Vísir - 11.01.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 11.01.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 11. janúar 1954 VÍSIR G. B, KeSland. Engiil eða glæfrakvendi ? 4Í JWWW. sem var á stærS við myndarlegt fallstykki, og síðan neyddi hún Means til að fylgja sér út um bakdyrnar á húsinu og vísa sér leið yfir hæðirnar. Þar lét hún hann lausan, og sagði hon- um að hafa sig á brott hið bráðasta, þvi að ella mundi illt af hljótast. Þessi bannsetta ekkjka er því hulin engu minni leyndarhjúp en áður.“ „Þetta er kona, sem virðist hafa ráð undir rifi hverju,“ greip Janin nú fram í. „Já, hún er því miður allt of ráðagóð fyrir minn smekk,“ svaraði Ralston fýlulega. Anneke fann, að einhver titringur fór um öxl Juans, sem kom við hana, en er hún leit á hann, var andlit hans há-alvar- legt og hann hlýddi á samræðurnar með athygli. „Hvað munduð þér gera við hana, herra Ralston,“ mælti hann, „ef þér hefðuð hendur í hári hennar?“ Ralston bandaði frá sér með báðum höndum — líkt og í ráðaleysi. „Hvað gæti eg eiginlega tekið til bragðs gagnvart henni? Eg geri ekki ráð fyrir, að eg gæti hrætt hana, en eg gæti að minnsta kosti reynt að komast að því, hvaðan hún fekk upplýsingar sínar. Eg kann ekki við að hafa í þjónustu minni menn, sem er ekki hægt að treysta, sem geta ekki haldið sér saman um leyndarmál mín.“ „Hefir þessi kona,“ spurði Anneke nú, og leit sem snöggvast sakleysislega út undan sér á Juan um leið, „gert sig seka um glæpsamlegt athæfi?“ „Glæpsamlegt? Nei, það er engan veginn hægt að kalla það svo alvarlegu nafni.“ „Eða brotið einhver siðalögmál?" „Það ylti á því, hvernig hún hefði aflað upplýsinga þeirra, sem hún notfærði sér í viðskiptum sínum á verðbréfamarkaðn- um. Ef hún hefði til dæmis mútað starfsmanni--------“ „En setjum svo, að hún hefði aðeins komizt að upplýsingum þessum af einskærri tilviljun og gert sér rétta grein fyrir verð- mæti þeirra — mundi það þá teljast óheiðarlegt eða ósæmilegt? Eg skil í raun og veru ekki svona flókin málefni. En maður getur sett sig í spor hennar. Setjum svo, að þér kæmust að upplýsingum, sem þér gætuð grætt fé á að hagnýta yður, og þér hefðuð beitt óheiðarlegum aðferðum til að afla upplýsinga þessara. Munduð þér þá notfæra yður þekkingu yðar? Eða munduð þér líta svo á, að það væri ósæmilegt að hagnýta sér slíkar upplýsingar, sem yður var ekki ætlað að komast að? Það er þetta atriði, sem mér finnst fróðlegast.“ „U.ngfrú Villard,“ tók Doré til máls og brosti, „Ralston hefir Siindhölliit hefur opnað að nýju fyrir almcnning. i.W^AWJVWAVW/AW.V^VAW.VAW.’.V.".V.'.W INGÓLFSSTRÆTþ6 SÍMl 4109 MéhawastmSa : » ; ' .* * ’ í! ! ? J '«■ t ‘ [ ■' 1 J . jiókarastaða er laus hjá opinberri stofnun. — Launa- flokkur XI. Verzlunarskólamenntun eða önnur hliðstæð æs.-vileg. r nsól úr auðkenndai: „Bókari“ leggist inn á afgr. 1 'sins í'v rir 14. þ.m. líeztu unn Larkjni'torgi Iijá Barteis Sími (>41S ÍÞrðsemdinfj írú 0&iu félögtutwutn Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, að frá og með 1. janúar 1954 er verð á benzíni, gasolíu og ljósaolíu sem hér segir: Benzín....... kr. 1,72 pr. lítra Gasolía ... kr. 0,74% pr. lítra Ljósaolía . . kr. 1.360.00 pr. 1000 kg. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum, er verðið 214 eyr’r hærra hver gasolíulítri og 3 aurum hærri hver benzín-J hítri. Fyrir heimakstur á gasolíu reiknast 1 % eyrir á lítra, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notkun- ar í landi, samanber auglýsingu Verðlagsskrifstofunnar frá 31. júlí 1953. Reykjavík, 9. janúar 1954. OLIUVERZLUN ÍSLANDS H.F- OLÍUFÉLAGIÐ H.F. H.F. SHELL Á ÍSLANDI bezt m AUGLÝSA t VtSI AUGLÝSING nr. 3 — 1954 frá Innflutnmgsskrifstofunni um endurnýjun fjárfestingarleyfa Þeir, sem fjárfestingarleyfi höfðu á síðastliðnu ári og ekki hafa lokið framkvæmdum, sem nú eru háðar fjárfest.- ingareftirliti, sbr. lög nr. 88 frá 24. desember 1953, þurfa að sækja uni endurnýjun fjárfestingarleyfa sinna fyrir 31. þessa mánaðar, eða póstleggja umsókn í síðasta lagi þann dag. Eyðublöð undir endurnýjanir fást hjá Innflutnings- skrifstofunni í Reykjavík og hafa verið send oddvitum og byggingarnefndum utan Reykjavikur. Tilkynning um umsóknir vegna nýrra framkvæmda verður birt síðar. Réykjavík, 9. janúar 1954. Innflutningsskrifstofan „Elsku mamma, láttu sem eg sé gestur,“ sagði Gunna. litla. „Eg var svo óheppin, að brjóta eitt af fínu glösunum. þínum.“ • Maður frá Yorkshire þóttistf. viss um, að hann hefði næga þekkingu á við Skota, sem hann kynntist og bauð honum því veðmál. Taldi hann sig geta svarað hvaða spurningu, sem Skotinn bæri fram. og ætlaði að borga honum sterlingspund, ef hann gæti það ekki. En Skotinn. átti aftur að greiða Yorkshire- búanum shilling, ef honum yrði svarafátt. Skotinn hugsaði sig um með miklum spekingssvip og spurði svo: „Hvað er það, sem hefir hundrað fætur, getur flogið aftur á bak, er hægt að brjóta saman og stinga í vestisvasa?“ Eftir stutta umhugsun gafsfc Yorkshire-búinn upp. „Þú.. hefir unnið," sagði hann góðlát^ lega og fekk Skotanum punds<- seðil. Svo spurði hann: „Ni® hvað er þá svarið?" „Það veit eg ekki,“ sagði Skotinn og rétti honum shilling, • Margrét litla var mjög ókurt- eis og ónotaleg við litla telpu, sem kom í heimsókn, og þegar gesturinn var farinn fór móðir Margrétar að ávíta hana fyrir ókurteisina. „Eg er alltaf að reyna að keima þér að vera góð og kurteis við aðra,“ sagði hún. og var sár mjög. „En þó að eg hafi gert mér svona miltið far um að ala þig vel upp, ertu ó- kurteis og óþæg.“ Margrét litla horfði á móður sína og varð raunaleg á svipinn. „Já elsku mamma. Þér hefir sannarlega brugðist bogalistin!15 '.WWVWWW/.WW.WJ'/AVAVVVWVAV.VJVV^/.’AV Vörubílstjóraféfagll ÞRÓITdi AUGLYtlNG S eftir framboðslistum í lögum félagsins er álcveðið að kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhþfð l!$ta-r kosning. Samkvæmt því auglýsist 5 ór með er'tir framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skriístofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn| 17. þ.m. kl. 5 e.h., og er þá framboðsfrestur út- runninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæ)i]| minnst 28 fullgildxa félagsmanna. Kjörstjórnin. ^WVWVWWW.' Cinu Aimi Var.... Meðal bæjarfrétta Vísis hinn 11. jan. 1919, voru þessar: Bókbindarar hér í bænum hafa fengið kauphækkun frá nýári, sem nemur 20% af launum þeinx, sem þeir höfðu. Um þetta var<? samkomulag milli bókbands* sveina og vinnuveitenda, áö þess, að til gerðardóms þyrftí að koma. j Skautafélagið ! biður Vísi að getá þess, að það hafi ekki getað fengið. stærra svæði á Tjöminni en , | raun ber vitni, og áð fullharf hafi verið á því, að það fengi það sem það hefir. Þetta vissi | Vísir, ög alkunnugt er, að bæj- arstjómin hefir litlar .ætur á skautaíþróttinni. Erú ekki litl- ar líkur til þess, að þeir for- ráðamenn bæjarins fái því að: lokum til vegar komið, að sú íbrótt leggist hér alveg, niður. Uaup prentara hefir nú með geróardómf verið ákveðið 35% hærra en það var áður, og aukavinnu- kaup einnig hækkað. Höfðui prentarar farið fram á 50% hækkun, en prentsmiðjueigend— ur vildu veita 25.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.