Vísir - 06.03.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 06.03.1954, Blaðsíða 6
 6 VÍSIB Laugardaginn 6. marz 1954 Hallgríms Benediktssonar, stórkaupmanns, verða skrifstofur vorar lokaSar mánudaginn 8. fD.m. Sjóvátrygglngarfétag Islands h.f. Pósthússtræti 2 og Borgartúni 7. 1) Þær eru með sjálfvirkum hitastilli. 2) Þær eru settar í gang og stöðvaðar með oln- boganum, og því hægt að hafa báðar hendur á stykkinu. 3) Við höfum alla varahluíi í strauvélarnar fyrir- Iiggjandi. 4) 15 ára reynsla hérlendis sannar gæðin. 5) Þrátt fyrir ofantalda kosti er ARMSTRONG STRAUVÉLIN ódýrust. Kostar aðeins kr. 1.645 Helgi Magnússon & Go, Hafnarstræti 19. — Sími 3184. BEZT AB AUGLÝSA ! VlSI Barnaskíði kr. 62.00 Skíðastafir kr. 30.00 Pappírspokageröin h.f. |Vitastíg 3 Ailsk. pappirspokar§ JfL JF. 17. M. Á MORGUN: Kl. 10 Sunnudagaskólinn.. Kl. 10,3 D Kársnesdeild.. Kl. 1,30 Y. D. og V. D. Kl. 1,30 Y. D., Laugagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. Kl. 8,30 Fórnarsamkoma. — Gideonfélagið minnist 150 ára afmælis Hins brezka og erlenda Bibliufélags. — Allir velkomnir. TAPAZT hefir peninga- veski, appelsínugult. finnandi hringi í síma 7235. gggp- TAPAZT hafa lykl- ar á hring. Vinsaml. gerið að vart í síma 80550. (1 NY REYKJARPIPA hefir tapazt á leiðinni Rauðarár- stígur að Hverfisgötu. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 6111. Fundarlaun. (107 'muá l ýiennir377x§n/?J$/ónzjJoní Caufásuegi z5,swv 1//63.e>Jfestup«' vn/ore, Tá/œfir>gar®—$)t)öing'a>°-‘» 'MMm RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. HERBERGI til leigu. Nes- veg 47. Reglusemi áskilin. __________________________(96 ÓSKUM eftir íbúð, einu herbergi og eldhúsi, eða eld- unarplássi. — Barnagæzla kemur til greina. — Uppl. í síma 81609. (95 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 5528. (84 BARNLAUST kærustupar óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða aðgang að eldhúsi gegn húshjálp og barnagæzlu. Uppl. í síma 1268 eftir kl. 8 í kvöld. (94 KJALLARAHERBERGI til leigu fyrir eldri, rólegan mann. Reglusemi áskilin. — Uppl. Grettisgötu 49. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. (105 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 80818. (111 SEM NÝ saumavél (stíg- in) til sölu á Laugarnesvegi 54, kjallara. (103 VIL KAUPA vel með farið sófasett. Uppl. í síma 82327 í dag og næstu daga. (110 ENSKUR barnavagn á há- um hjólum er til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 82327 í dag og á morgun. _____________________(109 MJÖG vandaður 2ja manna dívan með ví-spring dýnu, til sölu ódýrt. Sími 4729. (38 /// HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing á morgun, sunnudag, kl. 4.20. Mætið allar vel og stundvíslega. — Nefndin. TEK í SAUM kápur og dragtir og vendi sundur- sprettum kápum og fleira. Óðinsgötu 3. (106 TIL SÖLU sænsk skíði með stálköntum, gormbind- ingum og stálstöfum, ásamt skíðaskóm nr. 43. Uppl. í skóvinnustofunni, Laugateig 28, (99 MJÖG góðir skautar á skóm nr. 42—43 til sölu, ó- dýrt. Uppl. í Þverholti 7, u.ppi. (102 SEM NÝ smokingföt, tví- hneppt, til sölu; sanngjarnt verð. Uppl. Stangarholt 20 (niðri). Sími 5406. (97 SÍÐUR kjóll nr. 42 til sölu og nokkrir stuttir. Drápu- hlíð 15, neðri hæð. (98 BdSMSBr™— VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. > * (00 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla'- og rafíækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & IIITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar rnyndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. SÖLUSKALINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 RúIhigarJímir HANS A H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. C SutmtykÁ Copr. 1950. Ed|tr Rlcc Burrouuhl.Inc,—Tm. Rc g.O.S.PiI. Oi!. Dlstr. by United Feature Syndlcate, Inc. Aparnir stóru voru að halda hátíð- legt afrekað, er þeir höfðu unnið í . jbardögum við svertingjana. Kvenaparnir börðu á frumstæðar bumbur, en karlaparnir dönsuðu um og ærsluðust. Tarzan horfði þögull á þessi fagn- aðarlæti, því að þetta var hvort- . tveggja, hrikaleg sjón og óhugnanleg, Svo beið hann ekki bcðanna leng' ur, lét fallast til jarðar og fór í átt ina til apanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.