Vísir


Vísir - 16.12.1953, Qupperneq 8

Vísir - 16.12.1953, Qupperneq 8
Þeir icm gerast baupendur \ríSIS eftir 10. hver» mánaðar fá blaðiS ókeypis tU mánaðamóta. — Sími 1860. VÍSIR er ódýrasta bíaðið og j’ó það fjol- breyttasta. — Hringið i síma 1660 og gerist áskrifendur. Miðvikudaginn 16. desember 1953 Ahrifin af blaSastöðvuninni York náðu allt til Finnlands! i»eirra gæíti yflrleitt sma öll Pasidaríkiii. 8—lö isallljj. clollara t|ón aíi auglrsi BigaiiiIssi einsssbb . Þegar dagblöðin í New York liættu að koma út 28. nóv. vegna verkfallsins urðu 20.000 menn atvinnulausir 'aegar í stað í New York, en 'það leiddi af sér vinnustöðvun og truflun og húsmæSur, játuðu í blaða- viðtölum, að heimilisfriðurinn hefði rokið út í veður og vind í Miklar skipasmíðar A.-Þjóðverja fyrir Rússa. Mikil athafnasemi er nú í mörgum austur-þýzkum skipa- smíðastöðviun, ekki sízt vegna 50 ár liðin frá þvi að vélfluga flaug fyrst. Flugvél Wright-bræðra flaug þrí- vegis þ. 17. des. 1903. Á morgun, 17. desember, þessum tilraunum mikla st- tcljast liðin fimmtíu ár frá því! hygli, og brátt hófst mikil ss.m- er vélknúin fluga hóf sig á loft í fyrsta skipti. Þessa afmælis vélflugsins keppni um flugvélasmíð, eins og alkunna er, en síðári þróun flugvélanna er ástæðulaust að verður að sjálfsögðu minnzt rekja hér. blaðaleysinu, — áður var lesið i mlkillar vinnu fyrir Rússa. í ró og næði, eða rabbað um það, sem í blöðunum var, — á atvinnurekstri um allt landið nú urðu menn gripnir eirðar- og í öðrum löndum, jafnvel skógahéruðum Finnlands. Blaðasalar í New York urðu hundruðum saman atvinnu- lausir, og menn, sem unnu að dreifingu þar og annars staðar, á járnbrautarstöðvum, flug- stöðvum o. s. frv. í pappírinn, sem notaður er.í upplag sunnu- dagsblaðs New York Times fyrir jólin, þarf trjákvoða af skógarsvæði, sem er 180 ekrur lands. Menn, sem unnu að skógarhöggi, trjáflutningi og í pappírsverksmiðjum, misstu atvinnu um stundarsakir — og flutningar á efni minnkuðu að sama skapi á landi g sjó. Járn- brautarlestir og skip urðu að fá annað að flytja. — Þá bitn- aði verkfallið harkalega á þeim, sem verzla með notuð dagblöð, en margir hafa atvinnu við það, beint og óbeint. Vandræði fólks í atvinnuleit jukust um allan helming. At- vinnurekendur, sem þurftu aukafólk í vinnu vegna jólanna, gátu ekki náð sambandi við þá, sem vildu fá slíka vinnu. Kaup- hallarviðskipti í Wall Street biðu mikinn hnekki, því að brak únar gátu ekki náð til líklegra kaupenda. — Þá kom það sér mjög illa fyrir útvarps- og sjónvarps-stöðvar, að blöðin komu ekki út, aðsókn að leik- húsum og kvikmyndahúsum fór hraðminnkandi og er hnefa- leikakeppni fór fram í Madison Guarden 4. des. voru áhorfend- ur helmingi færri en vanalega, af því að blöðin vantaði til þess að vekja áhuga manna, og menn vissu blátt áfram ekki hverjir myndu keppa. Heimiliserjur jukust liröðum skrefum. Margir, bæði heimilísfeður í leysi og allt fór í háaloft! Góðu hliðarnar. En svo hafði þetta allt sínar góðu hliðar, og ein var sú, að aðsókn að bókasöfnum jókst mjög mikið. — Margir tóku sér fyrir hendur að leigja sér vörubíla og aka til annara borga, kaupa þar fréttablöð og selja með fjór- og fimm-földu verði í New York. Sköpuðu menn sér þannig atvinnu. Peningalegt tjón blaðanna af auglýsingamissi einum á- ætlar New York Times 8—10 millj. dollara, en kaup, sem þeir misstu, sem atvinnulausir urðu beint af völdum verkfallsins, nam 2 millj. dollara á viku. Reynt að af- stýra sföðvitn^ Árdegis í dag hóst fundur í brezka verklýðsmálaráðuneyt- inu og verður þar reynt að finna leið til samkomulags, er afstýri járnbrautaverkfallinu n.k. sunnudag. I Fundinn sitja fulltrúar sam- í bands þess, sem verkfallið boð- aði og Flutningaráðið (Trans- port Commission), en Sir Walter Monckton verklýðs- málaráðherra verður í forsæti. Að afloknum fundi, sem hald inn var í gær og stóð 4 klst., sagði Campbell, framkv.stjóri járnbrautarmannasambandsins, að svo virtist sem Sir Walter teldi viðræðugrundvöll fun.d- inn, en sjálfur kvaðst hann ekki telja horfurnar hafa breytzt að neinu ráði. „Að því er sam- band mitt varðar,“ sagði hann, „er verkfallsákvörðunin er.n í gildi.“ Sldpasmíðastöðin Warnow- Werft í Warnemúnde verður stærsta skipasmíðastöð Austur- Þýzkalands. Meðal vei-kefna, sem stöð þessi hefir haft fyrir Rússa, er breyting á þýzka haf- skipinu og 'hjálparbeitiskipinu „Der Deutsche“, sem Rússar fengu eftir styrjöldina. Því hefir nú verið gerbreytt, og hlotið nafnið „Sovétskaya So- jus“. Þrjú hafskip, sem Þjóð- verjar áttu forðum, liggja nú við stöðina og verður breytt þar handa RússUm. Þá er mikið unnið við stöðina Mathias Thesen Werft í.Wis- mar. Þar er nú unnið að smíði margra fljótaskipa handa Rússum, og verða þau notuð á Volgu og Don. Svipuð skip eru í smíðum í Rostock og Warne- múnde. Þá má geta þess að Volks- werft Stralsund hefir í smíð- um marga togara og önnur fiskiskip fyrir Rússa. með margvíslegum hætti viða um heirn, og minning Wright- Á þessum fimmtíu árum hafa orðið meiri framfarir .á syiði bræðranna bandarísku, sem flugsins en dæmi eru til um smíðuðu og flugu fyrstu flug- nokkúrt samgöngutæki fyrr og vélinni, ýmis 'sómi sýndur. | s'íðar í sögu mannkynsins. — Wilbur Wright fæddist i Lindbergh sýndi það árið 1927, Millville í Indiana-ríki árið. hvers flugvélin er megnug í 1867, en Orville í Dayton í' langflugi, er hann flaug á Ohio árið 1871. Þeir bræður hálfum öðrum sólarhring, einn ráku hjólhestaviðgerðarverk- síns liðs, frá New York til Par- stæði í Dayton vun aldamótin, en fengu brennandi áhuga á því að freista þess að smíða flugvél, sem gæti með vélar- afli hafið sig á loft og flogið, án þess að loftbelgur héldihenni uppi. Þeir tóku að kanna flest það, sem skrifað hafði verið um flugtilraunir, komu sér upp ýmsum tækjum, flugvélarlík- önum og öðru sííku, og árið 1903, hinn 17. desember, hóf sig á loft tvíþekju-flugvél í Kitty Hawk, afskekktum stað í Norð- urKarólínuríki í Bandaríkjun- um. Þann dag voru farnar brjár „flugfcrðir“, hin lengsta þeirra tók 59 sekúndur, og náði flugvélin tænlega 50 km. hraða. Þar með var björninn unn- inn, og ekki leið á löngu áður en erlend ríki tóku að veita Hefir seti5 í ,fangdsi' af frjálsum 5 vilja i nærri 3 ar. Það er ekki leiknr að vera í si|órn» aráiulslöðii í S.-Ameríku. Maður lærbrotnar í skipi. Miki! brögð að ófultnægjandi Ejósaúfbönaði bifreiða. New York. (A.P.). — Þrjú : Suður-Ameríkuríki senija nú um örlög stjórnmálamanns eins í Perú. Maður þessi heitir Haya de la Torre, og var foringi stjóm- arandstöðunnar í Perú, Var honum gefið að sök að hafa ætlað að koma af stað byltingu kommúnista og fleiri slíkra flokká í landinu, en honum tókst að slepþa úr haldi. Leit- aði hamr á náðir sendiherra Kólumbíu í Lir.ra. höfuðborgar landsins, í ársbyrjun 1949. Síðan hefir niaðurinn seíið Það slys vildi til á þilfari togarans Jóns Þorlákssonar í nótt að maður hrasaði þar og lærleggsbrotnaði. Var maður þessi að fara út í skipið í nótt og ók leigubíl- stjóri honum þangað. Maður- inn var nokkuð undir áhrifum áfengis og sá bílstjórinn að er hann var kominn út í skipið hrasaði hann og mun hata misst meðvitund. Bílstjórinn gerði lögreglunni þegar aðvart og var maðurinn fluttur í sjúkrabifreið á Landsspítalann. Þar kom í ljó.s að maðurinn hafði lærleggsbrotnað. Annað slys varð í gærkveldi við Breiðfirðingabúð. Kærði kona nokkur yfir því að þar hafi bíll ekið utan í sig með þeim afleiðingum að hún féll til jarðar og meiddist eitthvað | á fæti og öxl. Hjálpaði við- i komandi bilstjóri henni inn i i Breiðfirðingabúð, en síðan var i hún flutt heim til sín. í bústað sendiherrans, og ekki þorað sig að hreyfa þaðan, en stjóm Perús Ihefir ! h\'að eftir annað krafizt þess,! (Jluggi fauk. að iiann væri framseldur. j j hvassviðrinu í nótt fauk Stjórn Brazilíu hefir hins-; gluggj úr Arnarhvolsbygging- vegar skorizt í málið, og gert. unni og var lögreglunni gert að- Kólumbíustjóm tilboð um að, vart um þetta. Voru lögreglu- ,því að ljósaútbúnaður biiieiða sé i ólagi. Hefur lögreglan að- varað fjölda bifreiða eigenda dag hvern að undanförnu og gefið þeim fyrirskipun um að koma Ijósaútbúnaðinum í lag. Er hverjum einstökum gefinn ákveðinn frestur til lagfæring- ar og hafi viðkomandi ekki iát- ið sér segjast innan þess tír.ra er hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Beinið óþarfa umferð af aðalgötum. Lögreglan hefur beðið Vísi að koma þeim tilmælum fram við bifreiðarstjóra, að beina um- ferðinni af fremsta megni frá aðalumferðaæðunum, eins og Laugaveginum, miðbænum og annars staðar þar sem uml'erð er sérsaklega mikil. Sérstaklega er tilmælum þessum beint til vörubílstjóra sem ekki eiga brýn erindi um aðalumferðar- göturnar. taka við manninum og gæta þess, að hann fari ekki úr landi, eða skipti sér af stjórnmálum. Eiga ríkisstjórnirnar nú í samn- ingum um þetta, og vonast Torre til þess, að harrn sleppi úr „stcfufangelsi" sínu fyrir 5 ára ..aímælið". menn sendir á vettvang til þess að koma glugganum í að nýju. Ófullnægjandi ljósaútbúnaður. Lögreglan hefur skýr'. V’si frá því að mikil brögð séu að Taugaveiklun ug sjóveiki. Við heræfingar Norðmanna sl. haust var athugað, hvers- konar menn yrðu helzt sjóveik- ir. Rannsöknin leiddi í ljós, að taugaveiklaðir menn urðu lang- verst úti, begar farið %-ar á Sjó. •isar, en síðan hefur hver :upp- finningin rekið aðra, og segja má, að þrýstiloftsflugvélar vorra daga eigi ekkert sam- merkt við flugtæki þeirra Wright-bræðra nema nafnið. „Skotfæri“ til Akureyrar. Ferðir mcð áætlunarbílum Norðurleiðar til Akureyrar taka nú álíka langan tíma og gerist á sumrin, svo góð er færðin. f gær fóru t. d. þrír bilar norður, fullskipaðir farþegum og pósti. Lagt var af stað héðan kl. 8 og komið til Akureyrar kl. 9. Þetta er klukkutíma lengur en á sumrin, og stafar misrnun- urinn aðallega af því, að ekið er með Ijósum mikinn hluta leiðarinnar. Síðustu áætlunarferðir norð- ur og að norðan fyrir jólin eru þessar: Til Akureyrar: Föstud. 18., sunnud. 20., þriðjudag 22. og á Þorláksmessudag. Frá Ak- ureyri: Laugardag 19., mánud. 21. og á Þorláksmessudag. 1 Engín ýsa e&n þorskur frá kl. 2 í dag? Frá kl. 2 e. h. í dag verð- ur engin ný ýsa né þorskur á boðstólum í fiskbúðum bæjarins, nema eitthvað 6- vænt liafi skeð um hádegis- bilið. í gær áttu stjórn FisksaJa- félagsins tal við Hermann Jónsson, fulltrúa verðgæzlu- stjóra, en viðstaddir fund - inn voru þeir Björgvin Sig- urðsson og Barði Friðriksson, frá Vinnuveitendafélaginu. Munu fisksalar hafa lýst y£- ir því, að afstaða þeirra væri óbreytt í deilumálj þessu, þeir Ktu svo á. að fiskverð yrði að hækka um ra. 20 aura pr. kg., og yrði bað ekki leyft, myndi ný ýsa og þorsk ur hverfa úr búðunum frá kl. 2 í dag. Ekki var Vísi kunnugt um, að nein brej't- ing hefði orðið á þessu lausi fyrir hádegi, og mega bæj- arbúar því búa sig undir að borða amiað fiskmeti en nýja ýsu og þorsk þar til annað kann að verða ákveðið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.