Vísir - 12.01.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1954, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 12. janúar 1954 ■WWWWWjWWWWWWW Minnisblad almennings. Þriðjudagur, 12. janúar, — 12. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 23.25. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.20—9.50. Næturlækrúr er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður, er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 4. 35—42. Þetta er Kristur. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar Symfóníuhljóm- sveitarinnar. Stjórnandi: Ró- bert A. Ottósson. Einsöngvari með hljómsveitinni: Þuríður Pálsdóttir. (Útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). a) „Tragískur forleikur" op. 81 eftir Brahms. b) Recitativ og aría úr „Brúð- kaupi Fígarós“ eftir Mozart. Allelúja úr mótettu (K-165) eftir Mozart. Aría úr „Sköpun- inni“ eftir Haydn. Aría úr Rakaranum frá Sevilla“ eftir Rossini. í hljómleikahléinu um kl. 21.10 les Guðbjörg Vigfús- dóttir Ijóð eftir Jón frá Ljár- skógum. c) Symfónía nr. 88 í G-dúr eftir Haydn. d) „Læri- sveinn galdrameistarans“, scherzo eftir Dukas. — 22.05 Fréttir og veðurfregnir. — 22.15 Erindi.’ (Kristján Albertson). — 22.30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja hljóm- sveitarlög. — 23.00 Dagskrár- lok. Utankjörstaðakosning fer fram í Arnarhváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er D-listinn. KnMféta.w. 2102 wwvmwwMmaaaama/vmmaa/vwvvsawuwmaaamJ www. wvw-Aft wXJvw rfWWVU BÆJAR- ■•WVWW "rettlr ft.'V-WWWWVWVft wvwuvwvw /wvwwwyw AWWAWW WVW^A-VVVVVVVVWVJVVVVVVWWWAVVnWWVA-^VVmV Lárétt: 2 lítinn mann, 6 á fæti, 8„ekki van, 9 ósoðinn, 11 fleiri, 12 hiýju, 13 hnýtt tæki, 14 skóli, löilát, 16 rökkur, 17.trú- arbragða, Lóðrétt: 1 eftirtekt, 3 árs- tími, 4 vafaatriði, 5 dýrs, 7 snemma, 10 óslétta, 11 lengd- armál, 13 segja börn, 15 skemmdar, 10 lagarmál. Lausn á krossgátu nr. 2101 Lárétt: 2 Sesam, 6 IS, 8 rá, 9 ljár, 11 LS, 12 lón, 13 rot, 14 jr, 15 sósu, 16 rós, 17 naflar. Lóðrétt: 1 Milljón, 3 err, 4 sá, 5 mistur, 7 sjór, 10 Án, 11 los, 13 Rósa, 15 sól, 16 RF. Utankjörstaðakosning fer fram í Arnarhváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Fermingarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugar- neskirkju (austurdyr) fimmtu- daginn næstkomandi, þ. 14. þ. m., kL 6.15 e. h. — Rétt til að fermast á þessu ári hafa þau börn, sem fædd eru 1940 eða fyrr. — Sóknarprestur. F ermingarbörn í Bústaðaprestakalli (þörn fædd 1940) eru beðin að koma til viðtals sem hér segir: Börn- in í Bústaðasókn komi til við- tals í Fossvogskirkju (vestur- dyr) á morgun, miðvikudaginn 13. jan kl. 6—7 síðd. — Börn í Kópavogssókn komi í Kópa- vogsskálann n. k. föstudag kl. 10—11 árd. — Sr. Gunnar Árnason. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækningafé- lags íslands, 4. hefti 1953, er nýkomið út. Efni: Leitin (Jón- as Kristjánsson, læknir). Er fruman samsett af smærri líf- verum? (Vivi Stenberg, efna- fræðingur). Listin að lifa — og deyja (Grétar FeUs, rithöfund- ur). Hár blóðþrýstingur (Jón- as Kristjánsson). Kaffi veldur háum blóðþrýstingi. Fjórða landsþing N.L.F.Í. Saltlaust jurtafæði læknar húðberkla. Á víð og dreif o. fl. Athygli skal vakin á þvi, að fólk, sem er og verður erlend- is á kjördegi, 31. jan. n. k., hefir rétt til að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum erlendis. Forseti fslands hefir skipað Tryggva Svein- björnsson til þess að vera sendiráðunautur við sendiráð fslands í K.höfn frá 1. janúar 1954 að telja. Sjálfstæðisfólk er vinsamleg- ast beðið að gefa kosninga- skrifstofunni í Vonarstræti 4 (II. fiiæð), sími 5896, upplýs- ; ingar um þá kjósendur flokks- ins, sem verða ekki í bænum á , kjördag. | " d Ólafur Björnsson, cand. med. & chir. hefir feng- ið leyfi til þess að mega stundá alemnnar lækningar hér ■ á landi. 'Útánkjörstaðakosning fer fram i Arnarhváli (geng- ið inn frá Lindargöíu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Veðrið í piorgun: Enn er hiti um land allt. Minnstur 0, mestur 5. — Veðrið kl. 8 í morgun á nokkrum stöð- um: Reykjavík S 2, 4. Stykkis- hólmur A 5, 4 Galtarviti ASA 4, 4. Blönduósi S 2, 5. Akureyri SA 1/ 0. Grímssiaðir SA 3, 2. Ráufarhöfn ASA 4. 3. Dala- tángi SA 1, 4. Iiorn í Horna- fiiði S 2, 5. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum SA 3, 4. Þing- vellir SSA 3, 3. Keflavíkur- flugvöllur NV 2, 4. — Veður- i horfur, Faxaflói: Breytileg átt ! og víða dálítil rigning eða súld fram eftir degi. Suðvestan eða vestan kaldi og snjó- eða slvdduél í nótt. Fermingarböm í Dómkirkjusókn, sem ferm- ast eiga í Dómkirkjusókn á þessu ári, eru beðin að koma til viðtals í Dómkirkjuna sem hér segir: Til síra Jóns Auðuns n. k. fimmtudag, 14. jan., kl. 6.30 síðd. Til Óskars J. Þorláks- sonar n. k. föstudag, 15. jan., kl. 6.30 síðd. Rétt til ferming- ar hafa þau þörn, sem fædd eru 1940 eða fyrr. Kosningar í Þrótti. Eins og tekið er fram í.aug- lýsingu, sem þirt var í Vísi í gær, er svo ákveðið í lögum Vörubílstjórafélagsins Þróttar, að kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og varamanna skuli fram fara með allsherjar at- kvæðagreiðslu og viðhöfð lista- kosning. Samkvæmt þessu hef- ir verið auglýst eftir framboðs- litsum og skulu þeir hafa bor- izt kjörstjórn í skrifstofu fé- lagsins eigi síðar en 13. þ. m. kl. 5 e. h. (í augl. stóð 17.) og er þá framboðsfrestur út runn- inn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 28 fullgildra félagsmanna. Háteigsþrestakall. Þau börn í Háteigsprestakalli, sem fermást eiga á þessu ári (f. 1940), eru taeðin að koma í hátíðarsal Sjómannaskólans fimmtudag 14-. þ. m. kl. 6.15. Jón Þorvarðsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór frá Hamþorg' í gærkvöldi til Rotterdam og Rvk. Goðafoss átti að fara frá Ventspiels í Lettlandi í fyrra- dag til Helsingfors, Hamborg- ar, Rottedam, Antwerpen og Hull. Gullfoss kom til Rvk. í gærmorgun frá K.höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Rvk. fyrir 6 dögum til New York. Reykjafoss er í Rvk.. Selfoss fór frá Leith á sunnudag til Rvk. Tröllafoss kom til Prince Edward Island 7. jan.; fór það- an væntanlega í gær til Nor- folk og New York. Tungufoss fór frá Kotka á laugardag til Hull og Rvk. Vatnajökull er í Rvk. Ríkisskip: Hekla er í Rvk. Esja fer frá Rvk. í kvöld vest- ur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið kom til Ryk, í gærkvöld að vestan og norðan. Þyrill er norðanlands. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Stykk- ishólms og Búðardals. Skip S.Í.S.: Hvassafell átti að fara frá Helsingfors í gær til Álaborgar. Árnarfell fór yf- ir rniðbaug 10. þ. m. frá Isiandi áleiðis til Rio de Janéíro. Jök- ulfell er í Boulóghc. Dísarfell er í Rvk. Bláfell fór frá Norð- firði 6. þ. m. til Hangö. Oboöinn gestur x Sundlauginni. Vegna þess að ranghermt er í Vísi 9. þ. m. óska eg að taka fra.m eftirfarandi: Laugardags- morguninn 9. janúar fór eg til vinnu minnar í Sundlauginni við Sundlaugaveg og var þúinn að kveikja ljósin og ganga frá öllu um kl. 7.15. Fór eg þá og opnaði hurðina í laugina og ætlaði að opna fyrir heitu Kjöífars, fislííars og reyktur fiskur. Verzlun Axeis Slgurgeirssonaí Barmahlíð 8, sími 7709, Háteigsvegi 20, simí 6817. Saltkjöt, súpukjöt og gulrófur Hjalta Lýðssonar h.f. Oyofttc,<töti3 zirní. ^RR7 iftAftftftWVAftftftWVAftAAftftftftUVi-AA Kjöífars, pylsur og bjúgu Búrfell Skialdborg, simi 82750. ÐAGLEGA NÝTT! Vínarpylsur Medisterpylsur Kjötfars Fiskfars Kjötbuðin Borg 7R ctfrn* 16R6 WV^JVWWWWVV’^WVVVVlft Smásöluverð nauðsynfa Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ.m. sem hér segir: Rúgmjöl Lægst kr. 2.30 Hæst kr. 3.10 Vegið meðal- verð kr. 2.65 Hveiti 3.15 3.65 3.52 Ilaframjöl 2.95 3.30 3.18 Hrísgrjón 4.95 7.00 6.29 Sagógrjón 5.25 6.35 5.44 Hrísmjöl 4.10 6.70 6.16 Kartöflumjöl ......... •A-'V « 4.55 4.75 4.70 Baunir . .. ...... . 5.00 6.00 5.52 Kaffi, óbrennt 26.00 28.10 26.76 Te, Va Ibs. pk 3.10 3.95 3.69 Kakao, Vz lbs. dós. .. 7.20 8.95 8.37 Molasykur 4.20 4.50 4.33 Strásykur 3.40 3.50 3.40 Púðursykur 3.20 6.00 3.69 Kandís 5.75 6.70 5.95 Rúsínur 11.00 11.90 11.50 Sveskjur 70/80 . . . . — — 16.00 19.00 17.40 Sítrónur 9.70 12.25 11.05 Þvottaefni, útlent ... . 4.70 5.00 4.84 Þvottaefni, innlent .... . . . . — — 2.85 3.30 3.10 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum. Kaffi, brennt og malað .... pr. kg. 40.60 Kaffibætir ... . 14.75 Suðusúkkulaði 53.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m.a. skapast vegna tegundamismunar og mismunandi inn- kaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. steypuböðin úti. Sé eg þá alls- nakinn og blóðugan mann niðri í lauginni við stigann. Sagðist hann hafa komið á. þann veg ið fyrjr áður og víst má ætla, að sumir fari yfir þótt ekki hafi náðst í'þá: >— Reykjavík, 11. jan. 1954. Vigfús Kristjánsson, sundlaugavörður, inxi að hafa klifrað yfir járrí-' irin í lauginá, eri þáohéfir kom portið. Eftir nokkurt þóf rak eg hann'úpþ úr og sagði honum að koma með mér og klæða sig. öi. meðan eg hringdi á lögreglu- varðstofuna stakk gesturinn af og fann eg hann útí á áhorf- endasvæði og var hann þá kom- inn í blóðuga skyrtuna. Eg sagði honum að koma inn með mér, en þá varð hann reiður og hótaði að berja mig. Snaraðist eg þá yfir grindurnar og greip föt hanns og skóna og rak hann inn með mér. Varð hann mjög æstur er hann áttaði sig og heimtaði fötin pg sló til tóín. Kl. var um 7.20 er eg hringdi á lögregluvarðstofuna, en lö.g- regian kom ekki fyrr en eftir kl. 7.35 og' voru þá komnir. ekki var um að villast. — Eg vil taka það fram, að nauðsyn- legt er að ganga syo frá, að ekki sé hægt. að; klifraéyfir portið Skinfaxi, 3. hefti 44. árgangs, hefir Vísi borizt. Efni ritsins er þetta: Ályktun sambandsráðsfundar í menningar- og þjóðemismál- um. Starfsíþróttir og ung- mennnaf élögin. Guðm u i .dur Hjaltason. Aldarminnhi: Nor- rænt æskulýðsmót í Fimilandi. Frá afhjúpun Stephans G. Ræða flutt á Arnarstapa (Guð- jón Ingimundarson). Fimmtíu gestir | ára afmæli dönsku ungmenna- félagana. íþróttakeppni á Bersýnilegt vai-, að þessi; landsmótinu 1955. Söngvar óboðni gestur hafði komizt inn ; skógræktarmanna o. fl Rit- ! í laugina fyrir kl. 7 og af hon- j stjóri Skinfaxa er Stefán Júlí- um lagði naegnan vínþef svo usson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.