Vísir - 04.02.1954, Side 1

Vísir - 04.02.1954, Side 1
; 44. árg. Fimmtudaginn 4. febrúar 1954 28 lb[. Glæpamenn vestan hafs sækjast eftir kaffi. Verétag hefir hækkað og fer enn hækkandi. Malotov stíngur upp á fijóðaratkvdE Bonnsáttmálann og Evrópuherinn Einkaskeyti frá AP. — New York í gær. Kaffiverðið, sem fer nú liækkandi á heimsmarkaðinum, og mun halda áfram að hækka á næstunni, hefur áhrif í ým- issi mynd. í Chicago hefur verið settur vörður um helztu vörugeymslu- hús, þar sem kaffibirgðir eru geymdar, því að um leið og verðið fór að hækka, tók að bera á innbrotum í slíkar vöru- skemmur, og var einungis stolið kaffi. Innflytjendur og kaifikaup- ménn hafa óskað eftir því við lögregluna, að hún setji á fót ,,kaffisveitir“, svo að hægt sé að hafa sem mestan hemil á glæpalýð þeim, er ætlar sér að nota hækkandi verðlag á þess- ari neyzluvöru til þess að græða á stolnum birgðum. Ennfremur hafa innflytjend- ur rætt um það, að sjálfsagt sé að reyna að bindast ein- hverjum samtökum, til þess að halda verðlaginu í skefjum, en hætt er við, að allar slíkar tilraunir verði gagnslitlar, ef þar verður ekki um samtök innflytjenda frá mörgum þjóð- um að ræða. Það er fyrirsjáanlegur upp- skerubrestur af völdum frosta o. fl. í Brasilíu, sem veldur hækkuðu verði á kaffinu. til að beina athiglinni frá því, að hann er mótfallinn frjálsum kosningum. Einkaskeyti frá A.P. London, í morgun. Fréttaritarar í BerHn segja, að utanríkisráðherrum Vestur- ¥ar búið að merkja mb nöfn þeirra á kjörskrá. Vaxandi atvinnu- leysi í Kanada. N. York (AP). — Kanada- menn hafa nokkrar áhyggjur af því, hve atvinnuleysi hefur farið þar í vöxt upp á síðkast- ið. Eru nú yfir 400.000 menn at- vinnulausir þar í landi, en það er um 15% af verkfærum mönnum í landinu. Hafa verka- lýðssambönd landsins heitið á stjórnina að auka framlög til opinberra framkvæmda. Konuinar hafa engan einkarétt á að bera skrautleg höfuðföt eins og myndin sýnir. Á hverju ári halda eyjarskeggjar á Axar- hólnia (Axholxne) við Englandsströnd samkeppni um skraui- legasta karlmannsliattinn, og myndin er af sigurvegurunum og höfuðfötunum. Alvarlegar horfur í Indo-Kma. Bnisí til vai'nar uitt Luang Prabang. Eisenhower Bandaríkjafor- seti ræddi yið biaðamenn í gær og vék að borfunum í ludókína. Hann sagði m. a., að hann teldi horfumar ískyggilegar, sökum þess að sér virtist sem 30 verkantem af Akranesi í évæntri ferl Voru um isorð s fov. hattn slifuaði frá . ffifarua ©lafssysai, er bryggiu á Akrastesi. í gærdag slitnaði togarinn Bjarni Ólafsson frá bryggju á Akranesi og voru um 30 verka- menn um borð. Komst skipið ekki aftur upp að bryggjunni og var það ráð tekið að sigla til Reykjavíkur, en svo heppilega vildi til, að skipstjórinn og báðir vélstjór- arnir voru um borð. Samkvæmt upplýsmgum er Vísir fékk í morgun hjá Bæj- arútgerð Akraness, komu verka mennimir, sem í togaranum voru, allir með bílum frá Rvík í nótt, en togarinn er enn kyrr ■ í Reykjavík, í kosningunum á sunnudag- inn bar bað við, að nokkrir menn sem komu að ltjósa, kom- ust að raun um að búið var að merkja við nöfn beirra, eins og þeir hefðu þegar kosið. Er vitað um a. m. k. þrjú slík tilfelli úr kosningunum. Mun hér annað hvort hafa verið um mistök kjörstjórnanna að ræða, eða að einhverjir aðrir menn hafi sagt rangt til nafns síns og 1 kosið í nafni þeirra manna, sem áttu eftir að kjósa. í Þjóðviljanum í gær er gert mikið veður út af þessu, og tal- að um kosningasvik. Segir hann meðal aimars, að kosið hafi ver- ið fyrir nýlátið fólk, en þetta mun vera algjör uppspuni, að minnsta kosti kvaðst formanni yfirkjörstjórnar ókunnugt um slík tilfelli. veldanna hafi orðið mikil von- brigði að því, að Molotov skyidi ekki ræða um frjálsar kosning- ar í Þýzkalandi og sameinað Þýzkaland á grundvelli íil- lagna Edens, er hann lagði frám fyrir þeirra hönd. Molotov hliðraðí sér hjá þessu, þrátt fyrir að hinir legðu fast að honum að gera það. —- Fundurinn stóð fvúlar 4 klst. f stað þess var Molotov, sem talaði tvisvar, margorður um Bonnsáttmálann og Evrópu- herinn, og neitaði að taka til greina fullyrðingar utanríkis- ráðherra Vesturveldanna um, að sameinað Þýzkaland vséri ekki bundið gegn vilja sínum við þá. Vildi Molotov að þjóð- artkvæöi væri látið fram fara báðum hlutum Þýzkalands það, hvort þjóðin vildi Umsóknir um náms- styrki aldrei lieiri. Meir en hálft þriðja hundrað umsókna bárust menntamála- ráði um námsstyrki og námslán til handa íslenzku námsfólki við erlenda skóla. , fólkið hefði ekki nægan áhuga fyrix málefninu, sem hermenn- imir berðust fyrir. Gæti það orðið þess valdandi, að tilgang- . , , , . , allal -------- „-- . • ,___* , ° nokkuru smm áður hafa borizt , .... ,___ mum með hmm hemðarlegu. . . . ... landi a fundi utannkisraðheri' og eru umsækjendurnir við Eru þetta fleiri umsóknir en um Bonnsáttmála og Evxópuher, eða — friðarsamninga. Slíkt þjóðaratkvæði í Austur-Þýzka- landi, undir eftrrliti stjórnar Grotewohls, sem í einu og öllu fylgir Rússum, færi vafalaust þannig, að þjóðin yrði kúguð til þess að greiða atkvæði gegn. Bonnsáttmálanum og Evrópu- hernum. Vestur-þýzka þjóðin hefir og sagt sitt álit í þing- kosningum, þar sem þessi mál voru mjög á dagskrá Grote- wohl sagði í gær, að stjórn hans væri samþykk Molotov x einu og öllu, einnig tillögum hans um fimmveldafund. Nýr fundur verður haldinn síðdegis í dag. Síðari fregnir herma, aS Molotov hafi boðað, að hann muni bera fram tillögur varð- andi kosningar í öllu Þýzka- Þegar togarinn slitnaði frá bryggjunni, var langt komið að losa hann, og voru aðeins 10— 11 tonn eftir í honurn eh búið að losa um 150 tonn. Var orðið hátt í við bryggjuna,, en þá er þar venjulega mjög örðug að- 1 staða, þegar rok er og súgur. Þegar togarinn sleit landfest- irnar, hrakti: hann strax frá bryggjumxi og fengu verka- mennírnir ekkert i áðrúm til þess að ko-mast i land. Vélar skipsins voru í gangi, og báðír vélstjórarnir og skipstjórinn um barð. bg var því ákveðLð að sigia togar,aiium beint til Rvík' ur. baráttu yrði ekki náð. í síðari tilkynningu frá Hvífa húsinu var sagt, að því fari mjög fjarri, að Eisenhower hafi með orðum sínum ætlað að kasta rýrð á heri sambands- ríkjanna í Indókína eða stjórn- málaleiðtoga þeirra. Bendir þetta til að Úmmælin hafi ekki haft heppileg áhrif í Indókína. — í Luang Prabang, höfuðborg Laos, búa menn sig nú undir það af kappi, að verja hana,.. en uppreistarmenn eru í sókn í Laos og stefna liði sínu til höfuðborgörinnar. Blaðamenn í för vestgín hafs Töif blaðamenn frá átta að- iidarflcjúm A-baudalagsins eru nú á ferð mn Bandaríkin. Meðal þeirra er einn íslenzk- ur blaðamaður, Benedikt Gröndal, ritstjóii Samvinnunn- ar. BktSamfimtirair hófu £ör nám í 13 eða 14 þjóðlöndum. í fyrra voru umsækjendurn- ir 236 talsins. Umsóknarfrestur var útrunn- inn um s.l. áramót, en úthlut- unin fer væntanlega fram i þess um mánuði. ajina síðdegis í dag. Meðal vikukaup í Bretlandi hækkaði um 3% af hundr- aði árið sem leið, en smá- söluverð hækkaði um 1%. Hlýnar norðan tll í Bretlandi. iEitn Í4Bi*Yt«lri i Triesáe á gær, Einkaskeyti frá AP. — London í rnorgun. Frost var enn og snjókoma í Bretlandi og á meginlandinu í gær, en á Norður-Skotlandi hefur brugðið til þíðviðris, og mun kominn mari allt suður fyrir skozku landamærin. Á morgun er búizt við þíðviðri um aflt iand. Hð! nin í Antverpen er að sína um Bandaríkin 25. janúar og stendur hún tii 13. febcúar. Hún er á vegum utanrikir— og l'andvaraaráðuneytanna. nokkru lögð og mörg skip fros- in inni. Á eyjunum við norður- strönd Þýzkalands hefur verið lýst yfir neyðarástandi. Þang- að eru matvæli og aðrar brýnar lífsnauðsynjar fluttar loftleiðis. Um alla Ítalíu snjóaði í gær. Hvassviðri -geisaði enn fyrir botni Adriahafs. í Trieste komst veðurhæð enn upp i 160 km. á klst, Siðari fregnir herma, að stöð- ugt berist fleiii fregnir um áð fólk hafi beðið bana af völd- um- kuldamia á meginlandinu. Einna mest fannkoma í nótt vnr í Jágóslavíu og á Spáni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.