Vísir - 04.02.1954, Síða 5
Fimfntudagixui 4. febrúar 1954
TlSI B
9b
méKkiegir bréfakassar.
Binhvérntíma í ,vetur sá ég
þess getið í blöðum, að póst-
stjórnin sæi sig tilneydda að
aeskja lagasetningar, er skyldaði
húseigendur hér i bæ til þess
að hafa bréfakassa á forstofu-
hurðum. Víst verður að útrýma
þeim ömurlega kotungsbrag að
3áta slíka kassa vanta, og verði
það ekki gert með öðru móti
en að gripa til lagasetningar, þá
verðum við að sætta okkur við
þá leiðina, en sú nauðsyn
mundi bei'a okkur leiðinlegt
vitni. Því þetta er menningar-
mál. Að hugsa sér t. d. að í
flestum prentsmiðjum bæjarins
skuli nú ekki vera unnt að
skila af sér próförk eftir lok-
unartíma, og ekki heldur hand-
ritum til blaða.
Bréfakassár verða vitanlega
að koma. En frá öndverðu
þarf að sporna við því, að þeir
verði gerðir svo klunnalegir að
til lýta verði. Það er í því skyni
að ég skrifa þessar línur.
Fyrir 28 árum kom ég mér
upp húskofa. Eg fór til Eng-
lands, meðan á byggingu stóð,
og keypti þar þá ýmislegt smá-
dót, sem ekki var hér að fá.
Þar á meðal var bréfakassi.
Hann er ósköp einfaldur, rið-
inn úr grönnum vír, galvani-
seruðum, festur innan á hurð-
ina og er með loki úr sama
efni, skáhöllu eins og á púlti,
en á því er lítil hespa, er
fellur sjálfkrafa yfir dálítinn
keng. Má þannig læsa kassan-
um með snotrum hengilás, ef
svo þykir henta. Kassinn ér
málaður með sama lit og hurö-
in, og ber svo lítið á honum, að
naumast er eftir honum tekið,
nema bréf sé í honum. En
hvenær sem eitthvað kemur í
hann, blasir það við allra aug-
um. Þetta er dálítið annað en
klunnalegur trékassi.
Eg fekk Kristinn Pétursson
blikksmið til þess að líta á
kassann og segja álit sitt um
það, hvort ekki væri auðvelt
að smíða hér samskonar kassa.
Hann kvað ekkert auðveldara.
Raunar þóttist ég sjálfur sja,
að jafnvel rninna hagur maður
en Kristinn gæt leikið sér að
slíku. En stuðningur var það
samt, að fá umsögn fagmanns-
ins. Og misvel má gera ekki
stærri hlut. Eg trúi því naum-
ast, að unnt sé að benda á
skemmtilegri gerð bréfakassa
— og máske ekki heldur ó-
dýrari.
Sn. J.
Thimaya, indverski hers-
höfðinginn, telur það brot
á vopnáalésskilmálunum,
ef síy. .iaidaraðilar sleppa
slcpp.s úr lialdi fönguniun,
sem gæzluaefndin skilar á
morgim.
Herlög gengu í gildi í 10
þéttbýlustu héruðum Sýr-
lands í gaer, m. a. í Dam-
askus, að undangengnum
handtökum margra manna,
sem sakaðir eru um að hafa
t
Oskar Lámsson
kaupnta&ur.
í dag er ger útför eins hinna
kunnustu kaupsýslumanna
þessa bæjar og ágæts borgara,
Óskars Lárussonar kaupmanns,
en hann andaðist í Kaupmanna-
höfn 25. f. m.
Óskar var fæddur hér í ítvik
15. jan. 1889, sonur Lárusar G.
Lúðvígssonar skósmíðameistara
og kaupmanns og konu hans,
Málfríðar Jónsdóttur. Áttu þau
mörg og mannvænleg börn.
Eins og kunnugt er stofnaði
Lárus skóverzlunina, er ber
nafn hans, og varð hún m’ikið
fyrirtæki. Unnu synir hans með
honum að því að efla fyrir-
tækið, Lúðvík, Jón og Óskar, en
eftir lát bræðra sinna stjórnaði
Óskar fyrirtækinu einn, verzl-
uninni og verksmiðjunni.
Allir voru þeir bræður mikl-
ir dugnaðar- og starfsmenn og
valinkunnir borgarar. Þeir voru
aldir uþp á góðu heímili og
fengu þar hið bezta veganesti
út í starfslífið, sem byrjaði
snemma hjá þeim öllum.
Óskar, sem nú er kvaddur,
var hið mesta ljúfmenni í allri
framkomu vandur að virðingu
sinni og mikill starfsmaður.
Fór honum hið bezta úr hendi
stjórn þess fyrirtækis, er hann
tók við. Heimilisfaðir var hann
hinn bezti. Hann var kvæntur
Önnu Sigurjónsdóttur. Þau
áttu fimm börn, sem öll eru á
lífi. Er ástvinum Óskars mikill
harmur kveðinn að missi hans
og stórum vinahópi. Mun seint
fymast í hugum þeirra minning
Herverndarsamningurinr
eitdurskoðaitor.
Samkvæmt fréttatilkynniagu
frá utanríkisráðuneytinu eru
samningar nú liafnir milli Is-
lendinga og Bandaríkjamanna
um endurskoðun hervarnar-
samningsins.
Svo sem frá var skýrt ný-
lega, var gert ráð fyrir að
samningar við ríkisstjórn
Bandaríkjanna um endurskoð-
un varnarsamningsins milli ís-
lands og Bandaríkjanna, 5. maí
1951, hæfust hér í Reykjavík i
byrjun febrúar mánaðar, þegar
samninganefnd Bandaríkja-
stjórnar kæmi til landsins.
Samninganefndin er nú kom-
in, og hófust samningaviðræð-
ur milli hennar og fulltrúa
ríkisstjórnar íslands í gær.
Samninganefnd Bandarikja-
stjórnar skipa 10 menn, og er
sendiherra Bandaríkjanna hér
á landi, herra Edward B. Law-
son, formaður hennar, en for-
maður íslenzku samninga-
nefndarinnar en dr. Kristinn
Guðmundsson utanríkisráð-
herra.
Kviðdómur í Bretlandi
reyndi tvívegis að komast
að niðurstöðu um sekt eða
sakleysi 5 manna, sem á-
kærðir voru í sambandi við
svonefnda Francasal-mál
(sem fjallar um hestaskipti
á veiðreiðum í Bretlandi).
Málið verður tekið fyrir
aftur.
þess mæta manns, sem nú hefur
verið burt kvaddur.
V.
Skammrfegi á Keífo*
víkurffugvelti.
Nýtt, lítið bókahver er kom -
ið út eftir Steingrím Sigurðs-
son um ástandið á Keflavikui"-
flugvelli eins og það kom hon
um fyrir sjónir á meðan hanrs
dvaldi við skyldustörf þa«-
syðra,
Bókin heitir „Skammdegi á
Keflavíkurflugvelli“ eða
skyndimynd af reynzlu suður
þar. Kveðst höfundurinn haí'A
fengið gullvægt tækifæri til
þess að kynna sér allt sem
máli varðar um ástand þar á
flugvellinum og að sér sé bæði.
ljúft og skylt að segja frá öllo
sem sannast. Jafnfi'amt tekur
höfundurinn fram að bókin se
hvorki studd né gefin út áf
neinum stjórnmálaflokki i
hagsmunaskyni. Hana ber eink-
um að skoða sem skuggsjá and-
legrar reynzlu.
Bókin sem er 40 síður að
stærð er skipt niður í þættí,
flesta stutta, en jafnframt ber-
orða. Hún er seld í Bókaverz).
Lárusar Blöndals, hjá Eymund-
son og höfundi sjálfum, Barrria-
hlíð 49.
• Aðsókn að brezkuin kvik-
myndahúsum hefir minnkaö
þar sem sjónvarp er komio
til sögunnar. Ekki eru mcrin
þó vissir um, að þetta verði
nema meðan sjónvarpið ér.
nýtt.
tm«»MOOooom
BEZTABAUGLYSAIVtS
Sumarið byrjar í marz
hjá þeim, sem leggja leið sína til Afríku og
hafslanda ineð m.s. „GlLLFO§S“.
í
II:
Einstakt tækifæri til þess að njóta skemmtunar og hvildar frá daglegum erli
við ágætan aðbúnai, jafnframt því sem menn fræiast a.f eigin sjón og
raun um fjarfæg lönd og þjóðir.
Þeir, sem tóka þátt í MiðjarSarhaísferð „Gullfoss * á síðastliónum vetri, Ijúka upp einum munni um, að semt mum þeim Iíða
úr minni töfrar cuSræntia lancia, og alit það sem þeir sáu og heyrðu í þessan ferð. „. ir,
Enn er tími tii þess að skrá sig í næstu Miðjarðarhafsferð ,,Guiifoss“, sem byrjar 19. marz og lýkur siðasta vetrardag.
Komið verður við á þessum stöðum: Algíer í Afríku, Napoii og Genáa í Ítalíu, Nizsa í Frakkiandi, Barceíona og
Cartagc-na á Spám, og Lissabon í Portúgai. Á öllum þessum stöðum verður staðið við svo lengi, að unt verður að
fara ferðir inn í land og sjá fjöida stórmerkra staða í fögru umhverfi, svo sem: Frá Algier til Bou Saada í Sahara
eyðimörkmni, um Castah — arabahverfi Algier— Russeu de Sihges. Frá Napoh, Pompei, Amalfi, Sorrento,
Capri, Rome, Florence, Assisi, Genua, Rapallo, Portohno el Mar. Frá Niee tii Monie Carlo og Grasse. Frá Barceiona
tíí Moiitsörrai, til Paima de Mallorca, Madrid, Lissabon. Frá Lissabon tii Estorii.
i
V
S
%
1?
%
I
Ferðaskrifstoían Orlof h.f. sér ura öli íerðaíög á íandi.
ÁFSLÁTTUR FYRÍR HJON. Til þéss aS auðvelda hjónum að fara bessa ferS, er þeira veittur 10% afsláttur frá
fargiáldíffiii.
ÁUar nánan uppii ,a veitir íe jxgadpi’d vor, sími 82460, og ferðaskrifstofan Or icí, h.f., sínii 82265.
í@lK.;ö
;i|lí
Íflllv
;i_AG ISLAIMHS, Reykjavék
..•VWUW
_ wr-V-V-%VV-"A%V-%V»V-V-V-V-VVv%%V,V.,,i1V-%i,W'■