Vísir - 18.12.1953, Blaðsíða 7
Föstudaginn 18. desember 1953
VlSIB.
flw—
1
-þá skal egeirihvern tíma gefa yður hálsfesti með sííkum stein-
um í jólagjöf."
„¦Þú rýk-ur ¦allta'f upp 'ti-l handa og fóta yfir hreinum smámun-
um," sagði 'frú Ralston og hristi höfuðið. „Hver þykist nú geta
fyllt heilar tunnur með siíkum steinum?"
„Sannleikurinn er sá," svaraði eiginmaður hennar, „að eg
hefi ekki hugmynd um það.. En eg er sannfærður um, að náma
slíkra steina sé einhvers staðar úti á auðninni, og ekki þurfi
annað en að sdfna þeim saman. Mig grunar, að þú hefir heyrt
einhverjar sögur um það ekki ails fyrir löngu. Tveir gullleitar-
menn, Arnold og Slack að nafni, halda því fram, að þeir hafi
fundíð demantanámu uppi i óbyggðum — sennilega í Arizona.
Eg sagði þeim, að þeir yrðu að færa mér betri sönnunargögn
fyrir þessu, og þeir komu til mín nú í dag."
„Með sannanirriaf?"
,Méð gögn, sem sannfæra míg — eða því sem næst. Eger
að minnsta kosti svo sannfærður um, að þeir fara með rétt mál,
að eg hefi símað Harpending um að koma heim hið bráðasta,
og taka málið í sínar hendur. Eg sendi honum skeyti, sem var
eins langt og sendibréf. Það eru slíkar orðsendingar, serri sann-
færa Asbury." Hánn neri saman höndunum og var hinn ánægð-
asti. „Góða mín," mæl-ti hann svo ennfremur, „ef helmingur-
inn af því, semþescir menn halda fram, reynist á rökum reist,
þá ætti að vera hægt 'að'græða fimmtíu milrjónir á þessu."
„Enhvar er néman?" sagði frú Ralston tortryggnilega. „Það
ætti að vera hægurinn hjá að senda flokk manna undir stjórn
hæfra kunnáttumanna-------"
„Það er nú ekki alveg eins auðvelt og þú heldur. Annar mann-'
anna, John Slack, opnar aldrei á sér túlann, og hinn, Arnold,
er mjög orðvar og tortrygginn. Mér reyndist algerlega ómögu-
legt að fá þá til að gefa mér nákvæmar upplýsingar um stað-
írin. Þeir virtust báðir örþreyttir, eins og þeir hefðu lerit í
hinum mestu svaðilförum. En framkoma Arnolds er-þannig,
að eg hallast að því að trúa honum."
„Ef þeir vilja ekki segja frá því," maldaði frú Ralston í
móinn, „hvar þessi náma er, hvernig áttu þá að geta skoðað
haria og gerigið úr skúgga um, að allt sémeð felldu?"
„Það ter einmitt vandamálið, sem við þurfum að finna viðun
andi lausn á," svaraði Ralston.
Augu Anneke Ijómuðu. „Eins og eg væri kannske jafningi
hans," sagði hún í glensi.
„Að minnsta kosti," svaraði frú Ralston, „eins 'og ;þér væruð
jafnaldri hans." Síðan hleypti hún brúnum og leit á Anneke.
„Var einhver broddur í þessu?" spurði hún. „Stundum finnst'
mér, þegar eg er með yður, að þér séuð eins og kökuskreyting,.
sem dálitlu af sýru hefir verið bætt í."
Anneke brosti þannig, að ekki var hægt að sjá, hvað henni
fyndist um þetta. „Þér ætluðuð víst annars ekki að tala um
skoðanir eiginmanns yðar á mér," mælti hún.
„Ó," sagði frú Ralston og reyndi að rifja það upp, sem rætt
hafði verið fyrst. „Nei, eg hafði hugsað mér að tala við yður
uiri yður sjálfa. Og af skynsemi."
„Og þér hafið kannske ætiað að segja við mig, .að eg eyddi
tíma mínum til einskis með því að giftast ekki."
„Um slíkt á' hver stú'Ika að hugsa," mælti frú Ralston, eins
og þetta lægi í augum uppi, „áður en aldurinn fér að færast
yfr hana."
„Eg hélt," svaraði Anneke dálítið steíðnislega; „að þér hefðuð
áhuga fyrir því, að eg giftist Juan Parnéli."
„Vitleysa!" sagði frú Ralston næstum hryssingslega. Svó
brosti hún og yppti öxlum. „Þér gætuð bæði náð yður í betri
mann og lakari. Hann er ekki efnaður, en betri fjölskylda er
ekki til í Kaíiforníu. Þegar litið er á samödn hans--------"
„Yður ætti þá að vera í lófa lagið að telja hottum hughvarf
í þeim efnum."
„En er þá ekkert annað, sem stúlka getur gert en að gefa
sig einhverjum karlmanni?*'
„Hvað annað ættu stúlkur yfirleitt að gera?" spurði frú Ral-
ston. „An manns er konan ekki fullkomin. Við kunnum eða
þekkjum ekkert annað. Við mundum vera ósjálfbjarga."
„Jáj það er víst hverju orði sannara," svaraði Anneke undir-
gefin. „Að hugsa sér, ef kona ætlaði sér að stjórna banka- eiris
og herra Ralston gerir. Eða tæki upp á því að fara að keppa í
viðskiptum við menn eins' og Harpending og Piöche."
)VHerra Harpending hefir lerit í miklum ævintýrum í Lon-
don, og honum hefir græðzt mikið f é. Hann starfar í félagi við
einhvern barón, Grant að nafni. Mér hefir verið sagt, að Eng-
lendingar sé alveg óðir í að kaupa hlutebréf í námum okkar.
Eigirimaður minn efast mjög uffl það, að Asbury Harpending
komi nokkuð aftur."
Ábreiðurnar á gólfunum voru svo þykkar, að þær höfðu ekki
heyrt fótatak Ralstons, sern ávarpaði þær nú frá dyrunum:
„Jœja> svo að Asbury kemuí ekki aftur, góða- mín. Jaeja, það
er aldrei að vita. Kannske mér hafi tekizt að* finna dálítið,
sem getur ferigiðhann til að snúa aftur. Mundir þú ekki koma
aftur á harðaspretti, ef þú vissir, að þú gætir kömizt'yfir fullar
turittur af þessum?"
„Mér sýriist, að þetta sé ekki arinað en rauðar steinvölur,"
svafaði frú Ralstbn".
„Hvernig litist þér á, ef þessar steirivölur reyndust vera rúbíri-
ar,, smaragðar og demantar?" mælti eiginmaður Kerittar. Hann
hristi höfuðið til Aaiieke í aðvörunarskyni „Þetta er allt leynd-
armál érinþá, Anneke," hélt hann áfram. „En eg veit, hversú
gætín og þagmækk þ6f eruð alitaf. Ef-.þér eruð gqð stúlka,{w. ,..,,,_,
averziun
Gjafir
tíl' Mæðrastyrksnefndarihnar^
Jólagjöf pabba 50 kr. Jökl-
ar h.f. 1000. N. N. 50. Alm,
Byggingarfl., starfsf. 500. VerzL-
Vísir 200. Helga Einars 20,
G+G 50. Valgerður 200. Slipp-
félagið, starfsf. 1220. Harpa h.f-
starfsf. 420. Ó. Bjðrnsd. 200..
Tryggingarstofnun ríkisins,.
starfsf. 695. Reykjavíkur Apó-
tek 1000. H. J. 20. N. N. 100.
Ásvallagata 75 300. Edinborg^
starfsf. 645. Bristol 200. John-
son & Káaber 200. ÓlafSson &
Bernhöft 300. Silli & Valdi 200..
Blóm og ávextir 300. Friðrik-
Bertelsen & Co. 300. Sælgætis-
gerðin Fréyja, starfsf. 190.
Verzl. Álafoss, föt og fataefni.
Ludvig Storr, starfsf. 430;Verzl..
Fálkinn 200. Sig. Skjaldberg,
vörur. Ó. og G. 200. Þ. E. og B.
200. Últíma, starfsf. 820 Toledo
og starfsf. 930. H. J. 100. N. N.
500. Slökkvistöðin, starfsm. 155.
Mæðgur 100. Opal h.f„ eigend-
ur og starfsf. 850. V. K. 100.
E. E. 100. í. 50. Lárus G. Lúð-
vígss., skóv., skófatnaður. Á. J.
Bertelsen, vörur. Heildv. Edda
h.f. 500. Mummur 12. Frá;
pabba og mömmu 30. Frá þre-
meningum 100. Kristmundur
200. Jóhanna litla 50. Frá konu
50. Loftleiðir h.f., staffsf. 525.
Afmæli 50. Verzl. Ninori, fátn-
aður. Bjarni Símonarsori 50.
Stúdent 95. H. Helgason & Mel-
sted og starfsf. 350. O. V. Jó-
hannesson & Co. 100. Kjöt og
grænmetj, matvæli. Garðár
Hall, 2 pokar kartöflur. Ingi-
björg Jóelsdóttir, 2 pokar kart-
öflur. — Kærar þakkir. Mæðra-
styrksnefnd.
-,,,) ¦-' Ilfl......ffllfflltll i
hefiir opnað jólasölu að
Laugavegi 7
Mikið úrval bóka
til jólagjafa
einnig: Jólapappír — Jólakort — Jólaskrauí *— J©Jakerti|
— Leikföng — ritföng og margt fleira til jiMagjafa.
LítiH í glnggana að
Laagavegi 7
Bökaverzhm Kr. Kristjánssonar
LðugavegS 7
Úhu Áimi 0ðW:.*
Hinn 15. desember 1923 máttí
m. a. lesa eftírfáraridi í bæ|-
arfréttum Víáis:
Valdertiar Svfeinbjöriissflh
|: léikfimiskénnari ætlar að'
flytja eriridi í Báruhúsinu á:
t morgun kl. 4 um heimaleik-
!fimis sem öllum er vafalaust-
|gött að heyra og læra af.
Stiidfentöfrseðslati.
| Fjörða erindið á þessum Vetri,
flytur cand. Halldór JÖnasson.
| a morgun kl. 2 í Nýja Bíó og
: f jallar það um ýmis frumatriði
tónlistarirmar. Er fuU þörf a&
vekja menn til umhugsunar urn
þessa list, sem nýlega er farini
jað. VJttria svo mikinn vifid í
jseglin hér heima, og sjalfsagt
| mun' eiga hér glæsilegk fram-
rtíð, ef hewni ér réttur sórflf
' sýndur. ' ' ','
€. R. &wp#m
,:.pg,,:eixn héMm..t)«f &fj»óa""É'&t$m®4
Tarzan -:.i8g Clii^hép^gú^ ¦ ¥f v^kié-S^'
he#ið-til straraS^r,., s,.,..-;,..,. .-
¦JSg -tikeá l£c«fia þér á öreggaiia^steði
,, «8SStó "TBffiraaé"'-yM*
á ^rika, œm msmu fásiega; a§á"
ié£ þó vil* telzt Véra Ik&c
í A£rQat,"
^,0*4 þá skaitu lofa þvi, að þú
fES*HRsIíó3avini míná í ífíSSítg
éásgöss. ónytt gutL"