Vísir - 25.02.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1954, Blaðsíða 1
44. árg. F'immíudaginn 25. febrúar 1954 46. tbí. Gullfoss-menn sáu engan ís á Kattegat í gær. Skipið er vænfaniegl tll Hafnar í kvöld. ..GulIfoss“ er væníanlegur til Tungufoss er hins vegar á Kaupmannahafnar í kvöld, og suðlægari slóðum, því að á há- er ekki vitað til þess, að skip- ið hafi lent í neinum ís-hrakn- ingum eða töfum af þeim sök- n. ‘Samkværat upplýsingum, sem Vísir fékk hjá skrifstofu Eim- skipafélagsins í morgun, átti hún tal við skipstjórann á Gull- fossi í gær. Þá var skipið statt á Kattegat og enginn ís sjáan- legur, frostlaust við Jótland, en 3ja stiga frost í Kaupmanna- höfn. Þá var tekið að snjóa, og þótti það benda til þess, að draga myndi úr hörkunum. — Skipstjóri taldi engin tormerki á að sigla til Hafnar, enda hafði hann engin fyrirmæli um það héðan að gera það ekki, heldur haga förinni að eigin mati. Með Gullfossi eru 58 farþegar um borð og 200 lestir af vörum. Frá Kaupmannahöfn fer skip- ið á þriðjudaginn kemur. Annars má geta þess, að hin nýju skip Eimskipafélagsins eru öll ís-styrkt eins og það er kallað, og ættu því ekki að verða fyrir hnjaski, þótt ís- hröngl yrði á vegi þeirra. Þá má geta þess, að Detti- foss kom síðdegis í gær til Vent' spils, sem er skammt frá Riga- flóa við Eystrasalt. Var ekki vitað annað en að allt væri með feldu um ferðir skipsins. degi í gær var staða skipsins 4 gr. 25 mín. norður breiddar og 27 gr. 42 mín. v. lengdar, og er skipið því komið yfir mið- baug í dag á leið sinni til Suð- ur-Ameríku með 1400—1500 lestir af fiski. Það kom yið á Cap Verde-eyjum til þess að taka olíu. Ferðin hefur gengið mjög að óskum. uib §teypt a£ stóli. Hún viidi fara á sjóinn! Frosí í vændum. Horfur eru á veðurbreytingu hér á landi næstu daga. Veðurstofan telur líklegt, að bregða muni til norðanáttar með frosti um land allt næstu daga. Eyrarsund að lokast. Norðurlandafregnir ár- degis í dag greina enn frá vaxandi erfiðleikmn vegna ísalaga. Að því ’er virðist eru engar s kipagögnur nú um Eyrarsund þar sem það er þrengst, miíli Helsingjaeyrar »g Helsingjaborgar, en ferjur enn í gangi milli Málméyjar og Kaupmannahafnar. Skipaferðir yfir Stóra- belti liggja niðri og ástandið á Oslóarfirði hefur versnað, vegna þess að ís hefur rekið inn fjörðiim. Munu vera um 50 skip föst þar í ísnum. Lesandinn sér hér belgíska stúlku, 23ja ára, Liliane Saude- mont, sem iiafði frá æsku lang- að til að verða sjómaður. Loks aflaði hún sér falsaðra skilríkja, þóttist vera karlmaður og réðst á norska skipið Luksefjell. Komust skipsfélagar liennar ekki að því, hvers kyns hún var, því að hún hafnaði aldrei tári af óblönduðu brennivíni, þóttist hafa gaman af, er skips- féíagar hennar börðust og Hermálaráðherra Bandaríkj bliknaði hvorki né blánaði, er anna hefur nú fallizt á, að þeir sögðu sögur af ástamál- Hafði ætiall að fá atikifi völd en missti þau s staðinn. Nasser hefir tekið við emjbæitfi isans. liðsforingjar svari fyrir- spurnum rannsóknarnefnd- ar McCarthys. Tyrkland og Pakistan hafa gert með sér samvinnusátt- mála, sem talinn er munu greiða fyrir fyrirhugaðri samningagerð milli Banda- ríkjanna og Pakistans. um sínum. En svo kom skipið til Kanada, og við læknisskoð- un þar komst allt upp, og nú er Liíiane komin heim aftur. Ágætur afli Akranesbáta. Agætur atfli Sufemesjafeáta í gær, mokafli á GrandarfírðL Grenivíkurbátar, sem róa frá Grindavík., fengu afbragðsafla á Selvogsbanka. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgun. Akranesbátar voru allir á sjó í gær og öfluðu ágætlega. Var aflinn 6—14 lestir á bát og heildaraflinn í róðrinum 162 smál. á 18 báta. Var þetta bezti dagurinn, sem komið hefur um hríð og er það ágætur fiskur, sem aflast. Suðurnesjabátar voru yfir-; Sandgerðisbátar voru með á- jón forseti er að landa. Hann leitt með góðan afla í gær, en gætan afla í gær, eða frá 5 og er meg 150—160 smálestir. Afl- bátar, sem róa frá Grundarfirði, upp í 12 lestir. Meðalafli mvm mn er þlandaður — karfi og fengu mokafla. | vera 8—9 lestir, en Hrönn frá Fréttamaður Vísis í Keflavík Sandgerði var aflahæst, hafði skýrði svo frá í morgun, að bát- 12 lestir. í dag eru allir bátar ar þaðan hefðu fengið 5—10 á sjó, nema þrír þeir smæstu, lestir í gær, en hæstur var enda norðaustan-strekkingur. Smári frá Húsavík. Þetta eru J línubátar. Hæstur netabátur Metafli Grundarfjarðarbáta. var með 7% lest. í dag eru all- ■ Fr4 Grundarfirði róa 4 bátar, . Forsætísráðherra Iraks hefur ir línubátar á sjó, a. m. k. þeir | eins og Vísir hefur áður greint yfír '*>eírH ?ko5un s.iluli’ aÖ stærri, en netabátar reru, en fr4 1 gær fengu bátar þessir það getí ekki spillt samvinnunni urðu að snúa við, töldu of vont oamtalq 52 leqfir eíSa leqtir'önnur Arabanki, að Irak í sjóinn, fyrir þess konar veiði- ’ 4 b4t) og er þag metafli á þess- 1 *ak'þáít í samvinnu Tyrkja og skaP- I ari vertíð. í fyrradag voru sömu 1 Pa^istan. Grenivíkurbátar tveir, sem b4tar með 48 lestir. f dag er róa frá Grindavík, Vonin og enginn bátur frá Grundarfirði Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Naguib forseti Egyptalands Jiefur beðist lausnar frá öllum störfum sínum. Þetta var til- kynnt af Salem höfuðsmanni og ráðherra laust fyrir birtingu í morgun. Tilkynningin var birt í lok 7 klst. fundar, og var þetta sam- eiginlegur fundur Byltingar- ráðsins, stjórnarinnar og æðstu manna hersins. í tilkynningunni Bretimi svelgir minni bjór. London (AP). — Heimur versnandi fer, segja bjórbrugg- arar Bretlands, því að bjórinn er á undanhaldi. Á síðasta ári drukku Bretar samtals næstum 41 milljarð lítra af bjór, og var neyzlan um það bil eins mikil og árið 1952, eða um 865 1. á mann á ári. í þessum efnum hefur Bretum samt farið aftur, því að bjór- neyslan á mann nam rúml.. 1400 lö. um aldamótin. Þeir blotnu5u vegna Eiíasabetar. Yfir milljón manna fagnaði Elísabetu drottningu við kom- una til Melbourne og hafði margmenni beðið sólarhring á götum úti í ausandi rigningú. Elísabet setti þing Viktoríu í gær. — Eftir á var móttaka og var Menzis forsætisráðherra sambandsstjórnar Ástralíu við- staddur. þorskur. var sagt, að Naguib hefði fyrir þremur dögum farið fram á það á stjórnarfundi, að fá aukin, völd í hendur, þar með rétt til þess að skipa ráðherra og víkja þeim frá. Þetta hefði ekki verið unnt að veita, án þess að brjóta í bág við stjórnarskrána. Ljóst er af orðalagi tilkynningarinn- ar, að Naguib hefir ætlað að knýja þetta fram. Nasser herdeildarforingi, sem næstur gekk Naguib að völdum, hefur tekið við for- sætisráðherrastarfinu og starfi hans sem forseta í Byltingar- ráðinu. Hinsvegar hefur ekki verið tekin ákvörðun um hver taka skuli við af Naguib seni ríkisforseti Egyptalands. Naguib hafði torystuna sem kunnugt er, þegar Farouk kon- ungi var steypt af stóli, og ver- ið leiðtogi þjóðar sinnar síðan, en allmjög hefur í seinni tíð verið rætt um vaxandi áhrif Nassers, sem hefur annars alla tíð verið hans hægri hönd. Fór hann með embætti varaforsæt- isráðherra og fór um nokkurra mánaða skeið einnig með inn- anlandsmálin, en sagði af sér sem innanríkisráðherra til þess betur að geta sinnt því að veita Naguib alla aðstoð við hin miklu verkefni, sem Naguib hafði með höndum. Boeing-flugvélasmiðjurnar eiga í smíðum fyrstu þrýsti- lofts-farþegaflugvél Banda- ríkjanna. Bún á að kosta 20 millj. dollara, verður með 4 hreyflum, og að geta flutt 120 farþega. Gert er ráð fyrir reynsluflugi í ágúst. Urnrið sf kappi við dvalarheimilið í Laugarási í vetur. Senn lokið aft steypa hús, sem eru 12 þús. teningsm., en alls verður heimilið 18 þús. teningsmetrar. Byggingarframkvæmdum við júní í sumar. Þá verður eftir að írak fylgir vest- rænum þjóðum. a sjo. Vörður ,fengu afbragðs afla í gær, rúmar 15 lestir hvor. Þeir munu hafa farið á Selvogs- Ekkert bendir til þess, að um banka Aðrir bátar voru með síldargöngu sé.að ræða á Kol- 5—8 lgstir, meðalafli um 7 lest- J grafarfirði, að bvi er fréttarit- ir. Nptabátar reru ekki í gær, ari Vísis i Graíamesi tjáði blað en eru á sjó í dag. i inu í morgun. Hann kvað þjóðir heims skiptast í tvær fylkingar, — önnur fylgdi Ráðstjórnarríkj- unum að málum, hin stefnu hins vestræna lýðræðis. Tyrk- land og Pakistan hefðu valið að veita vestrænu stefnunni stuðning og það myndi Irak einnig gera. dvalarheimili aldraðra sjó- manna í Laugarási miðar ágæt- lega, enda unnið af kappi í vet- ur, eftir Jfví, sem tíð hefur leyft. Vísir átti sem snöggvast tal við Henry Hálfdánarson, skrif- stofustjóra SVFÍ, og innti hann eftir þessu máli. Henry sagði, að lokið væri að steypa L-mynd- aða aðalbyggingu, kjallara, tvær háeðir og ris, og langt kom ið að reisa íbúðarálmu, en alls eru þessar byggingar 12.000 teningmetrar að stærð. Allt verður dvalarheimilið 18.000 teningsmetrar, þegar það er fullgert. Ráðgert er, samkvæmt samn ingum, að hús þessi verði fok- held og innivinna hafin fyrir 1. reisa tvær íbúðarálmur, og standa vonir til, að vinna, við þær geti hafizt sem allra fyrst. í byggingum þeim, sem senn er lokið, verður rúm fyrir 170 vistmenn, en í öllu heimilinu fullgerðu, eiga að rúmast á 4 hundrað vistmenn. Verktakar hafa unnið míkið og gott starf, sagði Henry, en þeir eru: Stoð h.f., sem reisir húsið, Geislahitun, sem sér um hitunartæki hússins og leiðsl- ur, og raflagnir, sem Sigurður Bjarnason rafvirkjameistari sér um. Teikningar að dvalarheimil- inu gerði Ágúst Steingrímsson húsameistari, eins og Vísir hef- ur áður greint frá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.