Vísir - 18.12.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 18. desember 1953 nr. 4/1953. frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild. f járhagsráðs. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita skuli viðbótar- skammt.af niðurgreiddu smjöri 500 grömm handa hverjum manni. Viðbótarskammtur þessi afhendist á tímabilinu frá deg- inum í dag til og með 31. janúar 1954 gegn þeim hluta af stofni núgildandi fjórða skömmtunarscðils, sem prentaður er með rauðum lit FJÓRÐI gKÖMMTUNARSEÐILL 1953. Gæta verður þess að klippa af stofnihum, og nota sem skömmtunarreit, aðeins efstu línuna, og verður svo nýr skömmtunarseðill afhentur síðar gegn þessum stofni a venjulegan hátt, þótt þessi efsti hluti hans hafi verið klipptur af. , ., . • Reykjavík, 17. desember 1953. JmgeiíegámíffBf^s** &tj agaMfifjrisgieiiíí fjarttaasr'á&s BSIT M AUGLfSA 1 VÍSI i,2*^*mi&»/1mh*ftanjW'1J%ftdft^JV'aJm^ Ik flus. m fer til Vestfjarðahafna eftir helgina. Viðkomustaðir á vest- urleið: Patreksfjörður, Bíldu- dalur, Þingeyri, Flateyri og ísafjörður. Frá ísafirði fer skipið beint til Reykjavíkur. , TAFAÐ. Ný, amerísk barnahúfa_, blá með gráu skinni, tapaðist, sennilega nálægt Goðaborg á Freyju- götunni. Vinsamlegast skil- ist á Freyjugötu 3 A (bak- hús). (388 SVARTUR köttur í óskil- um. Karlagötu 21. (393 •1 K.R. FRJÁLS- if^l*'í\ ÍÞRÓTTAMENN. \íg^>' Að lok.inni æfingu í kvöld mun Bene- dikt Jakobsson halda fyrir- lestur um þjálfunina. Fjölmennið. — Stjórnin. Jólabækur barnanna JÖLAVÍSUR — Ragnar Jóhannesson. Vísurnar sem sungnar eru við jólatréð. VÍSNABÓKIN — Símon Jóh. Ágústsson og Halldór Pétursson. Hin klassíska bók ísl. barna. Fyrsta bókin sem ísl. börnum er jafnan gefin. VASKIR DRENGIR Eftir Dóra Jónsson. Saga röskra drengja. VVWfVVVWVW'AVWVVW^An.'WVV^AWV RAFTÆKJAEIGENDUB. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnáðinn. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggnigay h.f. Sími 7601 (J B,Æ K » R KAUPUM bækur og tíma- rit. Sækjum. Bókav. Kr, Kristjánssotiar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. MAÐUR óskar eftir her- bergi, helzt í vesturbænum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Vesturbær — 130". (390 Ný félagsbók. Ný tímaritshefti Mál 00 mennivg i iVir FKLAGSBÓK Þögn hafwinN eftir VBRCORS | Stutt skáldsaga er lýsir með einfóldu glæsilegu dæmi viðnámsþreki franskrár alþýðu f á hernámsárunum. . . ' .; Ein af perlunum í nútimabókmenntum Frakka. TÍMAUMT MÁT& OG .MENmMGAB \ með fiifge'rðum eftir Þórberg, Sverri, Peter líailberg (um .Atómstöðina), Gunnar, Bene- a&tsson, Magnús Á. Árnason, Sigfús Ðaéajon, Árna Böðvársson'o. íl., sögum úr síldinri eftir Jónas Árnason, sögum.og Ijóðum eftir Thor Vilhjálmsson, Hannes Rétursson, Ástu Sigurðardóttur, Þorstein Valdimarsson; ennfremur þýddum greinum og ljóðum, ritdórii- um o. fl. Félagsmenn í Reykjavík eru vinsamlega beðnir að vitja bókarinnar og timaritsins í dag og næstu daga í Bófcabúð Máls og menningar. Athugiði að bókabúðin er;flutt á Skóla- vorðustíg 21 (fáein spor af Laugaveginum upp Klapparstíg). '.......SMlavör&ustíg21.~"Simi5055. ¦jjft'K * »•» t I « | «««¦¦»« « « « HIIIU.......UMHHIIMI »* » t *<*<•¦• »'« »"» » > t » « « »;« ».» » » « » GRÁR karlmannshattur tapaðist á Sólvöllunum á miðvikudagskvöld. Uppl. í síma 7145. (394 TAPAZT hefur dpkkblár gaberdinejakki á 5 ára dreng. Finnandi vinsamlega hringi í síma 7869. (395 KVENGULLUR, tegund „Sigma", hefur tapazt. Finn- andi geri aðvart í síma 7224. (398 GKÆN telpuhúfa tapaðist í gær í Austurstræti. Finn- andi hringi í síma 6960. (397 Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 20B. Sími 82fi31. tJHhma- GÓÐ stúlka óskast á fá- mennt heimili í sveit um áramót. Má hafa með sér barn. Uppl. á Framnesvegi 14, niðri, eftir kl. 7.30. (384 * 1 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656, Heimasími 82035. HBEINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót aígreiðsla. Símar 80372 og 8028S. — Hólmbræður. (136 VIÐGERDIR á heimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 JOLIN NALGAST. Kom- ið strax með skóna ykkar. Þið fáið þá sem nýja, ef þið látið mig gera við þá. —- Afgreiði marina fljótast. — Allir nú með jplaskóna til mín. Ágúst Fr. Guðmunds- son, Laugavégi 38. Sími 7280. — (79 Dr. juris HAFÞÓR GUD- MUNDSSON, málfluinings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugdveg 27. — Simi 7«01.__________________(158 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIB á raflögnum. Gerum við straujám og önnur beimilistæki. Baftæfcjaverzlunin Ljós og lriti h.f. Laugavegi 79. — Smii 5184. NOTAÐUB klœðaskáynr ; óskastiil kaups. Úppl. í símft. 80103., ( (391 FUGLAVINIR. Hin marg- eftirspurðu fræautomöt, baðker og drykkjarker komin aftur. Get ennfremur- afgreitt nokkra selskabs- páfagauka í búri fyrir jólin. Sími 81916, bezt eftir kl. 5. (392 ÓDÝR jakkaföt á meðal- stóran mann til sölu á Ný- lendugötu 20, efstu hæð. — Uppl. í síma 6416. (396 TVEIR amerískir ball- kjóiar og dönsk dragt til sölu. Uppl. Aragötu 1, kjall- ari, kl. 5—8 í dag. BARNAKOJUR til sölu í Mávahlíð 18. Sími 8300.(389 VANDADIR klæðaskápar (lakkerað birki) ýmsir litir, tií sölu. Verð frá 500 kr. — Bergsstaðastræti 55. (387 STOLAR, vandaðir, til sölu. Einnig hægindastóll, stór, stoppað sæti, bak og hliðar. Tveir stálstólar, ann- ar þeirra stoppaður armstóll.- Sími 3017, milli kl. 17—20. (386 MIKIÐ úrval íslenzkra leikfanga. Verð frá 2—10 kr. Munið verzlunina Hverfis- götu 16. (385 HUSMÆÐUB: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekid einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig a5 tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yð&r. Notið því ávalli „Chemiu lyítiduft", það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — TÆKIFÆRISGJAFIR; Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. ¦— Setjum upp veggteppí. Ásbrú, Grettis-, götu 54: -,;.., Hnappar, slegnir margar teg. og stærðir. [ Verzlunin Pfaff h.f., Skóla- vörðustíg 1 A. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar,. húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31.- - Sími 3562. "(179 FRIMERKJ ASAFNABAB. Frímerki og frímerkjavörur. Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30, kl. 4r—6. (329 KAETÖFLUR, I. flokkur, 85 kr. pr. poki. Sent heim. Sími 81730. _________(669 Vx\NDAÐUR bókaskápur, tveir djúpir stólar og sófi og fleiri húsgögn til sölu. Up'pl. ' Þingholtsstræti 21, kl. .6—7. KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 3.0. (178 SÖ.LUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur alLskonar húsmuni, harmo- nikur; herrafatnað o. pi. fl. Sími 2926. (311 PJLÖ'fUB £ grafreitt. Öi ;vegum aéitraðar plotur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstir.. 2ö (kjallará*, -^®»dr fiíafc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.