Vísir - 12.01.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 12.01.1954, Blaðsíða 8
freir iem gerast kaupendur VISIS eftir 19. hver« mánaðar fá blaðið ókeypíf tU rnánaðamóta. — Sími 1860, IMMBWBtrHBp xmm ■ umrnmK Þriðjudagjim 12. janúar 1954 VlS^R er ódýrasta blaðið eg K i>að fjöl- breyttasta. — Hringið i síma 1660 og gerist áskrifendur. 3 Viitnmgar í 1. fl. . hjá SÍBS. Dregið var í 1. fl. Vöruhapp- drættis SÍBS x gær og fengu eftirtalin númer vinninga: 50.000,00 kr. nr. 18879 5.000,00 kr. nr. 20609 5.000,00 kr. nr. 31041 2.000,00 lcr. 359 10193 11833 14160 29042 30078 32721 33135. 1.000,00 kr. 2412 3961 8550 11824 16265 20500 35526 46277 500,00 kr. 1375 5573 6135 6590 21311 23620 30118 38353 39252 44937 45429. Eftirfarandi numer hlutu 150 króna vinning hvert: 1 217 483 640 666 917 1048 1089 1407 1516 1548 1647 1800 1860 2274 2524 2534 2751 3156 3185 3219 3798 4065 4184 4331 4556 4698 4888 5273 5559 5682 6047 6162 6183 6329 6462 6557 6616 6690 6776 6868 7036 .7038 7166 7672 7704 7825 8046 8093 8097 8226 8251 8402 8767 9022 9037 9437 9619 9737 9859 10007 10492 10600 10640 10812 11065 11681 11916 11986 12033 12093 12141 12235 12264 12454 12690 12745 12820 13353 13506 13930 14302 14537 14640 14915 15021 15752 15819 15825 16282 16530 16676 16926 17218 17450 17638 17642 18065 18098 18243 18393 18906 19259 19373 19494 19714 19841 20081 20109 20269 20385 20473 20875 20974 20977 20993 21042 21102 21372 21460 22362 23347 23579 23591 24063 24072 24310 24313 24626 24861 25377 25530 25542 25913 26044 26149 26252 26428 26652 26659 26903 27015 27031 27107 27164 27423 27808 27815 27819 28026 28349 28360 28378 28405 28647 28677 28691 28867 28887 29126 29303 29598 29965 30199 30326 30334 30610 30738 30847 30852 30879 31055 31361 31452 31465 31471 31506 31554 31602 31841 31984 32130 32238 32527 32793 32869 32925 33205 33259 33421 33462 33506 33532 33549 33651 33879 34192 34192 34707 34739 34975 35282 35351 35405 35599 35602 35737 35886 36035 36158 36187 36255 36580 36700 36702 36858 37197 37549 37663 37782 37934 37980 38032 38307 38395 38469 38797 39048 39085 39613 39779 40040 40043 40125 40471 40644 40744 40894 40898 41670 41986 42854 42977 432S3 43575 43811 44501 45153 45159 45309 45650 46148 46243 46270 46353 46357 46431 46768 47017 47090 47233 47463 47592 47834 48084 48281 48584 49269 49634 49863 49886. (Birt án ábirgðar). " * Ursllt í Isæfé&i*- í Þýzkalandi er tekinn til starfa einskonar hæstirélfur. Hann á að taka til athugunar kröfur manna um afhendingu eigna, er nazistar gerð .i upptækar á sínum tíma. Er þetta alþjóðlegur dómstóll, og forseti hans Svíinn Torsten Salen, ssm er á myndinni miðri. Aðsetur dómstólsins er í húsi, sem einn aðalnazistafoi-inginn, Alfred Kosenberg, átti. Rosenberg var tekinn af lífi í Níirnberg 1946. Menn og vélar hafa ekki und an að hreiitsa ffugvöilhtn. * Ofæs-t í Meistaravík vegna fannkomu. Heimskunnir menn Kátnir. - Lát íveggja háaldraðra, heimskunnra manna var til- kynnt í gær. í Bretiandi lézt Simon mark- greifí, kunnastur sem Sir John Simon, 81 árs að aldri. Hann má telja í flokki helzt stjórn- málamanna Bi'eta á þessari öld. Hann var frjálslyndur (liberal) og gegndi lengi þing- mennsku,-, ráðherra og öðrum mikilvægum störfum. í Austurríki lézt tónskáldið Oscar Strauss, 83. ára að aldri. — Hann samdi yfir 40 óperett- ur og' um 1000 valsa, óg eiga óperettur hans og önnur lög miklum vinsældum að fagna. Togarar. Þorkell máni kom af saltfisk- veiðum í morgun, en Hvalfell í dag. Akureyin, sem er farin á veiðar aftur, kom til ístöku, og Keflvíkingur einnig. Douglas-flugvél frá Flugfé- lagi íslands á að fara héðan til Meistaravíkur í Grænlandi undir eins og hægt er, með vör- ur, sem hér hafa beðið flutnings um hríð, og einn farþega. Orsök tafarinnar er sú, að flifgvöllurinn í Meistaravík er á kafi í snjó, og ekki hægt að lenda. Þarna eru að vísu mikil- virk tæki til snjómoksturs á vellinum, en svo mikið og stöð- ugt hefur snjóað, að flugvöllur- inn hefur alveg lokast í bili. Flugvélin tekur nokkra farþega til baka. Seinast flaug' flugvél frá Flugfélaginu þangað á aðfanga-' dag jóla með vörur og póst, og hefur þess verið getið í dönsk- um blöðum, að koma Douglas- flugvélar Flugfélagsins hafi bjargað jólum þeirra þarna í Meistaravík. Þar rnunu hafa vetursetu um 30 manns eða vel það, flestir Danir. Eins og kunnugt er var fyrir nokkrum áurm stofnað félag til blýnámureksturs í Meistara- vík, sem er á austurströnd Grænlands, og gengur inn úr Oskarsfirði, og stóðu Danir, Svíar og Kanadamenn að fé- lagsstofnuninni, og hefur verið unnið að undirbúningsfram- kvæmdum seinustu 2 árin eða svo. Fleiri eru þarna að sum- arlagi og m. a. hafa verið þar sænskir og kanadiskir verk- fræðingar. Fimleikar hafnir aftur í ÍR. Alntenningur skilur viðbitni okkar til verllækkunar, segir Æmfrés Asndrésson, Mikil cítirivpiirn að faáaiaill sai&así- uðani í fiöldafraiiisleiilslii. Fjöldaframleiðsla Klæða- efnum væri horfin, og eftir- verzíunar Andrésar Andrésson- spurnin sívaxandi. ar h.f. á vönduðum, ódýrum 1 Enn meiri eftirspurn væri þó karhnannafatnaði hefur geng- á þessum árstíma eftir drengja- ið mjög að óskum og hefur eft- fatnaði, en klæðaverzlunin Fimleikadeild ÍK hefur nú aft- ur hafið starfið efíir jólahléð. Æfingar eru á sama tíma og áður, kvennaflokkur á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 7.50—8.40, og karlaflokkur á mánudögum og fimmtudcgum kí. 8.40—1020. Kennarar eru Helga Guðmarsdóttir og Rall- dór Magnússon. Miki'.l áhugi ríkir um fir leika í ÍR, og gert er ráð fyrir að fara sýningar- för um landið í sumar. VélbátadeilaBi: keppniniii > kviilil. Hverfakepp::.!:i í handknatí- leik hélt áfrar.i í gærkveldi og Sýkur í kvsld. I gær sigrv.ð.: Vesturbæingar Hlíðarbúa í karlaflokki með 14 mörkum gv;:n 11, en Aust- urbæingar cg Kíeppshyltingar gerðu jafntefii 17:17. í úrslitunum í kvöld keppa á karlaflokki Hiíðarbúar við Kleppshyltinga . og Austurbæ- ingar við Vc;'. bæinga, en í kvennaflok’:: Aurturbær og. .Vesturbær. irspurnin verið sívaxandi. Einnig er svo mikil eftir- spurn á drengjafötum, saum- uðum í fjöldaframleiðslu, að vart hefur tekist að fullnægja eftirspurninni. Vísir átti til við Andrés And- réssonar nýlega, þar sem nú er nokkur reynsla fengin, síðan horfið var að þessari nýbrey-tni. Kvað Andrés menn nú almennt hafa sacnfærst um, að það væri kleift að framleiða vönduð karlrnannaföt úr ullarefnum fyrir þetta lága verð (890 kr.), því að ÖII tortryggni í þessum hefði í fyrra fyrir jólin tekið upp fjöldaframleiðslu á fatn- aði fyrir drengi frá 8 ára aldri, og gefið góða raun, og nú væri eftirspurnin svo mikil, að pant- anir biðu í hundraða tali. „Það er aukin tækni og bætt skipulag, sem hefur gert okkur kleift að lækka verðið, og við vonum að það eigi sinn þátt í lækkun dýrtíðar,“ sagði Andrés Andrésson, „og það er okkur sérstakt gleðiefni að vel gengur og einkum, að almenningur skilur viðleitni. okkar.“ Arangurslaus fundur í gær. Ekkert samkomulag varð á fundi sátíasemjara með deilu- aðilum í vélbátadeilunni í gær. Fundur hófst kl. 5 síðdegis, og lauk honum ekki fyrr en kl rúmlega 2 í nótt. ■— Torfi Hjartarson sáttasemjari tjáði blaðinu, að hann hefði hoðað fusd með deilua,ðilum aftur í dag, og hefst fundurinn kl. 5. Gerir fógeta- og biskupsstytbir. Um þessar mundir er ferið að ljúka við steypa styttu Skúla Magnússonar fógeta úti í Dan- mörku. Er þarna um ræða styttu þá, sem Guðmundur Einarsson. myndhöggvari frá Miðdal gerði fyrir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að styttan komi til landsins í vetur og að hægt verði að reisa hana og af- hjúpa á 200 ára afmæli verzl- unarfrelsisins í nk. aprílmán- uði. Endanlega hefir styttunni ekki verið ákveðinn staður, en helzt er þó gert ráð fyrir, að hún verði reist í gamla bæjar- fógetagarðinum við Aðalstræti. Styttan sjálf er 2.85 metrar að stærð og gerð úr bronsi. Eins og Vísir hefir áður skýrt frá hefir Guðmundi Einarssyni frá Miðdal verið falið að gera styttu Jóns bisk- ups Arasonar, sem reisa á í minningarlundi biskups að Grýtu í Eyjafirði. Nú er Guð- mundur búinn að gera frum- myndina og er ætlunin að hann mótí myndina í fullri stærð í vetur. Fyrirhugað er að i'eisa stytt- una árið 1956 að Grýtu og hafa Norðlendingar þegar haf- ið mikinn undirbúning að fegr- un lundarins. M. a. hafa þeir þegar gróðursett þar um 10 þúsund trjáplöntur. Hafa þeir í heild sýnt lofsverðan dugnað og árvekni í sambandi við þetta mál. Fjórtán sveitír í bridgekeppni. Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í 1. flokki hófst í gær og tóku 14 sveitir þátt í keppninni. Alls verða spilaðar 7 umferð- ir og að þeim loknum færast fjórar efstu sveitirnar upp í meistaraflokk og taka þátt í meistaraflokkskeppninni í vet- ur. í gærkvöldi fóru leikar bann- ig, að sveit Hermanns Jónsson- ar vann sveit Stefáns Guðjohn- sens, sveit Ólafs Einarssonar vann sveit Ólafs Hannessonar,. sveit Hafsteins Ólafssonar vann. sveit Halls Símonarsonar, sveit Halldórs Halldórssonar vann sveit Hilmars Ólafssonar, sveit Zophoníasar Benediktssonar vann sveit Gunnars Vagnsson- ar, sveit Ólafs Þorsteinssonar vann sveit Jónu Rútsdóttur og sveit Bjarna Ágústssonar vann. sveit Aðalsteins Bjarnasonar. Næsta umferð verður spiluð á sunnudaginn kemur. 0 Herstjórn S. Þj. í Kóreu: imdirbýr brottflutning: sti'íðsfanga, sem sleppa ber úr haldi, samkvæmf vopnahléssamningunum, eftir 22. þ. m. © Áreksíur varð á landamær- um Ísi'iU'Is og Jórdaníu s.L mánudag og beið ísraelsk- ur hermaður bana. — Hafðt herfJokkur þeirra ráðist á, fjárhirða innan landamær- annii, sem svöruðu skot- hríðinm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.