Vísir - 14.01.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 14.01.1954, Blaðsíða 8
Þeir itm gerast kaupendur VISIS eftir 1C. hver* mánaðar fá blaðið ékeypi* tíl mánaðamóta. — Sími 1(560. 6 wswiii. VÍSIR er ódýrasta blaðið eg f»ó það fjöl- breyttacta. — Hringið í síma 1660 «g gerht áskrifendur. Fimmtudaginn 14. jan'úar 1954 Alþýðusamband Hússlands kalláð saman - í 1. sinn á 5 árui Hvað finndist verkamönnum hér, ef ASÍ væri þannig undir kúgunarhæl stjórnarvaldanna ? Þeir, sem bezt hafa fyigzt með rússneskum málefnum síðustu árin, líta svo á, að hér sé um að ræða einn þátt í.því, að skapa vinsamlegra almenn- ingsálit gagnvart stjórnarvöld- unum, en skorturinn á nær öll- um sviðum — samkvæmt frá- sögnum leiðtoga kommúnistá sjálfra -— hefir að sjálfsögðu bakað þeim miklar óvinsældir, sem gætu orðið hættulegar, ef almenningur gripi til sinna ráða, eins og í Þýzkalandi á sl. sumri. Rússnesk blöð höfðu áður skýrt frá því, að meira kapp yrði lagt á að gera samninga milli félaga verkamanna og yfirmanna atvinnutækjanna, og hefir Trud ■— blað verka- mannasambandsstjórnarinnar — kallað þetta „ákaflega mik- ilvæga stjórnmálalega sókn, til að hvetja fjöldann til að upp- fylla hinar glæstu áætlanir á sviði efnahags- og menningar- mála.“ En hér verða menn í öðr- um löndum að athuga, að slíkir samningar snerta ekki kaupgjald verkamanna, því það er ákveðið af stjórnar- völdunum. Nei, samningar þessir kveða — Berlínarfundurigin (Framh. af 1. síðu) 16 þjóða fulltrúar á fundi. Fulltrúar þeirra 16 þjóða sem börðust í Kóreu gegn kommúnistum, komu saman á fund í New York í gær. Kunn- ugt er, að til umræðu var til- laga Nehrus um að kveðja alls- herjarþingið saman til íundar í byrjun næsta mánaðar út af Kóreumálinu. Einnig mun hafa verið rædd krafa kínversku kommúnistastjórnarinnar um, að stríðsföngunum verði ekki sleppt úr haldi 22. jan. Alvarlegt deilumál. Deilan um stríðsfangana hef- ur aldrei verið alvarlegri en nú. Herstjórn SÞ heldur fast við það, að stríðsföngunum verði sleppt og hefur allt til- búið til þess að taka á móti 22.000 norður-kóreskum og kínverskum föngum, sem ekki vilja hverfa heim. — Tilkynnt hefur verið, að kínversku fang- arnir verði fluttir til Formósu, og má geta nærri, að kommún- istastjórninni þykir hart, að hermenn hennar skuli sett- ir í umsjá Chiang Kai-Sheks. Ekki skyldaðir til Sierþjónustu, en — Boðað hefur verið, að þeir verði ekki skvldaðir til að fara í her þjóðernissinna, en þeir geti gerst sjálfboðaliðar. Einn- ig er það talinn álitshnekkir fyrir kommúnista, að fangar þeirra í þúsundataíi neita að hverfa heim og vilja heldur hallast að barmi svarinna and- stæðinga. á um það, hversu mikið.hverj- um verkamanni skuli skylt að afkasta, en á hinn bóginn eru stjórnir verksmiðja og háma að nafninu til skyldaðar til að sjá verkamönnum fyrir auknu húsnæði, meira vinnuöryggi og þess háttar. Árið 1948 voru gerðir 40.000 slíkir samningar, segir Trud, og á síðasta ári 53.000. Það táknar með öðrum orðum, að kröfurnar til verkamanna um afköst eru hertar, og það svo, að þeir treysta sér ekki til að upp- fylla 'iiær, að því er Trud segir. En blaðið getur þess einnig, að um svik sé líka að ræða af hálfu hins aðilans, hins opin- bera, eða stjórnanda fyrirtækj- anna því að sums staðar hafi verið látið undir höfuð leggj- ast að bæta húsnæði verka- manna, svo að því hafi jafn- vel hrakað. Gagnrýnir Trud mjög suma ,,vinnuveitendur“, og ber þeim á brýn samskonar ósvinnu og verst þykir í Jönd- um „auðvalds og afturhalds", nefnilega að hugsa ekkert um hag verkamanna en krefjast skilyrðislaust af þeim fullra afkasta, Ilvað fyndist nú íslenzk- um vei'kamönnum um það, ef þing A.S.Í. væri aðeins lialdið, þegar stjórnarvöld- unum þætti ástæða til, og þeir yrðu að sætta sig við •þau kaupkjör, scm hin sömu stjórnarvöld ákvæðu að geð- þótta sínum? Varla mundu íslenzkir verka- menn sætta sig við slíka skip- an málanna möglunarlaust, en þó er það þessi háttur, sem kommúnistum finnst beztur — þegar trúbræður þeirra austan járntjalds eiga hlut að máli. KÍNVERSK LSSTSÝNSNC í ÞJÓÐMINJASAFN8NU í gær var opnuð sýning í Þjóðminjasafninu á eitt hundr- að kínverskum listmunum frá ýmsum tímum og er talið að þeir elztu séu allt frá því um 1100 fyrir Krist. Yngstu munirnir eru svo aftur á móti úr okkar samtíð, eða því sem næst. Það eru brezku séndiherra- hjónin hr, Mr. Henderson og frú hans sem eiga munina og hafa lánað Þjóðminjasafninu þá um mánaðarskeið. Þenna tíma verða munirnir til sýnis fyrir almenning á venjulegum sýn- ingartíma Þjóðrninjasafnsins. Munirnir eru yfirleitt úr jade eða bromsi, en auk þess eru veggteppi og málverk. Við opnun sýningarinnar í gær héldu þeir ræður, Kristján Eldjárn Þjóðminjavörður og Mr. Henderson sendiherra. M.unum þessum söfnuðu sendiherrahjónin er þau voru í Austurlöndum fyrir nokkrum K&íbátar i við fFflipfseypv Það veldur miklum á- hyggjum meðal Bandaríkja- manna og Filipseyinga, að allmargra rússneskra kaf- báta hefir orðið vart vio. Fil- ipseyjar í seinni tíð. Sex liafa sézt Jiggja við akkeri. Talið er, að kafbátar séu notaðir til þess að flyíja kínvcrska kcmmúnista til eyjanna, en þar hefir ekki enn tekizt að ganga milli bols og höfuðs á óaldarflokk- um, sem nefnast Hukar. Nýstárlegt barnabskrit á laugardag. Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardag barnaleikritið Fcrðin til tunglsins, eftir Gert von Bassewitz, en Vísir hefur áður greint frá því, að leikrit þetta væri í vændum. Stefán Jónsson rithöf. hefur þýtt leikinn. Simon Edwardsen hefur annazt leikstjórniriá, en hann er nýkominn hingað frá Hels- ingfors, þar sem hann setti það á svið, en í Stokkhólmi hefur það verið sýnt undanfarin 20 ár um hver jól. Aðalhlutverkin eru í höndum tveggja barna, þeirra Bjarn- dísar Ásgeirsdóttur og Andrés- ar Indriðasonar, en persónur eru um 17, auk um 30 listdans- arar úr ballettskóla Þjóðleikhúss ins. Músík er mikil í leikritinu eftir Schmalstich, Þjóðleikhús- hljómsveitin leikur, en dr. Urbancic stjórnar. Erik Bidsted ballettmeistari hefur samið dansana, en Konráð Pétursson gert leiktjöld, en Lárus Ing- ólfsson teiknað búninga. Af fulíorðnum leikurum, sem þairna koma fram, má nefna Guðbjörgu Þorbjarnardóttur, Önnu Guðmundsdóttur, Róbert Arnfinnsson, Arndísi Björns- dóttur, Lárus Ingólfsson og Ævar Kvaran. — Börn, sem fengið hafa jólagjafakort leik- hússins, athugi, að þeim ber að framvísa í miðasölunni til þess að fá aðgöngumiða út á þau. filiíi hafa borlzt 8635 kr» Iíauði krossinn hefur nú tek- ið við hátt á 9. þús. kr. til fólks- ins á Heiði í Gönguskörðum. Var alls búið að gefa í söfn- unina 8635 kr. í gær, en auk þess talsvert af fatnaði. Söfn- uninni er haldið áfram. árum, en þar starfaði sendi- herrann í brezku utanríkis- þjónustunni fyrir og í byrjun síðasta stríðs. Er mikill fengur að því fyrir íslendinga að fá með sýningu þessari tækifæri til þess að kynnast austurlenzkri list frá ýmsum öldum og menningar- stigi því, sem hún hefur staðið á. Nýlega fór fram í Bretlandi meistarakeppni fyrir stúlkur í ballskák (billard), og var yngsti þátttakandinn Jean Halford, 10 ára telpa, sem sést hér á myndinni. Hún varð meistari í sínum flokki, en ekki var hún hærri í loftinu en svo, að hún þurfti að' standa á kassa, til að geta leikið svonefnt „massé“. Eftirspurn og neyzla garð- ávaxta eykst árlega. Mikil fnimlciðsliiabi knin<< s.L ár. Síðastliðið sumar var hið hagstæðasta, eins og skemmst er að minnast, fyrir allan gróð- ur, enda var heyfengur fádæma mikill að vöxtum og grænmet- isframleiðslan jókst mjög mikið á árinu. Þannig jókst t. d. hvítkáls- framleiðslan um meira en helming og má vafalaust þakka það að verulegu leyti hversu hagstæð ýeðráttan var kálrækt- inni, þar sem ekki kom nein frostnótt frá í maí fram í októ- ber, og ekkert háði því vexti kálsins. Sumarið 1952 komu hinsvegar tvær frostnætur í ágúst og dró það mjög úr vexti kálsins, og þá féllu kartöflu- grös um allt land. Var allt aðra sögu að segja urn þetta sl. sum- ar, sem var einstakt hvað veð- urfar og gróður snerti. En fleira kemur til greina en veðráttan og einkum það, að garðræktin er ár frá ári að færast í aukana. Mikil eftirspurri er eftir fram- leiðslunni og neyzlan eykst ár frá ári. Vafalaust mundi þó eftirspurnin hafa orðið enn meiri, ef ekki væri um harða samkeppni að ræða, t.. d. að því er tómata varðar, því að sl. sumar komu ávextir á markað- inn (bananar, appelsínur) þeg- ar sala tómata er að jafnaði bezt. Eftirfarandi tölur eru frá Sölufélagi garðyrkjumamra og ná yfir það, sem. selt er af því. Munu þessar tölur ná yfir um 80% af gúrku- og tómat-fram- leiðslu landsmanna, en þetta eru annars ekki heiidartölur um framleiðsluna, því að mikið af hvítkáli o. fl. er ræktað ut- an vébanda Sölufélagsins. — í syigum eru hliðstæðar tölur frá árinu 1952: Tómatar í smál. 197 (180.6), gúrkm- í kössum (10 í kassa) 12.523 (10.826), hvítkál 117.8 smál. (51), rauðkál 11.9 smái. (7.3), blómkál 37.334 stk. (45.089), gulrætur 52.6 smál. (38.4). 816 banaslys í Svíþjói sl. ár. Á árinu sem leið biðu sam- tals 816 manns bana í um- ferðarslysum í Svíþjóð, og er þetta hærri tala en nokkru sinni fyrr. Þar af voru samtals 153 börn, en í fyrra fórust 103 börn. í umferðarslysum. Skýrsla urii þessi mál, sem birt var í Stokk- hólmi fyrir fáum dögum, ber með sér, að mjög fjölgar bana- slysmn bifhjóla-ökumanna og hjólreiðamanna, en alls biðu 274 menn bana, sem voru með slík farartæki, en 110 í fyrra. 76 bílstjórar biðu bana í slys- um á árinu, en 64 árið 195.2. Fax'þegar í bifreiðum, sem létu lífið í slysum, urðu 79, og er það 11 fleira en í hitteðfyrra. Á síðasta ársfjórðungi í fyrra létu 18 manns lífið í umferðar- slysum í Stokkhólmi, en 4 í Gautaborg og jafnmargir i Májmey.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.