Vísir - 18.12.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Fösíudasrinn 18. desember 1953
289. tbl.
Afli togara tregðaðist all-
injög um seinustu helgi, en áð-
ur var sæmilegur afii. Hefir
fiskurinn nú horfið frá aftur.
a. m. k. í bili.
Voru togararnir margir þá á
veiðum skammt vestur af Djúp-
inu og munu nú hafa fært sig
-sumir og vera vestur af Víkur-
ál og á Halanum, en þangað
'hafá sumir togarar einnig sótt
að undanförnu. Karfaafli er
tregur um þessar mundir, enda
nóttin löng, en hann er ljóssins
íiskur.
Gæftir hafa verið sæmilegar.
Er það oft svo, þegar liggur í
sunnan og suðvestan átt hér, að
belra veður er fyrir vestan
land.
Togararnir veiða nú margir
fyrir frystihúsin, þorsk eða
karfa eða hvorttveggja, en
nokkrir eru á saltfiskveiðum.
Heita má, að allur togaraflot-
inn sé að veiðum.
Andstæðingur Mc-
Carthys vill segja
af sér.
Orðrómur hefir komizt á
kreik lun það í Washington, að
Bedell-Smith aðstoðar-utan-
ríkisráðherra muni biðjast
Sausnar snemma á næsta ári, af
hcilsufarsástæðum.
Eisenhower forseti vill hins-
vegar halda í Bedell-Smith í
lengstu lög. Þess má geta, að í
Washinton er litið svo á, að
Bedell-Smith sé harðsnúnasti
andstæðingur McCarthy’s á
„Capitol Hill“, en einkum gæti
áhrifa hans mjög í utanríkis-
ráðuneytinu, og fari Dulles
mjög að ráðum hans.
Vilji Súdansbúa
kom í !jós.
Hinn indverski formaður
kosningaeftirlitsnefndarinnar f
Súdan sagði í Kairó í gær á
heimleið:
„Vilji súdönsku þjóðarinnar
kom í ljós í kosningunum í
Súdan, því að engin utanaðkom
andi íhlutun, að heitið gæti,
átti sér stað.“
Hinn indverski formaður
bætti því við, að nefndin væri
öll þessarar skoðunar.
George Washington Carver
var svertingi, fæddur af þræl-
um árið 1864. Hann brauzt til
mennta af dæmafáum dugnaði, J
og varð, er tímar liðu forvígis- j
maður á sviði landbúnaðar-
efnafræði og menntamála svert-
ingja. Varð hann frægur fyrir
uppfinningar sínar í efnafræði
í sambandi við ýmsar landbún-
aðarafurðir, sem áður voru lít-
ils metnar, svo sem sojabauhir.
Myndin er a£ brjóstmynd sem
reist var honum til heiðurs í
sumar á býli því í Missouri-
fylki, sem foreldrar hans
bjugguá.__________________
Eisenhower ráðgast
við flokksmenn.
Eisenhower forseti byrjar í
dag þriggja daga viðræður við
ýmsa leiðtoga flokks síns.
Viðræðurar snúast um ýms
lagafrumvörp, sem stjórnin
leggur fyrir þjóðþingið eftir
þjóðþingið eftir áramótin. Ýms
deiluatriði verða óhjákvæmi-
lega rædd samtímis. — Meðal
leiðtoga, sem forsetinn hefur
beðið að koma til fundar við
sig í Hvita húsið, eru þeir Mc-
Carthy og Knowland, öldunga-
deildarþingmenn, sem báðir
eru andvigir stefnu stjórnar-
innar í utanríkismálum, í veiga
miklum atriðum.
Einkaskeyti frá AP. -
London í morgun.
Heiinflugi Camberraflugvél-
arinnar, sem í gær setti nýtt
glæsilegt met á leiðinni til
Höfðaborgar, var frestað vegna
\-eðurs. Hún átti að leggja af
stað kl. 5.45 í morgun.
Flug þetta er flogið í tilefni
Telja helzta samkomulagsvon í
Berlín, að Rússar verði írygðír
gegn ofbeldisárás.
Umræða um Bermudaráð- ’ menn hefðu þar herafla. Enn
stefmma og lieimsvandamálin \ fremur kvaðst hann hafa lýsE
liófst í gær í neðri málstofu J yfir þeirri skoðun sinni, aði
brezka þingsins. — Churchill Rússar ættu heimt.ingu á, að
gerði grein fyrir störfum og
ályktunum Bermudaráðstefn-
unnar. Aðrir ræðumenn voru
Clement Attlee, Anthony Eden
o. fl.
Churchill
lýsti yfir þeirri
50 ára afmælis vélflugsins. Flug • skoðun sinni, að flutningur
vélin flaug suður til Höfða-
borgar — 9600 kílómetra leið
— á 12 klst. og 25 mín. eða
9 klst. skemmri tíma en áður,
en viðkomutími þar gem bætt
var eldsneyti á geyma, var
styttri í þessu flugi en áður.
i Pan-Americán Airwaýs hef-
ir tilkynnt, að það hefji
beinar flugferðir frá Detroit
og Chicago til Evrópu 30.
apríl n. k. — Douglas Super-
6 Clippers eiga áð leggja af
stað frá fyrrnefndum borg-
um hvern föstudag, en um
miðjan júní )hefur félagið
beinar flugferðir úr Mið-
vesturfylkjunum til Skan-
dínavíu.
fá tryggingu fyrir því, vegna
þess sem þeii' hefðu orðið að
þola af völdum Hitlers, að þeir
þyrftu eltki að óttast árás frá
Þýzkalandi á komandi tímurru
Iiann kvaðst enn gera sér von-
ir um umræður æðstu stjórn-
málaleiðtoga og að Rússar virtu
ekki að vettugi tillögur Eisen-
uðu þjóðanna og stakk upp á I howers, sem hann líkti við ljós-
alþjóða kjarnorkustofnun á veg geisla í myrkri.
um þeirra, væri hinn merkasti i
heimssögulegi viðburður frá Evrópuherinn.
lokum síðari heimsstyrjaldar- | Churchill ræddi nokkuð Ev-
innar. Hann kvaðst hafa átt kost1 rópuherinn. Hann kvaðst vona.
á að sjá handrit að ræðunni,, að Frakkar staðfestu samning-
ræðu Eisenhowers, er hann á'
varpaði allsherjarþing Samein-
er hann sat Bermudaráðstefn-
una, og lýst sig uppástungu
Eisenhowers fyllilega samþ.ykk-
an. Hann kvaðst hafa rætt ým-
is atriði kjarnorkuvandamá!s-
ins við Eisenhower forseta. —
Einnig kvaðst hann hafa tekið
það fram á ráðstefnunni, að
Bretar myndu hafa herafla á
meginlandi Evrópu, að minnsta
kosti eins lengi og Bandaríkja-
Konur aka hraðar.
New York. • (A.P.). — Kon-
um hættir til að aka Ihraðar en
körlum, að minnsta kosti í
Bandaríkjunum.
Við háskólann í New York
er deild, sem vinnur að atiknu
umferðaröryggi, og hafa rann-
sóknir hennar leitt í ljós, að
53 % þeirra ökumanna, sem fari
yfir löglegan hraða, sé konur.
Bandarísk flugvél tynist:
!!u§vélar af K.víkurve!!i
leita, auk ísleuzkra aiila.
Mópur ijalluniimua til taks að
$kógum: e£ ákveðið verðu r að
ganga á |ökuliitn.
Óttazt er, að bandarísk flota- j Leitað vei'ður á öllu svæðinu
flugvél frá Keflavíkurvelli hafi frá austurenda Mýrdalsjökuls
farizt síðdegis í gær, sennilega vestur að Reykjanesi.
við suðurströnd landsins, j Á Keflavíkurflugvelli var
Flugvél þessi, sem er af Nep-skipulögð víðtæk leit, og taka
tune-gerð svonefndri, var með [ að minnsta kosti 7 flugvélar
ana. Gera yrði Frökkum ljóst,
hverjar afleiðingar það hefði.
ef ekkert yrði úr stofnun Ev-
rópuhersins. Á Bermudaráð-
stefnunni hefði hann komizt að
raun um, að þá mundi helzt.
koma til greina stærra N.-A.-
bandalag með þátttöku Þjóð-
verja, en það mundi reynast.
miklum erfiðleikum háð að
,koma því á fót, og ef til vill
mundi það alls ekki takast og
afleiðingarnar verða örlaga-
ríkar.
Fagnaðarlæti.
Attlee taldi lítið nýtt hafa.
komið fram í ræðu Churchills,.
en eins og hann fagnaði hann.
uppástungu Eisenhowers, og.
þegar hann í ræðulok sagði, að
er Eden færi á fjórveldaráð-
stefnu með góðum óskum allra
um, að samkomulag mætti nást.
tóku þingmenn af öllum flokk-
um undir með fagnaðarlátum,
Egyptaland.
’Eden ræddi nokkuð samkornu
lagsumleitanirnar við Egypta..
pTaldi hann miður, að fram hefðu
.komið tillögur frá þingmönn-
9 manna áhöfn, og mun hafa1 þátt í henni. Leita þær, í nánu I um í íhaldsflokknum, þar senii
Naeguelen varð hæstur í gær.
Ilíimn lékk aíkv. Laniel 27©.
I dag verða sennilega úrslit í
ríkisforsetakjörinu í Frakk-
landi og úr því skorið, hver
taka muni við af Auriol og vei'ða
forseti næstu 7 ár. — Nokkrar
líkur eru fyrir, að Laniel beri
sigur úr býtum.
Úrslit við sðari umferðina- í
gær urðu þau, að Naegelen,
jafn., hélt forystunni, og hafði
nú 299, Laniel, hægrim. 276,
Ðelbos, radikal. 185 og Bidault,
leiðtogi kristilegra lýðræðis-
sinr.a, 143. Kommúnistar sem
eru úr leik greiddu nú Naegelen
atkvæði, en De Gaullistar
greiddu Laniel atkvæði. Talið
er, að þeir geti helzt sætt sig
við hann, eins.og komið er, því
að þótt hann sé ekki andstæður
Evrópuher, sé hann a. m. k.
ekki ákafur fylgismaður hans.
— Delbos hefur meira fylgi en
flestir ætluðu. — Jafnaðarmenn
munu sennilega láta Naegelen
draga sig í hlé, því að þeir vilja
ekki að þeirra maður verði
kjörinn ríkisforseti með stuðn-
inci kommúnista.
verið á leið til Keflavíkurvall-
ar úr eftirlitsflugi. Síðast haíði
hún samband við land kl. 12.40,
en þá bjóst flugstjórinn við
að verða yfir Vestmannaeyjum
kl. 13.30. Við nánari eftir-
grennslan kom í ljós, að menn
töldu sig hafa séð flugvél undir
Eyjafjöllum laust fyrir kl. 13.30
á vesturleið. Þá telja menn sig
hafa séð flugvél yfir Véstmanna
eyjum nokkru síðar.
Islenzkir aðilar brugðu þeg-
ar við til þess að koma til að-
stoðar. í nótt fór leitarftokkúr
frá Flugbjörgunarsveitinni á
fjörur í Landeyjum og Þykkva-
bænum, og í birtingu í morgun
lögðu litlar flugvélar af stað í
leitina. Þá fór flokku? fjall-
göngumanna fljúgandi austur
að Skógum, og verður þar til
taks, ef ástæða þykir til þess
,a:S senda ménn upp á jökul, en
fyrst er :þó ráðgert. að leita úr
lofti.
samstarfi við flugturninn hér
og aðra íslenzka aðila, við Vest-
mannaeyjar, Mýrdals- og Eyja-
fjallajökul, en á þessum slóð-
um er talið líklegast, að flug-
vélina sé að finna.
sett voru fram ýmis skilyrði..
Kvað Eden það eina, sem nú.
væri reynt, að leitast við-
að ná samkomulagi í grund-
vallaratriðum. Stjórnin gæti.
ekki frestað samkomulagsum-
leitunum .þar til þing kæmi
saman aftur eða ‘ dregið þær á.
langinn, eða gefið nein loforð
slík, sem farið hefði verið fram.
á. —
Hjá ræðumönnum þeim, sem.
Elisabet Bi'etdi'ottning ávarp- nefndir hafa verið, og einnig
aði í gær þingið á Fijieyjum,, hjá Kenneth Yonger, sem tal-
en í dag cr síðasti dagur heim- aði síðastur af hálfu stjórnar-
sóknar hennar þar. I innar, kom fram greinilega, að
í ræðu sinni taldi drottnihg | fara bæri á Berlínarfundinn
það mjög til fyrirmyndar, hve' með einlægum samkomulag's-
Elssabet þakkar
góð sambúð og samvinna væri
milli fólksins á eyjunum og
þakkaði því hollustu þess í garð
Breta. Einnig minntist lxún lof-
samiega frammistöðu Fiji-.her-i
deildarinnar, sem barðist með
Bretum í síðari, heimsstyrjöld-
inni.
vilja og ekki með neinar uppá-
stungur, sem vita mætti fyrir,.
að næði ekki samkomulagi,.
heldur ræða málin á þeim.
grundvelli. að tortryggni eydd-
•íst og athuguð skilyrði til trygg-
ingar því, að ekki kæmi til of-
‘ beldis og árása. í framtíðinni.