Vísir - 08.03.1954, Qupperneq 7
•Mánudaginn 8. marz -1954.
VlSIR
Shell ryður enaa hrautina
Sjrir betri ®g odjrari akstur
ADDITIVE
isr orku IireyfíIsíms
I.C.A. kemiir í veg lyrir glóskrkveikju og hinárar
skammhlaup i kerfum. — HreyfiMnn vinnur fivá
jafnar við öl! akstursskilyrði.
Allt of rnikið eldsneyti og orka fara forgörðum sökum kolefnisútfellinga í
hreyflinum. Útfellingarnar orsaka glóðarkveikju í brunaholinu og skammhlaup
í kertum og draga þannig úr eðlilegri orkunýtni hreyfilsins. — Nú hefur
tekist að ráða bót á þessum vandkvæðum. „Shell“-benzín með I.C.A. (Ignition
Control Additive) breyth: efnasamsetningu útfellinganna þannig, að þsér mynda
ekki glóð, jafnvel mjög hátt hitastig, og valda ekki skammhlaupi í kertum.
„Shell“-benzín með I.C.A. tryggir þannig, að hreyfillinn vinnur jafnt og eðb -
lega við öll akstursskilyrði. Eldsneytið nýtist því betur, og hreyfillinn fær
hluta af upphaflegri orku sinni að nýju.
„Shell“-benzín með I.C.A. er þrautreyr.t við hin erfiðustu skilyrði. Tilraunir
á rannsóknarstofum og milljóna kílómetra reynsluakstur, bifreiða af öiium
gerðum, sýna að hið endurbæít benzín hefur áður óþekkta yfirburði fram
yfir annað benzín með sömu oktan-tölu.
Eðlileg kveikja
Ótímabær kveikja
I.C.A. kemur í veg fyrir hin skaölegu áhrif glóðarkveikju
Glóðarkveikja orsakast af því, að rauðglóandi kol-
efnisagnir í brunaholinu kveikja í eldsneytishleðslunni,
áður en neisti kveikikertisins gerir það. — Þessi of
fljóta íkveikja vinnur á móti þjappslagi bullunnar og
afleiðingin verður orkutap, óþarfa benzíneyðsla og
skemmdir á ýmsum hlutum hreyfilsins. I.C.A. breytir
efnasamsetningu útfellinganna, og kemur þannig í veg
fyrir glóðarmyndun í þeim. Öll hætta á glóðarkveikju
er því útilokuð.
I.C.A. hindrar skammhlaup
í kertum.
Þér verðið fljótlega varir við, ef
eitt kerti bilar, en þér verðið ekki
varir við, ef eitt eða fleiri kerti
kveikja óreglulega. Þetta á sér þó
í rauninni oft stað í hreyflinum,
er eitt eða fleiri kerti „leiða út“
vegna útfellinga, er safnast á ein-
angrun þeirra.
I.C.A. dregur úr leiðsluhæfni út-
fellinganna og hindrar því
skammhlaup af þeim sökum.
. Árangurinn verður betri orku-
og benzínnýtni í bifreið yðar.
Árangurinn kemur í Ijós eftir tvær áfyUingar.
í. fýrsta skipti, sem þér takið „Shell“-benzín með I.C.A., eru ennþá
eftii-st'öðvar af hinu gámla benzíni í geyminum. Það er því ekki fyrr en
eftir tvær áfyllingar að þér í rauninni verðið varir við, hverju hið
endurbætta „Shell“-benzín með I.C.A. fær áorkað. — Eftir það, munið
þér finna, að hreyfillinn skilar meiri orku og gengúr þýðar en hann
hefur hþkkrú sinni;gert síðan harm vai- nýr. Þar eð pðlileg kveikja og
réttur bruni eru skilyrði fyrir fullri orkunýtni, munið þér fljótlega
komast að raun um, að notkun „Shell“-benzín með I.C.A. er leiðin
til hagkvæmari aksturs.
— Þrátt fyrir auidn gæði er verði8 óbreytt —
AUHIIM ORKA - JAFNARI GANGUR - LENGRI ENDING
. 11 n
iVVWWW'AWV-^WWVVtfVVSn^VVVWWWWVWSSmaftWMWiaaWMMMMiW