Vísir - 25.02.1954, Síða 6

Vísir - 25.02.1954, Síða 6
VÍSIR Fimmtudaginn 25. febrúar 1954 míðavélar sem Kíi’? eru nolaíar. Einn pússningsrokkur fyrir tvo menn, tveir skurðarhnífar, annar notaður, en hinn nýr, og má fletta með honum, einn randsaumari, einn gróphnífur og saumavél. Tilboð óskast í allt í einu. Tilboð séu merkt: „Skósmíðavélar — 487“, sendist Vísi sem fyrst. Bólstruð húsgögn Nýkomin sófasett, armstólar, svefnsófar. Fjölbreytt úrval. Hagkvæmir greiðsluskiimálar. Húsgagnaverzlun Cjiihmmdtat' Cju c)m tindóí onar • Laugaveg 166. HJARTANLEGAR ÞAKKIR fynr mér \ auSsýnda margKáttaSa sæmd og vinsemd á sjötugsafmæli mínu 21. febrúar 1954. Jörundur Brynjólfsson. .AWtfWVWUWWWVW^VWWWVWVWVWlVWWUVWWVl verk- Útgerðarráðs að gefa yfir- lýsingar varðandi það atriði. Aths.: Vísir vill í þessu sam- bandi benda meirihluta bæjar- ráðs Hafnarfjarðar á, að blaðið hafði fyrst og fremst lagt á- herzlu á, að ofangreindar ráð- stafanir væru sönnun þess, hve gersamlega kratar í Hafnarfirði væru beygðir undir ok kom- múnista, þar sem þeir væru búnir að taka að sér einskonar eftirlit á gerðiun hins forna meirihluta þar syðra. Um út- gjöldin af þessu hefir Vísir þá skoðun, að engin ástæða sé til að ætla, að kommúnistar taki upp góðgerðastarfsemi þar syðra frekar enn annars staðar, þótt vissulega sé þörf fyrir að gera góðverk á krötum þar. — Ritstj. Útsalan í dag Dömukápur, swaggerar, stór númer, á kr. 300,00 'Versl. Ffaiii Klapparstíg 37. Sími 2937. Radford flotaforingi, yfir- maður sameinaðs herfor- ingjaráðs Bandaríkjanna, hefur sagt, að fregnirnar um að kommúnistar hafi unnið mikið á í Indókína, séu mjög ýktar. Hann kvað horfurnar viðunandi. Áætl- að er, að Bandaríkin muni leggja fram vegna styrjald- I arinnar í Indókína á þessu ári milli 800—1000 millj. dollara. 1 ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. K. F. U. M. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Jóhann Hlíðar talar. — Allir karlmenn vel- komnir. ARMANN. GLÍMUFÉLAGIÐ. FIMLEIKA- DEILD. Æfing í II. fl. kvenna í kvöld kl. 8—9. Fjölmennið. Stjórnin. LINDARPENNI fundinn. Egill Kristjánsson, Baldurs- götu 36. (400 HERBERGI óskast fyrir ungan mann um 2ja mánaða skeið. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusemi — 490.“ (392 TIL LEIGU tveggja her- bergja íbúð. Sá, sem gæti lánað peninga gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. blaðsins, er tilgreini upphæð, merkt: „Nýtt hús. -—■ Sími 489.“ (391 HERBERGI óskast, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 1433 kl. 5—9 í kvöld. (000 STULKA, með tveggja ára barn, óskar eftir her- bergi. Aðgangur að eldhúsi eða aðstaða til eldunar æski- leg. Tilboð, merkt: „Her- bergi — 491“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld. (398 FORSTOFUHERBERGI óskast leigt sem fyrst. Til- boð, merk: „Rólegt —- 492“ sendist afgr. Vísis fyrir laug- ardag. (399 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar li..f. Sími 7601. VELRITUN. Stúlka, vönl vélritun, óskar eftir atvinnu. j Uppl. í síma 1185 eftir kl. 6 á kvöldin. (389 STÚLKA óskar eftir verk- smiðjuvinnu. Uppl. í síma 7292. (406 STÚLKA óskar eftir vinnu á hárgreiðslustofu; rakara- stofa kemur til greina. Til- boð, merkt: „Handlaginn — 488,“ leggist inn á blaðið fyirr mánudagskvöld. (390 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. Barmahlíð 13, I. hæð, eftir kl. 7.30 í kvöld. Sími 6640. (401 HEIMAVINNA. Oska eftir verksmiðjuvinnu eða ein- hverri hreinlegri vinnu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: „Heimavinna — 486.“ (387 STULKA, vön afgreiðslu- störfum, óskast. Uppl. eftir kl. 3 í dag á veitingastof- unni, Bergþórugötu 21. (393 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. HREINGERNINGAR — gluggahreinsun. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Símar: 80372, 80286. Hólm- bræður. (238 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur'. Raftækjaverzlunin LJÓS & IIITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. TVEIR stoppaðir stólar og dívan til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. á Bræðraborgar- stíg 23 A. (397 FERMINGARKJOLL til sölu. Skarphéðinsgötu 2. - STÓRT fuglabúr, dökkblár herragaberdinefrakki, á 14 —16 ára, nýlegur og dökk- grænn frakki á unglings- stúlku til sölu. Vesturgötu 20, I. hæð, eftir kl. 6. (402 GRÁR Silver-Cross barna- vagn, vel með farinn, til sölu. Sími 4035. (404 NÝTT ferðatæki, Philips, bæði fyrir battarí og bæjar- straum, til sölu. Lönguhlíð 7, rishæð. (403 TIL SÖLU, ódýrt vegna brottfarar af landinu: Ballkjóll, tvær kápur, kjólar, skór, allt af meðal- stærð. Uppl. í Þingholts- stræti 28, I. hæð, í dag og á morgun. (396 HJONARUM, sem er skáp- ur á daginn, til sölu. Hóls- veg 11. Til sýnis í dag. Sími 7639. (395 NOKKRIR rafmagns þil- ofnar til sölu ódýrt. Uppl. í síma 5577. (394 GÓÐUR,- tvíbreiður dívan óskast. — Uppl. í síma 2037, eftir kl. 6. (388 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 HUSDYRAABURÐUR til sölu. — Sími 2577. (194 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhpldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 BOSCH kerti í alla bíla. RúlSugardímir HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 PLOTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á RaUðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. TARZAN - C & SutnuakA: i; c:ý i .j. ';i !i;Ví. ;i : < i : ' ,: íý, • !•’ .....III ' I' ... Hinztu tónar bardagaöskurs Tarz- ans hljóðnuðu, og honum varð rórra. Hann sneri sér nú að særða svert- ingjanum. Þetta var Vakubi höfðingi, gamall vinur hans. Vakubi sagðist hafa verið að leita hans, hræðilegir atburðir hefðu gerzt. ISÓ4 Tarzan tók Vakubi mjúklega í arma sér, en fólk hans átti að vera spölkorn frá. . _____

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.