Vísir - 26.02.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 26.02.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó bað f jöl- breyttasta. — Hringið i síma 1660 og gerist áskrifendur. 1TÍ.SIH. Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers móuaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Föstudaginn 26. febrúar 1954 AHt kyrrt í Egyptalandi. Vörður er hafður við heimili Naguibs ®g fleiri hyggiugar. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. I Allt er með kyrrum kjörum í Egyptalandi og verður ekki vart annara varúðarráðstafana setja þá af. Er hann fékk kröf- un'um ekki framgengt baðst hann lausnar. Nasser er vel menntaður mað ur og talar ensku ágætlega. — en þeirra, að öflugur hervörður Hann er ákafur þjóðernissinni er um hús Naguibs fyrrverandi og þótt hann vilji herlið Breta forseta í úthverfi Kairó og að burt úr Egyptalandi, er hann vörður er hafður um helztu eriginn hatursmaður brezku byggiingar í borginni. j þjóðarinnar. Hann er sammnga Neyðarástand hefur ekki ver maður ágætur. ið fyrirskipað og sýnir það, að Stjórnmálafréttaritarar gera stjórnin óttast ekki uppreist.' ekki ráð fyrir versnandi sam- Engar handtökur hafa átt sér búð Breta og Egypta vegna stað. í Khartoum í Súdan kom! þess, sem er að gerast. — Fall Naguibs kom mönnum vetna á óvænt. hvar- til uppþots, er stúdentar létu í Ijós samúð með Naguib og leið- j togi súdanskra sjálfstæðis- manna hefur sagt það, að þess- j ir atburðir gefi vísbendingu um ■ að hyggilegast sé að sameinast! um þá stefnu, að Súdan verði algerlega sjálfstætt og óháð. i í Egyptalandi er hafin í full- j í gær munaði litlu að grýlu- um krafti áróðursbarátta til ó-1 kerti af þaki Reykjavíkurapó- frægingar Naguib. Hófst hún1 teks orsakaði slys á fólki, sem Ætla að verzla meira við Rússa. I gær lauk í neðri málstofu brezka þingsins tveggja daga umræðu um utanrikismálin, án atkvæðagreiðslu. Meðal ræðumanna í gær var Attlee, sem gerði grein fyrir afstöðu flokks síns, að því er varðar þátttöku Þýzkalands í KrabbemeinsféEsgfl tafitaSi im 100 þús. kr. á sl. ári. Verður vurið til sjúkrarýmis iVrir kraliiiaineiiissjúkliiiiía. Krabbameinsfélag Reykja- víkur safnaði á árinu sem leið um 100 þús. krónum, sem varið verður til viðbyggingar Land- spítalans og á fjárframlag þetta vörnum Vestur-Evrópu, ' og að tryggja ltrabbameinssjúkl- Churchill, sem taldi ávinning ingum ‘þar sjúkravist. að því, að samkomulag varðl _ ^ , ... um Genfarráðstefnuna. Hann! Forma^ur Krabbamemsfe- taldi sjálfsagt að auka sem mest! !agsíns’ .Alfreð Glslason ífkn viðskiptin við Rússa og boðaði, að tekin hefði verið upp at- hugun á endurskoðun lista yfir vörur og afurðir, sem heimilt er að flytja út til Ráðstjórnar- ríkjanna í því skyni að rýmka um ákvæðin. Hætta af grýlukertm í gær. Maðui* reviaíi* að stela IbsI. með því, að Salem höfuðsmað- ur og ráðherra ræddi við frétta menn. Kvað hann það hafa ver- ið ákveðið fyrir mörgum árum, að Nasser yrði falin forystan í byltingunni, en á bak við hana hefði her og lögregla staðið, og hefði Naguib ekki notið álits sem efni byltingarleiðtoga í þessum stofnunum, en sökum þess, hve Nasser var ungur hefði þótt ráðlegra að hafa eldri mann í fararbroddi, sem eins konar einingartákn, og Naguib orðið fyrir valinu. Aðstöðu sína hefði hann svo notað í æ vaxandi mæli til þess að treysta aðstöðu sjálfs sín, og í odda skorizt fyrir nokkrum dögum, •er hann kraðist valds til þess .að ógilda samþykktir stjórnar- innar og skipa ráðherra og Bjóða Pakistan að'stoð. Bandaríkiin hafa nú formlega boðið Pakistan hernaðaraðstoð. Var tilkynnt í Washington í gærkvöldi, að samkomulag hefði náðst í því efni. Jafnframt hefir fregnast, að Eisenhower forseti hafi skrifað Nehru forsætisráðherra Ind- lands bréf, og tjáð honum, að ef hernaðaraðstoðin yrði notuð til þess að hafa yfirgang í frammi myndu Bandaríkin grípa í taumana. Hann bauð og í bréfi þessu upp á hernaðar- aðstoð Indlandi til handa og óskaði eftir, ef slíkt borð væri þegið, að fram væru bornar óskir um með hverjum hætti hún skyldi látin x té. átti þar leið um og gekk eftir gangstéttinni. Sem betur fór hlutust þó engin meiðsli, en kvartað var undan þessu til lögreglu og fékk hún „stigamenn“ frá slökkvi- liðinu sér til aðstoðar við að bi'jóta niður klakann af þak- slteggi hússins. Varð fyrir árás. í gær vaf hringt til lögi-egl- unnar frá húsi einu hér í bæn- um og henni tilkynnt, að þar í húsinu væri staddur ölvaður maður og meiddur. Þegar lögreglan kom á stað- inn skýrði maðurinn svo frá, að hann hefði orðið fyrir árás, en ekki var lögreglunni kunn- ugt um nánari atvik að henni. Maðurinn var fluttur heim til sín. Tilraun til bílþjófnaðar. í gær handtók lögreglan mann nokkurn, er kominn var inn í bifreið, sem honum var með öllu óviðkomandi og var að reyna að ræsa hana í gang. Tilraun sú mistókst að vísu og var maðurinn tekinn fastur. Var ekki annað að sjá en hann væri allsgáður. Kviknar í bíl og Slippnum. í gærmorgun kviknaði í bíl á bifreiðastæði Steindórs. Búið var að slökkva eldinn áður en slökkviliðið kom á vettvang, en nokkrar skemmdir urðu á bíln- um. Eftir hádegið í gær var slökkviliðið kvatt að Slippnum við Mýrargötu. Þar lxafði kvikn að í hampi í litlu herbergi í kjallai-a hússins. Eldurinn var slökktur áður en slökkviliðið kom á staðinn og skemmdir urðu litlar Strætisvagnarnir, sem ganga inn fyrir bæinn og úthverfin, hafa sumir ekki getað haldið áætlun í morgun vegna óveðui's og ófærðar. — Einkum hafa verið nokkur brögð að því að benzínbílarnir hafa dx-epið á sér í skafrenn- ingnum og tafizt af þeim or- sökum. Dieselvögnunum hefur yfirleitt gengið betur og minni tafir oi'ðið á þeim. Strætisvagninn á Lögbergs- leið komst ekki upp eftir í morg un vegna skafla á leiðinni. Sat hann fastur skammt frá Rauða- vatni og varð að senda annan bíl í morgun til þess að losa hann og aðstoða. ír, skýrði frá þessu á aðalfundi félagsins í fyrrakvöld. Sagði formaðurinn að það hefði verið eitt aðal áhugamál Krabba- ! meinsfélagsins að tryggja : krabbameinssjúklingum, sem , þörfnuðust geislalækninga, sjúkrahússrýmis og var því hafist handa um fjársöfnun. Gekk hún með þeim ágætum að alls söfnuðust um 100 þús. kr. hér í bænxim árið sem leið og verður fyrsta fjárframlagið afhent Landspítalanum ein- hvern næstu daga, eða fyrir 8. marz n. k. en þá á félagið firnm ára afmæli. Fjársöfnun félagsins í þessu skyni verðui' haldið áfram og er undirbúningur að henni í full- um gangi. Meðal annars hefur félagsstjórnin sótt um það til stjórnarvalda að gjafir til Krabbameinsfélagsins yrðu gefendum frádráttarhæfar til skatts. Svar við þessari mála- leitan hefir ekki borizt ennþá. Af öðrum störfum félagsins á s. 1. ári má geta þess m. a. að það hafði um hönd fræðslu- starfsemi fyrir almenning og var hún annarsvegar fólgin í erindaflutningi lækna í Ríkis- útvarpið og hinsvegar í sýn- ingu fræðslukvikmyndar í Tjarnarbíó og víðar. Aðalfundur félagsins var haldinn í Háskólanum í fyrra- kvöld og var Gísli Sigurbjörns- son kjörinn fundarstjóri. í upphafi fundarins minntist formaðurinn Ara heitins Eyj- ólfssonar verkstjóra, sem lézt á s. 1. hausti og gegnt hafði marg- háttuðum störfum fyrir féiagið allt frá stofnun þess. í stjórn félagsins vorxi kjörix- ir Alfreð Gíslason fox-maður og meðstjórnendur Bjarni Bjarna- son læknir, Gísli Fr. Pedersen yfirlæknir, Hans Þórðarson stórkaupmaður, Ólafur Bjarna- son læknir, frú Sigríður Eiríks- dóttir hjúkrunarkona og Svein- björn Jónsson hæstaréttarlögm. Að aðalfundai'störfum lokn- um flutti próf. Níels Dungal, formaður Krabbameinsfél. ís- lands erindi um helztu verkefni þess félagsskapar í framtíðinni en Krabbameinsfélag íslands er samband aUra ki-abbameinsfé- laga í landinu. Starfa slík félög á Akureyri, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og Keflavík, auk Reykjavíkur. Félagar í Krabbameinsfélagi Reykjavíkur eru nú sem næst 750 talsins. 30 iðnsýninger í Svfþjóð. St.hólmi. — Á þessu ári munu alls um 30 verzlunar- og iðnsýningar verða Jhaldnar í Svíþjóð, sumar alþjóðlegar. Kiksmássan, smáiðnaðarsýn- ingin, verður ( Jönköbing 24. apríl—2. maí, sænska iðnsýn- ingin í Gautaborg 22.—30. maí og Eiríks helgasýningin í Stokk- hólmi 28. ág.—12. sept. eru þær Relztu. (SIP). Annar einvaldur fellur. Forseti Sýrlands, Saishakly, hefur látið af völdum og kveðst hann hafa tekið ákvörðun sína í því efni, til þess að afstýra blóðsúthellingum. Frá þessu var skýi't seint í gærkvöldi, og átti forsetinn þá að hafa flúið land og vera ný- kominn til Beyrut í Libanon. Þó voru aðrar fregnir á kreiki um, að til bardaga hefði komið milli stuðningsmanna forsetans og fyrrverandi forseta. Ef rétt væri mun einhver hluti hersins hafa reynzt hollur forsetanum, en fyrstu fregnir hermdu, að herinn hefði gert byltingu gegn honum, en hann var þeim sök um borinn, að hafa stjórnað landinu eftir eigin geðþótta. Kútfiuagaát. Kúttmagakvöld Suðurnesja- manna fór fram í Sjálfstæðis- húsinu í gær, fjölmennt mjög og vel heppnað. Þar borðuðu menn kúttmaga, lifur, hrogn og rúgbrauð og' þótti það kjörfæða. Hér sést einn gesta, Guðmundur Krist- jánsson skipamiðlari, gæða sér á veizlumatnum. Vegir éfærir í vppsveitum Árnessýslu. Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í morgun. Miklir samgönguerfiðleikar eru komnir til sögunnar í upp- sveitum eftir að brá til norð- anáttarinnar. í Grímsnesi var ófært orðið í gær frá Seyðishólum að Borg og ófært um Biskupstungur og Laugardal. Vont var orðið er á daginn leið í Ölfusinu, en háld- ið uppi samgöngxmx um fjallið með 4 ýtum og 2 snjóplógum. Fjallið er nú ófært oi'ðið, en fullyrða má, að lagt verði allt kapp á að opna það aftur, er •æður batnar. — Auk áætlunar- bíls Kf. Árn. voru nokkrir bíl- ar úr Rangárvallasýslu tepptir í Hveradölum í nótt og var beim einnig hjálpað yfir fjallið. — f morgun hjálpuðu ýtur mjólkurbílum xmx Holtin, en bar fyrir austan mun vei'a fært. Ekki er líklegt, að unnt verði að ná mjólk úr uppsveitum í dag, en þó mun það verða reynt of fært þykir. — 42.000 lítra af •njólk átti að senda suður í dag, en ekki komst allt það magn í naorgun, en það verður sent síðar í dag, ef úr rætist. Kynferðisfræðsla og að segja nei. Oslo (AP). — í heimatrú- boðsfélagi í Mandal var nýlega rætt um hvaða fræðslu böm skyldu vei'ða aðnjótandi hvað kynlíf snertir og hver skyldi veita þá fræðslu. Læknir eimx, senx ei' heinxa- trúboðsmaður, taldi rétt að fela prestinum fræðsluna, um leið og hann tæki börnin til spum- inga. Presturinn var þó á öðru máli og taldi fræðsluna lítils virði, hún gæti leitt til þess að æskunni veittist erfiðara að segja nei, þar sem það ætti við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.