Vísir - 16.12.1953, Qupperneq 4
»
VISIR
Miðvikudaginn 16. deaember 1953
WXSIK.
I,, ‘J '1
D A G B L A Ð
Ritstjóri: HerSteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. j ,.. ■
Skrifstofur: Ingólfsstrœti 3.
Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.J.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimxa línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þingmenn við ekflmsstörf.
ITndanfarin tvö kvöld hefur farið fram svo nefnd eldhúsdags-
^ umræða fjárlaganna, og hefur henni verið útvarpað að
venju. Eins og venjulega hefur kennt margra grasa við umræðu |
þessa, því að þingmenn hafa ekki einskorðað sig við að ræða
fjárlagafrumvarpið sjálft, heldur hafa umræðurnar verið á við
og dreif, einskonar „upþgjör" milli flokkanna í lok meðferðar
þessa frumvarps, er snertir meira hag og aflcomu allra ein-
staklinga þjóðarheildarinnar en nokkurt annað.
Af málsmeðferð raeðumanna hefur nokkuð mátt ráða, hversu
góður málstaður þeirra er. Það fer ekki hjá því, þegar rætt
er um málin á eins breiðum grundvelli og jafnan er gert í
„eldhúsinu", að málatilbúnaður fer eftir þvi, hvað flokkarnir
hafa raunverulega gert eða geta gert fyrir hinn óbreytta kjós-
anda í landinu. Var til dæmis fyrsta ræðan við þessar umræður
mjög einkennandi fyrir þann flokk, er sendi flytjanda hennar
fram á vígvöllinn — Hannibal Valdimarsson. Varði haim
miklum hluta ræðutíma síns til beinnar rógmælgi gegn betri
.vitund.
i Hin óvenjulega hogværð helzta forsprakka kommúnista,
Brynjólfs Bjarnasonar, kom kannske sumum á óvænt. Þar talaði
greinilega maður, sem vissi, að stund hans flokks er liðin hjá,
og að hamingjusól hans er fyrir löngu farin hjá hádegisstað.
Eldmóður hins trúarblindaða ofstækismanns, var farinn að
kulna, og ekkert komið í staðinn annað en þreyta þess manns,
<er veit að baráttan er vonlaus.
Brynjólfur Bjarnason þuldi mikið um það, hvað kommún-
istar hafa lagt fram mörg frumvörp, sem eiga að tryggja
þjóðinni aukna og varanlega velmegun, og var það að vissu
Teyti vel til fundið hjá honum. Kommúnistar hafa ekki af öðru
að státa en sýndartillögum í öllum málum, því að þar sem þeir
hafa getað einhverju til leiðar komið, hefur það verið til ills
■eins. Þeir gætu að nokkru leyti tekið sér í munn hið forn-
kveðna: „Þeim var ek verst, er ek unna mest.“ Þó verður að
haía það í huga, að kommúnistar unna ekki verkamönnum, þótt
þeir þykist vinna fyrir þá, þvi að öll þeix-ra vei’k miðast við
annarlega hagsmuni, sem eiga ekkert skylt við hagsmuni
verkamanna hér á landi.
í framsöguræðu forsætisráðherra í fyrrakvöld voru málin
'lögð fyrir þjóðina eins og þau horfa við í dag. Að sjálfsögðu
leiddi forsætisráðherra hjá sér að elta ólar við ræðumenn and-
stæðinganna, því að það mundi æra óstöðugan að ætla að leið-
rétta allar þeirra íirrur, og því kaus hann að skýra alþjóð frá
því, sem gert hefði verið og gert mundi verða þjóðinni til hags-
bóta.
Þessar útvai'psumra»ður hafa „hreinsað loftið“, þær hafa
gefið landsfólkinu kost á að hlýða á það, sem flokkarnir hafa
raunverulega gert, og það, sem þeir hyggjast gera á næstunni.
Fyrsta atriðið á stefnuskrá núverandi stjórnar var að tryggja
landslýðnum sem mesta og bezta atvinnu, og bæta kjör hennar
á allan annan hátt einnig. Nú geta landsmenn dæmt um þaö,
sem gert heíur verið og það, sem framundan er, og er vel, ef
menn láta skynsemina en elcki tilfinningar ráða dómum sínum.
- Ð Á A R V11 t\ IIM G -
Aðatbjörg Amta Stefánsdöttir,
frá Mijðrudal.
I dag verður frá Fossvogs-
kapellu grafin Aðalbjörg Stef-
ánsdóttir frá Möðrudal. Aðal-
björg lézt 5. des. s. 1. eítir
nokkra vanheilsu um árs skeið,
en aðeins tveggja daga legu.
Þar gekk góð kona til hvíldar
eftir langan vinnudag, og var
öllum harmdauði sem þekktu
hana gerst og bezt.
Aðalbjörg var bændaættar,
eins og flest okkar bezta fólk,
ættuð úr Möðrudal á Fjöllum,
dóttir Stefáns bónda þar Ein
arssonar og konu hans, Arn-
fríðar Guðnýjar Sigurðardóttur
frá Ljósavatni. Möðrudalsfólk-
ið er svo þekkt, að ekki þarf
að ræða um ætternið, enda
verður það ekki gert í þessum ■ miklar kröfur til annarra, en
stuttu minningarorðum. því fremur til sjálfs síns, og
Aðalbjörg Anna Stefáns- þóttist sjaldan hafa unnið
dóttii- var greind og göfug störfin jafnvel og hún hefði
ltona, sem ávallt mun þeim
minnisstæð, sem nokkur náin
kynni höfðu af henni. Kynni
okkar urðu ekki í mörg ár en
náin og góð það tímabil, sem
þau entust. Höfuðeinkenni Að-
albjargar voru tryggð hennar
og fórnarlund, enda af því fólki
komin, er taldi sér það til tekna
að muna eftir sínu fólki án
þess að taka tillit til embætta
eða auðs. Gestrisnin var henni
í blóð borin, og kunna þar
margir frá að segja, því gest-
kvæmt var alltaf á heimili
hennar og vildu þar allir aftur
koma, sem einu sinni höfðu not-
ið þar gistivináttu.
Þó mun öilum, er umgeng-
ust Aðalbjörgu verða minnis-
stæðastir þeir kostir hennar, er
settu svip sinn á allt líferni
hennar, en það var hreinleiki
hjartans og hógværð. Hlédrægni
hennar hefur kannske valdið
því, að hún hefur ekki ávallt
kosið, þótt fullvel hefðu verið
unnin.
Ekki verður í þessurn orðum
reynt að rekja ævistarf Aðal-
bjai'gar framar því, er sagt
hefur verið.
Allt líf hennar var óslitin
vinna og lét hún sinn hlut
aldrei eftir liggja. Hún tók
meðan hún var ógift fóstur-
barn, dóttur vinkonu sinnar og
frænku. Og reyndist hún þess-
ari fósturdóttur sinni sem eigin
barni. Árið 1922 giftist Aðal-
björg eftirlifandi manni sínum,
Jóni Helgasyni prentsmiðju-
stjóra, og eignuðust þau eina
dóttur, Helgu. Hjá dóttur sinni
og tengdasyn/, Gunnarí Þor-
varðarsyni, bjó Aðalbjörg síð-
ustu æviár sín, og mun hafa
unað vel hag sínum.
Æviskeiðið er á enda runnið
en Aðalbjörg Stefánsdóttir get-
ur hvílt örugg og róleg, því hún
hefur gert sín skyldustörf. Við.
notið sín sem skyldi, en þó sem þekktum hana, óskum
held eg að segja megi að hú’.i. henni góðrar ferðar yfir í fyrir-
hafi verið ánægð með hlutskipti heitna landið.
sitt í lífinu. Hún gerði ekki i Kristján .Tónsson.
Verkfaíi afstýrt.
Oamningar hafa nú tekizt milh bæjaryfirvaldanná og vagn-
stjóra hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, en bóðað hafði
verið, að verkfall mundi hefjast um þessar mundir, ef ekki
hefði verið samið áður. Því var. afstýrt með samningum þeim,
áe‘m að ofan getuf, én þe'ír voru fýrst og íremst íólgnir i kjara-
breytingum, en hinsvegar var ekki um það að ræða, að kaup
vagnstjóra væri hækkað.
Ilefur giftusamlega tekizt í; þessu efni, því ;að strætisvagn-
arnir eru orðnir svo nauðsynlegur liður í'samgöngum bæjarins
-og raunar öllu lífi mikils fjölda bæjarbúa, að það er bókstaflega
áfall fyrir hundruð og jafnvel þúsundir manna, ef ferðir falla
niður, þótt ekki sé nema skamma hríð. Og að sjálfsögðu hefði
þetta komið sér enn verr nú rétt fyrir jólin, þegar flestir
þurfa að gera innkaup af ýmsu tagi og leggja leið sína til mið-
toæjarinr, þar sem úrvalið er mest.
Það cr og rnikils virði fyrir SVR og notendur þeirra, að
kaupgreiðslur skuli ekki hindra, að fyrirtækið geti safnað
nokkru fé til að endurnýja vagnakost sinn, því að slíkt er mikil
nauðsyn eins og allir vita. Tilkostnaðar er mikill eins og er,
en aukning á honum gæti haft i för með sér lélegri þjpnusiu
iyrir þá, sem vagnana þurfa að nota.
Anita d’Foged
Day Dew
setur sinn svip á samkvæmislífið Hjá því verður ekki |
komist.
Fæst í fleslum lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum.
. «.
Einkaumboðsmenn á Islandi: FOSSAR H.F., sími 6531.
VW.V.'A/VWlWJVUW.VVV.VI.V.VA'WW/ÍAWWWyV
'jssst'i „CHERRY
BLOSSOM4
Skóáburðurinn gefur
skónum góðan' og varan-
lega gljáa.
Skagljörð h.f.
Bergmál. kr. kr. kr.
Bergmáli var sént lítið bréf í
gær, sein vérður birl i dag. ÞaS
fjallar um stráetisvagnana, sem
almenningur hefur ávallt mik-
inn ábiiga fyvir, einkum rekstri
þcirra. Bréfið er á þéssa icið:
i,Mig minnir, að það sé meira
(:i ár síðan forst jóri Strætis-
vagna Reykjavikur skýrði frá
þvi i blöðunum, að i ráði væri að
áetja upp skilti á'áföngum vagn-
anna, þar sem skýrt væri frá því
bákvæmlega liver væri komú-
og burtfarartimi hvcrs vágns
fyrir sig.
Sumir Jnirfa að treysta
á vagnana.
Vegna slarfs mins þarf ég oft-
ast á strætisvögnum að halda,
og hei' þvi oft fundið til þess hve
bagalegt væri að þessi frám-
kvæmd þyrfti að dragast jafn-
lengi, og raun er orðin á. Xú skal
ekki deiit á stjórn strætisvagn-
anna því margt hefur getað komið
fyrir á langri leið. Það er aftur
á móti ekki gaman í vomiuiu
veðrum a'ð þurfa að biða svo og
svo lengi á áföngnm vagnanna
í algerri óvissu um, nær von er á
næsta vagni.
Verður þetta framkvæmt?
Vill ekki forstjórinn vinna að
þvi, að þetta verði framkvæmt
sem fyrst? Og eins hitt, að gefin
sé út nákvæm áætiun vagnanna
í þægilegu formi, fyrir viðskipta-
vinina, þar sein einkum sé gctið
áfanga og áætlaðra komu- og
burtfarartima vagnanna. Slikar
ráðstafanir myndum við notend-
ur strætisvagna kunna að skilja
og meta með þakklæti. B.“ —
, Þannig var bréfið, sem sent var
til Bergmáls.
Margt er í framför.
Eg get bætt því við, að ennþá
höfum við ekki séð skiitin, en
margt er hér i framför, og vitað
er að forstjóri S. V. R. hefur lagt
sig í lima til þess að skilja kröf-
ur fólksins og reyna að koma til
móts við þær. S. V. R. hafa nú á
seinustu dögum tekið upp nýjar
ferðir, sem vafalaust koma við-
skiptavinum stofnunarinnar að
gagni, Kannske vill forstj. S.V.R.
svara þessu máli, þvi mér fiimst
hóflega knúið dyra. — kr.
Kaupl gull sg silfur
J
NýEcomii
ódýrir, fóðraðir dömuhanzk-
ar. Svartir, bláir, brúnír og
gráir á kr. 40,00.
T0LE00
Fischersundi.
Margt á sama sfað