Vísir - 21.12.1953, Blaðsíða 10

Vísir - 21.12.1953, Blaðsíða 10
10 VÍSIH •- Ménudagúia 21. deacmber 1853 ..Lanear bie-ekki til'að afreka eitthvað? Langar þig ekki — afla þér auðæfa?“ ■ stórlaxarnir?" spurði hann. „Eins og jámbrautar- og gull- og silfurstórlaxamir?“ Hann hugsaði mál-, tók ékki langan tíma. „Þeir eiga ekki neitt, sem eg mælti hann þá. „Þeir hafa ekki einu sinni næði." Svo einni setningu vð, og þau orð höfðu þau áhrf á Ann- að hún minntist þeirra lengi. „Þeir,“ sagði hann, „vita ekki einu sinni, hvað þeir eiga að gera við þá fjármuni, sem þeir hafa rakað saman.“ „Eg mundi vita, hvað eg ætti að gera við slíkan auð, ef eg ætti hann,“ sagði Anneke. ■ Gjafir og áhert, h;,--.--;;- sem S.Í.B.S. hafa borizt að undanfornu: Sig. Þorsteinss. 100 kr. N. N. 500. Olga Bernd- sen 50. G. S. 30. Amdís Guð- mundsd. 100. Anna Páls 200. Narfi Þorsteinss. 20. H. H. 50. Halldór 100. K. G. 200. Kristó- lína Jónsd. 2500. N. N. 30. Kvenf. Garðahr. 385. Bjarn- fríður Sigurðard. 5000. Sigur- rós Sigurðard. 100. Sigurjón Jakobss. 100. Svérrir Ólafss. 30. J. Ö. 100. Frá Innri-Njarðyík Hann sneri sér að henni, hallaði sér aðeins frá henni og virti hana fyrir sér. „Peningar,“ sagði hann, „eru efst í huga þér, er i‘40 Fr^ Þykkvabæ 60. Bob það ekki? Þú ert þannig útlits, að maður gæti haldið, að þú tæk-Wegher 50. R. P. 50. S. 500. f af Vallejo-ættinni, og þá eru mér opinberuð öll leyndarmál hins flóknasta vanda, sem námagröft snertir.“ „Getur þú aldrei talað alvarlega? Eg hefi aldrei verið með þér, þegar þú hefir verið alvarlegur. Ertu í raun og veru dug- legur og fær í starfi þínu?“ „Já, svona nokkui'n veginn," svaraði hann, „þegar skyldur mínar í félagslífinu gefa mér tóm til að helga mig því.“ Anneke hleypti brúnum. Hún vissi ekki, hvað hún átti að halda um hann. Hún hafði trú á öllu því, sem gat komið að ein- hverju gagni — gramdist yfir öllum óþörfum hlutum. Fram að þessu augnabliki hafði henni aldrei tii hugar komið, að hann gæti gert nokkum skapaðan hlut, sem hann gæti verðskuldað greiðslu fyrir. Henni hafði fundizt hann þægilegur fömnautur, og hann hafði ekki bakað henni nein óþægindi fram að þessu. En þó virtist hann alltaf geta veitt sér hverskvns skemmtanir og eytt peningum sínum í allan hugsanlegan munað. i „Ertu efnaður?" spurði hún snögglega. „Nú ertu farin að verða hagræn í hugsunarhætti,“ sagði hann. „Áttu ekki annars einhvern ættingja, sem getur framkvæmt at- huganir á því sviði fyrir þig? Eg á við — ef þér gengur ekki annað en forvitni til að spyrja þanng. Nú, nú — í gamla daga, fyrir svo sem þrjátíu eða fjörutíu árum, þegar enginn þurfti að hafa áhyggjur af nokkrum sköpuðum hlut — hefði faðir þinn eða bróðir þinn eða hver löglærður maður séð um að komast að því, hve mikið land eða hve marga nautgripi eg ætti — ná- kvæmlega. Síðan hefði verið byrjað á samningunum." „Hvaða samningum?“ spurði hún, því að hann hafði alveg komið henni á óvart með þessu. „Til þess að ganga frá öllum atriðum hjúskaparsáttmálans,“ svaraði hann. Svo hreyfði hann axlirnar, og það var eins og einhver glettni væri fólgin í þeirri hreyfingu. „Nei,“ hélt hann síðan áfram, „eg er ekki efnaður. Fjölskylda okkár hætti að lifa áhyggjulausu lífi — þurfti að fara að hugsa fyrir rnorgundeg- inurn — þegar þið Bandaríkjamenn komuð hingað, tókuð land okkar og búgarða, og létuð okkur aðeins eftir að njóta minn- inganna um forna frægð og góða daga. Fólk, sem hafði ekki þekkt annað en eftirlæti og þægindi í tíu eða tólf ættliði, en nutu hverskyns munaðar, sem svo að segja féll af himnum ofan, getur ekki af sér erfiðismenn og kaþþfuUa verkamenn á einu vetfangi." Henni fannst, a'ð dálítillar hryggðar brygði fyrir í augum háns, enda þótt-hann talaði ekki af neinni verulegri alvöru um það ástand, sem eitt sinn hafði verið. „Við hverju býstu,“ sagði hann ennfremur, „af afkomendum slíks yfirstéttarfólks?“ „Eg' mundi gera ráð fyrir því,“ svaraði hún einarðlega, „að þið munduð vakna upp frá hinum dauða draumi og lifa í fram- tíðinni. Auk þess,“ bætti hún við, „hefur þú víst átt aðra for- feður en þessa spænsku hefðarmenn.“ „Þú átt við hinn írska hluta minn, eða hvað?“ spurði hann. „Að því leyti er eg kominn af hinum rauðu írum, hinum glað- lyndu, áhyggjulausu írum, sem gátu kveðið kvæði, stigið dans eða dreymt drauma. Nei, Anneke, eg er ansi hræddur um, að þú finnir enga hagnýta menn — í hvorri ættinni sem þú leitar. Og einhvern veginn harma eg það ekki.“ ir margt fram yfir peninga. En það er mesta vitleysa. Og það er lika mjög leitt.“ „Hverju.ætti eg að sækjast frekar eftir en peningum, ef dæma á af útliti mínu?“ spurði Anneke. „Að lifa,“ svaxaði hann. ' „Það er ekki hægt áð lifa, án þess að hafa fé milli handa.“ „Ef niaður eyðir of mikilli orku og tíma í að afla fjár,“ svar- aði hann, „þá hefur getunni til að njóta lífsins verið kastað á glæ. Hinir gömlu dagar .voru betri, þegar fólk elskaðist, dans- aði, söng og hafði ekkert fyrir stafni.“ „En þeir voru líka auðugir, sem gátu leyff sér það,“ sagði Anneke. „Eigum við að ganga um, þar til næstu kappreiðar byrja?“ spurði hartn. „Við gætum fengið okkur hressingu.“ Þau gengu hægt frá sætum. sinum og niður á milli girðing- arinnar og búðanna, þar sem menn veðjuðu á hestana. Þar var ótölulegur fjöldi vina þeirra á gangi. Kaupmenn buðu varning sinn, ungar stúllcur sýndu skraut sitt og sólin skein jafnt á hina efnuðu'1 og þá skuggalegu, sem sóttu allar -veðreiðar, sem efnt var til. - I mannþrönginni fyrir framan þau heyrði Anneke rödd, sem hún kannaðist við, mæla á þessa leið ákveðnum rómi: „Nei, Halifax til Liverpool. Hægar en öruggara.“ Maðurinn, sem hafði sagt þetta, var næstum í hvarfi i þröng- N. N. 10. N. N. 50. Halldór Jónss. 200. Sólveig Jónsd. 100. Sævar og Axel 107.50. Margrét Jónsd. 35. Hafdís Björk 18. Fjóla Guðbrands. 7.50 Páll Guðbrandss. 40. Frá Hafnarf. 56. N. N. 10. N. N. 20.‘ Borg- hildur Kristjánsd. 50. Áhöfn. b.V. Fylkis 1680, Frá Borgar- nesi 100. Frá Akranesi 136.80. Frá Sauðárkróki 80. Frá ísaf. 95. Frá Vatneyri 140. Frá Ki-ist- nesi 539.30. Frá starfs. Sláturh. Húsavíkur 4Ö0. Hjörtþór Ágústss. 200. Haukur Bents 176. Frá Andakíl 250. Frá Hólmavík 70. Frá Reykjalundi 112.70. N. N. 300. Lilian Teitsson 20. Frá áhöfn b.v. Röðull 3065. Frá Magnúsi Guðmundss. 500. Frá Þórshöfn 240. Frá Kristínu Jó- hannesd. 100. Helga Einarsd. 100. N. N. 100. Ketill Þórðar- son 150. Þ. J. 130. N. N. 100. Halldór Jónsson 50. -— Kærar þakkir. F. h. S.Í.B.S. — N. H. £ StíwcughA Þeir Tarzan og Óli óheppni koniu nú í hina gróðursælu vin. Þar gátu þéir hvílzt, brynnt hest inum, enda ekki vahþorf á. Þeim leið fjarska vel þarna í gróðursældinni, en Tarzan var á varðbergi/ Honum ,fannst eitthvað vcra að, og iekki bættiiur skák, að hann sa hræfugla'svéima uppi yfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.