Vísir - 18.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1953, Blaðsíða 4
VISIR Föstudaginn „18. desember 1953 D A G B L A Ð Ritstjóri:. Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm líaur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VIÐGJA ViSlS: Allir Mutir í olíirfélaginu í Astrafau seiditst strax. Þó haifoi Sheli gefizt upp við oBiuieit á saðsista ári. Þingmennska og íþrottir. T Tndanfarið hefui' við og við verið minnzt á frumvarp Gylfa ,.*-' Þ. Gíslaspnar og fleiri um „kqsningabandalög", enda að pvonum, því að sjaldap hefur jafri fyrirlítlegt plagg legið' fyrir Alþingi. Öllum venjulegum mönnum finnst það einkennilegt, að endilega þurfti að verðlauna þá garpa, sem koma ekki fyrstir :i rnark með því að veita þeim fyrstu verðlaun og þingsæíi. Þetta finnst Gylfa alveg sjálfsagt, og í eldhúsdagsumræðunum 3 byrjun vikunnar vildi hann líkja slíkum kosningabandalögum við „boðhlaup", |" Úr því að farið er að tala hér um íþróttir, þá má benda á :aðra íþrótt, sem prófessor Gylfi virðist manna slyngastur i. iHún er einskonar hástökk — þ. e. þingmaðurinn er alltaf að hoppa upp í loftið, eins og strákur, sem hrópar um leið: Hæ, sjáið míg! Með þessu nýjasta frumvarpi kratanna héfur Gy.lfi •hoppað enn einu sinni upp í loftið, og honum hefur tekizt að(uarna ,;vek,ia nokkra athygli, því að vegfarendur hafa staldrað við og I ^sagt sín á milli: Nei, sko hvað Gylfi getur. I Það er ekki svo ýl js langt síðan Gylfi hoppaði upp í loftið ,3 augsýn alþjóðar og sagði: Það nær engri átt, að ríkisstjórnin r<Steingríms Steinþórssonar) sé að sólunda stórfé í risnu. Eg vil .sparnað og hana nú. Forsætisráðherrann reis þá úr sæti sínu ,og las nokkrar tölur, sem sýndu, að risna í tíð Stefáns Jóhanns Stefánssonar, flokksbróður Gyifa, hefði verið sízt minni, enda þótt dýrtíðin hefði verið minni, er hann var forsætisráðherra. Sagt er, að ýmsir flokksbræður Gylfa hafi þá beðið hann að stilla sig og athuga sinn gang, áður en hann hoppaði næst upp i loftið og ræki upp skræk. , En ekki lét Gylfi sér segjast við hógværar en ákveðnar Ástralsktt-bandarískt félag hefur um nokkurt skeið unniS að borunum til olíuleitar á skaga nokkrum í Ástralíu, um 1000 km. norður af Perth. Vökíu nýlega heimsathygli fregnir um, að þarna hefði fundist i jörðu svo mikið magn af olíuj að það mundi svara kosínaðí að stofna þar til olíuvinnslu í stór- um stíl. Tekið var í'ram, að þirna væri um svo kostaríka jarð- olíu að ræða, að vinna mætti Úr henni benzín beztu tegundar. Sjálfur forsætisráðherra Ástra- líu ræddi málið á þingi og hin greiðilegu áhrif, sem það mundi hafa á allt efnahagslíf lands- ins, ef þær vonir rættust, sem vaknað hefðu. Það er og engum vafa bund- ið, að ef það reynist rétt, að eru miklar auðlindir í jörð, hefur það stórkostleg á- hrif á framtíð Ástralíu, en þar hefur fram að þessu aldrei fundist nægilegt magn jarðolíu, til þess að vinnsla svaraði kostnaði. Og vissulega er það ævintýri líkast, ef slíkar auð- lindir finnast á útskaga, eftir að árangurslaust hefur verið leitað olíu víða í Ástralíu frá því, stofnuð var brezk nýlenda 'ía . '¦*'¦ "¦¦ ."',..'¦.' ',.,' \i ¦ ' -SZ. "¦¦..¦*• -:•;.¦¦ ;v«& ¦'¦¦¦'¦ mmm BEnABAUGL?SAÍ¥!S/ þar ust 1788. olíuleit Einna átti sér víðæk- stað í ádrepur sinna manna og fleiri. O-nei! Hann hoppaði, og töluveit Queensland, eftir að Ástralía "hærra en áður. Hann flutti sem sé ræðu um æskileik þess, að'varg sjálfstjórnarland, og þarjog líklegt þykir, að þeir geti olíuframleiðsluland. Nú er það hið „svarta gull", sem ginnir, olían. Og til marks um áhuga Ástralíumanna er það, að þegai fyrrnefnt félag var stofnað (West Australian Petroleum Co. Ltd., Perth) og hlutir voru boðnir út, að allt sem í boði var, gekk út á einum sólar- hringi (hlutir fyrir 3.360.000 dollara). Annars eru það The Caltex Co. eða „Standard Oil of California and Texas" og The Ampol Coi-ps„ sem er stærsta ástralska Olíufélagið sem standa á bak við þessar framkvæmdir. Skammt frá þar sem olían famist var flugbátastöð i styrj- öldinni. Bæði Ástralíumenn og Bandaríkjamenn höfðu þar Catalina flugbáta. Ýmislegir erfiðleikar hafa komið til sög- unnar. Til dæmis fuku allar byggingar í marz s. 1., er hvirf- ilvindur fór þarna yfir. Olíuborunarstöðin er kölluð Rough Range nr. 1 og stóð til, að þar yrði grafið um 18.000 ensk fet niður í jörðina, en á vegum Shell í Queensland var aldrei grafið dýpra en 4.700 fet. Ekki þarf að fjölyrða um hver hagur Ástralíumönnum væri að því, að þurfa ekki að flytja inn neina olíu eða benzín, islenzkir menn tækju við hervörnum landsins. Nú fékk hann á baukinn, því að ekki mátti nefna í hans eigin herbúðum, að hér kæmi „íslenzkur her". Slíkt var tilræði við íslenzka alþýö'u. Gylfi lét þá prenta ræðustúf sinn og spurði svo: Hvar hefi eg minnzt á íslenzkan her? Þau orð voru að vísu ekki notuð, én «11 u venjulegu fólki var fyrirmunað að sjá, hvernig ætti að ¦verja landið án nokkurrar hermennsku, nema Gylfi hafi hugsað sér kústsköft eða kökukefli, sem sums staðar geta komið að haldi. Menn munu almennt sammála um það, að þingmennska og íþróttamennska fari ekki vel saman, enda þótt stundum kunni a'ð vera fleiri áhorfendur að því, sem gerist í þingsölunum en á "vellinum. Á hinn bóginn er það mikið vafamál, hversu mikinn hagnað virðing Alþiiigis hefur af slíkum æfingum sem Gylí'i iðkar. Utan þingsala getur slíkt verið góð og gild vara á réttum ve.ttvangi, og ef þróunin verður hin samá framvegis og undan- íárið, eru miklar líkur til þess, að Gylfi og fleiri kratar fái a'ð stunda sitt hopp annars staðar en í þingsölum. Þess yegna er pað sem hann langar til að komast í boðhlaup með framsókn eða «ðrum við næstu kosningar. Fimmtíu ára afmæli. varði Shellfélagið 2.5 millj. dollara til borana en þeim var hætt 1952. Svart gull. Aðalframleiðsla Ástralíu er kjöt, ull og hveiti. En nú hafa er fram líða stundir flutt út mikið af olíu og benzíni, og að hinar nýju . auðlindir verði undirstaða nýs iðnaðar og mik- illar framfara á ýmsum svið- um, svo fremi, að frekari bor- anir staðfesti, að eins mikið augu Astralíumanna beinst að, olíumagn sé þarna í jörðu og þeim skilyrðum, sem skapast j hermt var í fregnum á dögun- mundu, ef land þeirra yrði um. ÚR RÍKÍ NÁTTURUNNAR : Reiknar aldur síöðevaíiia. 1»íbH ei* gei't með efssitm tvlilmm. Dr. Willard F. Libby við kjarnorkurannsóknadeild Chic- ago-.háskóla notar tritium, sem búið er til úr vatnsefni, og er geislavirkt, til þess að koniast að aldri stöðuvatna. Tritium gerir vatn geisla- Nú verður e. t. v. hætt að fá svar við þessum spurningum.: Hvaðan kemur það vatn', sem fellur til jarðar sem rigning á tilteknu svæði? Hvaðan kemur vatnið úr brunninum? Dr. Libby hefir komizt að "t" gær voru talin fimmtíu ár frá því að mönrium lókst á'fyrsta -¦¦ skipti að nota vélarafl til þess að knýja flugvél á loft, og 'hefur þess að sjálfsögðu verið minnzt á .margan :hátt.víða um,ÍDn; ., ,,,,,. , ,, .,.„ „ ,,;„. h ,,,,, , ,|r|. heim. Her er lika um merkilegan áfanga að ræða í þróunarsögu sámgöngutækjanna, og að mörgu leyti hefur flugvélunum fleýgt 'harðar fram — í margvíslegri merkingu — en þeim samgöngu- tækjurn, sem til voru á undan þeim, á jafnskömmum tíma. Engum blöðum er um.það'að fletta^.-að,mannkíndn^-hefur "haft margt og mikið gagri af -ílti'gvéídnUm,' esi því er' heldur <ekki að neita, að þær hafa ekki síður verið tdl„ bölvunar, því að maðurinn er einu sinni þannig gerður, að haníí gettír'ékki'fúndið nokkurn skapaðan hlut upp, sem getur orðið til góðs, án þess að jafnframt sé athugað, hvernig nota megi uppfinninguna til tortímirigar á einhverju sviði. Sennilega verður þetta áfram þannig, meðan memn .og þjóðir lifa í gífeíldum ó'tta og tortryggni gagnvart hver annari. ., Þegar litið er á málið þannig, getur verið erfitt að gera upp "við sig, hvort þróunin á sviði flugrnála getí raunverulega íalizt "til framfara, eða hitt vegi meira, sem frá má draga, nefnilega þær hörmungar, sem látnar hafa veriðrigna yfir milljónir manna um heim allan úr flugvélum í þeim styrjöldum, sem háðar hafa verið affi meira eða minna leyti með þeim. Þet'.a getur orðið erfitt dæmi, en er þó gott til íhugunar.* er þó gott til íhugunar. . virkt. Vatn glatar geislaverkunraun.um, að ;vateið í hveruín sama'1 geisla- ¦ regn fellur til jarðar, má^ gera j orkumagn og rigningarvatn, og j ráð íyrirv að geislaverkun þess, stafar það' af því, að það hefir i~. -te :íííí í: . • hverfi á .18 árum að meðaltaU. Með því að mæla geislaverkun- ina, má komast að raun um, hversu s'lengi það vatn'hefír verið á = JÍ3rðinni. Dr. Iji^by segir frá þyjí;; að rannsökuð hafi verið géisla- verkun vatns í Michigan-vatni og Mississippi-fljóti, og borið saman r við rigningarvatn í Chieago-borg, svo og við vatn í víntegundum sem vitað er um, hve gamlar eru. Rannsóknir benda til þess, að vatn á jörð- inni glati geislaverkun sinni með reglubundnum hættí. Von- ir standa til, að með þessum | ranttSókiifiam'féisí'' ný jvitneskja, } sem komi'að haldi í ,yeðu.rf¦r'æði-í« . , . ... verið tiltölulega skamma":stund á jörðinni. Með þessu móti mætti t. d. kanna aldur alls vatns í Michi- gan vatni, sN?Q,p<g:ígMEEi.;merk3-, legar rannsókríir á' f'rairileiðslú olíuhreinsunarstöðva, og tilkostnaður ekki mikill. yrði Apotek Austurbæjar hefur opið til kl. 10 að kvöldi, alla virka daga, nema laugardaga, en há er lokað kl. 1. —- Sími 82270. HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 81525. Nýkomið ódýrir, fóðraðir dömuhanzk- ar. Svartir, bláir, brúnir og gráir á kr. 40,00. T0LED0 Fischersundi. Kaopl gisSI og sílfoi ^appírspokagerðín h.í Vitastíg 3 Allsk.pa-ppirspokar Aim. Fasteígnasalaa Lánastarísemi Verðbréfakanp *««tiirstræti 12. Sími 7324 SkreytiH jólatréð með sprautusnjó. iSkólaH^írðustíg 8. m Odýr mótunarBeir handa börnum. Skitiafjvr&iaii Skólavörðustíg S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.