Vísir - 26.02.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Föstudaginn 26. febrúar 1954 47. tbl. A-Inftúensa fyEgir kukkmum. Illvíg inflúenza hefir siglt í kjölfar kuldanna í Svíþjóð, að því er fregnir þaðan berma, og er sýkillinn af A- tegimd, en menn vita ekki til þess, að hans hafi áður orðið vart í Evrópu, þótt hún sé algeng í öðrum hlutum heims. Hefir hennar orðið vart á ýmsum stöðum í Sví- þjóð, en fyrstu tilfellin komu upp í Orkelljunga á Skáni, þar sem tylft manna veiktist. Síðan breiddist veikin til Austur-Gotlands, og á sunnu dag varð fyrstu tilfellanna vart í SíokMiólmi. A-inflú- enzan nær venjulega meiri útbreiðslu en hin venjulega, leggst þyngra á menn og fylgikvillar eru algengari. GiiIKoss þurfti «kkl alsloB. „Gullfoss“ kom til Kaup- mannahafnar kl. 1 x nótt, og hafði skipið ekki þurft neina aðstoð við að komast suður sundið og til Hafnar. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í skrifstofu Eim- skipafélagsins í morgun, varð „Gullfoss“ ekki fyrir neinu hnjaski, og gekk ferðin vel að öllu leyti. Að vísu kom skipið nokkru seinna til Hafnar en ráðgert hafði verið, enda eðli- legt, þar sem skipið varð að fara sér hægt síðasta spölinn vegna íshröngls. Farþegar stigu á land kl. 8 í morgun, eftir ágæta ferð. Hláka er nú í Kaupmaj^na- höfn, og er því gert ráð fyrir, að skipið geti lagt af stað heim- leiðis samkvæmt þriðjudag. áætlun á Svíar hafa samið um kaup á kaffi í Kolombíu fyrir um 100 milj. ísl. kr. Menn gætu Ihaldið, að þessi mynd væri tekin við Norður- lönd um þessar mundir, þeg- ar ísinn kreppist um lönd og siglingaleiðir. Myndin er nefnilega frá Grænlandi, og sýnir veiðimenn, sem hafa unnið á rostung og dregið hann upp á skörina. Hellisheiði, Sírýsuvíkurleið og Hvalfjörður ófær orðin í morgun Stórhríð á Húsa- vik í gærkvðMi. f gærkvöldi mátti heita, að stórhríð væri á Húsavík, að því er Júlíus Havsteen sýslumað- ur, tjáði Vísi í morgun. Vindur var þá hvass á norð- austan, en fram að þessu hefur verið snjólaust þar nyrðra, og samgöngur verið með eðlileg- um hætti sem um hásumar væri. Byrjað er að vinna við upp- setningu radar-stöðvar á Langa nesi, og hefur eitt skip þegar komið með ýmsar vörur til þeirrar mannvirkjagerðar, en þrjú eru væntanleg á næstunni með viku millibili. Hefur sýslu- maður sett tollvörð á staðinn vegna þessara skipaferða. Nýtt oEiiíflutningsðskip keypt tit str&'nddutninga hér. Shelt og Olíuverzlun íslands hafa key.pl: 900 tonna tankskip frá Hottandi. Siglfirðingar þurfa vélbáta. JEIma leiðln tíl að foœía atfvIsMBM'ástóaf&diö. Siglfirðingar hafa mikinn hug á að fá vélbáta til bæjar- xns, og er nú unnið að þeinx málum. Vísir átti í morgun tal við Jón Kjartansson, bæjarsjóra á Siglufirði. Sagði hann m. a., að mönnum á Siglufirði væri Ijóst, að eina færa leiðin til þess að bæta atvinnuástandið í ltaup- staðnum og efla atvinnulífið al- mennt, væri að fá þaneað nokkra vélbáta. Þess vegna hefðu ýmsir aðilar snúið sér til bæjarstjórnarinnar og beðið hana að greiða fyrir þessum málum. Bæjarstjórnin hefur síðan skrifað rikisstjórninni um raálið, og bíða menn nú átekta. Þá er þess og að géta, að hrað- frystihúsin tvö vantar verkefni, afköst þeirra eru það mikii, að nauðsyn ber til, að vélbátar fáist til þess að leggja þeim t.il afla sinn. Siglufjarðartogararnir hafa undanfarið lagt upp afla sinn hjá frystihúsunum bá-íurn, frystihúsi Síldarverksmiðja ríkisins og ísafold, og hefur mik il atvinna orðið í sambandi við þá. Allt að 200 manns hafa haft vinnu, er togararnir hafa lagt upp aflann. Mjög hefur verið snjólétt á Siglufirði, og hafa skíðamenn áhyggjur af, en í ráði er, að landsmót skiðamanna veroi háð ‘ ar. í morgun var skafrenning- ur á Siglufirði, en H-il efanhf'ð Shell á íslandi h.f. og Olíu- verzlun íslands (h.f. hafa samið imx kaup á nýju olíuflutninga- skipi. Vísir hafði fregnað að þessir tveir aðilar hefðu hug á því að kaupa strandferða-tankskip og nú þegar Hallgrímur Hall- grímsson forstjóri kom úr sigl- ingu í. fyrrakvöld sneri blaðið sér til hans og spurði hann hvað hæft væri í þessu. Forstjórinn kvað það satt vera, að tvö framangreind félög ( hefðu um tírna verið að reyna fyrir sér um kaup á hentugu skipi til olíuflutninga meðfram ströndum landsins. Hann sagði, að ástæðan fyrir þessu væri fyrst og fremst sú, að olíuflutn- ingarnir hefðu aukizt til muna vegna ákvæðis stjórnarvald- anna um verðjöfnun á olíu, sem þau gáfu út í ágústmánuði í fyrra. Fengu innlendu olíuflutn- ingaskipin, Skeljungur og Þyr- iU, alls ekki lengur annað olíuflutningaþörfinni meðfram ströndum landsins og urðu olíu- félögin hérlendu að taka norskt olíuflutningaskip á leigu til þess að hjálpa upp á sakirnar. Þetta norska skip er nú í þann veginn að leggja af stað frá Noregi og hefir verið samið um leigu á því til tveggja mánaða t'.yrst um sinn. Hið nýja olíuflutningaskip, sem Shell oog Olíuverzlun ís- lands hafa fest kaup á, var keypt í Hollandi og er það 900 smál. að stærð. Undiiritaði Hallgrímur Hallgrímsson for- stjóri Shell á íslandi h.f. end- anlega samninga fyrir hönd beggja félaganna nú fyrir skemmstu. Taldi Hallgrímur, að hið nýja skip myndi, gsamt Þyrli, anna olíuflutningaþörf- inni meðfram strandlengjunni, en hinsvegar er Skeljungur of lítið og óhentugt skip til þessara nota (hann er aðeins 330 smál. að stærð) og er gert ráð fyrir að hann verði seldur úr landi þegar nýja olíuflutningaskipið kemur, sem verður væntanlega í febrúar eða marz að ári. Ilikynjað kvef i bænuðn. Illkynjað kvef hefur gengið hér í bænnm að undanförnu, og er útbreytt. Kvef þetta líkist ýmist in- flúenzu eða barkabólgu, og fylgja því oft særindi í hálsi. Kíghósti hefur orðið vart, sömu leiðis einstöku tilfelli af skar- latsótt, og hlaupabóla gerir vart við sig öðru hverju. Ekki verður þó sagt, að heilsu far bæjarbúa sé slæmt, þegar frá er talið ltvefið, sem fyrr var nefnt, en hið umhleypinga- sama veðurfar á sinn þátt í því. Bílar á Seið til Kefla- víkur mhu a& snua af tui Hríðarveðnr víða ■íin land í gær. I gærkvöldi var komið hér fárviðri á norðan og í gær var hríðarveður á Vestur- og Norð- urlandi. Var hríðin svo svört viða, að ! vart sá úr augum, en svipaða sögu er nú að segja af Heilis- heiði, sem er ófær orðin. Hval- fjarðarleið er ófær og bílar á j leið til Keflavíkur sneru aftur í gærkvöldi. Hellisheiði var orðin illfær í gærkvöldi. Áætlunarbifreið Kf. Árnesinga, sem fór héðan í gær- kvöldi, komst í Skíðaskálann, en þar var haldið kyrru fyrir í nótt. Var bifreiðinni svo hjálp að yfir fjallið eldsnemma í morgun og sömuleiðis mjólk- urbifreiðunum, sem lögðu fyrst ar af stað að austan, og voru þær komnar niður í Hveradali upp úr klukkan 10, og hafa ver ið gerðar ráðstafanir til þess að koma þeim í bæinn. Er fyrr- nefndum bifreiðum hafði verið veitt þessi aðstoð var svo kom- ið, að gersamlega ófært var orðið á heiðinni, moldöskubyl- ur svo að ekki sá úr augum, Frétzt hefur, að hjá Stefáns- höfða við Kleifarvatn sé mann hæðarhár skafl og Krísuvíkur- leiðin þar með teppt. Ráðstaf- anir hafa verið gerðar til þess að freista þess að ryðja braut gegnum skaflinn í dag og opna þar með leiðina. Bifreiðar, sem voru á leið til Keflavíkur í gærkvöldi, lentu í erfiðleikum vegna veðurhæð- ar og urðu að snúa aftur, en í morgun voru samgöngur þangað eins og venjulega. Hvalfjarðarleiðin var ófær orðin í gær. Hafði skeflt mikið innarlega við fjörðinn, einkan- lega í grennd við Þyril. Ef veð- ur lægir í dag verður reynt að opna leiðina. Á Holtávörðuheiði var skaf- renningur í gær og blindösku- bylur í morgun. Bifreiðar fóru um heiðina í gær. Hríðarveður var á Akureyri í morgun. Byrjaði að hríða þar í fyrrinótt. Ofankafald er ekki mikið og samgöngur enn í lagi innan héraðs. Brattabrekka er ófær og Fróðárheiði einnig. Les Passíusálmai í útvarpið. Þessa dagana eru lesnir Passíusálmar í útvarpið, eins og venja er til á föstunni. Vegna fyrirspurna getur Nokkrir menn hafa verið Vísir upplýst, að sá, sem les dæmdir fyrir njosnir í Passíusálmana í ár, heitir Ari Tékkóslóvakíu, tveir í ævi-r Stefánsson, meðhjálpari við langt fangelsi, aðrir í allt Hallgrímskirkju, nokku?? við a3 15 ára fangelsi. [ aldur, eða 74 ára gamall.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.