Vísir - 12.01.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1954, Blaðsíða 1
: 44. árg. Þriðjudaginn 12. janúar 1954 8. thi. SS8«í»anle|4Bia* laagías* FÍ: KoniiKHnfstar 'taMh’ reyna a§ kitýja fram kröfur var§aigdi strflsfanga o§ fímmvetdafuRd Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Ekkert samkomulag hefur enn náðst á undirbúnihgsfuná- inum í Berlín, né á fundi þeirra Dulles og Zarubins i ,Wash- ington, en talið, að erfiðleikar þeir sem við er að glíma á þessu stigi, séu tengdir Kóreumálinu, ágreiningnum um fangana og st j órnmálar áðstef nuna. Fundur til undirbúnings fundi utanríkisráðherranna í Berlín 25. þ. m. var haldinn í gær-1 kvöldi og nótt. Var þetta lang- lengsti undirbúningsfundurinn til þessa, en hann stóð samfleytt í 11 klst. og lauk ekki fyrr en undir morgun. Næsti fundur verður á morgun og verður hann haldinn í franska her- námshlutanum. Þeir Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Zarubin sendi herra Ráðstjórnarríkjanna rædd ust við í Washington í gær og stóð fundur þeirra hálfa klst. Fjallaði hann um dagskrártilhög un, er ræddar yrðu frekar til- lögur Eisenhowers í kjarnorku- málum. — Ekkert er kunnugt um samkomulag á þessum fund um. Talsmaður utanríkisráðuneyt- is Bandaríkjanna hefur skýrt frá því, að ráðuneytið hafi nú til athugunar tillögur Norður- Kóreu og stjórnarinnar í Pek- ing um, að halda fund í Pan- munjom þegar á morgun um stjórnmálaráðstefnu. Talsmað- urinn sagði, að svar yrði sent, þegar búið væri að ræða það við fulltrúa þeirra þjóða allra, sem börðust í Kóreu gegn kömm únistum. Virðist mönnum svo horfa, sem kommúnistar reyni að knýja fram fyrir Berlínarfund- inn fyrirhugaða, að stríðsföng- um yrði ekki sleppt úr h'aldi eftir 22. janúar, eins og boðað hefur verið að gert verði og gera ber samkvæmt vopnahlés- Skilmálunum — og enn fremur að kommúnistar leitist enn við að knýja fram kröfuna um fimmveldafund með þátttöku kínverskra kommúnista. Eden reynir að bera él Unnið að kaupum á og annarri tii Óla Garða. klæði á vopnin. Eden utanríkisráðherra Brct- lands flutti ræðu í gær og var j henni útvarpað. Talaði hann af . mikilli hógværð og í anda sátt- fýsi, bersýnilega til að gréiða fyrir samkomulagi.. Hann sagði m. a., að Vesturveldin teidu einingu Þýzkalands hina mikil- vægustu, en jafnvel víðlent og voldugt ríki sem Rússland ætti kröfu til að fá sanngjörnmn kröfum framgengt um trygg- ingu gegn ofbeldisárásum frá Þýzkalandi. Ráðstjórnarríkjun- um væri mikil trygging í brezk- rússneska sáttmálanum, og einn ig í því, að varnarsamtök Ev- rópu réðu yfir endurvígbúnaði Vestur-Þýzkalands, en ef Rúss- ar teldu þetta ekki nægilegt væri Vesturveldin öll af vilja gerð til þess að athuga frekari tryggingu í þessu efni. I morgun varð elds vart í togaranum Óla Garða, þar sem hann liggur til niðurrifs suð- ur í Fossvogi. Undanfarið hefur verið unn- ið að því að rífa togarann í brotajárn og liggur hann uppi í flæðarmáli. Er helzt gizkað á, að er menn hættu vinnu við hann í gærkvöldi, hafi einhvers staðar leynzt neisti og kviknað út frá honum. Var orðið all- mikið bál í togaranum, bæði í vélarúmi og þilfari, þegar slökkviliðið var kvatt á vett- vang í morgun. Meðal annars skemmdist logsuðutæki, sem geymd voru í skipinu. - í gær var slökkviliðið tví- vegis kvatt á vettvang. Laust eftir kl. 4 í gær var það beðið um aðstoð að Laugaveg 42 vegna elds, sem kviknað hafði út frá jólatré. Búið var að slökkva, þegar slökkviliðið kom á vettvang og tjón hlauzt ekk- ert af. í gærkvöldi kviknaði út fi'á olíukyndingu í Lönguhlíð 13, en skemmdir urðu engar. Síðari fregnir. Hlutlausa nefndin í Kóreu hefur hafnað tillögu sænsku fulltrúanna þess efnis, að sleppt skuli úr haldi hinn 22. jan. þeim 22.000 föngum sem neitað hafa að hverfa heim. AP fregn frá Seoul hermir, að herstjórn Bandaríkjanna hafi fallist á, að sambandsliðs- foringjar ræði við kommúnista um, að fundir verði hafnir af nýju um stjórnmálaráðstefnu. Flugfélag íslands flutti nálega jafn marga farþega árið 1953 og fluttir voru fyrstu 10 árin.j sem félagið starfaði, og hafa aldrei fyrr verið fluttir fleiri farþegar eða meira vörumagn,! en hins vegar urðu lieildarpóst- j flutningar heldur minni en í fyrra. Á s.l. ári ferðuðust 42.076 far- þegar með Föxunum, og flutt voru 915.885 kg'. af vörum og 70.794 kg. af pósti. Á innan- landsflugleiðum félagsins ferð- uðust 35.434 farþegar og 6.642 á milli landa. Nemur heildsr- aukning farþegafjöldans 11 % sé gerður samanburður á árinu Síld stöðvaði botnlogg Esju 1952. Vöruflutningar með flugvéi- um F. í. auliast jaínt og þétt og hafa aldrei orðið meiri en tímar þeirra urðu 5357, þa>- af var Gullfaxi á flugi í 1584 klst. Á s.L.vetri var samþykkt til— laga frá fjárveitinganefnd Al- þingis þess efnis, að ríkisstjcrn- inni sé heimilt að aðstoða F.L við kaup á einni millilandaflug- vél og flugvél til innaniands- flugferða með því að veita rík- isábyrgð fyrir allt að 14 millj. króna láni. Hafa íorráðamenn. félagsins að undanförnu unnið að undirbúningi vegna væntan- legra flugvélakaupa, og muu allt kapp verða lagt á að hraða þeim málum, svo sem kostur er á. s.l. ár. Heildaraukning nam 20' VertíðarundirbúiiésMji er lokeð. Xær allii* ákraiiesliáíar tilhúnir. Frá fréttaritara Vísis. | Akranesi, í gær. Hér er öllum undirbúningi Iokið undir vertíðina og bát- arnir, að 1—2 undanskildum, íilbúnir, en þar er um að ræða báta, sem Iöskuðust í ofviðr- inu. Annar þeirra er Böðvar, sem er hér í slipp til viðgerðar. — Búið er að ráða á bátana að rfiestu, og líkurnar þær, að ekki vanti mannafla, nema verkfcilin dragist á langinn. Þá gæti svo farið, að menn dreifðust. Gæftir hafa verið stirðar, en segja má þó að þeg- ar hafi tapazt 3—4 góðir dag- ar vegna stöðvunarinnar. Bæði í gær og í dag og var kyrrt veð- ur og gott í sjó. Fyrir 3 dögum fóru 2 trillur á sjó og voru stutt i róðrinum, en fengu 5—600 kg. af ýsu, og er það gott. Þessir bátar höfðu og gamla beitu og stutta línu. — Ætla má, að fiskur sé á mið- Það mun víst hefur fátítt, að síld stöðvi ,,botnlogg“ (leiðar- mæli) strandferðaskipanna, en þetta gerðist nú samt á nt.s. Esju fyrir fáiunfdögum. Skipið var þá að koma að austan, og á laugardagsmorg- un stöðvaðist leiðarmælirinn tvívegis undan Dyrhólaey. Mælir þessir er þannig útbú- inn, að niður úr botni skipsins er standur, um það bil 2 faðma frá yfirborði sjávar, og á hon- um gat, sem skrúfa leikur í, en snúningar sknifunnar segja svo til um vegarlengd þá, sem skipið siglir. Er unnt að taka mælinn upp um botn skipsins inn í vélarrúmi, þótt skipið sé á siglingu, og var þetta gert. Fundust þá síldarræksni í mæl- inum, og ollu þau stöðvununum. Comet-vélar úr umferð. um. Snæfellingar voru á sjó á laugardag, en þar er róið og á Vestfjörðunum, upp á það fisk- verð, sem samið verður uni. Togarar. Akurej’ kom inn á laugardag með um 90 smál. eftir viku úti- vist. Bjarna Ólafssonar er von á morgun. Harni mun heiía eitt- hvað meira. Seinni hluta Veiði- ferðai'innar mun hann hafa þreifað fyrir sér með karfa, en nánara um það ófrétt. ViH breyta Taft- Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur sent' þjóðþinginu 14 til- lögur um breytingar á Taft- Haríleylögunum. Sumar tillögurnar eru bornar fram að ráði atvmnurekenda, aðrar að ráði verklýðsfélaga. j Meðal tillagnanna er ein, sem j lýsir verkföll ólögleg nema þau, sem stofnað er til að und- angenginni leynilegri atkvæða- greiðslu í verkalýðsfélögum. en flutt voru 793.646 kg. inn- anlands og 122.239 kg. milli landa. Eins og undanfarin ár hafa vöruflutningar verið mikl- ir á milli Öræfa og Reykjavík- ur, enda hefur mest aí afurð- um og nauðsynjum Öræía- bænda verið flutt flugleiðis svo og líflömb, sem flutt hafa ver- ið frá Fagurhólsmýri til íjár- skiptasvæðanna sunnanlands. Póstflutningar í heild eru heldur minni en í fyrra, en þó hefur orðið 6,5% aukning á inn- anlandsflugleiðum. Þann 1. okt. s.l. gekk í gildi nýr samningm: milli póststjórnarinnar og Flug- félags íslands um flutning á pósti með flugvélum innan- lands, sem leitt hefur til þess, að póstflutningar hafa aukizt til mikilla muna á innanlands- flugleiðum félagsins síðustu þrjá mánuði ársins. Á þessu tímabili 1952 voru fluttar rösk- ar 5 smál. af pósti innanlands samanborið við 36 smálestir á sama tima 1953. Grænlandsferðir hafa verið nokkuð tíðar á árinu. Farnar hafa verið 30 ferðir með far- þega, vörur og póst og lent víðs vegar, bæði á sjó og landi Haldið var uppi áætlunarflug ferðum til 23 staða á landinu auk Reykjavíkur yfir sumar- mánuðina, en auk þess voru flugvélar F. í. leigðar ti1 síld- arleitar og ljósmyndatöku úr lofti. Þá voru þær einnig sendar til sjúkraflutninga. Flugfélag fslands starfrækti 6 flugvélar á s.l. ári, og flugu þær samanlagt vegalengd, sem nemur um 1,5 milljön km. Flug Reynt að na flak- inu upp, BOAC, brezka flugl'élagið, tók ákvörðun um það í gær, að fresta frá miðnætti s. I. öllum ferðum Comet-flugvéla, en. frönsk flugfélög hafa gert hlið- stæða ráðstöfun. BOAC hefur 7 Comet-flug- vélar í notkun og þau frönsku. 6. Kanadíska flugfélagið, sem hefur tvær í notkun, telur á- stæðulaust að fresta áætlunar- ferðum sinna flugvéla. BOAC hefur tilkynnt, að lík- lega verði reynt að ná upp leif- unum af flaki flugvélarinnar, sem hrapaði í Miðjarðarhaf, en. það liggur á 260 feta dýpi um 10 mílum suður af Elbu. EHsabet scfur þéjig. Harsöra þétt til bráÖabirgÖa. Bráðabirgðaþéttingu þeirri, sem Landhelgisgæzlan sá un* á e.s. Hanön, scm strandaði við Engey, er nýiega lokið. Liggur skipið nú við festar- bauju á Viðeyjarsundi og hefur verið skilað í hendur eigenda. — Afhending tafðist vegna þess að ekki fékst leyfi til þess. að taka það inn í höfnina. Elisabet Bretadrottning setti í moiftm með mikilli \ iðhöfn þing Nýja Sjálands. Drottning var klædd krýn- ingarkjóí og bar kórónu á höfði. Mikill marmfjöidi hylti drotín- ingu og mann hennar á leið til þinghússins. Sitjóflóð vaida matHiskóðuin. Brugðið liefur til hláku í Öípunum og snjóflóðahættan aukist gífurlega. Kunnugt er, að snjóflóð hafa orðið á nokkriun stöðum. Á einum stað grófust 22 menn í fönn, en nánari fregnir vantar, þar sem sím- slit hafa orðið og margir bæ- ir einangraðir. — Hjálpar- sveitir eru hvarvetna við- búnar til þess að svara neyð- arkölíum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.