Vísir - 02.03.1954, Side 2
2
Vf SIR
Þriðjudaginn 2. marz 1954
■WWUVWtfWVUWWWWWi
Miitnlsblað
aiitiennings.
WtfW^WVVWtVWVVVWVWVVWW^WWAWWVSWWW VVAM/UWUVWWVM^VVWVWVWV^WWWVVWVWUVUUV,,W
WVWV^/WVVVVWWVWWVWWVWVWVI^WVV'VVWVWVWVWVVWWVWWVW'WV*
wvww
ÍWWW
rfWWW
IrXáÆví
vwww
rfWW«V
fvvwwu
BÆJAR-
festorg. 10
SiiRÉ 8434
Þriðjudagur,
2. marz, — 61. dagur ársins.
FlóS
verður næst í Reykjavík kl.
15.51.
Ljósatími
bifreiða 'og annarra ökutækja
er kl. 18.05—7.15.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911.
K.F.U.M. i
Biblíulestrarefni: Jóhs. 11,
46—57.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Ávarp frá Rauða krossi
íslands (Ingólfur Jónsson
heilbrigðismálaráðherra). 20.30
Erindi: Um gróðrarskilyrði ís-
lands; síðara erindi (Hákon
Bjarnason skógræktarstjóri).
20.55 Undir Ijúfum lögum:
Carl Billich o. fl. leika létt
klassísk lög. 21.25 Náttúrlegir
hlutir: Spurningar og svör um
náttúrufræði (Guðmundur Þor
láksson’cand. mag.). 21.40 Tón-
leikar (plötur). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Passíu-
sájmur (14). 22.20 Upplestur:
„Gamalt lag“, smásaga eftir
Sigurjón frá Þorgeirsstöðum
(Höskuldur Skagfjörð les). —
22.35 Kammertónleikar (plöt-
ur) til kl. 23.05.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar . . 16.82
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini............ 430.35
1000 lírur ............. 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur = 738.95
(pappírskrónur).
W^JWWWWyVWlWWVVWUIAVW'.VUV ,VWVWl.'WVWVlfl.“
tfvv^vuvsíwvvvvjviftn^vwwvwtf •vn.-w ■>>
Tanner-systur,
K.K.-sextettinn og Munn-
hörputríóið efna til hljómleika
í Austurbæjarbíói á morgun kl.
7 og 11.15, fimmtudag og föstu-
dag á sama tíma. Aðgöngumið-
ar í Músikbúðinni, Hafnarstræti
8. —
„Ferðin til tunglsins11,
barnaleikritið ágæta, verður
sýnt í Þjóðleikhúsinu á morg-
un, miðvikudag, kl. 3. Æði-
kollurinn verður sýndur kl. 8.
„Bófinn 3ijartagóði“
er bráðfyndin mynd um ó-
venju mannúðlegan glæpa-
mann, sem Nýja Bíó sýnir þessa
dagana. Paul Douglas er af-
bragðsgóður í hlutverki „gang-
sters“ með sérkennilegar og
mannúðarríkar siðgæðishug-
myndir. í stað þess að láta kála
glæpakeppendum sínum, eins
og siður var, stríðelur hann þá
í kjallaranum heima hjá sér.
Verzlunin Olympia,
Laugavegi 26, auglýsir mikla
vöruúttsölu hjá sér þessa dag-
ana.
Nýir rafvirkjar.
Bæjarráð hefir samþykkt að
veita Baldri Skarphéðinssyni,
Hólmgarði 45, og Birgi H.
Valdimarssyni, Hólmgarði 15,
löggildingu til starfa við lág-
spennuveitur.
Hviklynda konan.
Hviklynda konan ætlar að
sanna nafn sitt hjá Leikfélagi
Reykjavíkur. Sú góða kona
ætlar ekki að hafa nema stutta
viðdvöl að þessu sinni, því að
félagið hefur hana til sýnis í
næst síðasta sinn annað kvöld.
Að vísu var þessi kurteisis-
|heimsókn hinnar hviklyndu
ekki áætluð fyrir lengri tíma,
þar sem ártíð skáldsins er nú
ling Hojgaard, Málun Odda-
kirkju, Mannakynni o. fl.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Newcastle s. 1. laugardag til
Boulogne og Hamborgar. Detti-
foss er í Ventspils, fer þaðan
til Hamborgar. Fjallfoss fór frá
Hull s. 1. laugardag til Reykja-
víkur. Goðafoss fer væntanlega
frá New York í dag til Reykja-
víkur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannaliöfn í dag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór
1 væntanlega frá Rotterdam í
gærkvöld til Bremen, Ventspiis
og Hamborgar. Reykjafoss fór
frá Rotterdam sl. laugardag til
Austfjarða. S.elf oss er í Reykja-
vík. Tröllafoss fór frá'Reykja-
vík 18. f. m. til New York.
Tungufoss fór frá Recife s. 1.
laugardag til Sao Salvador,
Rio de Janeiro og Santos.
Drangajökull fór frá Rotter-
dam í gær til Reykjavíkur.
Skip SÍS: Hvassafell átti að
koma til Fáskrúðsfjarðar í gær
frá Gdynia. Arnarfell kemur
til Reykjavíkur í kvöld eða
nótt, frá Rio de Janeiro með
kaffi og sykur. Jökulfell er í
New York. Dísarfell er í Rott-
erdam. Bláfell fór frá Keflavík
28. febrúar til Bremen.
Ríkisskip: Hekla fór frá Ak-
ureyri í gær á austurleið. Esja
fór frá Akureyri í gær á vest-
urieið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er væntanleg til Rvk. ár-
degis í dag að vestan og norð-
an. Þyrill er í Rvk. Helgi
Helgason á að fara frá Rvk. í
dag til Vestm.eyja.
Smurt brauð og snittur
til allan daginn. Vinsam-
lega paníiS tímanlega, ef
um stóra pantanir er að
ræða.
Kgist & €Hi’S&*a.asa<8t£
Snorrabraut 56,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
DAGLEGA NYTT!
Vínarpylsur
JUedisterpylsur
Kjötfars
Fiskfars
ö
Laugaveg 78, simi 1636.
'AÍW.WWVJWWV«WlWWWl.VAftNVUVWIJW^WVWWlV,=
5.
w.
•HreMyátahK Z14S
Lárétt: 1 Atlot, 6 segir, 8
friður, 9 fangamark, 10
drykkj ustaður, 12 fyrir eld, 13
ósamstæðir, 14 voði, 15 ríkis-
fyrirtæki, 16 nafn.
Lóðrétt: 1 Kögglar, 2 gras, 3
haf, 4 fangamark, 5 slitið, 7
tóbakið, 11 á skipi, 12 meidda,
14 þrír eins, 15 hvilt.
Lausn á krossgátu nr. 2143.
Lárétt: 1 Fjórir, 6 rásar, 8
áð, 9 SJ, 10 tíð, 12 spú, 13 US,
14 RE, 15 mók, 16 dóttir.
Lóðrétt: 1 Fertug, 2 óráð, 3
ráð, 4 IS, 5 rasp, 7 rjúpur, 11
ís, 12 sekt, 14 rót, 15 mó.
löngu liðin hjá, en eitthvað
hefði hin góða kona mátt standa
lengur við hjá Reykvíkingum,
sem yfirleitt hefur fallið mæta
vel við hana og skemmt sér
konunglega yfir duttlungum
hennar og kenjum eins og Erna
Sigurleeifsdóttir leiðir hana
fram á leiksviðinu. En konur
eru óútreiknanlegar, og hvik-
lynd kona — ja, hvað skal
segja? Öruggast er að nota síð-
ustu tækifæri til að kynnast
konunni af eigin raun, ekki er
að vita, hvort hún verði nokk-
urntíma á ferð hér aftur.
Málarinn,
1. tbl. 4. árg. er komið út. Aðal-
grein heftisins er um Málara-
félag Hafnarfjarðar 25 ára,
ennfremur grein um Magnús
Kjartansson málarameistara,
þýdd grein um danska lista-1
fræðistofnun, Við áramót, Er-í
Tímaritið Samtíðin,
Marzheftið, er komið út og
flytur þetta efni: Hvemig
sefur þú? (forustugrein). Mað-
ur og kona (ástarjátningar).
Kvennaþættir eftir Freyju.
Hjónaband á heljarþröm(fram-
haldssaga). Wrightbræðumir
(æviágrip). Smásaga eftir Sig-
urjón frá Þorgeirssttöðum.
Samtal við Bjarna Jensson yf-
ir-flugumsjónarmann um flug-
umsjónarstörf íslendinga, sem
fara hraðvaxandi. Kjörorð
frægra manna. Bridgeþáttur
eftir Árna M. Jónsson. Skop-
sögur. Bókarfregnir o. m. fl.
330.000 bollur
seldust frá öllum brauðgerð-
arhúsum bæjarins á bolludag-
inn í fyrra, en ekki hjá Bjöms-
bakaríi einu, eins og hermt
var í Vísi í gær. — Eru hlut-
aðeigendur beðnir velvirðing-
ar á þessari villu.
Veðrið í morgun.
Reykjavík N 5, -h-2. Stykis-
hólmur NA 4, =2. Galtarviti
NA 6, -~-3. Blönduós N 4, =3.
Akureyri SA 1, =7. Gríms-
staðir, logn, -4-13. Raufarhöfn
NV 6, -i-4. Dalatangi N 4, -4-5.
Horn í Homafirði NA 5, -4-5.
Stórhöfði í Vestm.eyjum NNA
8, -4-4. Þingvellir NNV 5, -4-5.
Keflavkurflugvöllur N 6, -4-3.
— Veðurhorfur. Faxaflói: All-
hvass og stundum hvass norðan.
Léttskýjað.
Togarar.
Af veiðum kömou í morgun
Jón Baldvinsson og Karlsefni.
— Akurey kom frá Akranesi.
Skógræktar
dregst saman.
Skógræktarstjórinn, Hákon
Bjarnason, bauð blaðamönn-
um á sinn fund í gær og ræddi
við bá horfur í skógræktarmál-
um, ásamt skógarvörðum víðs-
vegar að a£ landinu, sem hér
eru síaddir.
Hafa þeir setið á fundum og
ráðgast um framtíð skógrækt-
arinnar, einkum viðhorf nú, en
vegna fjárskorts verður nú, um
sinn að minnsta kosti, sam-
dráttur í plöntuuppeldinu, svo
nemur 30%. Kvað skógræktar-
stjóri þurfa um Vz millj. kr. tii
þess að öllu væri vel borgið um
íramkvæmdir skógræktarinnar,
en vonir um aukið fjármagn,
hlutdeild í timburtolli, hefðu
ekki ræst, né heldur fengist
aukinn styrkur , enda í mörg
horn að líta. í bili yrði því að
draga saman seglin, þótt illt
væri.
Hákon Bjarnason skýrði frá
því, að Skógræktinni hefði bor-
ist að gjöf 5 kg. af lerkifræi
frá Arkangelsk, en tré af fræi
af þeim slóðum hefur náð hér
undraverðum þroska. Það var
fyrir atbeina Mir, sem fræið
fékkst hingað.
Sýnd var ágæt mynd um
skógrækt íslendinga, fyrsta tal-
og tónmynd um skógrækt, sem
gerð er hér á landi.
Nýlega var í Osló haldið há-
tíðlegt með mikilli viðliöfn 25
ára afmæli norska STEFs.
Á afmælisdaginn var um há-
degið minningarathöfn í við-
hafnarsal háskólans og töluðu
þar m. a. fulltrúar menntamála-
ráðuneytisins. útvarpsins, sam-
bandsfélaganna, ýmissa lista-
mannasamtaka og aðalritari al-
þjóðasambands „Stefjanna“.
Fulltrúi íslenzka STEFs færði
norska félaginu sem afmælis-
gjöf ævisögu Jóns forseta Sig-
urðssonar í vönduðu bandi með
ágreyptum fánum beggja landa.
Um kvöldið var haldin há-
tíðaveizla, og bauð bæjarstjórn
Oslóborgar 300 gestum til mami
fagnaðar með dansi og allá-
konar gleðskap í ráðhúsi borg-
arinnar. Borgarstjórinn og for-
sætisráðherrann héldu ræður.
Fluttur var m. a. stuttur sjón-
leikur, þar sem skáldið Ibsen
og tónskáldið Grieg komu end-
urfæddir fram á leiksviðið og
ræddu ástæður sínar og lífs-
kjör, höfundalaun og hugmynd-
ina um starfsemi „Stefjanna“.
(Frá Stefi).
8EZT AÐ AUOTSAIVISI
© Sprengingar hafa tvívegis
orðið í raforkuveri í Glas-
gow um seinustu helgi, í
fyrra sinnið á laugardags-
kvöld. Meiddust þá 6 menn,
og aftur í gærkveldi og
meiddist þá 1 maður. Ekki
er kunnugt um orsökina.
Mjög mikið álag hefur ver-
ið á stöðinni.
Maðurinn minn,
Sverrir Signrðsson
lyfjafræðingur, lézt í Landsspítalanum 1. marz.
Emilía Sigurðardóttir.
Jarðarför konunnar minnar,
Bjargar Magnúsdótitnr
frá Ánanaustum,
fer fram frá Dómldrkjunni miðvikudaginn 3.
marz kl. 2 e.h.
F.h. barna, tengdabama og barnabama.
Þorsteinn Tómasson.