Vísir - 10.12.1953, Blaðsíða 4
VISIR
Fimmtudaginn 1Q,- desember 1853
VfSIR
Ð A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
I
, .j Auglýsingastjóri: Kristján Jónssom
Skrifstofur: Ingólfsstræti S.
Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAK VlSIS BLI.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (tom línur),
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsnúðjan hJ.
f.
Leið
ut ur ogóngum.
Allslierjarþinginu er nú lokið enn einu sinni, og þingfulltrúar
geta haldið heimleiðis. Eins og venjulega hefur þingið
.verið vettvangur mikilla og hatrammlegra deilna, en þó hefui-
ýmsu þokað áleiðis, þótt ekki færi eins mikið fyrir því í fréttum
og þegar fulltr.úar stórþjóðanna vegast á í ræðustólnum og
velja þjóðum hver annars hin verstu nöfn, svo að mörgum
finnst nóg um munnsöfnuðinn.
I En þegar komið var að slitum allsherjarþingsins, heyrðist þo
,xödd, sem talaði af raunsæi um.vandamál heimsins á þeirri öld,
sem. hafin er fyrir fáum árum eða rann upp um það bil, sem
stofnun Sameinuðu þjóðanna varð til — kjarnorkuöldinni.
,Eisenhower forseti Bandaríkjanna varð við þeii’ri beiðna Dags
Hammarskjölds, framkvæmdarstjóra, Sameinuðu þjóðanna, að
halda lokaræðu þingsins, slíta samkundunni, og hann ræddi um
hættur þær, sem vofðu yfir þ.jóðunum um þessar mundir.
i Forsetinn tók sér að nokkru leyti í munn orð þau, sem
fannar mikill forvígisr a Jur lýðræðisþjóðanna hafði viðhaft á
,hættustund fyrir rúmum þrettán árum, Churchill, er hann
.hvátti Bi-eta til dáða árið 1940, þegar málstað lýði-æðisins virt-
ist búin tortíming vegna sigra Hitlers, sem hann hafði að vigsu
leyti unnið vegna stuðnings Rússa. Hann sagði, að aldrei fyrr í
sögu heimsins hefðu svo miklar vonir eins margra manna verið
bundnar við eina stofnun. Að vissu leyti eru tímarnir líkir nú
og 1940. vegna baráttu einræðis og lýðræðis, en þó eru hætturnar
margfalt geigvænlegri nú, þVí að tortímingai'vopnin ei'u full-
komnari.
í Éinnig gaf forsetinn lýsingu á því, hvernig máttur kjarn-
orkuvopna hefði margfaldazt, síðan fyi'Sta spx'engjan af þessu
Franto reistr sér minnismerki.
Það er grafhýsi yfir 150 þús. menn.
Franco, einvaldur Spánar, er
almennt talinn fastur í sessi.
og mun það rétt vera.
Fjendur á hann að vísu
marga, innan lands og utan, en
ekkex-t hefur gerzt síðan borg-
ai'astyrjöldinni lauk fyrir 14
árum, sem hefur gei't aðstöðu
hans veikari. Hún hefur þvert
á móti orðið æ öflugi'i. Þannig
gei'ði hann á sínum tíma samn-
ing við Páfastólinn, svo að nú
er beðið fyi'ir honum við hverja
messugjörð í landinu. Og í haust
gerði hanh samning við Banda-
ríkin, svo að dollarar streyma
nú inn í landið, en Spán hefur
um langan tíma skort dollara
eins og fleiri í'íki.
En þó hefur Fi-anco sínar á-
hyggjur. Hann á aðeins eina
dóttur, sem nú er gift og farin
að-hfeirnan. Son á hann engan
til að táká við völdunum. En
hann hefur samt gert ráðstafan-
ir til þess, að nafn hans gleym-
ist ekki, þótt hann verði horf-
manna hans. Einn hinna út-
völdu lét svo um mælt, er hann
hafði séð það: „Það mun standa
um alla eilífð....Kannske
það muni, eins og pydamidarn-
ir, endast lengur en minning
mannsins, sem það á að heiði'a.“
eða nær 300 blaðsíður.
Guðmundur Daníelsson
Vinafundir.
Björn J. Blöndal. Rabb um
fugla og fleiri dýr. Útgef-
andi er Hlaðbúð. -— Rvk.
1953.
Þetta er falleg bók að ytrá
frágangi og það hæfir hénni,
því enginn getur skrifað svona
bók nema hann sé allt í senn:
mikill náttúruskoðari, Veiði-
maður og skáld: Við lestur
’hennar kom mér í hug sjálfur
Hamsun, — hvar hann réikar
í villtri gleði um mörk sína og
skóg og ræðir lífsgátuna við
inn úr þessu lífi. Nokkurn spöl fugl og skógarblað, við mús í
fyrir noi'ðan höll hans, E1 Pardo, holumumia og jafnvel flugix
sem er 15 km. fyrii' norðan og maðk. Að vísu er gleði
Madrid, héfur árum saman Björns J. Blöndals eltki villt,
verið unnið að minnismerki heldur djúp og hljóðlát og
hans í La Nava-tindi í Guadar- (innileg og stundum trega-
rama-fjöllum. Hafa 6000 menn blandin, en augu hans eru jafn
’ stundum utxnið við minnismerk- , skyggn og augu Pan-dýi-kand-
ið á þeim 11 árum, sem liðin eru | ans' í noi'sku skógunum og frá-
Það er nú aðeins. hálfúr mán-
uðxir til jóla og má þess gerla:,
sjá nxerki á fólkinu í bænum,
]j\-i að þrátt fyrii' úrhellisrigningu
er mannniargt á götunum. ÞaS
er fólkið, seni byrjað er að géra'
jóláihnkaupin, og ætíar að 'yera'
búið í tíma. Almenningiír cr áð
komast í jólaskap, og gerir áliur
bæjarbragur sitt til þess. Káuþ-
mennirnir keppast um að skreyta
glugga sína og gera verzlaniruar
aðlaðandi svo fleiri komi þar
og verzli. Og vérður ekki ain-
að sagt, en margar Séu glugga-
skreytingarnar með nýstárlegu
og skemmtilegu móti.
Karlinn ]>vær þvottinn.
Þótt ei'fitt sé að. gera upp á
milli, því fjölmargir „stilla“ út
i gliigga sína af mikitli smeiik-
vísi, þá held ég að karlinn, sem
þvær þvottinn í glugga Véla- og
raftækjasölunnar veki einna
mcsta eftirtekt. Einkum .vekjir
liann eftirtekt húsmæðra, ’ séni'
cru óvanar því að sjá karlmaun
við þcssi störf, en liugsa sér aft-
úr á móti að rétt mátulegur sé
hann til þessj eins o'g éin köna
sagði við mig. Hún var ógift.
Annars er mikil lilbreyting i fal-
legum jólaskreytingum, og mun
margt fólk hafa gaman af að sjá
þær á kvöldin i ljósadýrð. En
veðrið liefur verið lieldur óhag-
stætt til þcss að ramba um bæ-
inn undanfarið, Iivað sem síðar
verður.
Fljúgandi teppið.
Mjög skemmtileg er 'lika hug-
myndin i sýningarglugga Málar-
ans, en þar er gólfteppi og gólf-
mottur auglýstar á frumlegan
frá upphafi verksins, og hafa sagnarstíll hans seiðmagngður. liátt, þótt gömul sé fyrir mynd-
mai’gií' sákamenn verið notað-
, tagi hefði verið prófuð árið 1945, en það táknar, að-þjóðirnar (ir við framkvæmdina, og feng-
eru í sívaxandi hættu. Ef heimsstríð brytist út, ér þjóðirnar (jg dags eftirgjöf af dómi sínum
Höfundur tileinkar þéssa bók
öðrum íreniur þeim, sem eiga
| JRL„_ ________________________ þess lítinn kost að dveljast við
héfðu yfir slíkum vopnum að ráða, og þeim yfði béitt, mundij hver fyrir hverja þrjá, semjlækjamið og ljúfan fuglasöhg.
ekki verða um neinn sigurvegará að ræða, mannkynið allt þeir hafa starfað þar. |Ép ég bið alla þa, sem náttúru
mundi verða undir í þeim hildarleik. J Tindurinn hefur verið .holað- |íslánds unna, að leSa Vinafundi,
l Bandaríkin eru fús til að fara að þeirri áskorun, sem alls-Jur að innan og þar hefur verið, — það gerir ,þá betri menn -og
herjarþingið gerði í síðasta mánuði, sagði Eisenhower, en hún gert grafhýsi sem er stæfra en hamingjusamgH.
,var á þá leið, að stórþjóðirnar reyndu að; komast að samkomu- Péturskirkjan í Róm. Ætlast! Bókin er T93=,síður og prent-
lagi sín á milli um meðferð og eftirlit með kjarnorkuvopnum. Franco til þess, að er fram líði uð: í prentsrmÉJa, Austurlands.
Kvað hann Bandaríkin ekki aðeins fús til að samþykkja tak- j stundir verði þar greftraðir á Hún skiptist í 9 kafla, sem bera
mörkun á kjarnorkuvopnaeign, heldur væri hann reiðúbúinn til ný allir. þeir, sem féllu undir
að leggja fyrir Bandaríkjaþing frumvarp til laga uih þettá efni. stjörn hans í borgarastyrjöld-
En síðan gerði hann að tillögú sinni, að komið yrði á fót inni — 150,000 menn.
alþjóðlegri kjarnorkustofnun, sem hefði það hlutverk að finnaj Stigi mikill liggur frá dal-
kjarnorkunni friðsamleg verkefni í þágu allra þjóða iheiminum. .botninum að dyrum grafhýsins.
Þessi ummæli Eisenhowers gefa mannkyninu leyfi til þess
að vona það, að einhver lausn sé finnanleg í þessu mesta vanda-
máli, sem knúið hefur dyra í heiminum. Én því miður er ekki
■ nóg, að annar aðilinn vilji semja um friðinn, ef hinn er
ekki fáanlegur til þess líka, eða gengur ekki að samningaborðinu
með þeirri ákvörðun, að standa við það, sem um verður samið.
Hér gefst þó Rússum gott tækfæri til þess að sýna friðarvilja
sinn í verki á öðrum sviðum en með því ,að éfna til áróðursþinga
fyrir friði, sem allir sjá, tíl hvers eru haldin.
Gerzkt ævintyr.
.í^egar íslenzkir kommúnistar koma út fýrir lándstéinana éru
þeir ekki kommúnistar lengur. Þéir verða éiiiuA'áfe*ísóÍfá'í-’
istar, því að víðast er.sósíali.sti talinn ólíkt „fínni persóna“ en
eldrauður Möskvusinni. Ög af þvi að kommúnistar telja 'ytra
borðið svo mikils virði, falla þeir. ósjálfrátt í þessa freistni.
: Meðal þeirra, cr taka þessum stakkaskiptum, þegar komið
er yTir pollinn, er helztá átmnaðargoð kommúnista hér á landi
i— Halldór Kiljan Laxness. Hann lýsti yfir því nýverið í viðtaii
við danskan blaðamann, að háhn vissi ekki til þess-, að hann
hefði nokkru ^inni unúið heihá kommúmstiska trúftáðafeiða.
í Moskvu litu menn heldur ekki á hann sem kommúnista, nei,
sussu-ftei..
En undarlegt er það með þessa Rússa, að þótt þessi höfundun
sé.ekki kommúnisti, er hef ger?ka rithöfimda settur til að læia
íslenzku, svo að þeir geti snúið verkum hans á rússnesku eða
hvað þær héita, allar ]|æ|' tunguúj s|m finnást innan þjóða-
Meðfram honum eru 14 kapell-
ur, en uppi á tindinum vérður
500 feta hár kross, sem verður
upplýstúr ura nætur. Verður
hægt að komast með lyftu úr
grafhýsirvu upp í krossinn.
Franco gerði sjálfur áætlun
um mannvirki- þetta, og fær
enginri áð sjá það enn nema
in,eð . Jeyfi, nánustu samstarfs-
| i ýj' f ■ * ■.; H : h s ■ ' *%?. •
Sfiirxittii og
haoiiiigjan.
Vísi heíur borþíþ-
eftir nýtt ungt ’skald,
Dal.
, Gunnar Dal er víðförull ung-
ur stúdent sem lagt hefur lönd
undir fót og heimsótt f jarlægar
heimsálfur með annarri menn-
ingu og öðrum sjonarmiðum en
við þekkjum hér heimá. Virð-
ist sem bókin, frumsmíði hins
unga skálds, beri þess riokkur
merki. r..': 1 y v ;
“Sfinxinn .og
unnar
hamingjáii-f Héfst hun á löng-
fangelsisins þar eystra. feíéiin lláfæéfki'vitað til 'þess fyrr, aðíum . ;ljóðafióklíi,':-''sém ■skáldið
svo.mikið væri haft við mánn; er, afneitaði kQmmúnistum,:hvað.-nefniiA*Öfe6&.etííftð;%gréh skipt’l-Kjáifri; mönrimn tíg'malléýsihgþ
eftir annað, Nema hér sé að gerast eitthvað. nýtt gerzkt ævintýri-,
sem er þá víst ekki ,ómerfeara:,.hinu ,fyrra. ',- .■ :..
þessar fyrirsagnir:
Vængjaþytur — Faríuglar —
Lítið eitt um svefn fuglanna —
Lax — Vatnaniður -— Vihátta
— Minkar —',Á víð og dreif —
Selur. Áuk þess, er inngangur.
Frú Barbara Ámason hefir
teiknað fallegau vignettur með
hverjum kafla.
in, eða hugmyndin, alla leið úr
Þúsund og einni nótt. Neðar í
Bankastrætinú ér cinkar fallég
og einföld skrcyting hjá Lárusi
G. Lúðvigssyni. En þetta eru nú
verzlanirnar í nágrenni við mig.
Víðar eru skréytingarnar líka á?
gætar, þótt ekki verði hægt að
télja upp hér. Ég minnist á þcss-
ar skreytingar aðeins til gamans,
því mér finnst hafa vcrið geysi-
mikil framför á þessu sviði hin
síðari ár, og hólsverð. Auðvitaij
eru skreytingarnar áróður eins
og allar áuglýsingar. Þetta ei>
gért til þess að fá okkur hina tií
þess að eyða aurunum okkar sem
fyrst. Og við látum alltaf glep',-
ast
Einu má aldrei glcyma.
Eii einn má aldrci gieyma í
jólamánuðinum sérstaklega, -að
þáð erú margir, scm bágar á-
stæður eiga og geta eklci vcitl
‘sér nérna lítið fcitt iim þessa helg-
jislu hátið j ársins. Alls konar
)f(áíþárstarfsfcrjii cr þvi . rck-in
Hetjur hvers-
dagsllf sihs.
„ .. V , . u 1 íyrir jólin til: þéss/að rétta þeim
„Hetjur ■hvcrsdagshisins jni;l]párhönd,- sfcm erfiðleiká:fciga
heiftr ;,nýútkoiiú« bók úarf<oir.;r'
J. Magnusson skóla-
' .‘5
áJ . j . er
löngu landskuftmur rfteðal yhgri
3QfríÍlóðarinftiaií|u|^|tí^óðar *ög-
Hannes
stjóra.
Hannes
sícemintilegár barftá- ég ung-
‘lingabækur, bæði frumsamcíar
og þýddar. En í þéssari bók
„Hetjum hversdagslífsins“
bregður Hannes í fyrsta skipti
upp myndum fyrir hina l'ul! -
orðnu, og em það , þjóðlífs-
mvndir frá bernsku- og æsku-
'árura hans sjálfs. Hann er bor-
inn og alinn upp við rætur
Glóðafeykís, hins forrh- -og lit-
fagra skagíjr:
á haiin húg;
irunmngar irá' náttúrúnhi
við að striða,. Þfcssaf . starfíjenúr
eigum við að styrkja og telja bað
engin jól, nema við höfum látið
eitthvað af hfeúdi rakna. — Kr.
■ Hannes skúmerkilega
, goinlu íólkiyatbai'ðutn, sið-
Símanúmcr okkar á
Melhaga 2 er
82936
Kjöt og Grænmct
um og háttum, .sem .liann 'njap
samferðafólki hans, samtíð hans
og samtíðarmenningu.
t Bókaútgáfan Norðri gefúr
rit nþetta út, en þaðí er- állstórt,-