Vísir - 30.12.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 30.12.1953, Blaðsíða 8
s V ÍSIR Miðvlkudagimi 29. desember 1953 Óskum öilum viðskiptavinum vorum Bandalag tónlistarmanna í Munchen (Múnchener Ton- kúnstlerverband) bauð Hall- grími Helgasyni að taka þátt í norrænum hljómleikum 27. nóv. s.I. á vegum félagsins. — Forseti samtakanna, dr. Anton Wúrz, mælti nokkur inngangs- bauð fulltrúa ísiands góðs gengis á komandi ári ? orð og ? velkominn. Ungverski bassa- ,J söngvarinn Ferenc Várandi 1; söng sex lög Hallgríms með í undirleik höfundar, en Hans í Pocegga flutti tvö píanó\erk !> sama höfundar, íslenzkan rínina ;■ dans og píanósónötu nr. 2. Á undan flutningi dansins hélt Hallgrímur stutt erindi um 4 eðli rímnasöngsins. Önnur tón- 4 verk voru eftir Grieg og KUp- 4 inen. 4 í útvarpi Bayerns flutti Halt- V grímur erindi um íslenzk þjóð- J*. lög með dæmum en í útvavp 4 „Evrópa frjáls“ Freies Europa) •, annað erindi um sögu og menn- !! ingu íslands. Sama útvarpsstöð . tekur tónsmíðar Hallgríms tii flutnings næsta nýjársdag, sex píanólog leikin af höfundi og fimmtán sönglög flutt af Ferenc Várandi og höfundi. Fílharmóníski kórinn í':Mun- chen tekur mótsettu Hallgríms „í Jesú nafni“ (samin yfir ís- lenzkt þjóðlag) til meðferðar á næstu hljómleikum sínum og flytur hana einnig í útvarp. Ji Stjórnandi kórsins er R. Lamy. J i Konsertsöngvarinn Walter ]I Manthey í Múnchen hefur þeg- ] í ar tekið sönglög Hallgríms á ]! hljómleikaskrá sína og flutt ]! þau þar í borg við beztu undir- ]! tektir. En söngkonan Mia Del <1 i Munchen syngur þau í útvarp <j . í Stuttgart. <] í sænska útvarpinu flytur 11 onungleg óperusöngkona Anna- i[ Greta Söderholm sönglög eftir ’«! Hallgrím í janúar, en danski !| organistinn Ejnar Engelbrecht 11 spilar „Ricercare“ eftir sama !; höfund í útvarpið í Genf, Zur- !; ich og Kaupmannahöfn. Auk !; þess syngur konunglegur ó- !; perusöngvari í Kaupmannahöfn, !; Eskild Nielsen, flokk sönglaga !; Hallgríms í danska útvarpið. !; Dr. Friedrich Brand í Brauns- chweig leikur píanósónötu Hail J' gríms nr. 2 í svissneska útvarp- J' ið í Zuich, en IJallgrímur flytur J' í sömu útvarpsstöð erindi um ;■ eðli og þróun íslenzkra söng- ;! stefja. >na anrui, vióihiptin a lióna anmu SÖJufélag garðyrkjumruina Verzlun Axéls Sígttrgeirssonar, ? Barmahlíð 8. — Háteigsvegi 20. !■; >na annu. Bifreiðastöð Reykjavikur. Egiil Jakobsen, verzíun, Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Siieirá Islandi. !• Almennar tryggingar h.f. Asbjörn Öiafssen., feeiidverzluu Grettisgötu 2 annu. Landssmicijan Blaðið Newsweek birtir þá fregn um það að pólskur embættismaður, hátt scttur, sem augsýnilega sé farinn að veikjast í sinni kommún- istisku trú, hafi laumað því að vinum sínum í vestri, að í Kreml hafi verið fyrirskip- að að hraða styrjaldaj-imdir- búningi. Nefndi hann þessu til sönnunar, að í Póllandi sé nú aðeins leyft að reisa verk- smiðjur, þar sem imnið verði að hergagnaframleiðsfu í 5>águ Russa. ,m a lióna annu. Gtasgo'wbúðin, Freýjugötu 26 Bílasmiðjan h.f. Skfllatúni ánnxi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.