Vísir - 04.02.1954, Side 7
Finuntudaginn 4. febrúar 1954
VfSlB
WWVVWWWVWtVJVVWWVWWWVWMWWWWWWWI
C. B. Kelland.
6ð
Heiðraði herra!
Eg hefi í hyggju að leggja fyrir yður uppástungu,
sem.er all-umfangsmikil. Við rnunum hæði geta haft
af henni stórkostlegan hagnað. Union-málmbrseðslu-
fyrirtækið mun ekki hafa neina ánægju af þessu. Ef
þér hafið áhuga á að hlýða á uppástungu mina, þá
mun eg verða í herbergi nr. 121 í Liekgistihúsmu
klukkan tíu í fyrramálið.
Virðingarfyllst
H. Wattles.
Anneke snerti sér að Hepsibu. „Viltu gera svo vel að sjá
svo um, að þetta verði taíarlaust borið til Floods.'"
„Og hvað,“ spurði Hepsiba,- „á eg-að segja við hann, ef hann
er svo skyni skroppinn, að hann taki eitthvert mark á þessu?“
„Þú segir ekki orð, Hepsiba. í þetta sinn mun það verða eg,
sem klæðist ekkjuskrúðanum.“
Morguninn eftir sat Anneke og beið í herbergi því, sem
tekið hafði verið á leigu í nafni H. Wattles í Láck-gistihúsinu.
Hún var í smekklegum svörtum kjól, en hatturinn ásamt slæð-
um þeim, sem við hann voru festar, lá á borðinu, hendi nærri,
svo að hún gæti sett hann upp jafnskjótt og einhver berði að
dyrum. Vangar hennar voru rjóðir af eftirvæntingu og augun
ljómuðu. Hún hafði aldrei verið fegurri. Hún gekk að speglin-
um, virti sig fyrir sér og var ánægð með það, sem hún sá þar.
Nú var barið snögglega og fast á hurðina, og Anneke setti hatt-
inn upp í flýti en lauk síðan upp.
James Flodd stóð úti á ganginum, bringubreiður og sterklegur,
og hvessti augim á hana. Af ásjónu hans varð ekkert ráðið
um það, hvernig honum var iniianbrjósts.
„Viljið þér gera svo vel að koma inn fyrir, herra Flood,“ tók
Anneke til máls.
Hann gekk inn í herbergið án þess að mæla orð af vörum, tók
ofan og virti hana vandlega fyrir sér.
„Eg er maður forvitinn,“ sagði hann þá.
„Eg gerði ráð fvrir því,“ svaraði Anneke. „Gerið svo vel að
fá yður sæti hér.“
„Eruð þér þessi H. Wattles?“ spurði hann, og bætti síðan við:
„Eg ,á engin viðskipti við þá, sem fela andlit sitt og leyfa mér
ekki að horfast í augu við sig.“
„Eg heimila á hinn bóginn engum,“ svaraði Anneke, „að sjá
framan í mig, fyrr en eg hefi gengið úr skugga um það, að hægt
sé að eiga nokkur viðskipti við hann.“
Hann brosti út að eyrum. „Þér eruð hvergi hrædd,“ mælti
hann. „Jæja, gott og vel. Þér voruð nógu lagin til að fá mig til
að koma hingað. Það er þá bezt að þér leysið frá sjóðunni. Það
er enginn leikur að blekkja mig, ef þér hafið það í huga. Verið
stuttorð og gagnorð. En eg heimta að fá að sjá yður, áður en
eg svara.“
Eitthyað hvíslaði því að Anneke, að hún yrði að koma honum
á óvart með fyrstu upplýsingunum, sem hún gæfti honum.
„Eg,“ sagði hún, „á sextíu af hundraði hlutabréfanna í May-
drottningar námunni. ‘ ‘
Hún lét sér nægja að skýra honum frá þessari staðreynd tii
að byrja með. Flood melti þessa tilkynningu og það, sem af
henni mætti ráða. Svo svaraði hann 'nryssingslega.
„Náma, sem er full af vatni og einkis virði,“ mælti hann. „Þér
eruð kjáni.“
;,Ög: þér,“ svaraði hún snögglega, „eruð kjáni, ef þér' fálst
.ekki til að hlusta á mig. Náman er að yísu full af va.tni, en þar
er þó enn málmgrýti með miklu siifurmagni, sem er margra
milljóna virði.“
„Það væri sama, þótt þar væri. ekki sifur,“ sagði Eiood.
„Það er ekki hægt að komast að því.“ i=
„Eg hefi þegar veðjað meira en hundrað þúsund dollurum. um,
að-hægt sé að komast að því, og vinna það,“ sagði Anneke, ,,og
eg fer fús til að hætta háifri miíljón að auki.“
„Þér talið bara eins og karlmaður,“ svaraði Flood.
„Eg er líka jafnoki karlmanna,“ sagði Anneke.
Hann brosti heldur vinsamlegar en áður. „Jæja, eg er fús til
að hlýða á yður.“
Og þá leysti Anneke frá skjóðunni, en Flood htýddi á hana
með athygli. Hún hugsaði vandlega urn hyerja set.nin.gu, þuldi
tölur og ýmíslegar mikilvægar saaweyhctú', Qg sýhdi, að hún
vissi yel um það, sem hún var að: skýra gesfi sínnm frá, Sjðan
tók hún fram uppdrætti og landabréf. Hún kunni kos.tnaðar=-
áætlun Mörtcns PeaseS reiprennandi, ög sýndi frain á, hvemig
göngin munau draga úr vinnslukostnaði máhnsins í framtiðirmi
Flood greíp framu fyfir henni við og við, skaut inn skarplegura
spurningum, en hun hikaði aldrei við að svara.
Loksins hafði hún lokið ræðu sinni, hallaði sér aftur á bak
í stólnum, og andaði þá aðeins hraðar en áður, því að hún var
orðin þreytt af áreynslunni sem þetta hafði bakað henni. „Þann-
ig er málið vaxið,“ sagði hún. „Union-félagið hefur komið í veg
fyrir, að göngin væru gerð í eigin hagsmunaskyni. Þeir, sem
láta gera göng þessi, og verða þannig til þess, að veldi þeirra
verði að engu. Og mér skilst,“ bætti hún við að endingu, „það
sé einmitt markmið ykkar félaga.“
Flood var þungbúinn á svip, sat og starði í gaupnir sér. Hann
leit upp við og við, lygndi augunum og starði hugsandi á hana
langa hríð, án þess að mæla orð.
Svo tók hann til máls og sagði: „Þér kunnið sannarlega að
koma fyrir yður orði.“
„Eg get staðið við allt, sem eg segi,“ svaraði hún. „Eg stend
við það með hálfri miiljón dala.“
„Hvernig get eg vitað,“ mælti hann, „að þér séuð ekki annað
en agn, sem Ralston notar til að ginna mig í gildru? Ekki lang-
ar mig til að lenda í köngulóarneti Ralstons.“
„Sex hundruð þúsund dalir ættu að nægja sem röksemd
gegn slíkum grun,“ svaraði Anneke.
„Þeir ei-u ekki næg rölcsemd í þeim efnum,“ sagði hann. „En
röksemd, sem oft nægir algerlega ein til þess að sannfæra
menn, er að sýna andlit sitt og svip.“
1 „Þeir eru vist harla margir í þessari borg,“ svaraði Anneke,
„sem hafa hug á að fá að sjá framan í H. Wattles.“ Hún bar
hendurnar upp að höfðinu, losaði um hatt sinn, sem festur var
með nælu og lyfti slæðunum. „Ég læt þá andlit mitt tala máli
minu, herra Flood.“
Hann galopnaði munninn og rak upp undrunaróp: „Herra
minn trúr!“ sagði hann forviða.
„Voru röksemdir mínar nægilega góðar að þessu leyti?“ spurði
Anneke, er hér var komið.
„Þér eruð varla orðin nægilega gömul, til að vera tekin aí
brjósti,“ svaraði hann ruddalega.
„Eg er nægilega gömul, tdl þess að geta snúið á flesta karl-
menn,“ hreytti Anr.eke úr sér.
„Þér eruð nægilega fögur, til að geta leikið á hvaða mann
sem er,“ mælti hann.
„Eg treysti því líka,“ svaraði hún og brosti nú til hans í
fyrsta sinn.
„Eg hefi séð yður hér í borginni. Mér hefir einnig borizt
sitthvað til eyrna um yður. Þér eruð þessi Villard-stúlka, sem
umgengst alla stórlaxana. Þér umgengizt Ralston og Pieche og
Pamell og annað af þessu fóki af fínu ættunum.“
„Það hefir gefið talsvert í aðra hönd,“ sagði Anneke þurr-
lega.
„Því get eg trúað.“ Hann reis á fætur og gekk þvert yfir
herbergið. „Rísið á fætur,“ mælti hann, „og réttið mér hönd
yðar. Það má læra margt og mikið af handtaki.*1
Hún rétti honum höndina alvarleg í bragði, og þrýsti sterk-
lega hönd hans. „Jæja?“ spurði hún svo.
„Hver fjárinn,“ svaraði hann. „Eg held bara, að hægt sé að
vinna með yður. Eg hefi aldrei á minni lífsfæddri ævi komizt
í tæri við aðra eins konu. Að minnsta kosti alveg áreiðanlega
að því er fegurð snertir. Og eg er á sömu skoðun að því er það
snertir, hversu hægt þér eigið með að sannfæra menn. Yður
mun ekki veitast erfitt að gera hvern sem er að kjána.“ Hann
þagnaði og virti hana íyrir sér, þar til hún fór hjá sér. „En,
það veit trúa mín, að eg held, að þér munið ekki reya að leika
yður þannig að karlmönnum. Telpa mín, ef eg væri ekki kvænt-
ur, þá mundi eg fara að stíga í vænginn við yður nú þegar.“
„Nú fekk eg loks sönnun fyrir því,“ sagði Anneke, „að þér
eruð maður af írskum ættum.“
„Þér skuluð nú fá mér öll þessi skilríki og teikningamar,“
Hvað viltu vita?
Sigþrúður spyr?
„Er bað satt að Bandaríkja-
menn séu farnir að framleiða
einskomu- gerfifótleggi, sem
steyptir eru utan um fætur <
k yemra?“ 'ý
Sv:u-: Þetta. er fétt og fót-
leggirnLr eru þannig gerðii-, að
fekki yerður annao fundið _en gð
um eðlile.ga fætur sé. að ræða.
Geríifótleggi má auðveldlega
talca afpþegar þ.að er taiið eiga
við. í rauninni eru þetta ekki
iótleggif.. hcldur eínskonar
hulstur eða sliður urn. fótlegg-
inn.
Vegfarandi spyiu;
,,Er js.að ré’iit: að tiitölulega
•fáir b.sistjórau valtii flestyna
:ur>5ferð£^siiysujni?‘'<
Syg^r:- Þannig- hefp,r þptta
.reyast rfteffetl þjóða, s.em
haía ronnsak.að, málið nálty^m-
lega, og eru engar líkur til að
annað sé upp á terJngnum hér.
Þ. Þ. s@yr:
„Hvort er rétt að rita skrítla
Á kvöldvökunni.
Hér fara á eftir umsagnig
nolckurra manna um lífið:
NapóLeon: Lífið er virki.
Jónatan Swift: Lífið er sorg-
arleilcur.
W. P. Henley: Lífið ef
reykur.
Jolm Gay: Lífið er grín.
Calderon: Lífið er draumur.;
H. C. Andersen: Lífið eri
ævintýri.
Það var fjölskylduboð hjá
auðugi'i franskri fjölskyldu og
þar átti dóttir húsbóndans að
syngja í fyrsta skifti gestunum
til skemmtunar.
Meðal gesta var einn nokkuð
fjarskyldur ættingi. Nú sat
hann þarna og þjáðist.
„Jæja“, sagði húsbóndinn að
söngnum loknu.m. „Hvað
finnst yður um dóttir mína“.
„Hún minnir mjög á Söru
Bemhardt“.
„Hvernig má það vera?"
greip faðirínn undrandi framí.
„Sara Bernhardt kunni alls
ekki að syngja.“
„Það er nú einmitt það sem
,ég á við“, svaraði gesturinn.
•
Hinum þekkta stærðfræðingi
Albert Einstein þykir gaman að
hljómlist, en mest hefur hann
gaman af því að spila sjálfur.
Vinur Einsteins er hinn
heimskunni píanósniilingur
Arthur Schnabel, en hann er
ekki alltaf jafn hrifinn af ein-
leik Einsteins eins og hann
sjálfur. Eitt sinn þraut
Schnabel þolinmæðin er hann
hlustaði á Einst.ein eftir að
hann hafði farið út af laginu
hvað eftir annað.
„Heyrðu Albert“, sagði
píanóleikarinn“ við stærðfræð-
inginn „ég teldi rétt að þú
lærðir fyrst að telja.“
•
Á æskuárum sínum komst
Churchill að orði um einn þing-
mann íhaldsflokksins brezka,
sem alræmdur var- fyrir ræður
sínar í tíma og ótíma:
„Fengi hann svartadauða
myndi hann læknast, ferigi
hann krabbamein myndi hon-
um batna, fengi hann kóleru
myndi hann jafpa sig aftur, en
fengi hann krampa í vörina
myndi hann detta niður dauður.
eða skrýtla? Ég sé að orðið er
ýmist ritað i blöðum“.
Svar: Rétt er. að rita orðið
með yps.ilon.: ,
Kjósandi spyr:
„Er atvinnurógur talitm við-
eigandi vopn í kosningabar-
áttu?
Svar: Atvinpurógur er vitan-
leg-a óhæfa í hvaða bar-áttu sem
er, en hvað atvinnurógi og
kosningabaráttu áhreerir mun
.réttast.að snúa sér, tii apnara
blaða, sem hafa frelcari þekk-
ingu á þessum málum,
Lesandi spyr:
„Hvar geí ég fongið urvals-
Jjóð Haniicsar. Ha£síeins,?‘-‘
Svar: Bókaútgáfa Þjóðvina-
félag.sins og rnenningai-sjóðí
heiur gefið þau ú.t þyrir f.áun'
ánpn og munu þau fáanlcg- þjá
fo.rlagin.u.
Ófróðtvr. Hpyv:
„Hver hefur sltrifáð. Vopn
gtsð asna?“
Bvti.r: Leikritið Vopa guð-
| anna er eftir Davíð Stefánsson.
Cinu Aimi CaK..*
•Úr Vísi fyrir. 35 áram:
Þríburar.
Eftirfarandi fréttir voru í
blaðinu 4. febráar 1919: „Þrí-
burar fæddust hér í bænum í
fyrrinótt, tveir drengir ,og ein
stúlka. Börnin lifa öll og líður
þeirn og móður þeirra vel.“
Hálka.
Sama dag birtist þessi frétt:
„Svo hált liefir verið á götum
bæjarins undanfarna daga, að
hreinn voði liefir verið búinn
öllunr, sem út hafa faráðj nenra
þá þaulæfðum íþrottamönnum,
einkum bá dagana, sem hvasst
er, Fiirðulegt er gð ekki: skuli
vera borinn sandur á götumar;
væri. þess. þó meiri þörf fslíkpi
færi en eft þegar bað.er Sor,tt“