Vísir - 02.03.1954, Blaðsíða 6
VÍSIR
Þriðjudaginn 2. marz 1954
Sögulestur í baði
óheimill.
í London var (.í)að mjög í
'tízku til skamms tíma meðal ó-
giftra kvenna að lesa ástarsög-
ur, meðan þær lauguðu sig i
■opinberum baðkerum.
Eyddu þær oft mörgum
klukkustundum í baði og nutu
yls og ástarhugmynda. Nú hafa
yfirvöldin bannað þetta og er
banninu framfylgt á þann hátt
að baðkerið er tæmt með sjálf-
virku tæki, svo að stúlkurnar
lenda á þurru með ástarsög-
urnar.
Máltækið segir:
„Oft veltir lítil þúfa þungu
hlassi.“ Það sannast dag-
lega á smáauglýsing-
um Vísis.
Þær eru ódýrustu
auglýsingarnar en
þær árangursríkustu!
Auglýsið í Vísi.
Sportsokkar
Ullarsokkar
Ullar-
vettlingar
VERZL
V-reimar,
85 gerðir
NORUS
sóteyðingarefni
PERWAC
rörþéttiefni
(má nota í staS
pakkninga)
Véfsmiðjan Héðinn hf.
LITILL drengur týndi
buddu með 25 kr. í 5 krónu
seðlum um Grundarstíg og
Laufásveg. Skilist í Ingólfs-
stræti 21 A. (464
FUNDIZT hefur karl-
manns gullhringur. Uppl. í
síma 80713. (465
SILFURTOBAKSDÓSIR,
merktar, töpuðust frá Aust-
urstræti um Fischersund.
Finnandi vinsamlega hringi
í síma 2748. Fundarlaun. —
(467
TAPAZT hefir neðri tann-
garður og gleraugu. Skilist
á afgr. Vísis. (20
HÆLBAND af skíðabind-
ingum tapaðist á eða við
Lækjartorg sl. sunnudag. —
Finnandi er vinsamlega beð-
inn að hringja í síma 80729.
FERÐA-
FÉLAG
ÍSLANDS
HELDUR
skemmtifund í Sjálfstæðis-
húinu miðvikudaginn 3.
marz 1954. Húsið opnað kl.
8.30. Sýndi verður litkvik-
myndin „Skín við sólu
Skagafjörður". Myndin er
tekin af Kjartani Ó. Bjarna-
syni og útskýrð af Ólafi Sig-
urðssyni, bónda á Hellu-
landi. Dansað til kl. 1. Að-
göngumiðar seldir í Bóka-
verzlunum Sigf. Eymunds-
sonar og ísafoldar, í dag og
á morgun. (12
ýSenniir^rtfn^iM/ontJS’&nf
Ea ufái oegi JÉ>; sím i lá 65. e
Xfí/ar® Tál&finýare-^ii/Singar- »
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
ÍBÚÐ óskast. Eitt til tvö
herbergi og eldhús. Hús-
hjálp kemur til greina. —
Þrennt í heimili. — Uppl. í
síma 7857. (463
HERBERGI óskast. Ung-
ur maður óskar eftir góðu
herbergi. Góð umgengni. —
Uppl. í síma 80209. (466
TJNGUR togarasjómaður,
með konu og eitt barn, óskar
eftir lítilli íbúð, herbergi
með eldhúsi eða aðgangi að
eldhúsi. Tilboð sendist Vísi,
merkt: ,,Sjómaður“. (468
KÆRUSTUPAR, með 1
barn, óskar eftir 1 stofu eða
2 minni herbergjum og eld-
húsi. Gætu setið hjá börn-
um á kvöldin eftir sam-
komulagi. — Tilboð, merkt:
„Á götunni“ sendist Vísi
fyrir fimmtudagskvöld. (469
REGLUSAMUR kven-
maður getur fengið leigt
gott forstofuherbergi í
Mávahlíð 40, kjallara. Uppl.
á staðnum í dag. (23
HERBERGI óskast til
leigu strax sem næst mið-
bænum. Skilvís greiðsla. —
Uppl. í síma 4475 frá kl.
6—7 % í dag. (22
ÓSKA eftir herbergi strax.
Er aðeins heima um helgar.
Tilboð, merkt: ,,Reglusemi“
sendist Vísi. (21
HERBERGI til leigu á
Laugavegi 132. (18
KJALLARAHERBERGI
til leigu. Uppl. Rauðarárstíg
11, III. hæð t. v. (26
TVEIR til þrír menn geta
fengið fæði á Bergstaðastr.
10. — (471
STÚLKA óskar eftir for-
miðdagsvist í 2—3 mánuði,
sem næst miðbænum. Uppl.
í síma 2088, eftir kl. 5 í dag.
(472
ii.iF.tr.
A.D. — Kvöldvaka í kvöld
kl. 8.30 sem Kristniboðs-
flokkurinn annast. Fórn tii
kristniboðsins. Takið heima-
vinnu með. Allt kvenfólk
velkomið. (473
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn. F'átt í heimili.
Sími 2472. (24
TVÆR STÚLKUR óskast
í þvottahúsið, Bergsstaða-
stræti 52. Þurfa að vera
vanar að vinna í þvottahúsi.
Uppl. á staðnum frá kl. 5—7
í dag. (13
TEK MENN í þjónustu.
Geri við og stoppa sokka. —
Sími 2556. (462
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn, getur einnig
fengið vinnu við saumaskap.
Símii 81039. (475
HÚSMÆÐUR! Vil ræsta
stiga og ganga gegn herbergi
í kjallara. Sími 6585. (408
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830. (000
HUSMÆÐUR: Þegar þér
kaupið lyftiduft frá oss, þá
eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað, held\ir
einnig að tryggja yður ör-
uggan árangur af fyrirhöi.o
yðar. Notið því ávallt
„Chemiu lyftiduft“, það ó-
dýrasta og bezta. — Fæst í
hverri búð. Chemia h.f. —
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
4897.
SEM NÝR Pedegree
barnavagn (minni gerðin)
til sölu. — Uppl. í síma 1805.
_________________ (18
VANDAÐUR klæðaskáp-
ur, úr birki, til sölu. — Uppl.
í síma 81821. (25
TIL SOLU amerísk dragt
á lítinn kvenmann. Tæki-
færisverð. Baldursgötu 32,
uppi, frá kl. 4—5 í dag. (28
RAFHA-eldavél til sölu.
Tækifærisverð. Ásgeir Sig-
urðsson, Skarphéðinsgötu
20. — (27
TIL SÖLU kjólföt, frekar
lítið riúmer. Verð 600 kr.
iTl sýnis á Grettisgötu 6.
!:* (15
FERMINGARFÖT til
sölu á Nönnugötu 5. — Sími
3788. (14
FERMIN G ARFÖT, svört
kamgarnsföt á stóran dreng'
til sölu. Uppl. í síma 81583.
(470
DRENGJABUXUR á 6—
12 ára seldar með verk-
smiðjuverði á Skólavörðu-
stíg 17 A. Sími 81039. (474
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Allskonar við-
gerðir. Saumum, breytum,
kúnststoppum. Sími 5187.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum óg mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankasti'æti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
NÝKOMIÐ: Góðar rauð-
rófur, gulrætur, kartöflur í
pokum og lausri vigt og
laukur,- Kjötbúðin Von. Sími
4448. (297
kerti í alla bíla.
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum. Fluorlampar fyrii
verzlanir, fluorstengur op
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184
SÖLUSKÁLINN, Klapp-
arstíg 11, kaupir og selur
allskonar húsmuni, harmo-
nikur, herrafatnað o. m. fl.
Sími 2926. (211
Ríilkffardmur
HANSA H.F.
Laugaveg 105. Sími 8-15-25.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
C & SunvuykAi
- TARZAIM -
ms
Vakubi var örmaga eftir ‘frásögu
•■sína áf skelfingarviðburðum' nætur-
innar- _________________________
Hánn hélt áfram, og sag'ði, áð - í!'
morgun hefðu men nhans reynt að
hrekja apahóp á brott.
Aparriir hefðu umsvifalaust snúizt
gegn þeim, og tókst grimmilegar
bardagi.
Margir svertingjanna lágu eftir í
valnum, en aðrir tóku til fótanna.