Vísir - 21.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1953, Blaðsíða 1
< 43. árg. Máaudugiim 21. desember 1953 291. tbU iAWUVVWWWWWWVVWVWWWVVWWWWWVWVWVWWV | Usti Sjálfstæðisflokksins \ I hefir verii ákveðinn. ? Flugmenn sáu ekkert lífsmark nærri flugvélarflakinu í gær. í{ Sjálfstœðismenn í Reykjavík hai'a nú ákveðið framboðs- i| lista sinn við bæjarstjórnarkosningarnar í næsta mánuði 2 eru 15 efstu menn hans þessir: loðs- 5 i, og J 1. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. 2. Auður Auðuns, frú. 3. Sigurður Sigurðsson, heilsugæziustjóri. 4. Geir Hallgrímsson, hdl. 5. Sveinbjörn Hannesson, verkamaður. 6. Guðmundur H. Guðmundsson, húsg.sm.m. 7. Einar Thoroddsen, skipstjóri, 8. Jóhann Hafstcin, alþm. 9. Björgvin Frederiksen form. Landss. iðnaðarm. 10. Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður. 11. Gróa Pétursdóttir, frú. 12. Ólafur Björnsson, prófessor. 13. Gísli Halldórsson, arkítekt. 14. Ragnar Lárusson, framfærslufulltrúi. 15. Árni Snævarr, verkfræðingur. Skíia'heimsmsistaramótið í Svtj$}65: 6 íslendingar komnir til æfinga, fyrstir keppenda, Þeir vinna að nokkm fyrlr sér við gistihús í Are„ Leyitdiíendi- vagni. Austur-þýzka lögreglan hefir tilkynnt, að hún hafi handtekið njósnara Vestur- velanna, og hafi maður þessi haft sendiíæki, sem hann lcyndi í Iíkvagni, enda var hann líkkistusmiður og út- fararstjóri. Segir blaðið „Das Volk“ í Erfurt, að Brune rokkur Göring hafi verið handtckinn eftir langa og ,erfiða“ leit. Ilafi hann oft leikið það bragð, til að kom- ast í grennd við mannvirki Rússa, að hafa líkkistu í far- artæki sínu, og menn hafi látið blekkjast af þessu. ,.Nú bíður þessi glæpamaður dóms eftir að hafa jafnvel notað likkistuverzlun sína og líkvagn í þágu vestrænna njósnara,“ bætti blaðið við. Bm leilbngurmn varð frá að hverfa í gær, er hann áttf skamma fefð að flakfnu. ■ i.-fEiBNÍ Ijrir Eitiðnjrtfti stöðvaði vcggur »njóbílana. er itélclu leitiiassi íilírasa eítir istvriiiir. • Menn taka nú að gerast vondaufir um að bandarísku flug- mennirnir i flakinu á Mýrdalsjökli geti verið á lífi, en i'jórir sólarhringar eru nú liðnir síðan flugvél þeirra brotnaði á jöklinum. Um kl. 10.30 í morgun vissi í nótt í áttina til slyssta'ðarins. ' Vísir þetta helzt um tilraunir Þá var og vitað, að menn úr /leiðangursmanna til þess að snjóbílum þeirra Guðmundar komast að flakinu og annað í og Brands hefðu freistað þess ; sambandi við þetta slys: að brjótast áfram á fæti, -m ! Þá voru tvær flugvélar í orðið frá að hverfa vegna tor- þann veginn að leggja af stað færa, sem á vegi þeirra urðu. frá Keflavikurflugvelli með í gærkveldi eða nótt. Með þeim ýmislegan útbúnað, benzín og Guðmundi og Brandi eru sam- j annað, sem varpa átti niður til ,tals 10 menn. Flokkur Jóns snjóbíla þeirra Guðmundar ,Oddgeirs Jónssonar var í tjöld- Jónassonar og Brands Stefáns- \um við Kötlu í nótt, og munu sonar, sem ekki voru í'jarri flak ,þeir einnig reyna að komast á. inu, en höfðu eltki komizt aila staðinn. — Um hádegisbilið leið. Fyrr í morgun hafði Gull- hafði ekert frétzt af leið- faxi flogið yfir slysstaðinn, en j öngrum þessum. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi, 17. des. Islendingar verða meðal þátttakenda á heimsmeisíara- mótinu á skíðum, sem fram fer í Svíþjóð eftir áramótin, og þeir urðu jafnframt fyrsta þjóðin, sem sendi keppendur á vett- vang til æfinga. Sex íslenzkir komu til Are fyrir rúmum mánuði, en þar verður háð keppni í AlpagTcinunum svo- nefndu (bruni og svigi). Þeir hafa fengið atvinnu við gisti- hús þar, til þess að hafa upp í kostnaðinn, sem af þátttökunni leiðir, en jafnframt ætla þeir að æfa sem kappsamlegast fyr- skíðamenn h- mótið. Þeir hafa þó orðið að bíða eftir snjó, sem aldrei ætl- aði að koma á þessum milda vetri. Þátttaka í heimsmeistara- mótinu virðist ætla að slá öll met, því að þegar hafa 24 þjóðir tilkynnt þátttöku sína, Til bess að auka söluna1 en vonir standa til, að þær verði hefur skóbúð ein í París ráð-J 26 um það er lýkui', Má vera, Þeir kunna að selja! Kólnar víða í Evrópu. Veður hefir verið kóln- andi undangengna tvo sólar- hringa á mcginlandi Evrópu norðanverðu og var fannkoma í gær í Austurríki og Rínar- og Ruhrhéruðunum í Þýzkalandi. S.l. laugardag snjóaði í Dan- mörku í fyrsta skipti á vetrin- um. Annars hefur verið' kvart- 1 að yfir snjóleysi í Ölpunum. M. a. er þess getið, að þar hafi í fyrsta skipti í 20 ár verið snjó- laust á fjallabrautum. Vegna slíkra fiægna fór miklu fæi'ra fólk frá Bretlandi til Alpahér- I einskis orðið vár, enda skýja- |,hula þar yfir. ! Þá var vitað, að Árni Steí- Veður var þá skaplegt á Mýr- dalsjökli, bjart á köflum og' veðurhæð ekki mikil. -— Vitað ánsson og nokkrir menn úr er, að flugvél Bandaríkja- Mýrdalnum hefðu lagt af stað manna er mjög mikið brotin, og frá jökulröndinni um 1-leytið _iSást lítið annað af henni en. stélið upp úr snjónum. Vetrarhjálpín: Belur má, ef rfirga skaS. Ssðasfa flugii út fyr- Ir jól — í kvöld. Síðasta flugíerð til Norður- Vetrarhjálpin í Reykjavík landa er í kvöld. hefur nú þegar úthlutað vörum Eru því síðustu forvöð að ýmislegum til um 600 fjöl- koma bréfum í póst, sem kom- skyldna og einstaklinga, fyrir ast þurfa út fyrir jólin, og verðai um 90 bús. krónur. þau að vera komin í Pósthúsið Hefur verið vel unnið, og' fyrir kl. 6 í dag. vafalaust hefur aðstoð þessi Það er „Gullfaxi“ sem fer [ komið sér vel, en betur má, ef síðustu ferðina til Kaupmanna- ið atvinnulausar balletdans- meyjar til afgreiðslustarfa. Þetta íókst vonum framar, einkum var mikil aðsókn að herradcildinni, því að þar stóðu menn í biðröðum. AIl- ir viðskiptamennirnir vildu skoða margar skógerðir og þá einkum þær, sem komið var fyrir í eí’stu hillum búð- arinnarH Frakkar stráfelk lEppreistarmenn. París (AP). — Frakkar í Indókína tilkynna, að hrundið hafi verið áhlaupum upprcist- armanna í Rauðárdalnum í s.l. silíu. Biðu uppreistarmenn allmik- ið manntjón, féllu 700 af ]:ði þeirra, en 200 voru tekmr höndum. Um manntjón Frakka og samherja þeirra er ekki get- ið. að Spánverjar verði meðal þátttakenda, og rær spænski sendiherrann að því öllum ár- um, en hann. er miki'il áhuga- maður um skíðaíþróttina. Þá gera menn sér góðar von- ir um, að Rússar sendi þátttak- endur til mótsins. Þeir hafa svarað boðsbrófi til leikanna. á þá lund, að þeir muni gefa end- anlegt svar í tæka tíð, þ. e. fyrir áramót. Er litið á þetta í Svíþjóð sem hálfgildings lof- orð af hálfu Rússa um þátttöku, en þetta myndu þykja mikil 'tíðindi, þar sem Rússar hafa aldrei tekið þátt í heimsmeist- aramóti skíðamanna fyrr. Þá er ekki að efa, að þátttaka þejrra myndi laða áhorfendur mjog til mótsins. Talið er, að um 400 þátttak- endur komi til göngu- og stökkkeppninnar, sem þessa. aðanrm nú í'yi ii jólin en ya.ua- j (juga shal j>ess vegna eru menn hafnar, en hann leggur af stað Iega. oiðasthðm nott var i Lon-; hvattir til þess að stvðja enn héðan kl. 23 í kvöld. í morgun don hm kaldasta a vetnnum til Vfetrarhjálpina, og tilkynna fór flugvélin til Prestvikur, en. gjafir sínar, hvort sem þær er væntanleg þaðan aftur í eru smáar eða stórar, til Vetr- kvöld og hefur hér skamma arhjálþarinnar, í síma 80785,' viðdvöl. eða koma í skrifstofuna í Thor- valdsensstræti 6 (Rauða kross- inn). Fílagrímar mega fara ferða sinna. London(AP). — Um 3000 pílagrímar munu fara til helgra staða í Jerúsalem um jólin. Þeir verða að leggja leið sína yfir markalínu milli borg- arsvæði Jórdaníumanna og Israelsmanna, en samkomulag' náðist þeirra milli í gær um, að pílagrímarnir gætu farið ó- hindrað ferða sinna. Venjuteg 100% 0e Þingkosningar fóru fram í Búlgaríu 1 gær með alkunnu kommúnistisku, „eins lista fyr- irkomuIagi“. Að þessum eina lista stóð að háð sjálfsögðu hin kommúnistiska Hljóp mílu á 7:02,0 mín. verður í Falun, en um 200 til þess að keppa í Alpagreihunum í Áre. En nú bíða menn þess þjóðfylkíng. — Kjörsókn . var yiðast 100'v! — Sliðað við fyrri reynslu er líklegt talið, að brátt með óþreyju, að snjórinn komi. verði tilkynnt, að yfir 99 hafi John Landy, Ástralíumaður- inn, sem er einn mesti hlaupari, sem nú er uppi, hljóp nýverið mílu á 4 mín. og 2 sek. Hann hefir aldrei náð betri tíma á þessari vegarlengd, og aðeins tveir menn hafa hlaupið mílú á skemmri tíma. Eru það heimsmetshafinn, Gunder Hagg, en met hans er 4:01.4 mín, og landi hans, Arni An- derscn, sem. hefh’ hlaupið þetta ' „spertt“ á 4:01.6 min. Landy hefir ekki trú á því, að honum takist að hlaupa míluna .á 4 mín.,.en.þ.ví4»efir verið spúð.! Keppir Mc- Carthy samt? Þegar McCart'íiy l'Iutti út- varps- og sjónvarpsræðu sína á dögunum og svaraði Truman, varði hann aðeins litlum liluta ræðunnar til þess, cn mcstam jiluta henn- ar til gagnrýni á stjórnina. Þetta skilja sumir svo, sem McCarthy muni, 'orátt fyrir yfirlýsingar sínar í gagnstæða átt, hyggja á að keppa við Eisenhower 1956 um að verða forsetaefni re- públikana. Einn þeirra manna, sem Ciandgengnir eru Eisenhower, sagði um ofannefnda ræðu Mc.Car- thys, að hún Ihefði verið „stríðsyfirlýsing á stjórnina“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.