Vísir - 11.01.1954, Side 2

Vísir - 11.01.1954, Side 2
VÍSIR Mánudaginn 11. janúar 1954 IWtfUVWUWWWWWWWWW HHnnisbiað aimennings. Mánudagur, 11. janúar, — 11. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22.13. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.20—9.50. Næíurlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 4. 27—34. Er þetta Kristur? ÚtvarpiS í kvöld: 20.20 Útvarpshljomsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaðamaður). 21.00 Einsöngur: Helen Louise Markan syngur; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.15 Erindi: Ekkert er nýtt undir sólunni (Jónas Jónsson skólastjóri). — 21.45 Erindi: Johannes Bjerg myndhöggvari (Ólafur Gunn- arsson frá Vík í 'Lóni). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarpssagan: ,,Halla“ eftir Jón Trausta; XIX (Helgi Hjörvar). 22.35 Dans- og dæg- urlög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla vika daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. HwMffáta hk 2101 WWWV*WWVWWWWVWWWWWWftWWWWWWVWftíWVV Wt^«rt*WWW%n^Wh^WWWW1^WWWWWlWWWVfWWWM,WtWty|W,WV,,» wwww* ffJWWW FWWWW* ■wwwv vwww BÆJAR VUWUWWV^", wwwwv wvwwww WWWWWWWWVWWVWWWWAftWWNWVVWVWW^ WWWWWWVWWl^WWWWWVWWWVWWV^fWWVWVWV^/WW Lárétt: 2 Töfraorð, 6 ein- kennisstafir, 8 á skipi, 9 bitjárn, 11 innsigli, 12 innan rifs, 13 óvit, 14 yngri (útl.),; 15 útá- láts, 16 blóm, 17 á mögum'. Lóðrétt: 1 Upphæð, 3 stafur, 4 leit, 5 byrgir útsýn, 7 haf, 10 fornt nafn, 11 upplausn, 13 kvennafn, 1’ stundum á lofti, 16 orðuheiti. Lausn á krossgátu nr. 2100. Lárétt: I Mör, 3 TA, 5 dós, 6 orö, 7 ÓT, P. bróf, 9 nef, 10 tróð, 12 al, 13 TTl, 14 öll, 15 ró, 16 Ari. : ; . Lóðrétt: 1 Mót.!2 ös, 3 tré, 4 aðfali, 5 dóttir, 6 orf, 8 beð, 9 Nói, 11 Fuó, 12 Ali, 14 ör. í nótt kemur flugvél frá P.A.A. frá New York, og heldur áfram til London. Aðfaranótt miðviku- dags kemur flugvél frá Lon- don, og heldur áfram til New York. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Bremen 8. þ. m. til Hamborgar, Rotterdam og Reykjavíkur. Goðafoss fer væntanlega frá Ventspiels í Lettlandi 9.—10. þ. m. til Hels- ingfors, Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Gull- foss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til New York. Reykjafoss og Vatnajökull eru í Reykjavík. Selfoss fór frá Hamborg 6. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Prince Ed- ward Island í gær tjl Norfolk o’g New York. Tungufoss fór frá Kotka i' gær til Hull og Reykjavíkur. Togarar. B.v. Ingólfur Arnarson kom af ísfiskvéiðum í morgun. Mun hafa verið með 120—130 smá- lestir. Veðrið í morgun: Hiti um Iand allt, minnstur 3, mestur 10 stig. — Kl. 8 var S 4 og 6 stiga hiti í Reykjavík. Stykkishólmur SV 2, 6. Galt- arviti SV 5, 8. Blönduós S 3, 6. Akureyri SV 2, 9. Grímsstaðir SV 4, 3. Raufarhöfn VNV 4, 7. Dalatangi NV 5, 10. Horn í Hornafirði logn og 5. Stórhöfði í Vestmannaeyjum. VSV 4, 7, ekkért skeyti frá Þingvöllum. Keflavíkurflugvöllur SSV 3, 7. Veðurhorfur, Faxaflói: Vax- andi SA átt. Hvass og rigning þegar líður á daginn. Snýst í suðvestan stinningskalda með éljum í fyiTamálið. Frá Handíða- og myndlistaskólanum. Kennslugjöld lækka. Kennsla í öllum námsflokkum skólans er nú aftur byrjuð eftir jólaleyfið. Á næstunni byrja ný síðdegis- og kvöldnámskeið í ýmsum greinum m. a. í bókbandi, tré- skurði fyrir drengi, teikningu og meðferð Rta, auglýsinga- skrift fyrir verzlunarfólk, húsa- teiknun fyrir trésmiði, útsaumi og mynzturteiknun fyrir ung- lingsstúlkur jnnan tvítugsald- : urs. Ennfremur tveir náms- flokkar í teiknun og me'ðferð lita fyrir 13—15 ára unglinga; kennslan í þessum námsflokk- um, sem eru æfingabekkir teiknikennaradeildar skólans, er nemendunum að kostnaðar- lausu. Umsækjendum um nám í þessum flokkum ber að af- henda skrifstofu skólans nokkr- ar teikningar, sem þeir hafa nýlega gert. Frá bvrjun þessa árs lækka kennslugjöld á síðdegis- og kvöldnámskeiðum skólans mjög verulega. Stúdentar og nemendur úr efstu bekkjum menntaskóla, sem óska að stunda nám í bókbandi eða teiknun. fá t. d. 50% afslátt frá skólagiöldum. Skrifs+ofa skólans, Grundar- stígÍ2A. serh opin er virka daga nema laugardaga kl. 11—12 f. h veitir allar frekari upplýs- ingar. Alm. Fasteignasalaa Lánasfarísemt Verðbréfakaup Austurstræti 12. Sími 7324. ITppboð Opinbert uppboð verður haldið í Suiidhöllinni hér í bænum miðvikud. 13. þ. m. kl. 1,30 e. h. og verða seldir allskonar óskilamunir. T. d. handklæði sundföt og annar fatnaður svo og ýmsir smá- munir. Greiðsla fari frgm við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavxk. IVIargt á sama stað LAUGAVEG 10 Al tviuwni Vantar ábyggilega stúikau í afgreiðslu og uppvask. Uppl. milli kl. 5—6. Caféteria Hafnarstræti 15. Reglusamúr og röskur unglingur getur komist að sem skósmijbnemi Umsókn merkt: „Ábyggi- legur — 1954 — 171“ send- ist afgreiðslu blaðsins. Nýkomið: uilti&irgawn (handprjón) tÍÚM léw&ft9 fiðurhelt og hálfdúnn) Wrershzm$it& JFrant, Klapparstíg 37. Simi 2937. SlMI 3367 Reyktur fiskur og frosinn fiskur. Verzliin Axels Sigurgairssenar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, símí 6817. Dilkakjöt, nýtt léttsalíað, reykt o. m. fl. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sírni 1636. Kjötfars, pykur og J hjúgu Búrfell Skjaldborg, síxm 82750. Reyktur fiskur og fiskfars VerzluEÍn Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. /A%V/imVWftftVW^WWVVVVVVWWVWWAVyVJW«VW Frönskunámskeið Ailiance Francaise tímabilið janúar—apríl hefjast bráðlega. Kennt verður í ■ þremur deildmn. Nánari upplýsingar í Mjóstræti 6, símij 2012. Jtwi* sttirÍHstMi íkwew vantar að barnaheimilinu á SHungapolii. Upplýsingar gefur Ráðningarskrifstofa Reykjavíkur, Hafnarstræti 20. I Vitastíg 3 Allsk.pappirspokar1 Fermanentftofan ingólfsstræti 6, sími 4109. WTV rn 4IM?| Vs* I VK» Hafið bér nokkurn tima reynt að enda góða máltið með nokkrum ostbitum? Ostur er ekki aðeins svo Ijúffengur, að matmenn taka hann fram íyrir aðra tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil. Sœnsku heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d. gefið bau réð « barátt- unni gegn tannsiúkdómum, að gott sé að „enda máltið með osti, sykurlausu brauði og smjöri ..." - látið ostinn aldrei vanta á matborðið! - Alpaí vinétf'a yÍo Rkliir fyrir auosýnáa andlát og étíör ■ oe rsam* ^ignrðanlótlF r / ísturgötu 21. Aðstandendur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.