Vísir - 21.12.1953, Blaðsíða 2
VlSIR
Mánudaginn 21. desémber 1053
rwwvwtfyvwwvwwwwy
fllianiiBÍsblcið.
ðlmenniings.
Mánudagur,
21. des. ■—- 355. dagur ársins.
Flóð
verður næst kl. 18.15.
Ljósatími .
bifreiða og annarra ökutækja
er-kl. 14,50—10.00.
Næturvörður.
er í Laugavegs Apóteki, sími
1618.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni, sími
5030.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Sak. 14,
1—9. Opinb. 11, 13—15.
- 4.1
Vetrarhjálpin
hefur síma 80785, en skrifstof-
an er í Thorvaldsensstræti 6,
Rauða krossinum.
% '
Veðrið í morgun.
Reykjavík SV 5, -r-1. Stykk-
ishólmur SV 2, -í-2. Galtarviti
SV 5, 1. Blönduós SSV 3, h-3.
Akureyri SA 2, 0. Grímsstaðir
SA 2, h-4. Raufarhöfn SSV 2,
~-2. Dalatangi NV 4, 1. Horn í
Hornafirði, V 2, 0. Stórhöfði í
Vestrn.eyjum V 7, í. Þingvellir
SV 1, -t-5. Keflavíkurflugvöllur
VSV 5, 0. — Suðevestan stinn-
ingskaldi og él fyrst. Vaxandi
suðaustan átt, hvassviðri og
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Tónleikar: Lög úr
kvikmyndum (plötur). — 18.45
Þingfréttir. — 20.20 Útvarpsr
hljómsveitin; Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar: „Helg eru
jól“, syrpa af jólalögum í út-
sef.ningu Árna Björnssonar.
20.35 Ujjplestur úr nýjum bók-
um, og lónleikar. — 21.45 Bún-
aðarþáttur: Er hagkvæmt að
gemlingar eigi lömb?? (dr.
Halldór Pálsson ráðunautur).
— 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir.t — 22.10 Útvarpssagan:
,,Halla“ eftir Jón Trausta; XVI.
(Helgi II jörvar). — 22.35 Dans-
og dægurlög (plötur) til kl.
23;00.
vwvniwMnjwwvvuviMKWsfVWVvvwvvuwiAn.’vvwvuvi
WJWVVWVWVvnrtAftíVV%AAÍWUVWV,WVVVUW.*iVWVVWV»WU\
wuwv
VÍWflftf
wwwwn'
wwvwi
www
BÆJAR'
kVWWVWUW
ÍWVUWUWV
iWWWWtfUW
awyvwwtfvwtnwwwwwyvwwwwwvywuwwvvwvi
■Avw^wwwvwwwwAwwwwvwtfyvywvwwwwvwu
Millilandaflug.
Flugvél frá Pan-American
er væntanleg frá New York
aðfaranótt þriðjudags og fer
héðan til London. — Frá Lon-
don kemur flugvél aðfaranótt
miðvikudags og heldur áfram
til New York.
KrcÁtyátant.2090
Stjórn
Félags íslenzkra stúdenta
í Kaupmannahöfn hefir beð-
ið blaðið að birta eftirfarandi
ályktun í dagblaðinu Vísi: —
„Fundur, haldinn í Félagi ís-
lenzkra stúdenta í Kaupmanna-
höfn J2. desember 1953, fagnar
því, að meiri hluti Stúdenta-
ráðs Háskóla íslands hefir snú-
izt gegn hersetunni, og lýsir yf-
ir fullum stuðningi við barátt-
una fyrir uppsögn herverndar-
samningsins og brottför hersins
af íslandi.11 Tillaga þessi til á-
lyktunar var lögð fyrir fund-
inn af stjórn félagsins og sam-
þykkt með 43 atkv. gegn 3.
Stjórn
félags ísl. búfræðikandídata
hefir sent blaðinu eftirfarandi
ályktun: „Fundur í Félagi ís-
lenzkra búfræðikankídata,
haldinn í Reykjavík þann 13.
þ. m. vítti harðlega stjórn
Sambands nautgriparæktarfé-
laga Eyjafjarðar fyrir að. segja
Bjarna. Arasyni ráðunaut upp
starfi, án þess að færa fyrir þvi
nokkrar gildar ástæður og án
þess að hafa áður gefið honum
áminningu vegna vanrækslu í
starfi hans.“
H.f. Jöklar: Vatnajökull fór
framhjá Cape Race á hádegi á
föstudag á leið til New York.
Drangajökull er í Rvk.
Lagarfoss
kom í gær frá Ameríku, og
er það síðasta skipskoma þaðan
fyrir jól.
Togararnir.
Hvalfell kom í gærkvöldi af
saltfiskveiðum. — Jón forseti
kom af ísfiskveiðum í morgun
með a. m. k. 150 smál., megnið
þorskur, og Geir með um 200
smál., um það bil helmingurinn
karfi. — Pétur Halldórsson
kom utan af landi. Hafði landað
186 smál. á ísafirði. — Úranus
og Fylkir sem lönduðu í vik-
unni sem leið, eiga að fara í
slipp, en Sólborg er nýkomin
úr slipp.
Eárétl: 1 neðansjávar, 3 ó-
sanistæðir, 5 skartgripur, 6
hress, 7 -félag, 8 rándýrs, 9 ó-
liljo\. J0 ofbjóða, 12 lofsöng, 13
í kUuði. 14 guði, 1 orða, 16 í
sjó.
Lúðrétt: 1 ílát, 2 á nótum, 3
amboo. 4 svaraði, 5 Ijúfur, 6
útl. dyr, 8 ma'litækja, 9 taut,
11 iiolbúa. 12 mynna, 14. neyt-
ancti.
Lai'étt: i Láð, 3 GS. 5 Don,
G Róm, 7 Vl~. 8 æaði. 9 álf, 10
í tósa. 12 SU, 13 gat, 14 ber, 15
SR, 16 hún.
Lúðfétt: i Los, 2 án, 3 góð, 4
s' ' '. 5 dvergs, 6 raf 8 æla,
S .i.- :, 11 i.::r,. 12 Sem, 14 bú.
Cm Áimi
Meðal smáauglýsinga Vísis
um þetta leyti fyrir 30 árum
voru þessar:
Herbergi
með rafmagni og miðstöðv-
rhita til leigu strax. Mánaðar-
leiga kr. 45.00.
Til sölu:
Grammófónn með 10 lögum.
Uppl. á afgreiðslunni.
Kvenskó
á kr. 9.00 parið selur Skoút-
salan, Veltusundi 3.
Samkeppiiin lifi.
Hvað sem Pétur og PáU
segja, þá verða skrautgripirnir
ódýrastir hjá Jóni Hermanns-
syni.
Samvinnan,
nóv.—des. heftið, hefir Vísi
borizt. Af efni þess að þessu
sinni skal nefna: Listasafn Ein-
ars Jónssonar 30 ára, kvæðið
Benedikt á Auðnum, eftir sr.
Sigurð Einarsson, grein um
Atlantshafsflug Lindberghs,
grein um Eldey, súluna og
manninn, ef.tir Þorst. Einars-
son íþróttafulltrúa. Hannes J.
Magnússon skólastjóri hefir
skrifað greinina Gengið á
Glóðafeyki, en það er inngang-
ur að bók hans, Hetjur hvers-
dagslífsins. Sagt er frá afurða-
sölu S.Í.S. í Reykjavík, en
inargt fleira er í ritinu til fróð-
leiks og skemmtunar.
Skip S.Í.S.: Hvassafell lestar
síld á Siglufirði. Arnarfell
kemur til Keflavíkur í dag.
Jökulfell kom til Rvk. í gær frá
New York. Dísarfell er í Rott-
erdam. Bláfell fór frá Raumo
11. þ. m. til ísafjarðar; er vænt-
anlegt þangað í dag.
Gettgisskráning.
(Söluverð) Kr.
i b»ndarískur dollar 16.32
1 kandiskur dollar .. 16.82
00 r.mark V.-Þýzkal. 388.60
l enskt pund............ 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr......... 228.50
L00 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk........ 7.06
100 beig. frankar .... 32.6?
L00ö farnskir írankar .. 46.63
100 svissn. fracnkar .... 373.70
100 gyllini........ 429.90
1000 lírur.............. 26.12
jullgildi krónunnar:
100 gullkr. = 738,95 pappírs-
kiónur.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Næturvörður
er í Ingólfs apóteki. — Sími
1330.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofurmi. Sími
5030.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
4 þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
BEZT AÐ AUGLYSA! VISl
GCTSTAF A, SVEINSSON
EGGERT CLAESSEM
hœstaréttariógmenn
Templarasundl 5,
(Þórshamar)
Allskonar lögfræðístörf.
Fa8tei<mas>ala.
Úrslit handknatt-
leiksmótsins.
Úrslitaleikir handknattleiks-
mótsins fóru fram í gærkvöldi.
í 2. flokki kvenna sigraði
Þróttur Ármann með 4 mörk-
um gegn 2. í 2. flokki karla
vann Valur Fram 9:6 og í meist-
araflokki kvenna kepptu Valur
pg'.Fram og .gerðu jafntefli 6:6,
en Valur va:ui i þessum flokki,
þar éð hann háfði áður hærri
markaölu: í fyrsta flokki karla
sigraði Ármann, en um úrslit
í 3. flokki A og B er blaðinu
ekki kunnugt.
DHkakjöt, rcykt, saltað og
í* nýif. Svínakjöt, aiikálía-
kjöt, ungkáifaJíjöt, nautn-
kjöí, kjuklingar, rjúpur og
gæsir.
Matarbúðin
Laugaveg 42, sirrii 3812
Allan daginn: Heitir réttir,
smurt brauð, kafíi o. fl.
Vita-Bar
Bergþórugötu 21.
(Hornið Bergþ.g. og Vitast.)
Hangikjöt, svínakótelettur
og rjúpur.
\ Verzlunin Krónan
i Mávahlíð 25.
^ Sími 80733.
JÓLAHANGIKJÖTIÐ
tekið úr reykofnunum
vikulega.
Kaupið meðan úr nógu er
að velja.
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1636.
Rjúpur á kr. 8,50
pr. stykki.
Búrfell
Skjaldborg, sími 82750.
TIL JÓLANNA!
Gæsir og reykt dilkakjöt.
Kjötbúðin
Skólavörðustxg 22. Sími 4685.
Hangikjöt, svínakjöt,
jj dilkakjöt alikálfakjöt.
I
;• Rjúpur, hænsn, kjúkling-
4 ar, lundi, svartfugl.
Vínarschnitzel, beinlausir
fuglar, nautabuff.
V 1-L w *ú.o X híillí
fyfr
KÖTSLETTUH.
Kjötverziuo
Bjaita Lýössonar hJ.
Grettisgötu 64, sími 2667.
LéítsaltaS og nýtt dilka-
kjöt, nýsiátrað svínakjöt
og nýsviðin svið, rjúpur a
8,50 stykkið, hjörtu og
jólahangikjöt í miklu úr-
vali.
'^&.ewextú’
KAPlASKJÓU S • SÍMI 82ÍA5
RJÚPUR
og HANGIKJÖT.
Vmlun
Axeis Ssgurgeirssooar
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsvegi 20, síroi 6817.
HANGIKJÖT
og RAUÐKÁL.
Kjöt & fiskur
(Horni Baldursgotu og Þórs-
götu). Sími 3828, 4764.
Rjúpur á 8,50 pr. stykki
)g úrvals hangik jöt.
Kjöt og Qrænmeti
Snorrabraut 56, sími 2853.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
jporólur
nýreyteiur
MATBORG H.F.
Lindargötu 46.
Sími 5424, 82725.
Ysa r.ætursöltuð, ýsa úr ís,
reyktur fiskur, útbleytt
skata og grásleppa.
Laugaveg 84, simi 8240*1,
Harðfiskur á kvöldborð-
ið. Fæst í næstu matvörui
iiúð.
Harðfísksalan
BEZT AÐ AOGLÝSA ! VÍSI