Vísir - 02.03.1954, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 2. marz 1954
Vf SIB
7
« ■■■■ 11 ■■■■ j
■ ■■■ ■■■■ pg ■■■■ pf ■■■■ j
Ch0£HH tieit
lSÍBS
13
ÆJíiis' &eem ll e/fii JMess&st.
ceaa ntsoi
staða,“ sagði hann „og eg játa það, að eg öfunda þig af henni.“
Þetta var ekki háifur sannleiki, því að Lucius skildi ekkert
í því, að sér sky-ldi ekki hafa verið boðin þessi staða. En skýr-
ingin var augljós •—• hann var hálfgerður útlendingur og gat
ekki vænzt nema lítils frama af öðrum.
Peter hló. „Jæja, við munum hjálpa þér til að taka við stöð-
uni í kveld — í Rauða ljóninu. Við fyllum þig ærlega! Lucius,
viltu koma með okkur?“
Hann tók boðinu og síðan héldu þeir Peter út í bæinn, en
Asa liélt á fram fram eldhúsið. Hann kallaði á frú Southebý,
en hún hafoi brugðið sér frá, sennilega til að fá eitthvað að
láni hjá nágranna. 1
Asa fann hálfa reykta síld, ostbita, leka ai undanrennu og
þurran rusta. Hann lét þetta á bakka og gekk til lækningastof-
unnar. Það kom honuin- á óvart, að það var mannlaust, en svo
heyrði hann þrusk uppi á lofti og hann kallaði: „Ungfrú Hilda,
hvar eruð þér?“
„Hérna uppi,“ sagði hún lágri og skjálfandi röddu. „Gerið
svo vel------“
Hver fjárinn? Hvaða erindi átti hún upp í hei’bergið hans?
Hann skildi vistinxar eftir niðri cg stökk upp stigann. Hurðin
á herbergi hans stóð í hálfa.gátt. Þegar hann lauk hermi alveg
upp, ætlaði hann varla að trúa sínum eigin augum. Sjúklingur
hans stóð við rúmið og flíkur hennar eins og grænn og hvítur
pollur umhverfis fætur hennar. Hún var allsnakin, að undan-
skildum sokkunum, sem festir voru fyrir ofan hné. Hún hafði
áuk þess losað um hár sitt, svo að það féll tinnusvart um herðar
henni og náði niður að mitti. Hún var eins og Evumynd skorin
í filabein. Hvert bein í líkama hennar sást undir húðimii. Þrátt
fyrir náim sitt í læknisfræði hafði Asa aldrei séð nakta konu
áður.
„Hvað — hvað?“ stamaði hann. „Eruð þér gengin af vitinu?
.... Farið í fötin aftur.“
Hún svaraði: „Eg — eg hafði enga peninga til að borga með
og af því að þér voruð svo góður við mig forðum, þá-----------“
En hann var svo ákveðinn á svip, að hún greip höndum fyrir
andlitið og tók að kjökra. „Eg hafði ekki haldið, að eg væri
svona ógii'nileg. Fyrirgefið mér . . ..“
Asa hafði litið undan, en nú heyrði hann þrusk og er hann
leit við aftur, sá hann, að hún hafði fallið í ómegin. Hann tók
súlkuna upp og æiaði að leggja hana í hvíluna, er hann heyrði
skræka og reiðilega rödd að bald sér.
„Hvað gengur hér á? Aldrei á ævi minni hefi eg séð annað
eins,“ hrópaði frú Southeby, þar sem hún stóð í dyrunum.
„Frú Southeby,“ mælti Asa og var nú aftur alvörugefinm ung-
ur læknir, „viljið þér gera svo vel að draga sængina til hliðar.
Eg get það ekki.“
„Það er þá svona sem þér hegðið yður í mínum húsum, þegar
eg sé ekki til,“ rausaði kerlingin áfram. „Þótt eg sé fátæk, þá
er eg heiðvirð kona og ef þér snáfið ekki út héðan og með ....
þetta með yður, þá skal eg sækja borgarvörðinn."
Asa gerði sér ljóst, að kerlingin var ekki alveg með sjálfri
sér, svo að hann lagði Hildu á hvíluna, tók síðan um axlir ekkj-
unnar og hristi hana dálítið. „Hlustið nú á mig, frú Southeby,“
sagði hann með hægð. „Hættu þessu heimskulega rausi. Eg ætla
aðeins að segja yður það, sem satt er. að súlka þessi kom hing-
að mjög sjúk —-----—“
„Hvers vegna fór hún þó úr hverri spjör?“
„Hún var með óráði og féll í ómegin, þegar þér komuð inn.“
„Það er sennilegt,“ svaraði frú Southeby. „Sleppið mér nú,
Asa Peabody. Þér vitið eins vel og eg, að ef eg hefði ekki komið,
þá væruð þér nú í bólinu hjá henni. Eg fyrirlít yður.“
„Hefi eg nokkuru sinni gefið yður ástæðu til að kvarta yfir
mér?“ spurði hann og hún kvað hann hafa hegðað sér óaðfinn-
anlega fram að þessu. „Jæja, nú þarf eg á hjálp yðar að halda.
Viljið þér reyna að vekja hana til meðvitundar. Þér ættuð að
þekkja aðferðimar til þess, læknisekkjan. Eg ætla að sækja glas
af koniaki.“
„Eg er sannfærð um, að þetta er uppgebð hjá henni,“ mælti
ekkjan, greip um mágrar axlir Hildu og skrækti í eyra henni.
„Svona nú, hypjið yður í fötin og snáfið svo út.“
„Hættið þessari vitleysu, frú Southeby,“ sagði Asa biðjandi
röddu. „Eg segi yður það satt, að stúlkan er veik. Sjáið litar-
háttinn.“
Ekkjan gerði sér loks Ijóst, að Asa hafði á réttu að standa.
Hún rétti úr sér og bað hann afsökunar á skammarlegu fram-
ferði sínu. Hann var þegar búinn að fyrirgefa henni og var á
leið niður stigann til þess að sækja hressingarlyf sem hann átti
í lækningastofunni.
Þurrkvíin. ,
Sjómannasjúkrahús Blanchards læknis var hlýrxa en menn
gnmaði, af því að það hafði upprunalega verið smiðað sem
seglageymsla. Vatnið í tréskjólunúm fraus ekki fyrr en undir
morgun og margir litu öfundarugum til ofnanna tveggja, sem
stóðu hvor í sínum enda loftsins, sem sjúkrahúsið var í og
hituðu fjórar deildir þess.
Peter Burnham hugsaði með sér, að Blanchax'd væri hreykinn
áf sjúkrahúsinu, en þó ekki úr hófi fram. Hann hafði stofnað
það nær algerlega hjálparlaust. Það hafði kostað bæði tíma og
erfiði að safna saman öllum verkfærum og tækjum, en sitthvað
hafði hann fengið að gjöf hjá vinum og kunningjum, sem vildu.
styðja þetta þai'fa málefni. Þó vissu fáir í Boston, að hann
hafði lagt nær all fé sitt í „þurrkvína“, sem tók við þeim mann-
legu reköldum, sem ofurkappsfullir og samvizkulausir skip-
stjórar fleygðu á land að lokinni víking.
„Mesta vandamálið,“ sag'ði Blanchard við Peter Burnham og
Lucius Devoe, ,,er ófullnægjandi loftræsting og lýsing. Því
lengur sem eg starfa, því sannfærðari er eg um lækningamátt
heilnæms lofts og nægilegs Ijóss. .... Þar að auki er það
áreiðanlega víst, að særðir menn eiga ekki að liggja með þeim,
sem hcildnir eru ýmsum sjúkdómum. Eg hefi oft séð það, að
maður méð bi’otinn fót er látinn liggja í í'úmi með sjúklingi
með kynferðissjúkdóm.“
Þeir gengu um hinar ýmsu deildir „þurrkvínnar“ og Peter
■j og Lucius unnu hin sömu störf og þeim voru fengin, þegar þeir
( voru enn nemendur, en þó fanrir að komast lítillegt á legg í
í læknislistinni. í sumum deildum var dauninn svo hryllilegvjr,
I aS Peter varð að halda fyrir vit sér. Hann i’eyndi að sökkva sér
! ofan í starfið, til þess að vei’ða ódaunsins síður var. Hann gat
i meira að segja gleymt honum svo, að hann gat farið að hug-
leiða framtíðina og fyrirætianir sínar á ókomnum tímum.
Einhvern daginn ætlaði Peter Burnham að koma sér upp
sjúkrahúsi sjálfur. Hann ætlaði að stofna sjúkrahús, sem ein-
ungis yrði helgað konum og' ein deildin ætti ekki að gera annað
en að stunda sængurkonur og taka á móti bömum þeirra. Með
vaxandi þekkingu sinni varð hann æ sannfærðari um, að van-
þekking á sjúkdómum og líffærum kvenna væri alger. Hvers
vegna, hugsaði hann, var ekkert gert til þess að rannsaka konur
um meðgöngutímann, fylgjast með þeim á því mikilvæga stigi
lífsins? Eins og ástatt vai', þóttu þeir menn vai’la í húsum hæfir,
sem unnu störf yfirsetukvenna — litlu betri en líkkistusmiðir.
Hvaða réttlæti var í því, að m meina mönnum að fræðast um
það, hvernig helzt mætti lina kvalir fæðandi kvenna og hjálpa
þeim til að fæða af sér nýtt líf? Að hugsa sér, að' hvergi í hinum
kristna heimi skyldi vera til skóli fyrir yfirsetukonur ....
Þegar Peter og Lucius höfðu lokið störfum að þessu sinni,
kom Blanchard til móts við þá, þegar þeir voru að fara. „Eg
þakka ykkur innilega,“ sagði hann, „en vænt þætti mér um að
mega leita til ykkax síðar í dag. Mér hefir borizt tilkynning um,
Á kvöidvÖkunnL
Bill sýndi vini sínum mjög
fallegan hvítabjarnarfeld, sem,
lá fyrir framan rúmið hans.
„Þetta er það dýrmætasta, sem
eg hafði með mér heim úr síð-
ustu Grænlandsför minni,“
sagði hann. „Eg sé hann enn,-
fyrir mér, þenna hvíta risa, er
hann stóð andspænis mér. Og
nú varð annar hvor að lúta í
lægra haldi. — Hann eða eg!
Og þarna liggur hann nú eins
og þú sérð.“
„Ójá,“ sagði vinurinn. „Eg
held að belgurinn af þér hefði
heldur ekki verið neitt
skemmtilegt fótaskinn fyrir
framan rúm.“
•
í hallarbrunanum í Kaup-
mannahöfn árið 1794 brann að
mestu leyti handbókasafn kon-
ungs. Safninu hefði þó mátt
bjarga, ef bókavörðui’inn, kon-
ferensráð Georg Nielsen, hefði
ekki verið um of nákvæmur.
Þegar hópur stúdenta kom á,
vettvang til þess að bjarga bók-
unum, sem þá voru ekki í beinni
hættu krafðist konferensráðið
þess, að þeir kvittuðu sérstak-
lega fyrir hverja bók, sem þeir
tóku að sér að bjarga. Þessi að-
ferð varð til þess, að engu varð
bjargað nema nokkrum verð-
mætum landabréfum. 30.000
bindi bóka brunnu hinsvegar
til kaldra kola.
©
Danir verða eldri með hverju
ári sem líður. Nú eru 10 pró-
sent þjóðarinnar eldri en 65
ára og er sýnilegt, að á næstu
10 árunum, muni þessi pró-
ar r
Þeir kváðu hjálp sína til reiðu, enda áttu þeir ekki annríkt enn,
að víkingaskipið Suecess sé á ieið inn á höfnina og það mun sentutala hækka verulega. ____
hafa fjölda sárra manna innan borðs. Get eg vænzt hjálpar ykk- Þegsi þróun, sem er eins í öll-
um menningarlöndum, hefir
vitanlega í för með sér, að ein-
hverjar ráðstafanir verður að
gera til þess að tryggja fólki,
sem komið er yfir 65 ára aldur,
einhverja möguleika til þess að
halda áfram störfum.
UR RIKI NATTURUNNAR:
Datt „botnimt" ár KyrraJiafimi
fyrir 100. 000.000 ériím?
Samianimar finnasl á „fjallatindum“.
Það er kenning ýmissa haf-
fræðinga og jarðfræðinga, að
fyrir 100 milljónum ára hafi
„botninn dottið úr“ Kyrrahaf-
inu, og sé það því dýpra en ella.
Brezka vísindafélagið efndi
til þings í Liverpool á árinu sem
leið, og þar kom þessi skoðun
fram hjá dr. Roger Revelle,
sem starfar við Scripps haf-
fræðistofnunina í La Jolla í
Kalifonxiu. Hefir hann korriizt
að þessari niðurstöðu eftir að
hafa leitað gagna á „fjallatind-
unum“ í Kyrrahafinu, það er
að segja eyjum þess, og taka
sýnishom af botnleðju urrx-
hverfis þær. Álítur, að nú sé
25—30% meira vatn í Kyrra-
hafinu en áður og orsökin sé
sú, að botninn hafi sigið, en um
leið hafi vatn, sem var í jarð-
lögunum undir honum, spýtzt
upp á yfirborðið og bætzt við
sjóinn.
Sannanir fyrir þessu er með-
al annars að fínna í leifum af
skeljum, sæsniglum og öðrum
lífverum, sem hægt er að finna
til dæmis í fjallgarðinum milli
Hawaii og Wake. Samkvæmt
skoðun dr. Re%relles er hér um
leifar að ræða af lífverum, sem
lifa undir eðlilegum kringum-
stæðum í aðeins 100 feta dýpi,
en nú er víða um 5000 feta dýpi
niður að þeim. Ýmsar sannan-
ir eru fyrir því, að á Eniwetok-
CtHU táÍHHÍ
Eftirfarandi mátti lesa í bæj-
arfréttum Vísis 1. marz 1919:
Lyfjabúðin seld.
Samningar munu vera á döf-
inni um sölu lyfjabúðarinnar
hringrifinu söfnuðust fyrir hénxa. Kaupandinn er Þorsteinn
dýraleifar fyrir 60 milljónum j Scheving Thorsteinsson, cand.
ára eða á Eosen-tímabilinu, en pharm., sonur Davíðs læknis
þar umhverfis virðist dýralífið Thorsteinssonar frá ísafirði.
hafa drukknað eftir þetta mikla I
„flóð“. f Kolaverðið lækkað.
Scripps-menn hafa líka rann- j Stjórnin hefir nú ákveðið að
sakað hið tiltölulega þunna lag iækka kolaverðið enn um 50
(600 fet) af rauðum leir, sem krónur á smáL, og verður 200
fundizt hefir á botni Kyrra-
hafsins. Þeir halda því fram,
að ef þessi lög hefðu byrjað að
safnast við upphaf jai’ðai’inn-
ar fyrir um það þil þrem mill-
jörðum ára, mundu lög þessi
vera 4—5000 fet á þykkt.
Hér eru ekki tök á að telja
upp öll rökin, sem dr. Revelle
færði fyrir máli sínu, en hann
heldur því fram, að eldsum-
brot hafi m. a. átt sök á því, að
„botninn datt úr“ hafinu, enda
er þar víða um teldfjöll að ræða,
bæði á. eyjum og hafsbotni, og
auk þess gefi botninn frá sér
um 300 hitaeiningar á þver-
þumlung á ári hverju.
kr. frá því í dag.
H.f. „Akur“,
kartöfluræktarfélagið, hélt
aðalfxind siim á mánudaginn
var. Tap félagsins á árinu hafði
orðið um 5 þús. krónur, en á-
kveðið var þó að halda áfram
næsta ár, og var stjórnin end-
urkosin, nema einn maður, sem
baðst undan endurkosningu.
Pappírspokagerðin h.f.
ÍVitastíg 3 AUsk.'papv