Vísir - 23.12.1953, Síða 5

Vísir - 23.12.1953, Síða 5
Miðvikudaginn 23. desember 1953 VISIR o Han var mægtig, stor og prægtig, tyk og vægtig, derpaa kan I lide. í gamla daga voru jólanóttin og nýársnóttin kallaðar einu nafni jólanætur og eftir því hvernig veðrið var á þessum tveimUr nóttum átti svo vertíð- in að fara. Nýársnóttin var enn dulmagnaðri en jólanóttin, þá gerðust hin mestu undur. Á vissu augnabliki á nýársnótt, sem enginn vissi hvenær var, kom gjörbreyting yfir allt í mannheimum, menn gátu féð tilvonandi maka sinn með því að horfa í spegil í kolamyrkri eða að horfa í vatniö í dimmu brunnhúsi. Þá varð allt vatn að víni eitt augnablik, kýr töluðu saman í fjósi, skip, sem lágu saman, töluðust við og kirkju- garðar risu og svipir þeirra, sem voru feigir á nýja árinu, sáust ganga í röð til sóknarkirkju sinnar. Á nýársnótt var einnig óskastundin, en aldrei hittu menn á hana. Sem dæmi um það, hve lengi þessi þjóðtrú hefur lifað hjá þjóð vorri, skal þess getið að ég þekkti mann, sem Þórarinn Tómasson hét. Hann réri hjá Ófeigi Guðmunds syni útvegsbónda í Nesi á Sel- tjarnarnesi á árunum 1881—3. Þessi Þórarinn sagði mér að gamalt fólk í Nesi hefði mun- að eftir sögu um það, að sæ- búar hefðu sést á nýjársnótt stíga dans á Seltjörn, sem var undir fótum þeirra spegilslétt og' blikandi sem lýsigull. Þór- arinn sagði mér líka að eniu sinni liefði verið ungúr vinnú- maður í Nesi sem gekk niður í brunnhús þár á nýársnótt og hefði hann þá í vatninu séð mynd af ungri stúlku, heima- sætu frá bænum Seli við Reykjavík, sem varð konan hans síðar. Þá vil ég geia þess til fróðleiks og gamans hér um lfeið, að dr. Alexander Cannon, þekktur enskur læknir og vit- tícifundur gaf út bók éftir '940 sem hann néfndi The Sliadow of Ðestiny ög þar talar hárin um þétta saniá, áð frá ómuriatíð hafi það þekkst, að bægi væri að fá fram myndir í brunnvatni í kotamyrkri og segir hann að Egyptar hafi þekkt þotta á dög- um Faraóanna. F,g óska yklcur öllum' gíeði- legra jóla, fyrst og íremst arid- lega séð, að boðsbapur og biessun jólahátiðaiinnar megi verða eign hjaríans og hugar- farsíns, og ég óska ykkur Iíka veráídiegra jóla, þ. e. a, s. að þið verðið ölt Mbamlega hraust og. íieilbrigð ásamt • ástvinum ykkar og skylduliði, að. á heim- ilúrri ykkar. megi birta, sám- hugur og bléssun ríkja á kom- andi jolum og alla tíma. Eg lýic máli mínu-með þess- Uin orðum eftir séra- Sæmund Hólm: Goður dagui’, gæða hagur, gefist öllum, burtu snúðu fári og föllum. Friðavins Guð. vér þig - ; áköllum. Ásbjörn Ólaísson Heiklverzlun, Grettisgötu 2 Acíive, íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f, Verzlun H. Toft, Skólavöi’ðustíg 5, Guðsteinn Eyjólfsson, Skóverzlun Stefáns GunHarssónitr h.f. Ausluúsiræti 12, Glérslíþun og speglagerð Péturs Pétui-ssonar Hafnarstræti 7 Öskum öllinn viðskiplavinum árs og fiiöar, með þakklæti iyrir viðskiptin á liðna árimt. - Bílaraftækjaverzlun og raftækjaverkstæði Hall-dóm Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. Verzlunin BLANDA Bergstáðastræti 15, og fai*sælt nýtt ár! Klapj>arstlg 30 Málningarvörltsiniðjan HAHPA Ii.f. ;FarSælt nýár! Húsga gnaverzlun Bencdikts Guðmundssonar. ‘í Laufásveg 18. £• í Hafnarhvoll, Reykjavík. Aðalbúðin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.