Vísir - 16.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1953, Blaðsíða 1
, 43. árg. Miðvikudaginn 16. descmber 1953 187. 'otl. ------------------ Þessi mynd var tekin á Ucrinuda-eyjuni, áður en fundurinh frægi hófst: Frá vinstri: Joseph Laniel, Eisenhower, IVinston Churchill. Margir gefa kost á sér vlð forsetakjör Frakka á morpn. Mú&sar lcffgpja hafmúhapg» ú efiinffm flata síns. Skipzt á kjsnv- r o ií* 'JBS* Miðftokkurinn hefir mikil áhrif á þaft. AP. Einkaskeyti frá London í gær. í Frakklandi fara fram for- setakosningar í sameinuðu þingi á miðvikudag, og hafa margir áhuga fyrir að gerast húsráðendur í Élysée-höllinni. Allt að tíu menn eru nefnd- ir, sem teljast bæði líklegir og ,.fáanlegir“ til að taka starfið að sér. Má þar á meðal nefna George Bidault, Yvon Delbos, fv. utanríkisráðherra, Louis Jacquinot, nýlendumálaráð- herra, Herni Queuille, fv. for- sætisráðherra, Joseph Laniel, forsætisráðherra, og Gaston Monnerville, forseti lýðveldis- ráðsins (öldungadeildarirmar). En mjög eru menn ósammála um það, hversu miklar líkur hver þeirra hefur til að ná kosningu. Sennilegt er, að miðflokkur- inn MRP, flokkur Schumanns og Bidaults, muni hafa einna mest að segja run forsetakjör- ið, því að hvorki vinstri né hægri munu geta fengið mann kjörinn án stuðnings þeirra, þar sem þeir ráða yfir 115 atkvæð- um á sameinuðu þingi. slíka kosulngu: „Choisissons le plus béte“. (Við skulum kjósa þann beimskasta!) Dágóð sddveiii á Aktireyrarpoffi. í sambandi við þessar kosningar minnast menn nú i glensi orða „tígrisdýrsins“ — George Clemeneeaus — er Jhann sagði í sambandi við tf Hitabylgja" í skammdegimi. Ný „hitabylgja“ er nú hér á landi og var mestur hiti 15 stig á Siglunesi og er það þægilegur sumarhiti. Á nokkrum stöðum öðr- um var hitinn yfir 10 stig, svo sem í Grímsey (10), Fagradal í Vopnafirði 11 og Akureyri 13. Minnstur hiti var á Hrauni á Skaga, 2 stig, en víðast 6 —9 stig. Átt er SV eða SA og víða alíhvasst, eða um 8 viiKÍstig. — Spáð er svipuðu veðri. Undanfarið hefur verið dá- góð síldveiði á Akureyrarpolli, að því er fréttaritari Vísis íjáði blaðinu í morgun. Má segja, að reytingsafli hafi verið, og margir lagt þar hönd á plóginn. Síldin hefur verið lögð upp hjá Krossanes- verksmiðjunni, og hefur hún nú tekið við um 10.000 málum. Síðustu bátarnir, sem lögðu þar síld á land, voru Snæfell, 238 mál, Vonin, 226, Garðar 201 og Stjarnan 67. í gærkveldi brast á sunnan rok og rigning á Akureyfi, og var enn slæmt veður í morgun, en ekki er vitað að nein spjöll hafi orðið á mannvirkjum, né manntjón. Charles Wilson landvarnaráð herra Bandaríkjanna sagði á ráðherrafundi A.-bandalagsins í gær, að Bandaríkjastjórn hyggðist fara fram á leyfi þings ins, til að skiptast á kjarnorku- upplýsingum við samstarfs- þjóðir innan NATO. Unrmæli Dulles í gær vaiö- andi Evrópuherinn og afstöðu Bandaríkjanna vöktu gremju í Frakklandi, einkum fylgis- manna De Gaulles á þingi, sem eru andvígir staðfestingu samn- inganna, þó fengu þeir því ekki framgengt, að ákveðin væri almenn umræða um málið. Frjáisum þjóðum stafa? brátt ekki mmni bætta af honum en fasidber þeirra. f»eir láta vestrœnar þjóðir smíða kaupskip iyrir sig. Mixon kominn heim. Nixon varaforseti Bandaríkj- anna kom til Washington í gær. Hafði hann þá lokið tveggja mánaða ferðalagi um ýmis lönd, en lengst dvaldist hann í Austur- og Suðaustur-Asíulönd um. Nixon sagði við komuna í gær, að hann hefði hvarvetna orðið var mikillar vináttu í garð Bandaríkjanna, og kvað hann gegna furðu hversu lítið kom- múnistum hefði orðið ágengt að uppræta hana, svo mjög sem þeir höfðu lagt sig fram um það. taps og truflana. Banaslys í Her- skálakampi. Vetrarbfálptn: Skátar hefja söfnuit í kvöfé. f kvöld hefst fjársöfnun skát- anna á vegum Vetrarhjáípar- mnar. í gær varð hörmulegt slys við Herskóla Camp, rétt hjá Háaleitisvegi. Þar stóð ónýtur vörubíll með palli, og höfðu drengir þann sið að leika 'sér á honum, eins og títt er um börn. í gær var þungur staur aftan á bílpallin- um, og er lítill drengur, Þórður Óskarsson að nafni, var að leika sér á staumum, valt staurinn út af pállinum og varð Þórður litli undir honum. Þórður mun hafa beiiið bana nær samstund- is. Hann var sex ára gamall, sonur hjónanna Margrétar Þórðardóttur og Óskars Björns- sonar verkamanns, Herskóla Camp. Einkaskeyti frá AP. — New York £ nótt. Arthur W. Radford, yfirmaður hins sameinaða herforingja- ráðs Bandaríkjanna, hefur flutt ræðu og gert að uiptalsefni hættu þá, sem hinum frjálsum bjóðum stafar, af hinni gífurlegu flotaaukningu Ráðstjórnarríkjanna. Radford hvatti til aukinna herskipasmíða og eflingar sjó- liðsins vegna þessa. Hann sagði, að Ráðstjórnarríkin hefðu öfl- ugasta landher heims, og þau hefðu haldið áfram vígbúnaði sínum eftir styi’jöldina, meðau bandamenn þeirra afvopnuð- ust, unz þeir sáu hættuna og stofnuðu til varnarsamtaka, friði og öryggi til verndar. En svo horfði, sagði Radford, að Bandaríkjunum og hinum frjálsu þjóðum mundi, cr fram liðu stundir, stafa engu minni hætta af rússneska flotanum en landhernum rússneska. Hann kvað Rússa ráða yfir mörgum skipasmíðastöðvum og þeir hefðu nú komið öliu svo fyrir, að þeir gætu notað þær nærri einvörðungu til hel- skipasmíða. Og þeir hefðu nú teæknilega sérþjálfaða menn, rússneska og þýzka, til þess að gera mikið átak á þessu sviði. Skýringin á því, að Rússar gætu einbeitt sér að herskipa- smíði í öllum skipasmíðastöðv- arra skipa en lierskipa. Þanin ig væri unnið fyrir Rússa í skipasmíðastöðvum Finn- lands, Svíþjóðar, Danmerk- ur, Hollands, Frakklands og Italíu, eða samið um skipa- smíðar þar. Og nú seinast hefði brezlca stjórnin látið undan kröfum um að leyfa smíði togara fyrir Rússa. Varaði Radford eindregið við þeirri hættu, sem stafaði af flotaútþenslu Rússa. Mikil leynd. Rússar halda sem lcunnugt er flestu léyndu um herskipafiota sinn og ekki er vitað með vissu. um herskipaeign þeirra, en það er m. a. kunnugt, að þeir hafa lagt æ meix-i áherzlu á kafbóta- smíði, og munu eiga fleiri kaf- báta en önnur mesta flotaþjóð heims, Bretar. Þess vegna leggja Bretar og Bandaríkjamenn — minnugir þess hvern usla þýzk- ir kafbátar hafa gei’t á siglinga- Jeiðum á Norður-Atlantshafi f. um sínum og þar með stefnt að 1 tveimur heimsstyrjöldum, — því að hnekkja yfirráðum Breta æ meiri áherzlu á smíði kafbáta og Bandaríkjamanna á Norður- Atlantshafi væri einfaldlega sú, að og ekki síður á smíði herskipa,, sem ætluð eru sérstaklega til. varnar gegn kafbátum. þeir Iétu aðrar þjóðir, m. a. . I vestrænar, í æ vaxandi mæli vinna f jTÍr sig að smíði ann Góður afli á Austfjörðum. Mjög sæmilegur afli hefur verið hjá Austfjarðarbátum að undanfömu. Siglixigaleiðirnar aðalatriðið. Er það vitað mál oi’ðið, að ef til heimsstyi’jaldar kemur, verða meginátök eigi siður á siglingaleiðum Atlantshafs en. á meginlandi álfunnar, enda er það undir yfirráðum frjálsu þjóðanna á Atlantshafi komið„ að þær geti haldið uppi vörn- um á meginlandinu. Radford hefur einnig gert: Fréttaritari Vísis á Eskifirði j frein fyrir Þri§gja ára varnar- skýrði blaðinu frá því í gær að! aætiun Bandarikjanna, þai sem. bátar hefðu fiskað 3—5 lestir í j §ert er r-að fFrir mlnnl mann"- róðri undanfama daga. Hafði |afla undir vopnum, en auknum veður þá verið gott um nokk- ! flugstyrk og nyjum vopnum, i urt skeið og gæftir eftir því. Togarinn Austfirðingur land ’ „náinni samvinnu við banda- menn vora, og“ bætti hann við Fai’a þeir þá um vesturbæ og miðbæ á tímanum 8—11. Skát- ar eru beðnir að koma i Thor- valdsensstræti 6 (Rauði kross- inn), en ekki í Skátaheirailið, eins og undanfarin ár. í morgun höfðu Vetrarhjálp- inni borizt milli 300 og 400 hjálparbeiðnir, enda vitað, að í hænum er margt gamalt fólk og lasbui’ða, sem þarf á aðstoð að halda. Bæjarbúar munu vafalaust taka vel á móti skát- unum að þessu sinni, eins og jafnan fyrr. Gruenther væntan- legur til Oslóar. Alfred Graenther, yfii’tnaður herafla A.-bandalagsins, er væntanlegur til Noregs í naxsta mánuði. Kemur hann þangað til eftir- lits í höfuðstöð varnasamtak- anna í norðri. — Hershöfðing- inn verður i Osló 25. janúar og fiytur erindi um erfiðleik- ana, sem við er að etja á sviði vamarmálanna. aði á Fáskrúðsfirði 130 lestum af þorski, sem fer í fi-ystihús á staðnum. Sólarhrings verkfallinu á Ítaííu lauk í morgun. Þátttaka var míkil á S.- Italiu, en í iSnaðarhér- uðumim á N.-Italíu mætti sumstaðar hcdm- ingur verkamanna til vinnu, þrátt fyrir fyrir- skipun kommúnista um 100% Jíátttöku í verk- fallmu. „með fullum skilningi og við- urkenningu á vandamálum. þeirra.“ Hvalveiðar Rússa við Aleut-eyjar. Rússar stunda veiðar á hvala-> slóðum á Kyrrahafi norðan- verðu. Moskvuútvarpið skýrði fi*á því nýlega, að hvalveiðaleið- angurinn ,,Aleut“ (veiðisvæðirt eru í grennd við Aleut-eyjar) hefJi vsitt 111 hvali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.