Vísir - 14.01.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 14.01.1954, Blaðsíða 6
 VISIR Fimmludaginn 14. janúar 1954 Töhumt upp í dufj jnargar fallega hluti úr Ennfremur margar aðrar tækifærisgjafi.r Höfum ávallt allra þjóða borðfána. ^JJjörtur Yjielien ^JJf Templarasundi 3, sími 82935. Margt á sama staó Stúlka utan af landi óskar eftir góðri vist með sérherbergi. Upplýsingar í síma 5781. Pappírspokageröfn h.f. [Vitastíg 3 Allsk. pappirspoTcars GYLLT kvenarmbandsúr tapaðist í fyrradag frá Skólavörðustíg að Vestur- götu 4, um Bankastræti og Austurstræti. Finnandi vin- samlega hringi í síma 9142. ____________________(188 Á GAMLÁRSKVÖLD tapaðist frá Laugateigi að Kleppsvegi vasaljós með rauðri og grænni linsu. —■ Finnandi hringi í síma 5994. Fundarlaun. (189 EYRNALOKKUR tapað- ist sl. sunnudag frá Kirkju- stræti að Austurvelli. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 7773. (192 BLÁR kvenskór tapaðist í gær frá Vesturgötu um Bræðraborgarstíg að Sól- vallagötu 36. Finnandi vin- samlega láti vita í síma 3034. (197 SL. MANUDAG tapaðist frá Hringbraut að Ránar- götu um Landakotstún hvít- ur bamaskór, reimaður. Finnandi vinsaml. hringi í síma 2570. 198 TAPAZT hefur brúnt pen- ingaveski með rennilás. — Finnandi vinsamlega skili því á Nönnugötu 10. (205 KARLMANNSÚR íundið. Uppl. í sima 7465. (201 ÁRMANN. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 7. 40. Mæt- ið allar vel og stundvíslega. Nefndin. RAFTÆKJ AEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, raranlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja trygemew* h.f. Sími 7601. HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann eða konu. Tilboð, merkt: „Norður- mýri — 179,“ sendist blað- inu fyrir laugai'd. (185 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Sörlaskjóli 64, uppi. Reglusemi áskilin. (190 HERBERGI óskast fyrir reglusaman pilt. Má vera lítið. Uppl. í síma 7960 eftir kl. 7. (193 LOFTHERBERGI til leigu fyrir reglusaman pilt eða stúlku. Uppl. í síma 5671. (195 HEF HERBERGI í Kefla- vík. Óska eftir skiptum í Reykjavík. — Uppl. í sima( 4132 j dag kl. 3—6. (204 VANTAR ÍBÚÐ, 1-|? herbergi, helzt í Túnunum eða Laugameshverfi. Uppl. í síma 5522. (202 NÁMSSTÚLKA óskar eft- ir herbergi næstu 2 mánuði, fyrir að gæta bama á kvöld- in. Tilboð, merkt: ,,Bamgóð“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. (200 EINHLEYPUR maður óskar eftir herbergi á róleg- um stað. Uppl. í síma 2173. (210 HERBERGI óskast strax. Uppl. i- síma 5571. (208 LÍTIÐ herbergi til leigu í rishæð. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Strax — 182“. (207 KJALLARAHERBERGI tií leigu, Rauðarárstíg 11..— Uppl III. hæð, t. v. eftir kl. 7. — (209 FORSTOFUSTOFA til leigu, ágæt fyrir hjón, sem vinna úti. Sími 6585. (213 VEITI TILSÖGN í reikn- ingi, stærð- og eðlisfræði og- fl. skólanámsgreinum. — Kenni einnig þýzku og önn- ur skólamál, einkum mál- fræði, setningarfræði, stila og lestu.r. — Dr. Ottó A. Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 5082. JL 17. ML A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Sr. Friðrik Frið- riksson segir frá Danmerk- urferð. Allir karlmenn vel- komnir. KAUPUM bækur og túna- rit. Sækjum. Bókav. Iir. Kristjánssonar, Hverfisgötu 34. — Sími 4179. STÚLKA óskast í verzlun, helzt eitthvað vön. Tilboð, merkt: „Verzlunarstarf11 sendist Vísi fyrir annað kvöld. (211 1 1 '■■■'■'">■111 ... STÚLKA getur fengið vinnu nú þegar. Gufupress- an Stjarna li.f., Laagaveg 73. _________________________(206 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa, Tveir fullorðnir í heimili. Gott herbergi fylg- ir. Uppl. í síma 4218. (199 STÚLKA óskar eftir vinnu. Má vera verksmiðju- vinna (ekki vist). Tilboð, merkt: „Vinna — 180,“ óskast sent Vísi fýrir 16. þ. m________________________(191 STÚLKA, með- gagnfræða- próf, óskar eftir verzlunar- störfum eða hliðstæðri at- vinnu. — Uppl. í dag í síma 81740. (184 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskcmar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. ÖNNUMST skattafram- töl. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs Einarssonar og Einars Gunnars Einarsson- ar, Aðaístræti 18 (Uppsalir). Sírni 82740. (47 VIDGERÐIR á heimilis- vélum g mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279 Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. f4ð" BÓKHALÐ, framtöl og ársuppgjör. Guðni Guðna- son og Ólafur Björnsson, Uppsölum, Aðalstræti 18. — 'Simar 1308, 82230, 82275. — Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorsterigur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI Ir.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. SAUMAVÉL. Góð, stígin saumavél til sölu. Uppl. á Baldursgötu 39. BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 80207. (203 ENSKUR bamavagn til sölu á Hallveigarstíg 8 A. _______________________ (196 TIL SÖLU 4 nýtízku, am- erískir síðir kjólar og 2 stuttir. — Uppl. í síma 2947 eftir kl. 4. (194 TÍU kílóa vog óskast til kaups. — Uppl. í síma 4607. MORSÖ miðstöðvarketill til sölu i góðu íagi að Bergs- stöðum B við Kaplaskjóls- veg. Sími 80591. (183 TÆKIFÆRISGJAFIK: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setju-n upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. HÚSMÆÐUR: Þegar þer kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekhi ejnungis að efla íslenzlcan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur aí fyrirhöfn yðar. Notið þvi ávallt „Chemiu lyítiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst i hverri búð. Chemia h.f. — DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergjþórugötu 11. Sími 81830. (000 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926.____________(211 PLÖTUR á graftreiti. Út- vegum áletraðar plötur á- graíreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjállara). — Sími 6126. Svo var haldið af stað aftúr í hópi ræningjanna. í vagni Óla óheppna lá Tarzan rígbundínn. Öli var hnúggirin, og ságðí llámbul,' að Tarzan hefði ekki haft neitt illt í huga. Rambul ho'rfði heiftarlega á hann, og Óli þorði ekki annað en að stein- þegja, enda lafhræddur við þessa menn. Áfram var haldið eftir vegi utan í bröttu fjalli, en bráðlega gaf talys til kynna, ad ræningjastöðvarnar væru fram undan. M! -TAHZAM C & Sunmqhá;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.