Vísir - 14.01.1954, Síða 4

Vísir - 14.01.1954, Síða 4
4 VtSIR Fimmtudaginn 14. janúar 1954 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrœtl >. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H.F. Aígreiðsla; Ingólfsstræti 3. S?mi 1660 (fimna linur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Heitindi o§ hyggjuvit. Kosningabaráttan kemst nú brátt í algleyming, svo sem sjá má á blöðum höfuðstaðarins. Þó er kappið 1 þeim mjög mismikið. Yfir blaði kommúnista er einhver doði, sem stafar vitanlega af því, að aðstandendur þess vita, að barátta þeirra er vonlaus að því leyti, að þeir munu engu atkvæði bæta við sig, heldur munu þeir tapa niildum fjölda atkvæða. Alþýðu-| an smenn 'shuii v'eia K S9S£ Verðnr Elisabet drottning sett í bann á Ceylon? Buildahatrúikrmðnn sru sárreiðir Bretutn. Það er allsendis óvíst, hversu skemmtileg hcimsóku Elisabct^ ar drottningar vcrður til Bug- anda í Mið-Afríku, og sama máli gegnir um komu hennar til Ceylon-eyjar. Eins og getið hef ir _ veriö í Vísi, fluttu Bretar konunginn í Buganda til Bretlands, og er hann þar í útlegð, en landsráðið þar heima hefir ákveðið, að blaðið gjámmar mikið, en þó hefur það ekkert nýtt fram að | ™e®an konungui ei í Útjegiito færa. Það er með sínar gömlu áróðurslummur eins og á undan- llnm’ 61 aeoía ..jÞpSí11 ... . , . drottnmg kemur í heimsokn. fornum arum, og þær eru farnar að verða helzti bragðdaufar. , . . . , - .. , , , .v I Þa em Ceylon-buar mjög Timmn er með emna mest rassakost, enda er nu um að gera \ . ° . . ...... gramir drottnmgu, eða ollu nefmlega „Musten tannannn- v . „ . . .. . ,, . ° B , , rnaður kaupir af gosdrykkjum — heldur Englendingum, og ugg -jT' ««■ a,- cqö+ Kcn, » . ... . . að hafa nógu hátt, til þess að dylja dugleysi íramsóknarfuil- trúans á kjörtímabilinu, og reyna að halda þeim fáu hræðum við efnið, sem enn er von um að fáist til að kjósa framsóknar- listann. Einkennast skrif Tímans fyrst og fremst af karlagrobbi, svo að kunnugir brosa, en hinsvegar er blaðið svo fyllt með tillögum, sem Þórður Biörnsson flýtti sér að bera fram, þegar það rann uþp fyrir hc v, að kjörtímabilið væri senn á enda, <og hann yrði að' hafa einhver „skotfæri“ í kosningahríðinni. i Þeir efndu til fyrsta kosningafundarins á mánudagskvöldió, framsóknarmenn, og hélt Þórður Björnsson þar ræðu. Þuldi hann þar sitt ai' hverju um auknar álögur, svo sem að útsvörín hefðu hækkað á kjörtímabilinu. Hins lét Þórður vitanlega ekki getið, að gengisbreytingar hafa átt sér stað á þessu tímabih, svo að það, að það er fyi’st og fremst flokkur hans með fjár- Tnálaráðherrann í fylkingarbrjósti, sem hefur komið í veg fyrir að hluti af söluskattinum rynni til bæjanna. Fengju bæirnir aiokkurn hluta sölusljattsins, mundi það að sj.álfsögðu verða tii ;þess, að ekki þyrfti að gera eins miklar útsvarakröfur. Þótt Þórður hefði ekki verið nema miðlungs heiðarlegur maðuv, ihefði hann getið um þetta, en framsóknarlundin er alltaf söm ,við sig, og því fór sem fór. ur við borð, að þeir setji „fagn- aðarbann“ á hana við komuna þangað. Liggur þannig í þessu, að tímaritið Time and Tide birti nýlega greinarkorn, þar sem rætt var um hnattferð drottningar. Var þar getið um það, að helztu menn Buddha- trúarinnar á eynni höfðu stung- ið upp á því, að drottning vott- heimsókn í helzta musteri eyj- arinnar, er hún kæmi þangað i apríl. Kristnh- menn á eynni mótmæltu þessu, og' var þá fall- ið frá þessari ósk. „Kinhleypur“ liefui' sent Berg- ináli stutt bréf uni verðlag gos- drykkja- á veitingahúsuni. — Um þetta liefiti- áðnr verið rætt i Bérg máli, og á það bent, að verðlag á ýmsuni svaladrykkjiim væri ó- þarfléga hátt hjá veitingahásun- iun. Jvn „Einlileypur“ segir þetta: „Kæra Bergniál. Mig langar 1il þess að biðja þig fyrir orðsend- ingu til veitingahúsanna frá ein- um ónafngreindum gcsti. Vegna þess, að ég er einn míns liðs og hef ekkert iieimili til þess að drekka kaffisopa á eftir vinnu, En í greininni var það talið heimsæki ég oft veitingahúsin í fráleitt, að drottning gerðist að bænum á kvöldin. nokkru leyti Buddhatrúar, er yerðlag- of hátt. hún kæmi til eyjarinnar með Þega“r ég kem á þessa veit- því að heimsækja aðalmuster- jngastaði kaupi ég oft einhvern ið. Og svo bætti höfundurinn svaladrykk, og stundum kaffi- \jið: „Eg sting upp á því, að sopa. Kaffisopann má yfirleitt íá tannlæknir drottningar verði með viðunandí verði, enda mun sendur sem fulltrúi hennar og tilkostnaður ekki vera mikill. All- auðsýni Buddha lotningu sína ur á móli finnsl mér Ver8la«iS í hennar stað.“ Musterið heitir á gosdrykk.juniun vera allt of hátt. Það má heita sama hvað ar", og' er sagt, að þar sé geymd ein tönn úr Gautama Buddha, allt kostar fjórar krónur. Nú veit maður, að t. d. öl kostar 2,00 i matvöruverzluijúm, ef drukkið er Þetta vakti að sjálfsögðu af flöskunni inni i búðinni. Fyr- mikla gremju, og hafa æðstu ir þessa sömu ölflösku borgar. prestár eyjarinnar heitið á menn að iáta ekki sjá sig, þegar maður fjórar krónur á veitinga- stofum. Og skiptir þar engu máJi drottning komi. Auk þess hefir hvort veitingastofan er fyrsla , . ». . . ,, , i'lokks eða kannske bara þriðja þess verið krafizt, að felld verði niður skrúðganga mikiJ, sem efna átti til í heiðurs skyni aði T>’i'Mba lotnihvu ?ína maíj t vjjð drottninguna. Útgerð Grænietidtnga fer wíátn saman i vöxt S»eir ritja iiia una 4.1§ bátu. Afli Grænlendinga sjálfra er aðeins örlítið brot þess afla, Þórður talafti ennfremur af mikilli vandlætingu um marg- | sem vejé;st vjg stren(jUr Jands ms. Útgerð landsmanna ier smám saman vaxandi, og gert er ráð fyrir, að heildaraflinn nemi á þessu ári um 2400 lestum af j íaldaðar skuldir bæjarins. Þegar betur er að gáð, segir hann aðeins, að þær hafi tvöfaldazt. Þær voru að hans sögn 49 milljónir króna árið 1952. En Þórður finnur ekki að skulda- göfnun, þegar hann situr á fundum í bæjarstjórninni. Það ér aðeíns þegar hánn er kominn á þing' rneð sínum mönnurh, a<5 jhann fyllist vandlætingu, því að á tveim bæjarstjórnarfundum j þorski, og um 240 lestum af í október bar hann fram tillögur um lántökur, sem námu mei>-a' steinbít, lax og heilagfiski en 60 —- sextíu — milljónum króna. Og honum fannst það hin! Bátafloti landsmanna er um itmesta ósvinna, að þæi' tiliögur skyldu ekki vera samþykktar 450 samtals. .jumj rðaláust. I Megnið af saltfiskinum er j Það er ekki að furða, þótt Tíminn sé hreykinn af því að gela sejt tjj Miðjarðarhafslanda, eri ■ boðið bæjarbúum upp á að kjósa slíkan ofvita við þær kosr> -! auk þess er talsvert gert að því ■ ángar, sem fram eiga að fara i lok mánaðarins, en einliennilegt að frysta og sjóða riiður ýrnis- er, að blaðið skuli ekki gera sér grein fyrir því, hvern bjarnar- I konar afla. Rækjuveiðar eni greiða það gerir honum með því að birta frásögn hans at talsverðar og eru um 500,000 dósir af rækjum seldar árlega úr iandi. Er nýting rsekjaaflans álgérlegá í höndum Græn- iandsvérzlunarinnai', sem hefur eiftmg 'á hendi söluna. Eitt iyriHækið, sem á veiði- stöðváF'i Grænlándi, er féiág ! Færeýinga, Dana og Norð’- Eitt af því, sem „íslenzkir" kommúnistar telja sér'til ágætís' íseu\ hfitirf Fardanor' „ . .j _ ,, | Það hefur haít skip fra þessum ei það. aft. a stóasta an tokst að gera sammng við Sovet- þrem þjóðum j þj6nustu, og xikin um voi-uskipti. Hafa kommunistar kíiiað á því árum „sukki" bæjarstjórnarinnar og tillögur hans um lántökur sam- Miða. En við hverju er að búast, þegar tvennt helzt i hendur — íieilindi og hyggindi. Hætta fserr að kaitpa flokks. Og svo eru danshúsin. Þó tekur út fyrir alian þjófa- bálk, þegar farið er á bail, því þá kostar gosdrykkurinn alit upp í lO krónur. Nú skulum við áthuga’ þetta nánar. Gosdrykkir munu yf- irleitt varla kosta yfi'r krónu i l innkaupi. Þeir kosta frá kr. 1,50 (kóka) npp í kr. 2,00 i búðum. Álagningin er þvi frá kr. 2,00 upp stóra tog’ara þangað, hafa þeir í k«’. 3.00, á „sjoppunum" og allt sent um 50 stór seglskip, sem «PP í kr. 0,00 í skemmtihúsúnum, sem hafa hljómsveit lil þess að dansa eftir. Þeta verðlag nær ekki nokkurri átt. Ýmisiegt mætti líka se.gja um verðlag á mat, en þö ei' það mun skaplegra. Það finnst mér þó einna lakast, að engiiln munur virðist hér gerður@á því, hvort um fyrsta flokks veitinga- stofu er að ræða, eða einliverja knæpu, sem liefur ekki upp á nein þægindi að bjóða.“ Þannig líljóð- ar hréf „Einhleyps", og geta me'nn vcit þvi fyrir sér. hvert er með mörgum doríum. nmars frönsku leyni- lögregiunnar. London (AP). — Lcynilög- reglur Breta og Bandaríkja- manna hafa nú orðið svo slæma’ Hann hefur jög að mæla. reynslu af samvmnunni við saman, að enginn vandi sé að sélja fisk og fiskáfúrðií áiistúr þangað, ef viljinn væri fyrir hendi. Viljami vántaði bara hja höivaðri ríkisstjó'rninni, því áft hún vildi íiara yérzla'við'{5á.u! xíki. sem væru að koma sér upp skipástöli svo að þáu yrðu sénn kpm jaað eiiiu sinni fyrir á ár- in'u, að áhafnirnar á. norsku skipúnum gerðu verkfall. Þeim leidSíst svo vistin við Græn- lan'd, 'áÚ' það viu'ö að sigia bát- sjáifum sér nóg að þvi er sjávai fang 'snerti. Öðru máli gegndi unum heim og hafa áhafnaskipti um Rússa, sem ættu ekki nokkra fleytu. í g»r skýrir Þjóftviljinn svo frá því, að Sovétríkiri ætli að „komá sér upp stærsta og fullkomnasta fiskiskipafiota héims.“ Stefha þau þá að sjáifsögðu að því að veiða svo nægi fyrir milljónir þeirra, og getur þá svo farið, að viljinn til að kaupa fisk af okkur fari eitthvað minnkandi. Verður þá erfitt að koma saga á það, á hverju kommúnislar hér á landi eiga að draga fra:n lífið, þegar þeir geta ekki lengur bent á það, hvar íslendingar eigi að seija fiskafurðir sínar, af því að viljinn árum, og ekki mun betra taka við, þegar „stærsti og fullkomn- asti fiskiskipafloti heims“ verður kominn á flot. á þeim. Þetta félag, Fardanor, hefur pinkum veitt þorsk, en á næsta ári niun það færa út kvíamar og hefja lúðuveiðar í stórum stíl, en lúða gengur í torfum upp að landinu. Hefur frysti- hús verið reist með tilliti til þess. Einnig ætlar félagið að leggja sig meira eftir steinhít en hingað til, þv; að hann er 4ftii?sóttui’. í'á- stöðurn.i t < Pf'rtúgalsmenn senda einra flest skip til Grænlands nú orð- Í8. Auk þess sem beir hafa sent 1 Siu'été Natíonale, frönsku loynilögregluna, aft þæv neita að skiptast á upþlýsingum við hana. Þannig liggur í þessu, að kommúnistum hefúr tekist að smokra svo mörguni sinná rnanna inn í frönsku leyniiög- regíun-a, að á hennar. vettvangi eru þejr nú á öðru hverju leiti, og þári' éngum getum að leiða að því, hvért örýggisíeysi starf- semi leynilögreglu annarra þjóða getur af því staíað. #. Komið hefit’ til orfta, aft Óandaríkjámenn noti Saar- héi'íið fýrir Sierstöðvár. Her- stjómarmiftstöð vérður þá sett á laggirnar í ' Sáar- brúcken. Nýkomið i&iU§rgf4twn margir fallegir litir. verzl. „Einhleypur" sk-ýrir þarno frá sinni reynslu og' munu niargii- liafa sömu söguna að segja. Uin verðlagið á gosdrykkjum á veit- ingahúsum skal ég ekkert segjá, þvi mér er kostnaðurinn við rékslur þeirru ókunnugur. Aftur ó riióti finnst mér þuð líka undaiv legt, seiri Einhleypur drepnr á, oð enginn greiriarmunúr virðist liér vera gerftur á þvi, hvort mn gott, miftlnngs eða ófullkoinið veitinga hús sé að ræfta. Samá regla’i virft- is gilda alls staðar, hvort scm veitingarnar eru keyptar ó i lótel Borg efta einiiverri veitingaslófu í Hafnarstræti, sem liefur upj> á núnna að hjóða, hvað snertjr Jiæg indi og umhvei'fi. Og það er ó- reiðanlegl, að verftift á gosdrykkj- imum og ölinu þarl' ekki að vera jafn liátt og það er nú. Eða livaft finnst mönnum? —- kr. Þitundir vítn mð gxxfnn M hTingunwm frá SfGURÞOR, I, Uargar gerðir fyrmtsgjnnái.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.