Vísir - 25.02.1954, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Fimmtudaginn 25. febrúar 195-1
Hfflinnishlað
almennings.
Fimmtudagur,
25. febrúar, — 56. dagur árs-
ins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
22.06.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 17.45—7.40.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í ReykjaVíkur Apóteki.
Sími 1760.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Jóhs. 11.
1—10. Kristur vegsamlegur.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.15 Þingfréttir. — 20.00
Fréttir. — 20.30 Tónleikar
(plötur). — 20.45 Erindi.
(Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður). — 21.50 Tónleikar
Symfóníuhljómsveitarinnar.
(Útvarpað frá Þjóðleikhúsinu).
Stjórnandi: Róbert A. Ottósson.
Einleikari á fiðlu: Ruth Her-
manns. a) Fidelio-forleikur eft-
ir Beethoven. b) Fiðlukonsert í
e-moll, op. 64 eftir Mendels-
sohn. — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Framhald
hljómsveitartónleikanna í Þjóð-
leikhúsinu. c) Symfónía nr. 1 í
B-dúr, op. 38 (Vorsymfónían)
eftir Schumann. — 22.55 Pass-
íusálmur (10). —23.05 Dag-
skárlok.
Krossgáta nr. 2140 . .
Söfnin:
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
HnMgáta Hr, Z!40
Lárétt: 1 fararskjóti, 6 fyrir
mjólk, 8 hæð, 9 handsama, 10
svik, 11 áburður, 13 stórveldi
(skst.), 14 ósamstæðir, 15 úr
sjó, 16 lok.
Lóðrétt: 1 mannsnafn, 2 forn-
mann, 3 eru kunnugir, 4 ó-
samstæðir, 5 tónverkstegund, 7
frek, 11 hæstur, 12 afgjald, 14
í ís, 15 tveir eins.
Lausn á krossgátu ur. 2138:
Lárétt: 1 signdi, 6 renna, 8
ös, 9 nl, 10 nám, 12 mal, 13 nr,
14 mý, 15 lýs, 16 gosull.
Lóðrétt: 1 Svenni, 2 gröm, 3
nes, 4 DN, 5 inna, 7 allvel, 11
ár, 12 mysu, 14 mýs, 15 lo.
1/WVWWVVVlAVWMWWWVUVWtfSMAVVVVWUVVWWA/WVP
JWAW
www
TJWWU
uvCrÖBSrt
vwuws
•■wwww
^wwu-w
BÆJAR-
vuwuwvwvu
^réttlr
^uwwwwvw
VVWWIVUW'.
UWWWWVfc\"J
ft.WV^'WVV
/wwúwuvw
^VJWWWW^
A*«VA/WWWWVVVWWVWWWAVWV t *vw
UVVVUVVVUVUV^WVUV’UVVVVUVVVVVV WU
Symfóníuhljómsveitm
eftir til hljómleika i kvöld
kl. 9 í Þjóðleikhúsinu. Stjórn-
andi er Róbert A. Ottósson. Á
efnisskránni eru þessi verk:
Forleikur að óperunni „Fide—
lio“, eftir Beethoven, fiðlu-
konsert í e-moll eftir Mendels-
sohn og symfónía nr. 1 í b-dúr
eftir Schumann. Einleikari á
fiðlu er Ruth Hermanns.
Norðurleiðin greiðfær.
Rét er að vekja athygli á
frétt, sem var í Vísi í gær varð-
andi áætlunarferðir bifreiða til
Akureyrar. Ágæt færð er nú
alla leiðina, að því er blaðinu
var tjáð hjá Norðurleið h.f., og
fara bifreiðar norður tvisvar í
viku, á þriðjudögum og föstu-
dögum, og til baka daginn eftir.
Æskulýðsfél. Laugarnessóknar.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
samkomusal kirkjunnar.
Presturinn.
Gjöf
til dvalarheimilis aldraðra
sjómanna. — Erfingjar Jóhanns
Friðbjörns Isleifssonar, sjó-
manns frá Hafnarfirði, hafa
gefið dvalarheimili aldraðra
sjómanna 3000 kr. til minning-
ar um hann.
Gjöf til S.V.F.I.
Guðrún Kristjánsdóttir,
Njálsgötu 16 og systkini henn-
ar, hafa gefið S.V.F.f. 2000 kr.
til minningar um foreldra
þeirra, Guðrúnu Eríksdóttur, f.
24. febrúar 1854, d. 13. júní
1948, og Kristján Egilsson, f.
6. apríl 1860, d. 6. ágúst 1952.
Gjöfin er gefin á 100. afmælis-
degi móður þeirra.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Vestm.eyjum í fyrrakvöld til
Newcastle, Boulogne og
Hamborgar. Dettifoss fór frá
Warnemíinde í fyrradag til
Ventspils. Fjallfoss kom til
Rotterdam í fyrrad. frá Ant-
weerpen; fer þaðan væntanlega
í kvöld, 24. febr. til Hull og
Rvk. Goðafoss er í Nev/ York.
Gullfoss fór frá Leith í fyrrad.
til K.hafnar. Lagarfoss fór frá
Rvk. á mánudag til Rotterdam,,
Bremen, Ventspils og Ham-
borgar. Reykjafoss fór frá
Hamborg í fyrrakvöld til Rott-
erdam og Austfjarða. Selfoss
kom til Rvk. í fyrrinótt frá
Leith. Tröllafoss fór frá Rvk.
fyrir viku til (New York.
Tungufoss fór frá Cape Verde-
eyjum á sunnudag til Recife,
Sáo Salvador, Rio de Janeiro
og Santos.
Skip S.T.S.: Hvassafell fór
frá Gdynia ?3. þ. m. áleiðis til
Fáskrúðsfjarðar. Arnarfell fór
frá Cap Verde-eyjum 16. þ. m.
áleiðis til Rvk. Jökulfell kom til
Portland í gærmorgun frá
Akranesi. Dísarfell átti að
koma til Cork í gær frá Kefla-
vik. Bláfell er í Keflavík.
Ríkisskir: Hekla fer frá
Reykjavík í dag vestur um
land í hrinrrferð. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík á morg-
un austur mn land til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið er á Húna-
flóa á leið td Akureyrar. Þyrill
fór frá Rr 'kjavik síðdégis í
gær vestur og norður. Helgi
Helgason -fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmánnaeyja,
Veðrið í morgun.
Reykjavík NNV 6, 2. Stykk-
ishólmur NNA 8, Ö. Galtarviti
NA 6, 2. Blönduósi NA 6, 1.
Akureyri NNV 3^ 1. Grímsstaðir
NA 5, -t-1. Raufarhöfn NA 7, 2.
Dalatangi NA 4, 3. Horn í
Hornafirði NA 8, 2. Stórhöfði
í Vestmannaeyjum NNA 8, 2.
Þingvellir N 6, Q. Keflavík N
6, 1.
Veðurhorfur, Faxaflói: Norð-
anstormur. Skýjað. Víða él í
kvöld og nótt. — Horfur á norð-
anátt og' frosti um land allt.
WWWWWVWWVWWVWVWWWUVWVWWVUVVVW^IW
Búnaðarþing
ræddi í gær erindi Stéttarsam-
bands bænda, Búnaðarsam-
bands Eyjafjarðarsýslu og Bún-
aðarsamband Suður-Þingeyjar-
sýslu um endurskoðun raforku-
laganna. Var samþykkt álykt-
un um, að Búnaðarþing kjósi
tvo menn, sem ásamt stjórn
félagsins vinni með 3 mönnum
tilnefndum af stjórn Stéttar-
sambands bænda að því að
ednurskoða eða yfirfara raf-
orkumálalöggjöfina og gera til-
lögur til breytinga á henni með
tilliti til fenginnar reynslu og
áætlanir um meiri fram-
kvæmdir á næstu árum. Sveinn
á Egilsstöðum og Helgi Krist-
jánsson í Leirhöfn voru kosnir
í nefndina. Þorsteinn Sigurðs-
son á Vatnsleysu from. Búnað-
arfélagsins, er formaður nefnd-
arinnar. — Eginn fundur er á
Búnaðarþingi í dag, en nefndir
að störfum. Fundur verður ár-
degis á morgun.
Hafnarfjörður.
í gær var sæmilegur afli á
bátana, 10—20 skpd. — Af
veiðum hafa komið ísólfur með
150 og Surprise með 250 smál.
Grímudansleikur
Stúdentafélags Reykjavíkur
verður n. k. þriðjudag kl. 9 í
Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngu-
miðar seldir kl. 6—7 í dag í
Sjálfstæðishúsinu. Borð tekin
frá.
Barnaskíði kr. 62.00
Unglingaskíði kr. 120.00
Skíðastafir kr. 30.00
r-
Ssmí
¥esturg. 10
wwwwvww
Harðfiskur á kvöldborð-
ið. Fæst í næstu matvöru-
búð.
Harðfisksalan
DAGLEGA NYTT!
Vínarpylsur
Medisterpylsur
Kjötfars
Fiskfars
Kjötbuðin Borg
Laugaveg 78. sími 1636
íieykt foíaldakjöt og \
folaldakjöt í steik. *'
ReyhHúsiö
Grettisgötu, sími 4467.
Smurt brauð og snittur
til alían daginn. Vinsam-
lega pantið tímanlega, ef
um stóra pantanir er að
ræða.
^s'fsíMssneii
Snorrabraut 56,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
NORTH STAR-BAUNIR.
Gular hálfbaunir ■ pökkum!
Grænar heilbaunir * pökkum 1
Grænar hálfbaunir í pökkum J
Góð vara í fallegum umbúðum.
3Se&gmús Eíjarmt
Umboðs- og heildverzlun. Símar: 1345—82150—81860.
Gólfteppi
Teppamottur
nýkcmið, mjög fallegir litir.
99
GEYS1R“ H.F.
(Fatadeildin).
WWWlft/WWUVVWWVVWWUWVÍWVUVVWtfWWWVUVWUVVVI
Pappírspokagerðin h.f.
Vitastíg 3 Allsk. pappirspokaT
MARGT A SAMA STAÐ
R 0 B 0 T
TÉKKNESKA HRÆRIVÉLIN
hefir ávallt reynzt húsmóðurinni bezta hjálpin, enda hin
fullkomnasta, sem völ er á. Skálar og öll hin margvíslegu
áhöld er henni fylgja, eru framleidd úr ryðfríii stáli og
aluminiupi og eýkur það kosti þessarar einstöku heim-
ilisvélar, því húsmóðirin þarf ekki að hafa áhyggjur af
brotaskemmdum á skálum og öðrum áhöldum vélarinnar.
Munið að hið bezta verður ávallt ódýrast.
Skoðið ,,ROBOT“ heimilisvélarnar hjá
Jámvörverzluii
Jes Zimsen h.f.
R. Jóhannesson h.f.
Lækjargötu 2. — Sími 7181.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI gi
! M
&I i