Vísir - 11.01.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 11.01.1954, Blaðsíða 5
• Mánudagirin-11.. janúar 1954 TÍSIR TH. SMITH: ! stærsta verkið sem ég hef sett Hvernig cr lífsafkoma v?r Ljóð og lög, söngvasafn,' prcntara nú? tfcthaAetjatiHH. Vegna farsællar þróunar og almennra framfara i landinu hina síðustu áratugi, er nú svo komið, að segja megi, að inn- lendar hendur geti unnið flest þau verk, sem áður þótti ekki viðlit að vinna í þessu landi. Tækniþróun og verkleg kunnátta hefur aukizt meira á íslandi á þrem síðustu áratugum cða svo, að slíks munu fá eða engin dæmi í heiminum. Það er liví aí fleiru en gömlum bókum, sem við getum með réttu státað, þegar sá gállinn er á okkur’. Á íslandi hefur risið upp fjölmenn sveit iðnlærðra kunn- áttumanna, sem óhætt er að fullyrða, rauplaust, að stanodi ekki að baki sambærilegum stéttum nágrannalandanna. Á sviði ýmislegra smíða og tækni hafa gerzt þeir hlutir, sem.fáa mun hafa rennt grun í þegar þessi öld gekk í garð. Á verkslæðum dynja hamarshögg íslenzkra handa, í prentsmiðjum blandast kliður setjaravélanna þungum dyn hraðpressunnar, alls staðar má sjá þess óræk nterki, að við höfum slitið barnsskónum á sviði iðju og iðnaðar. Áður hefur hér í Samborgaraþættinum verið lítillega minnzt á prentarann og þátt hans í hinni mcrkilegu framvindu. í dag verður rætt við iðnaðarmann úr þeirri stétt mánisa, sem lík- lcga er fámennust hérlendis. Við ætlum ;t.v> rabba stundarkorn við Árna Guðlaugsson, nófnasetjara í Félagsprentsmiðjunni, en auk hans veit eg ekki nema tvo ntcnn aðra, se;n eru full- numa í þessari fágætu iðn, — eða eigmn við kannske heldur að segja listgrein. Það vill auk bess svo vcl til, uð eg hefi átt þvi láni að fagna að vei-a satnverkamaður þessa manns vtr 7 ára skeið, því að Vísir er prentaður á vinnustað hans. Árni Guðlaugsson er fróður vel utri prentverk, vandaður ntaðtir til orðs og æðis, og þess vegna er mér það í dag sérstök ánægja að fá að rabba við hann svolitla stund. / haust, eöa nánar tiltekiö (þess, aö hann fluitist hingað í hinn 9. september, verður Árni! fjölmenniö, að hann fýsti þess smiðjumáli, — þekkja, hvemig stöfunum er raðað þar og vita, að hver stafur hefur sitt á- kveðna hólf. Þetta er megin- undirstaða prentverksins, eins og þú veizt. Það fyrsta sem ég setti voru auglýsingar í Vísi, en þá voru allar auglýs- ingar handsettar, Ludlow-vélar og þess-háttar tilfæringar ekki til.'Mér féll pi’entverkið vel við fyrstú kynni, og má segja að það hafi haldizt síðan. sem Þórður Kristleifsson bjó til prentunar. Setti ég það allt, að undanteknu fyrsta heftinu. — Mér telst svo til, að ég hafi álls sett eitthvað á áttunda hundr- að lög margvislegs efnis, flest eru það þó sönglög. Mest skipti í þeim efnum hef ég átt við þá dr. Pál ísólfsson, Þórð Krist- leifsson kennara og Hallgrím Helgason tónskáld, áður en hann fór utan. Er ekki mikill munur á hiiiutn ýmsu tegundum nótnasetningar? Ojú, býsna mikill að jafnaði. Þó er ekki um neinar algildar Eg hygg, að segja megi, að hún sé svipuð og hjá öðrum iðnstéttum, hvað kaup og' at- vinnuöryggi snertir. Hún er t. d. ekki betri exi svo,, að hópur manna varð að hrökklast úr stéttihni, einkum á árinu 1952, vegna samdráttar í bókaútgáfu í landinu. Hins vegar ei' félag okkar, Hið íslenzka prentara- félag, gamalt og traust cg á nokkra sjóði, og að því er vit- anlega mikill styrkur í veik- indum eða atvínnuleysi. Þá höfum við sérsamtök innan stéttarinnar, Byggingarsam- vinnufélag prentara, og það hefur gert þó nokkrum prentur- um kleift að eignast eigin íbúð- ir, sem annai-s hefði vexáð ill- mögulegt. Annars má segja, að ýjfirleitt er miklu léttara að setja kórlög og einsöngsraddir en t. d. undirspil og píanó- „satsa“, Annars skal ég geta þess, að nótnasetningin liefur að' miklu leyti verið ígripa- vinna hjá mér. Aðalstarf mitt hefur verið handsetning og síð- ar vélsetning. Nótnasetning er fimmtugur. Eg hélt satt að segja, að hann vœri talsverl eldri, og eg segi honum það, þegar við setjumst niður til þess að rgtiba saman um hið óvenju- lega starf htins. Þaö er þó ekki vegna þess, að ellimörk sé á honum umfrtim aðra menn, sem ekki hafa náö fimmtugsaldri, heldur vegna hins stálgráa þróttmikla hárs, sem prýðir tiann. En sleppum því. Árni er fœddur í Gerðakoti i Ölfusi, sonur Guðlaugs Hannes- sonar, bónda þar, og Guðrúnar Guöíríundsdóttur, konu hans: — Hann élzt þó ekki upp hjá for- éldrum sínum nema að litlu leyti, heldur hjá frœnda sínum, Hannesi Guðnmndssyni og konu hans, Valgerðí Magnúsdóttur, sem lengst bjuggu á Balcka í sömu sveit. Bernskuar hans liðu méð svípuðum hœtti og 'títt var um sveitadrengi á þeirri tíð, en hann fermdist í Kotstrandar- kirkju, þangaö seni taldir eru 50 kilómetrar úr Réykjavík> hjá hinum þjóðkunna klerki síra Ólafi MagnúsSyni í Arnarbœli. Reykvíkingur gerist hann svo árið 1920, én hiiigað flyzt hann til foréldra sinna, er höfðu hætt búskap. Hann er því löngu orð- inn Reýkvíkingur, þvi að' varla er luégt að kall'a mann 'uian- bœjarmann, sern hér hefur dvalið í nœr 34 ár. Þœr ástœður lágu einkum til sem hann lxafði fengið að láni í knæpu í grenndinni. „F.g notaði hurðir, regnhlíf- ar, epii, sópa, — allt rnilli him- ins og jafðar," sagði Conelly eitt sinn, „og allt gekk þetta ve!“. Nú er þessi gamli bragða- refur dáinn. strax í bernsku að nema ein- hverja iðn, og liugur hans stóð strax til prentverksins, svo aö hér má með sanni segja, að snemma hafi. krókurinn beygzt til þess, er veröa vildi. Þegar unglingar œtlu&u i þann tíð að nema prentverk, var venjulega sá háttur hafður á, að \ annað', sem þeir leituðu fyrir sér í. prcnt- smiðjum bœjarins til þess aö komast þar að sem lærlingar. Áöur höf&u þó verið lögð drög að því fyrir Árna, að hann kœm- ist að í Félagsprentsmiðjunni, hjá Steindóri heitnum Gunnars- syni, sem þá var þar prent- smiðjustjóri, og þar hefur Árni stcirfað alla tíð síðan, og bendír það varla til þess, að maðúrinn hafi verið sérlega ilíá liðinn. □ En nú er mál komiö, að Árni fái að segja eitthvað sjálíur, svo áð ég Spyr hann: Hvcnær liófst svo nótnasetniitgin? Kringum árið 1930 fékk þrentsmiðjan nótnastíl (letur). Þá var leitað til okkar strák- anna, sem þar unnum, hvort einhver okkar vildi læra nótna- setningu, og þá helzt valdir þeir, sem eitthvert skynbragð fjarska seinunnin, og þar af bæru á nótnalestur. Við Urðúfn leiðandi er nótnaútgáfá mjög tveir, sem tókunx að læra nótna- j dýr, og verður það sérstaklega setningu, Ellert Á. Magnússon tilfinnanlegt hér hjá okkur í og ég. Að vísu geta menn sett mannfæðinni. Óhætt er að segja, nótur, þó þeir kunni ekki ’ að það sé fjórum sinnum fljót- nótnalestur, á svipaðan hátt og ar verið að handsetja venjulegt prentari getur sett texta tungumáli, sem hanri ekki 'kil- ur, en það er seinlegra og ej’í'- iðara, eins og að líkum lætur. Nótnasétningu má að einú leyti líkja \Tið krosssaumshannyrðir, það verður að „telja allt út“ áður en verkið er hafið. Letur- reglur að ræða í því efni, en nli sé i;aunvei'ulega atvinnuleysi á lesmái (1 bls.) en nótur. Þetta er fámenn stétt, er ekki svo? Vafasamt er hvoit hægt er að tala um stétt í þessu sambandi, þar sem hér er aðeins um eina' kassanum við nótnasetninguna grein prentverks að ræða. En ef er skipt á svipaðan hátt og við ég á að svara spurningunni venjulega setningu, þó eru beint, þá er mér ekki kunnugt hólfin miklu fleiri, eöa alls 340, um nema þrjá nxenn núlifandi, en ekki nema 120 í venjulegum sem hafa unniö að nótna- leturkassa. í þessum hólfum eru setningu: Eilert, sem í'yrr var svo öll 'strik, punktar, bogar og' nefndur og Kristmund Guð- myndar hótur a mundsson i Gutenberg auk mín. hinu pi’entaða blaöi. Hér þarí þó skal ég ekki fortaka, að Hagamel 16. einum hinna snoti-u að sjálfsögðu meiri yfirsýn en einhvérjir fleiri hafi eitthvað °S riýtizkuíegu pi'entarabústaða, við verijulega handsetningu, fengist við að setja nót-1sem Þar bafa risið. Þar hefur enda kernur fieira til, eins og ur.___nu er talsvert farið áð kona hans, Kristín Sigurðar- ég nefndi áðan. Eg komst nokk- fjölrita og ljósprenta nótur, en ^ótfir, ættuð úr Sléttuhlíð í uð fljótt niður í þessu, en fyrstu ekki þykir það eins áffirðar- Skagafirði, búið horium vist- tilsögn mína og undirstöðu í fallegt. — Þú spurðir mig áðan, nótnasetningu fékk eg hjá hvað mér líkaði bezt í pi'ent- Pétri heitnum Lárussyni frá verkinu. Því er auðsvarað. Mér Hofi. i stéttinni, í þeim skilningi, að allmargir prentarar verða að vinna við annað en sína eigin iðn. Segðu mér eitthvað urn tómstundadútl þitt eða þessháttar. Undanfarin átta ár hef eg vér ið í stjórn HÍP, og' auk þess á sama tíma í stjóm Byggingar- samvinnufélags prentai'a, svo að mikið af tómstundum mín- um hefur að sjálfsögðu farið í störf á vegum þessara félaga. Annars er ekki að henda reið- ur á neinu sérstöku tómstunda- dútli hjá mér. Ég hef gaman af tónlist, einkurn þó píanóleik, og sæki stöku sinnum hljómleika. Einnig les ég talsvert, eins og gei'ist og gengur, og þá einna helzt sagnfræði, ferðasögur, og að sjálfsögðu skáldsögur. Nú, og svo er mér ágæt dægrastytt- ing í því að spila bridge — en ég ætla að biðja þig að hætta nú — þetta er ekki í frásögur færandi. □ Árni Guðlaugsson býr að legt heimili. Þau eiga tvö börn, 18 ára pilt og 12 ára stúlku. Þegar hann fer heim úr vinnu Hvað tók við, þegar þú komst fyrst í bæinn? Eg var fyrst' við kvöldnám í Lýðskólanum, sem var rekinn við Bergstaðastræti 3, en ván’n auk þess um tíma sem sendi- sveinn hjá Gunnari kaupmanni í Von. Svo losnaði pláss í Félags prpntsmiðjunni og þar hóí éc; starf hinn 23. nóvember 1921. Það má því segja, að ég -sé orð- inn sæmilega kunnugur á þeim bæ, og ekki hef ég séð ástæðu til þess að leita mér vinnu ainx- ars staðar, þegar frá er tali'ð tæpt ár, sem-ég var við prent- vei’k í Vestmannaevjum. Hvert var þitt fyrsta verk í Félagsprentsmiöjunni? , Að sjálfsögðu að l'æra á kass- arin, eins og það heitir á prent- Fyrsta nótnasetningih? hefur alltaf líkað nótnasetning- (;,ðu fer á vinnustað, gengur in bezt. Hún er að vísu sein- hann ævinlega Þingholtsstræt- unnin, og oft þarf að taka á ið- oft sé ég hann út um g!ugg- þolinmæðinni áður en verulegur 3X111 rixinn, bei'höfðaðan, röskan, Það var. sálmasafn á vegum árangur fæst, en hún krefst ó- en stálgrátt, mér liggur við að Sigurðar Sigvaldasonar trúboða skiptrar athygli þess, sem að segja, snjóhvítt hárið, flaksast sem margír munu kannast við. henni vinnur, en slík vinna fell- í vindinum eða brosir við sól. Þetta 'vorú tvö hefti, með um á ur manni áreiðanlega bezt, þeg- Árm er hfsglaður maður, ári annað huridrað sálmum. En eitt ar til lengdar.jætur: Þefs að sýna neina ofsakæti í lasi, heitíúr stilltur, ábyrgur, og ýkjulaust sómi stéttar sinnar. Þeir, sem með honum vinna, vita, að hann er ágætlega að sér I ísienzku máli og vel lesinn víða, örug'gur og fljótur vél- sétjari, og sniHingur í nótna- seíniiigii. Én þettá segi ég fyrir eigiii reikriing,: i’ þeirr’i vön, að hann striki það ekki xit þegar ég lofa honurn að lesa próförk af þessu, áður en það kemur í blaðinu. En áður cn við skíljum, segir Árni: „Ég held, a'ð ég hafi lent á réttri hillu í lífinu. Þá er ég auðvitað ánægður með tilver- una, — og er þá nóg sagt.“ Svo þakka ég Árna Guðlaugs- syni rabbið, mtnxninumrsem í eigin pei’sónu er einn þriðji hluti stéttar sinnar. AiVeins tveir nxenn itér i bæ, ault Árna Guðlaúgssonar, eru fuiinuma í nétnasetningu. Hér sést hami við leturkassann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.