Vísir - 02.03.1954, Qupperneq 8
VÍSIK er ódýrasta blaðið og bó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskriferulur.
Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvcrs méuaðar fá blaðið ókeypis ti'
mánaðamóta. — £ími 1660.
Þriðjudaginn 2. marz 1954
Hýslárfegar kvðtniyEsdfr á
Wæsti fsjniSui1 aiinað kvöid.
Á skemmíifundi Ferðafélags
fslands annað kvöld verður
sýnd kvikmynd Skagfirðinga,
sem Kjartan Ó. Bjarnason hef-
ur tekið í litum fyrir þá hér-
aðsbúa. En Ólafur bóndi á
Hellulandi skýrir hana.
Kvikmyndin ber nafnið
„Skín við sólu Skagafjörður“
og hefur Kjartan tekið hana á
undanförnum árum. Sýnir hún
héraðið í stórum dráttum, feg-
urð þess, atvinnulíf, lifnaðar-
háttu, skemmtanir o. fl. Þarna
eru sýnd fjölmörg býli héraðs-
ins og önnur mannvirki, kaup-
túnin, sögustaðir og margt
fleira. Þarna er ýmislegt úr at-
hafna og atvinnulífi, svo sem
heyvinna, bjargsig og eggja-
taka í Drangey, silungsvéiði
m. m. Úr skemmtanalífinu má
t. d. nefna útreiðar, kappreiðar,
sundreið, vígslu Jóns Arasonar-
minnismerkisins á Hólum o. fl.
Sérstakur þáttur er frá byggða-
safninu í Glaumbæ og m. a. eru
sýnd þar störf og líf fólks eins
og það gerðist í gömlu torfbæj-
raium áður fyrr. Loks er þarna
ýmislegt úr lífi náttúrunnar,
svo sem fuglalíf, blóm, dýr og
þessháttar.
Enda þótf kvikmyndin sé
ekki fullgerð ennþá og ýmsu
verði bætt í hana síðar, er hér
þó um veigamikil drög að hér-
aðslýsingu Skagfirðinga að
ræða og flesta mun fýsa að sjá,
sem gaman hafa af landslagi
og þjóðlífi.
Ferðafélagið hefur jafnan
gert sér far um að sýna sem
beztar og fegurstar landkynn-
ingarmyndir, ýmist hreyfi-
myndir eða skuggamyndir og
þá jafnframt verið flutt fræð-
andi erindi um viðkomandi
svæði. Á síðasta skemmtifundi
var t. d. sýnd afburða fögur
kvikmynd eftir Osvald Knud-
sen málarameistara sem hann
hafði tekið við Sogið ög frá
byggðinni þar í grennd. Voru
þetta skyndimyndir frá ýmsum
tímum árs, og sýndu þær jafnt
störf til sveta, sem skemmt-
analíf borgarbúa sem. dvelja
þar eystra við veiðar, berja-
tínslu og aðra útivist. Inn í
þetta var svo fléttað fugla- og
öðrum dýramyndum, gróður-
myndum o. fl. Öll bar kvik-
myndin þess merki að kvik-
myndatökumaðurinnhefirnæmt
auga fyrir hverskonar blæ-
brigðum og stemningum og sér
fegurð jafnvel í hinum smæstu
viðfangsefnum, sem fæstir taka
eftir. Auk þessa hefur Ósvald-
ur þann reginkost sem kvik-
myndatökumaður að þreyta á-
horfandann ekki á oflöngum
köflum um eitt og sama efni,
heldur skipta stöðugt um mótiv
og lofa hugarflugi áhorfandans
þannig að fylla í eyðurnar. Á
bessu sviði skarar Ósvaldur
ekki hvað sízt fram úr öðrum
hérlendum kvikmyndatöku-
mönnum.
Þá má að lokum geta þess,
að Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður útskýrir kvikmyndina
off hafa skýringar hans verið
teknar á stálþráð. Eru þær í
svo innilegu samræmi við
mvndefnið að á betra verður
ekki kosið. Hafi þeir báðir
þökk, Ósvaldur fyrir myndina
og Eldjárn fyrir skýringarnar.
Danmörk stækkar.
Síðan Grænland var gert að
Jhluía danska ríkisins er Dana-
veldi orðið meðal stærstu landa
í heimi eða 2.228.618 ferkíló-
metrar.
Það er álíka að stærð og
Austurríki, Þýzkaland, Frakk-
land og Spánn til samans. íbúa-
talan hefur hinsvegar ekki auk-
ist nema um 22.581.
Fjársöfnun RKÍ á morgun.
vsrcnur
Á morgun er öskudagurinn,
eins og allir viía, en jafnframt
er þettahinn árlegi fjársöfnun-
ardagur hins ágæta mannúðar-
félagsskapar, Rauða kross ís-
lands.
Kennsla fellur niður á morg-
ún í barnaskólum, og ér það
von forráðamanna Rauða kross
ins, að foreldrar hvetji börn sín
til þess að taka að sér sölu á
merkjum dagsins, sem seld
verða til f járöflunar.
Meðal verkeíiia Rauða kross-
ins nú er öflun tveggja nýrra
sjúkrabifreiða, sem vonandi
verður hægt inr.an tveggja ára,
en bifreiðar þesrara samtaka
eru geysimikio notaðar og
•ganga fljótt úr sér, enda gerð-
ar til þeirra aðrar og meiri
kröfur en flestra annarra bíla.
Þá rekur RKÍ sumardvalar-
heimili að Laugarári í Biskups-
tungum, en þar dvoldu í fyrra
um 180 börn. Þá dvöldu á Sil—
ungapolli á vegu.rn samtakanna
um 60 börn.
Reykjavíkurdeiid RKÍ hefur
einnig la ■ f í arn fl til-þess að
tærsti strætisvagn bæjari
r
I
BvieSge
Hilmar beið
ósigur í gær.
I sjötta umferð bridge-
keppninnar, sem spiluð var í
gær, var sveit Hilmars Ólafs-
sonar loks sigruð, en samí er
hún enn efst að stigum, hefur
10 stig.
Það var. sveit Harðar Þórðar-
sonar sem sigraði sveit Hilmars
en að öðru leyti urðu úrslit þaa kvæmdastjóra, og fékk hann til
að Ásbjörn vann Stefán, Gunn- þess að sýna sér þetta mevkilega
geir gerði jafntefli við Róbert, farartæki.
Einar Baldvin vann Ólaf Þor-
steinsson, Ragnar vann Einar
Guðjohson og Hermann vann
Ólafs Einarsson.
Vmstar ttýjungar í sm«5i hans, m.a. es*
diesel-vél haits á hliðinni etndir góSfinta.
Um þessar mundir er verið heitu lofti inn í vagninn gegn-
að Ijúka smíði fullkomnasta og um göt á hliðum hans.
stærsta strætisvagns, sem hér
hefur sézt á götunum.
Fréttamaður Vísis brá sér inn
í Bílasmiðju, þar sem bíll þessi gólf-pláss, mjög rúmgott. Þrenn
er í smíðum, átti þar tal við ar dyr verða á vagninum, og
Öðrum megin í bílnum verða
tvær sætaraðir, en hinum meg-
in ein, en aftast í honum opiS
Lúðvík Jóhannesson, fram-
ætti það að auðvelda farþegura
að komast inn í vagninn og úr.
Þá er þess að geta, að hátal-
arakerfi er í vagninum, og mun
bílstjórinn segja í hljóðnema
Smíðinni er svo langt komið,
að búast má við, að bíllinn verði nöfn gatna ^ og vegamóta, þar
tekinn í notkun í byrjun næsta sem nema á staðar, en hátal-
mánaðar. Þetta er Volvo-bíll arar eru a nokkrum stöðum í
Stig sveitanna standa nú af allra nýjustu gerð, og er hér ( hílnum, og geta farþegar því
þannig að Hilmar er enn efstur j um ýmsar nýjungar að ræða, hetur fylgzt með ferðum vagns-
með 10 stig, Hörður, Ásbjörn I sem ekki munu hafa sézt hér í ms en a®ur hefur verið, og er
og Einar Baldvin næstir með
9 stig, Gunngeir hefur 8 stig,
Stefán og Róbert 6 stig hvor,
Ragnar 5 stig, Ólafur Þorsteins-
son og Hermann 4 stig hvor,
Einar Guðjohnson 2 stig og
Ólafur Einarsson 0 stig.
Sjöunda umferð verður spil-
uð á sunnudaginn.
þess konar farartækjum. T. d. Þa® mieg mikil bót.
er diesel-hreyfill bílsins á hlið-
inni undir vagninum miðjum,
Vagninn er 10% metri á
lengd, eða jafnlangur Keflavík-
eða því sem næst, en ekki við urWl Steindórs, sem Vísir sagðr.
hliðina á bílstjóranum, eins cg ^ra a sínum tíma, en þetta eru
tíðkazt hefur um frambyggða stærstu almenningsvagnar hér-
bíla til þessa. Þá er fullkomið lendis. Ekki veit Vísir, hve
hitunarkerfi í vagninum, með
þeim hætti, að vél bílsins dælir
Eim tvö ísbndsmet í sundi.
Belgi Sigurðsson setti met * 500 m skrið-
sundi og sveit Ægis met í flugboðsundi.
Á sundmóti Ægis í gærkveldi
voru tvö fslandsmet sett.
Annað þeirra setti Helgi Sig-
urðsson Æ. í 500 m. skriðsundi
á 6:28.9 mín., en hitt metið
setti sveit Ægis í 4X50
flugboðsundi á 2:19.5 mín.
Úrslit í einstökum greinum
urðu annars þessi:
100 m. flugsund karla:
1. Pétur Kris.tjánss. Á. 1:17.0
mín.
2. Sig. Þorkelss. Æ. 1:26.5 mín.
milli Suður-Reykvíkinga og
Norður-Reykvíkinga sigruðu
þeir fyrrnefndu eftir mjög tví-
sýnan og spennandi leik og
mátti ekki milli sjá hver sigra
m- myndi fyrr en á síðustu mín-
útunum. Úrslitin urðu 4:2.
Sundballetsýning þeirra frú
Dolly Hermannsson og Jónínu
Karlsdóttur vakti mikla hrifn-
ingu áhorfenda.
marga farþega nýi vagninn get-
ur tekið í sæti og standandi,
en óhætt er að fullyrða, að á
2. hundrað farþegar munu kora
ast í hann, ef mikið liggur við.
Volvo-dieselhreyfillinn, undir
gólfinu, er 150 hestöfl, af nýj-
ustu gerð, eins og fyrr segir.
Að lokum má geta þess, acS
framrúður vagnsins eru tvö-
faldar, og getur því ekki mynd-
ast móða á þeim, og er þetta
til mikils öryggis.
útvega ýmis hjúkrunargögn, er
heimilum eru lánuð endur-
gjaldslaust. Loks má nefna, að
RKÍ leggur fram fé til kennslu
í hjálp í viðlögum, og er nú í
undirbúningi bók um þetta, sem
Jós Oddgeir Jónsson hefur tek-
ið saman. Elías Eyvindsson
lælcnir annast kennslu í hjálp í
viðlögum.
Börnin, sem ætla að selja
merki á morgun, fá þau afhent
á þessum stöðum:
Skrifstofu RKÍ, Thorvaldsens
stræti 6. Skóbúð Rvíkur, Aðal-
stræti 8. Fatabúðin, Skólavörðu
stíg 21. Efnalaug Vesturbæjar,
Vesturg'ötu 53. Verzl. Sv. Eg-
ilssonar, Laugav. 105. Sunnu-
j búðin, Mávahlíð 26. Silli &
! Valdi, Háteigsvegi 2. Eyjabúð-
! in, Fossvogsbletti 31. Stóra-
\ Borg, Baugsvegi 12. íþróttahús-
\ ið við Hálogaland. Stjörnubúð-
j in, Sörlaskjóli 42. Holts Apótek,
' Langh.vegi 84. Verzl. Elíasar
Jónssonar, Kirkjuteig 5. Verzl.
| Axels Sigurgeirssonar, Barma-
hlíð 8. Raftækjavinnustofa Árna
Óh.fssonar, Sólvallagötu 27.
500 m. skriðsund karla:
1. Helgi Sigurðss. Æ. 6:28.9 m.
2. Ágúst Ágústsson Á. 7:25.0
mín.
50 m. bringusund drengja:
1. Ingi Einarsson Í.R. 38.5 sek.
2. Sig. Sigurðsson f.A. 38.5 sek.
200 m. bringusund karla:
1. Kristján Þórisson Í.R. 2:53.7
mín.
2. Þorsteinn Löve K.R. 2:54.0
mín.
50 m. bringusund telpna:
1. Kristín Þorsteinsd. Á. 45.3
sek.
2. Sigríður Ingvad. S.H. 45.9 s.
100 m. baksund karla:
1. Jón Helgason Í.A. 1:15.6 mín.
2. Sig Friðrikss. Umf. K. 1:23.7
mín.
Þess má geta að tími Jóns er
annar bezti tími íslendings á
þessari vegarlengd, en metið er
þar 1:14.8 mín.
50 m. skriðsund drengia:
1. Ágúst Ágústsson Á. 30.2 sek.
2. Matthías Hjartarson Umf. R..
33.4 sek.
4X50 m. flugboðsund:
1. Sveit Ægis 2:19.5 min.
2.Sveit Ármanns 2:21.2 míh.
100 m. skriðsund kvenna:
■ 1. Helga Haraldsd. K.R. 1.15.5
mín.
' 2 Frna Marteinsd. Á. 1.29.4 tp',
i í suhdkhcittlí'rksfcép.pninni
íerðaiag snáðarcs •••
Frámh. aí 1. síðu.
kveldi og lögreglan skilaði
honum heim.
Maður verður
bráðkvaddur.
Um miðjan dag í gær var
iögreglunni gert aðvart um að-
komumann sem staddur var
inni í gúmmíviðgerðaverkstæði
Otta Sæmundssonar í Skip-
holti og fallið hafði þar skyn'di-
iega i öngvit. Maðurinn var
fluttur í sjúkrabifreið á Lands-
spítalann, en hann var látinn
er þangað kom. Maður þessi var
37 ára gamall og ekki annað
vitað, en að hann hafi verið
við fulla heilsu áður.
Drengur verður undir bíl.
í gær skeði það einstaka lán
í óláni að 5 ára gamall dreng-
ur varð undir bíl, sem ekið var
aftur á bak, en meiddist samt
lítið eða nær ekkert. Skeði at-
vik þetta á Borgartúni og hafði
drengurinn staðið fyrir aftan
bíl, sem ekið var aftur á bak.
En fyrir ^einskæra tilviljun
Skefur á heföimt
ogí byggð.
Samgönguerfiðleikar eru enrr
miklir vegna skafrennings, en
allt gert sem unnt er til þess
að halda samgönguleiðum,
opnum.
Hellisheiði er enn fær, e:i
skafið hefur á ýmsum stöðuni
á austurleiðinni’ í Svínahrauni,.
sumstaðar á fjallinu og i
Ölfusi.
Hvalfjarðarleiðin var hart-
nær ófær orðin í gær og nokkr-
ir bílar festust þar og munu
sumir, a. m. k. enn hafa veriS
fastir í morgun. Áætlunarbif-
reiðar munu freista að komast.
norður í dag og vestur í Dali.
Verður unnið að því að greiða
fyrir bifreiðum á Hvalfjarðar-
Ieiðinni í dag og aðstoð verður
veitt á Holtavörðuheiði ef þarf,,
en einnig verður áætlunarbíln-
um i Dalina veitt aðstoð um.
Bröttubrekku. — Áætlunarbíll
Norðurleiða lagði af stað héðan.
kl. 10 árdegis.
Mið-Evrópukonur
skæðar í bruni.
f Áre í Svíþjóð stendur rk
. , , ,yfir keponi í ..alpagreinunum*
lenL drengurmn a milh hjo a svo„efndll £ ,ambandi við
bifreiðarmnar. Hann var f|tt- |heimsmeisiarrim,ót?ð 4 skíðum.
ur a Landsspitalann en læknar f , # , ...
I bruni - kvonna urðu urslit
toldu hann litið meiddan.
Umferðarmál.
í gær tók lögreglan nokkra 1,29
bílstjóra fyrir of hraðan og ó- 1.29.6,
gcvtii.egan, alcstur og líka fyrir
að;háfa;;Qi ihárg.á iárþega í LitV.
reiðutr sinum.
bruni kvenna
þessi: 1) Scliöpfer, Sviss, 1.29.2
min. 2) Klecker, Austurríki,
>•.3. 3) Schmith, • Frakklandi,
— Jakobínr 'akobsdótt-
riá.,keppandinn frá Islandi
t:
í. þesgaú, grein;:,
innir á 1.55.5".riíín:
röð -