Vísir - 30.01.1954, Qupperneq 5
Láugardágirin 30. janúar 1954.
VfSIR
a
Þjóðkikhúsið:
Æðikolluriitii.
Lelkrit í 3 þáttum eftir Ludvig Hoiberg. —
leikstjóri: Lárus Pálsson.
Það er vel viðeigandi, að
Þjóðleikhúsið minnist 200 ára
ártíðar Ludvigs Holbergs, eins
og gert er víðar á-£forðurlönd-
um um ‘þessar mundir.
Holberg hefur haft ærin á-
lirif á íslenzka leikritun, en þó
einkum í bernsku hennar, á
18. öld, og var það eðlilegt, því
að hann starfaði öll sín mann-
dómsár í Kaupmannahöfn, og
þangað lágu leiðir íslendinga
um þær mundir, og bæði fyrr
og' síðar. Áhrifa hans hefur
einnig gætt á leikstarfsemi hér
á landi, því að mörg leikrita
hans hafa verið þýdd og leikin
hérlendis, og í þeim efnum
hafa skólapiltar (Menntaskóla-
nemendur) oftast verið að-;
standendur.
Hér er ekki ástæða eða rúm
til þess að fara út í nákvæma
sálgreiningu á leikritum Hol- J
bergs eða áhrif hans á íslenzka
leiklist og leikritagerð. Þéir,;
sem vilja nokkuð fræðast um
þau efni, eiga greiðan aðgang
að tveim greinum, er um þau
fjalla og birtast í leikskrá Þjóð- J
leikhússins eftir þá Jakob
Benediktsson, magister, sem1
hefur gert þýðinguna á Æði-
kollinum, er valinn var til sýn-
ingar vegna ártíðarinnar, og
Sigurð Grímsson lögfræðing.
Holberg er fyrst og fremst
að hugsa um að skemmta á-
horfendum, en hann skopast
líka að persónum þeim í kring-
um sig, sem hann bregður upp
mynd af leikritum sínum og
það er oft bezta gagnrýnin. f
Æðikollinum hendir hann gam-
an að manninum, sem er svo
önnum kafinn við allskonar út-
réttingar, að hann kemur engu
í verk, því að annríki hans er
aðeins hugarburður. Slíkir
menn eru líka til á vorum dög-
um, og samborgararnir kíma að
þeim og tilburðum þeirra.
Vielgeschrei (Æðikollinn)
leikur Haraldur Björnsson, og
gerir það með ágætum, og
þreytan og vonleysið skína úr
öllum hreyfingum hans, er líður
á leikinn, og liann héfur verið
meinlega gabbaður.
Bryndís Pétursdóttir leikur
dóttur hans, Leonoru, lítið hlut-
verk, en fer laglega með það,
en það gerir ekki miklar kröf-
ur.
Magðalónu, ráðskonu Viel-
geschrei, leikur Emilía Jónas-
dóttir, og tekst mjög vel, enda
heppilega valið í það hlutverk.
Er þá komið að Pernillu,
þjónustustúlkunni, sem er
pottur og panna í ráðabruggi
því, sem leikurinn snýst mjög
um og fer íler-.is Þorvaldsdóttir
prýðiJega með það hlutverk.
Hún er létt og liíandi, hæfilega
hrekkjótt og frökk.
Baldvin Halldórsson leikur
Lenóarð, biðil Leonóru, hlut-
verk, sem er í minna lagi, og'
er ekki mjög kröfuhart. Tekst
Baldvin vel, einkum er á líður.
Kúrik Haraldsson leikur
Krókaref, hrekkjalóm, og tekst
ágætlega, þegar hrekkirnir
byrja, á köflum svo, að hann er
þá beztur þeirra, sem þarna
koma fram.
Kakari Æðikollsins áð verki. Frá vinstri: Gestur Pálsson, Har-
aldur BjíÖrrisson, Ævar Kvaran (rakarinn) og ÉJémenz Jónssön,
Valur Gíslason og Róbert
Arnfinnsson . leika feðgana
Eirík Maðsson og Pétur Eiríks-
son, sem eru nokkurskonar
Búrfellsfeðgar, og eru í ágætum
gerfum.
Skrifara Æðikollsins leika
Guðmundur Pálsson, Jón L.
Halldórsson, Helgi Skúlason og
Þorgrímur Einarsson, og voru
hinir skemmtilegustu, einkum
Helgi, sem virðist mjög efni-
legur, og er meðal nemenda í
leikskóla Þjóðleikhússins.
Önnur minni háttar hlutverk
hafa á hendi: Guðrún Steplien-
sen (Anna eldabuska), Jón
Aðils (Leónarð, bróðir Vielges-
chrei), Gestur Pálsson (bóndi
og Korfits), Klemens Jónsson
(skraddari og notarius) og
Ævar Kvaran (rakari), og falla ;
þau vel inn í lieildarsvipinn, en í
Ævar er skemmtilegastur.
Lárus Pálsson liafði leik-!
stjórn á hendi og hefur liann
leyst sitt hlutverk af hendi
með sóma, svo og' þýðandinn j
Jakob Benediktsson.
H. P.
Samitingur undir-
ritaður.
I gær var undirritaður sanin-
ingur milli Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur og atvinnu-
rekenda.
Samningur þessi er breyting
á gildandi kaup- og lcjarasamn- 1
ingi þessara aðila, sem aldrei
var sagt upp, en viðræður voru i
þó teknar upp til þess að breyta
ýmsum atriðum hans. Helztu
breytingar eru þær, að nú greið
ist nætur- og helgidagavinna
með 100% álagi frá þvl þrem
tímum eftir löglegan lokunar-
tíma og fram til kl. 9 að morgni,
en þeir, sem byrja vinnu fyrr en
kl. 9 að morgni skulu þeim
mun fyrr fá greitt eftir-, næt-
ur- og helgidagavinnukaup. —
Þá hafa laun afgreiðslukvenna
verið ákveðin kr. 1300 í grumi-
laun eftir 36 mánaða vinnu.
Félagar VR skulu hafa forgangs
vinnu.
Af hálfu VR tólcu þessir menti
þátt í samningaviðræðunum:
Ingvar Pálsson, sem var for-
maður nefndarinnar, Gunn-
iaugur J. Briern, Guðm. Jóns-
son. Gyða Halldórsdóttir, Ein-
ar Elíasson, Jónas Gunnarssoii
og Björgolfur Sigurðsson.
Af hálfu smásöluverzlana
voru þessir menn: Þorbjörn Jó-
hannesson og Lárus Pétursson.
F. h. Vérzlunarráðs íslands: ís-
leifur Jónsson og Guðm. Árna-
son, og f. h. 'KRON ísleifur
Hognason og Hallgrímur $ig-
tr'y.ggsson. J
Æðikollurinn (Haraldur Björnss.) og Pernilla (Herdís Þorv.).
Farouk vili prúíts,
London (AP). — Þær fiegn-
ir berast frá Kairo, að Farouk
muni nú fallast á að veita konu
sinni, Narrimau, skilnað.
Þverneitaði hann fyrst að
fallast á skilnað, en nú sam-
þykkir hann þá ráðstöfun, ef
Narriman lækkar lífeyriskröf-
ur sínar. Hún vill fá næstum
5000 pund á mánuði.
Ljúffengt og
hressandi
Einn
kaldan
Coke
íil að bera útblaðið til kaupenda í
SOGAMÝRI
.t'
D-ágblaðið Vísit.
.4 ' i . ‘' ,
WVWVWWVVÍV
ík verður si
kl. 6 « S|4»i I«li «í «3 *a 8«