember 1953 Langholtssöfnuður markar nýja stefnu í kitkjubyggmgarmáluni. Eisenhower Viftbygging tii messuhaifls og fundas'iialda reist á næsta ári — liirlkjan síðar reist í gömluni stíl. - Safnaðarfundur Langlioits- . gerð kirkjunnar og var heitið á safnaðar var haldinn s. 1. sunnu- I safnaðarfólk og aðra að leggja dagskvöld í íþróttahúsinu a Hálogalandi og var rætt um kirkjubyggingarmálið. Lýsti fundurinn sig eindregið fylgj- andi hugmynd safnarnefndar um gerð og skipulag. Eins og þegar hefur verið getið í blaðinu hefur sérstök fjáröflunarnefnd verið starf- andi og hefur hún auk safnaðar- nefndar unnið að undirbúningi málsins. Varð sú skoðun, sem safnaðarfundurinn aðhyltist, að málinu lið. Framh. af 1. síðu. frahi mikilvægar upplýsingar um þróunina í kjarnorkumál- unum. Kvað hann 42 spreng- ingar hafa verið gerðar í til- raunaskyni í Eandaríkjunum, og kjarnorkusprengjur, sem ,nú væri framleiddar, væru 25 sirtnum aflmeiri en fyrsta kjarn Er ákveðið að hefjast handa orkusprengjan. Birgðir kjarn- um viðbygginguna strax á næsta ári og ljúka við hana, ef unnt verður. Er eftir aðeins árs starf fyrir hendi helmingur þess fjár, sem þarf til að koma henni upp, og safnaðarmenn fullvissir um, að takast muni að afla þess, sem til viðbótar þarf. í viðbygging- unni verður lofthæð eigi meiri en nauðsynlegt er og í öllu mið- að við, að kostnaður verði við- hafa annað skipulag og gerð en ráðanlegur. Þegar hún er kom- tíðkast hefur. Eins og kunnugt er haía menn aðallega farið tvær leiðir, þegar um kirkjubyggingar er að ræða. í fyrsta lagi er hið gamla hefðbundna form, þar sem kirkjan er eitt skip, í öðru lagi eru svo seinni tíma hug- myndir þar sem bæði er um kirkju og félagsheimili að ræða. í Langholtssöfnuði hefur það orðið ofan á, að reyna að sam- •eina þetta tvennt með öðrum hætti en gert hefur verið áður. Hugmyndin er að skapa skilyrði til víðtæks safnaðar- og félags- starfs, en kirkjan sjálf verði með síntim sérstaka helgiblæ og ekki notuð til annars en kirkju- legra athafna. Er þess vegna gert ráð fyrir viðbyggingu, sem auðveldlega mætti tengja við kirkju- foygginguna sjálfa, og opnast inn í hana, og höfð opin á stór- hátíðum og við sérstök tæki- færi, er fjöhnenni sækir kirkju. Viðbyggingin á að rúma um 200 manns í sæti og er ætlunin að nota hana til messuhalds fyrst um sinn. Þarna fær að sjálfsögðu inni öll félagsstarf- semi innan safnaðarins, og vegna samkomuhússörðugleik- anna í hverfinu, er ekkert á móti þvi, að þarna fái inni önnur starfsemi, sem ekki brýt- ur í bág við kirkjulega starf- semi, og mundi því viðbygging- In bæta úr brýnni þörf að öðru ieyti. Helgi Þorláksson kennari, sem Vísir talaði við um þetta mál, sagði að safnaðarfólk hefði mikinn áhuga fyrir því. að kirkjan yrði reist í gömlum Tdrkjustíl og með helgiblæ, þar sem það væri mikilvægt fyrir starfsemina og þau áhrif, sem menn verða fyrir í kirkjum. Hugmyndin væri, að þegar bæði 'húsin væru notuð, sæi presturinn yfir söfnuðinn í þeim báðum, og úr þeim sæist jafn- vel allur kirkjukórinn. Eins og fyTr var getið lýsti safnaðarfundurinn sig eindreg- ið fylgjandi hugmyndinni um Utanríkbráðherra á fundi í Párís. Dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráðherra, fór í morg- un flugleiðis til Parísar, þar sem hann mun sitja fyrir ís- lands hönd ráðherrafundi Ev- rópuráðsins og Atlantshafs- bandalagsins, er standa y-fir frá 11.—17. desember. <Frá utanríkisráðun., 8.. des.). in upp skapast þegar skilyrði til fjölbreyttara starfs. Tvær tillögur, auk framan- nefndrar ályktunar, voru sam- þykktar, önnur um að sóknar- gjöld verði hækkuð, af brýnni nausyn, en í hinni var skorað á Alþingi að samþykkja frv. til laga um sem liggur fyrir þinginu. prkuvopna Bandaríkjanna færu hraðvaxandi, en Bandaríkin ættu ekki ein slík vopn, held- ur og Kanadamenn, Bretar og Rússar. Hann kvað eina flug- sveit geta flutt á einum degi hvert sem væri sprengjur, sem gætu valdið meiri eyðileggingu en allar sprengjur, sem Þjóð- vérjar vörpuðu á England í leifturstyrjöldinni. Eisenhower kvað Bandarík- in jafnan hafa verið fús til samvinnu um kjarnorkumélin og skoraði á Rússa að taka sömu afstöðu. Bar hann fram tillóg- ur, sem miðuðu að því að ein- skorða kjarnorkuna við frið- samlega notkun, þjóðunum til -1 aukinnar velsældar og hags- kirkjubyggingarsjóð bóta. Vildi hann koma á fót kjarnorkustofnun SÞ. Eisenhower kvaðst vera reiðubúinn að bera fram nauð- synleg'a löggjöf á þingi Banda- ríkjanna til framdráttar til- ,lögum sínum. Hann ságði og', að ef kjarnorkuárás væri gerð á Bandaríkin, myndu þau bregða við skjótt og enga misk- unn sýna þeim, er að slíkri árás stæðu. Bretastjórn var ekki vítt. Brezka þingið ræddi atburð- ina í Brezku Guiönu í fyrradag. Við atkvæðagreiðslu um til- lögu jafnaðarmanna, þar sem vítt var að stjórnarskrá lands- ins væri felld úr gildi, sigraði stjómin með 304 atkvæðum gegn 271 eða 33 atkvæða meiri- hluta. Frjálslyndir gTeiddu at- kvæði með stjórninni. Einn jafnaðarmaður lýsti yfir því, að hann mundi sitja hjá við at- kvæðagreiðsluna. Blöð í Hew York koma út aftur. Verkfallið í New York, sem leiddi til bess, að fréttablöðin þar stöðvuðust, er nú til lykta leitt. Sáttasemjari, skipaður af hinu opinbera, bar fram miðl- unartillögu, sem báðir aðilar féllust á. Verkfallsmenn fengu pokkrar kjarabætur. norska Sögð í §er&. Stýriniannaverkfailinu í Noregi liefur verið afiýst fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar. Féllust aðilar á að leggja málið í g'erð. Verður gerðar- dómur skipaður 3 mönnum, einum frá stýrimönnum, ein- um frá útgerðarmönnum og hinurn þriðja frá ríkisstjórninni. Sigiingar hófust aftur í gær, en þar se.m útgerðarmenn höfðu sagt sjómönnum upp samning- um munu öll skip sem stöðvuð- ust ekki tilbúin að hefja sigl- ingár aftur fyrr en eftir viku. Wng Sþ samþykkir HHögu Islaitds ifm ármanit fær fnlikomin Olympíu- fimleikatækiy fyrstu feérlendls. Þs5 eru gamlir fimleikamenn félagsins, sena minnast félags síns á 65 ára afmæli þess. Fyrir skemmstu minntust gamiir fimleikamenn Armanns félags síns á myndarlegan hétt, í tilefni þess, að þann 15. þ. m. verður það 65 ára. Er hér um að ræða gjöf, full- komin íþróttatæki, notuð vio fimleikakeppni, tvíslá, svifrá, hringir og bogahestur. Tæki þessi eru nauðsynleg við al- þjóðlega keppni í fimleikum, t,. d. Ólympíukeppni, en hafa ekki verið til öll hér á landi fyrr, að því er Vísir veit bezt. í því sam bandi má g'eta þess, að þeg'ar finnski Ólympíu-fimleika- flokkurinn var hér á ferðinni um árið, varð hann að hafa meðferðis bogahestinn til þess að geta sýnt æfingar þær, sem heyra til hinum viðurkenndu, ólympisku fimleika-listum. Áhöld þessi eru smíðuð í Þvzkalandi. hiá fyrirtæki því í Vestur-Þýzkalandi, sem jafn- an hefur séð þýzkum Ólympíu- flokkum fyrir slíkum tækjum, og eru þau að sjálfsögðu hir. vönduðustu. Æfingar með þess- um tækjum eru þegar byrjað- ar, og mikill áhugi ríkjandi í félaginu. Munu nú um 60—70 manns stunda fimleika með tækjum þessum. Sá heitir Vig- fús Guðbrandsson, sem annast fimleikakennslu með þeim. en hann. hefur m. a. dvalið í Finn- landi, sem er eitt af öndvegis- löndum fimleikanna, til þess að læra þar hinar vandasömu fim- leikalistir. Hinn fimleikakenn- ari Ármanns er Hannes Ingi- bergsson. Hinum nýju tækjum heíur verið komið fyrir í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lind- argötu. AHiance Francalse starfar af kappi. Alliance Francaise Siélt aðal- fund sinn s. 1. laugardag. Forseti félagsins, Pétur Gunnarsson flutti skýrslu unx starfið, en það stendur með miklum blóma, og' var aðsókn að fundum á 3. hundrað manns að meðaltali. Bókasafn félags- ins er vandað, um 2000 bindi. Um sextíu manns tóku þátt í frönskunámskeiðum félagsins, en sendikennari er nú ungfrú Delahaya í stað hins fyrra, E. Schydlowskys. Níu stúdentar hlutu verðlaun félagsins fyrir góða frönskukunnáttu. — Stjórn Alliance Francaise skipa nú: P. Þ. J. Gunnarsson, forseti, og meðstjórnendur Björn L. Jóns- son, Magnús G. Jónsson, Magn- ús Jochumsson og' Sigurlaug Bjarnadóttir. Öll slrl5l málsins sknlti rannsökuft frekara. í síðustu skýrslu sinni lagði þjóðréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna til, að allsherjarþing- ið samþykkti meginreglur um, að landgrunnsbotninn sem slíkur skyldi tilheyra hverju ríki einnig utan landhelgi og að fiskveiðar á úthafinu utan landhelgi skyldu háðar þeim ráðstöfunum, sem alþjóðastofn- un á vegum S.Þ. ákvæði. Þegar málið kom fyrir 6. nefnd (laganefnd) S.Þ. lagði sendinefnd íslands fram svo- hljóðandi tillögu: „Fjórða allsherjarþing S.Þ. (1949) fól þjóðrétíarnefnd S.Þ. að rannsaka samtímis reglur um úthafið og landhelgi. Með því að úrlausnarefnin varðandi úthafíð, landhelgi, aðllggjandi hafsvæði, landgrunnið og sjó- inn fyrir ofan það eru nátengd frá lagalegu og landfræðilegu sjónarmiði, ályktar allsherjar- þingið að taka ekki til með- ferðar neitt einstakt atriði varð- andi reglur um úthafið og land- helgi, fyrr en þjóðréttarnefndin hefur rannsakað öll atriði máls- ins og lagt niðurstöður sínar fyrir allsherjarþingið.“ , Tillaga íslenzku sendinefnd- arinnar var samþykkt í 6. nefnd (laganefnd) með 19 atkvæðum gegn 14, en 18 sátu hjá og' 9 voru fjarverandí. Hlaut tillagan síðan sam- þykki á allsherjarþinginu í gær með 31 atkvæði gegn'8, en 11 sátu hjá og 10 voru fja-verandi. — Réykjavík, 8. des: 1953.- — (Fréttatilkynning , frá ■ ríkis- stjórninni).' Aukin smjör- neyzla í landinu. Samkvæmt upplýsingum frá Framleiðsluráði Landbúnaðar- ins hefur gengið verulega á smjörbirgðimar í landinu und- anfarna tvo mánuði. Þann 1. október í haust voru smjörbirgðir í landinu skráðar 320 smálestir, en 1. des. s. 1. voru þær komnar niður í 251 smálestir. Hafa smjörbirgðirnár því minnkað um nær 70 tonn á þessum tveimur mánuðum. Sala mjólkurafurða hefur verið mjög mikil í haust og miklu minna á boðstólum af skyri en þörf var fyrir. Var reynt að fá skyr norðan úr landi eftir því sem við var kom- ið, en dugði þó engan veginn til þegax eftirspurnin var mest hér syðra. Nú er þó komið nóg af öllum mjólkui'afurðum á markaðinn. Ostbirgðir í landinu eru svip- aðar nú og voru í fyrrahaúst. Lanlel enn á Bemuda. Fulltrúarnir á Bermudaráð- stefnmmi eru nú farnir beim- leiðis, eða á förum, nema Laniel. Eisenhower, sem átti stytzt að fara, flaug til New York, og Bi- dault lagði af stað heimleiðis í gær, en Churchiil og Eden leggja af stað í fyrramálið. ‘— Verður þá Laniel einn eftír, en .röntgenmyndir voru teknar í gær a£ lungimum í lionum, og er nú beðið eftir að sjá hvað j-þær. leiða í Ijós. Afgreiðslunúmer í verzlunum. Neytendasamtök Reykjavík- ur hafa ákveðið að veita þeium verzlunuxn viðurkenningu, sem sérstaklega skara fram úr um verðmerkingar og annað, sem verða má til að flýta fyrir og auðvelda bæði afgreiðslu og vöruval. Er mikil nauðsyn á úrbótum í þessu efni hér í bæ, ekki sízt fyrir jólaösina. T. d. myndu af- greiðslunúmer, sem fólk tæki, um leið og það kæmi í búðina, draga úr troðningi og trvggja réttláta afgreiðsluröð. Fólk er beðið að hafa sam- band við skrifstofu Neytenda- samtakanna, í s.íma 82722, og gefa henni upplýsingar um verzlanir, sem gætu átt viður- kenningu skilið. Féll á tröppum og slasaitsL I nótt slasaðist maður við að falla niður tröppur á húsi einu hér í bænum. Var maðurinn fluttur á Landsspítalann og kom þá í ljós að hann hafði farið úr vinstri axlarlið. Auk þess hlaut hann stóran skurð á enni. A3 aðgerð lokinni á sjúkrahúsinu var maðurinn fluttur heim til aðstandenda sinna, Strákapör, í gær var kært yíir því til lögreglunnar að drengur hafi varpað púðursprengju inn í vefnaðarvöruverzlun eina hér j í bænum. Drengsins var leitað en hann fannst ekki.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.