Vísir - 11.03.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1954, Blaðsíða 4
VISIR Wl'SXK. í.t: D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. an í Genf hefst (2. apríl) byrj- ar úrkomutími í Indokína og öðrum löndum Suðaustur- Asíu, og miklum hernaðarleg- um átökum linnir á meðan. Þrátt fyrir það verður það, sem gerist í Indokína enn um sinn líklegra en flest annað til þess að hafa áhrif á átökin á vettvangi alþjóðamála, en Eeins og Vísir og önnur dagblöð bæjarins gátu um í gær,1 Indokína er sem kunnugt er, átti flugfélagið Loftleiðir tíu ára afmæli þann dag. Minntist annað höfuðmál Genfarráð- félagið þess að sjálfsögðu mð ýmsum hætti, en tímaritið Flug stefnunnar. Og þrátt fyrir ú.r- íslenzk flugmál. VIÐSJA VISIS: Ho Chi Minh notar sér stjómmálaerfiðleika Frakka og leitast vi5 að fá sterka aðstöðu í Genf. Um svipað leyti og ráðstefn- | ilvægt að halda. Fjandmenn- var að mestu helgað þessum merka áfanga í sögu félagsins. Tíu ár er ekki langur tími, og venjulega þykir ekki ástæoa til að efna til mikilla hátíðahalda vegna ekki lengra æviskeiðs. En tíu ár er þó furðulangur og merkilegur áfangi í sögu ís- lenzkra flugmála. Að vísu starfar hér annað flugfélag, eldra að árum, sem getur rakið frumsögu sína alla leið til ársins 1919 eða svo. En það er þó einkum og sér í lagi á hinum síðasta ára- tug, sem íslenzkum flugmálum hefur fleygt verulega fram, og í þeim efnum hafa bæði flugfélögin, Flugfélag íslands og afmælisbarnið, Loftleiðir, átt drýgstan skerf, og bæði unni.5 landi og þjóð ómetanlogt gagn. Það þurfti vissulega mikla bjartsýni til þess að ráðast í stofnun flugfélags af ekki meiri efnum en raun bar vitni árið 1944, er þrír ungir flugmenn afréðu að hleypa af stokkun- um nýju flugfélagi. Litla Stinson-sjóflugan „óx og dafnaði:‘ og varð að mörgum flugvélum, þar á meðal tveim Skymaster- vélum, sem báru hin stoltu nöfn „Hekla“ og „Geysir“. Flug- vélar þessar voru ekki aðeins í förum milli íslands og næstu nágrannalanda. Þær renndu sér léttilega niður á flugvelli í Bangkok í Austur-Asíu og fluttu okkur banana frá Puert.o Rico, og þær, ásamt „Gullfaxa“ Flugfélags íslands, ollu því að farið var að taka tilliti til okkar sem flug-þjóðar. Við vorum að verða hlutgengur aðili á háloftsbrautunum, gnýr íslenzkra flugvéla blandaðist kliðnum á ílugvöllunum miklu austan hafs og vestan. í sögu Loftleiffa hafa skipzt á skin og skúrir. Öllum er í fersku minni slysið á Vatnajökli, er ,,Geysir“ fórst á Bárðar- bungu, án þess þó, að nokkur týndi lífi, en „Hekla“ varð eldin- um að bráð á flugvelli suður á ítalíu, þá í leigu annarra aðila. Af ýmsum orsökum varð það úr, að Loftleiðir felldu niður um sinn innanlandsflug, en beittu sér af. alefli við utánlandsflug í ágætri samvinnu við Norðmenn, eins og alkunna er. Og nú, þegar Loftleiðir hefja annan áratuginn, eru engin féigðarmerki á félaginu, — síður en svo. í ráði er að festa kaup á annarri og stór- um aflmeiri og hraðfleygari háloftsvél, Cloudmastery sem ber tugi manna með miklum hraða lengri leið en áður var unnt, enda þótt þess konar farartæki muni kosta um 20 millj. króna. Hér er á ferðinni bjartsýni, sem er af sama toga spunnin og sú, sem komur og erfiðleika af hennar völdum, má gera ráð fyrir, að Ho Chih Minh reyni að ná hverjum þeim hernaðarlegum árangri, er hann getur fyrir 26. apríl, til þess að styrkja hina pólitísku aðstöðu kommúnista á ráðstefnunni — og veikja að- stöðu Frakka jafnframt, svo að árangurinn af ráðstefnunni verði sem óhagstæðastur þeim. Athuganir Plevens og Ely. Tvenns er sérstaklega að geta nú. Pleven landvarnarráðherra Frakklands og Ely, yfirmaður franska herforingjaráðsins, hafa nýlega lokið mánaðar at- hugunum í Indókína. Sagt var að þeim loknum ,að Plevan væri hóflega bjartsýnn um hernaðarlega aðstöðu Frakka í Indókína, og samkvæmt sum- um heimildum verður skýrsla hans lögð til grundvallar af- stöðu Frakka á Genfarráðstefn- unni, en í henni mun vera lagt til, að samkomulagsumleitanir •verði hafnar við uppreistar- menn. Síðar gerði Laniel for- sætisráðherra grein fyrir hver væru ófrávíkjanleg skilyrði Frakka fyrir vopnahléi, eins og getið hefir verið í fregnum. Undanhaldið í Laos. Nokkur ár höfðu uppreistar- menn, sem nálguðust Luang í Prabang í Laos, byrjað undan- . u - t • t ,hald í áttina til Fiembienphu. hmir þrir frumherjar Loftleiða hofðu í vegarnesti fynr 10 árum. i ,, . . , , , 1 j Soknm inn í Laos nu ems og í ! fyrra var gerð í stjðrnmálaleg- Langt er síðan ísienzkir sjómenn tóku sér sæti við háborð farmanna heimsins, og í dag dregur enginn í efa, að þeir eru færir um að stjórna og sigla hinum fríðustu fleyjum hvert sem er um heimshöfin. Á hinúm síðustu árum hafa íslenzkir flugmenn einnig tekið sér sæti í hópi afreksmanna þeirrar stéttar, og kunnustumönnum 'um flugmál ber saman um, að íslenzkir flugstjórar og flugmenn sýni engu minni leikni, atorku og ábyrgð en hinir færustu stéttarbræður þeirra. Álitlegur hópur íslenzkra flugmanna hefur átt þess kost að afla sér hinnar haldbeztu .menntunar, sem til er á þessu sviði. Vandinn hefur verið sá að sjá þeim fyrir hæfilegum verkefnum, — og það hefur ekki tekizt að öllu leyti. í dag þurfa þó nokkrir ís- lenzkir flugmehn að nota kunnustu sína og leikni í þágu út- lendinga, vegna þess, að við cigurn ekkí verkefni handa þéim hér heima. Engin ástæða er til þess að ætla, að við getum ekki orðið mikil flugþjóð. Slíkt fer ekki eftir höfðatölu. Norðmenn eru t. d. í tölu smáþjóða, en eru þó þriðja mesta siglingaþjóð heims. Á svipaðan hátt gætum við tekið upp ábatasamar loftsiglingar fyrir aðra, auk þess, sem hér þarf að fljúga heima fyrir. Flugfélögin baeði, sem hér starfa, Flugfélag íslands og Lofl - leiðir, hafa unnið frábært starf, unnið afrek, sem gefa mikil . fyrirheit og fögur um það, er korna skal. Væntanlega kunna landsmenn vel að meta starfsemi þeirra nÁekki síður en. áður, og stjómarvöld landsins bera vonandi gæfu til að veita þeim um tilgangi. Undir eins og til- ganginum var náð byrjuðu uppreistarmennirnir undan- hald. — Tilgangurinn var greinilega sá, að sýna Frökkum, sem eru þreyttir á stýrjöldinni, hvers uppreistarmenn eru megnugir — sýna, að upp- reistarmenn hafi frumkvæðið bæði á stjórnmálalegum og hernaðarlegum vettýangi. Baos innrásin leiddi ekki til neins hernaðarlegs árangurs, en hún sýndi enn eínu sinni, að hægt var að knýja Frakka til að dreifa liði sínu og hún sýndi veika aðstöðu þeirra. Aðstaða Frakka gæti ef til vill talizt viðun- andi, ef ekki væri að baki 8 ára styrjöld og lítill árangur. Hernaðarlega er sambandsher- Inh franski nægilega öflugur itl þ^ss að halda hverjum stað, er hann vill, eða takmörkuðú irnir geta eklii náð þeim stöð- um. sem Frakkar leggja á- herzlu á að halda. Hann getur ekki lagt til atlögu við Frakka á slíkum stöðum og vænzt sig- urs. Kínversku landamærin. Á hinn bóginn eru Frakkar ekki nógu öflugir til þess að hafa öll ráð í sinni hendi við kínverslcu landamærin, en yfii þau fá uppreistarmenn lið og birgðir. Ffakkar geta ekki frið- áð allt Indokína og haldið því. Þeir eru ekki fyrr búnir að hreinsa til í einhverjum lands- hluta en vaðið er yfir annan. Og þeir hafa ekki getað haft þau áhrif á hinn mikla fjölda manna í Indókína, sem situr hjá, án þess að taka virkan þátt á landmærunum. Hér er sennilega um að ræða meiri hluta þjóðanna í Indókína, en ef þær væru vissar um sigur Frakka mundu þær sigra þá! Hvorki sigur eða ósigur. Það eru því hvorki líkur fyrir miklum sigri Frakka né heldur ósigri þeirra. Fjand- mennirnir geta heldur ekki sigrað án þess að kínverskir kommúnistar sendi þeim mik- inn liðsauka. Þetta vita báðir aðilar, en uppreistarmenn hafa skilið betur að hverju er stjórnmálalegur ávinningur, og þeir munu nota sér ríkjandi ástand eftir megni, stefnu sinni til framdráttar. Ho Chi Minh mun ekkert tækifæri láta ónot- að til þess að á Genfarráðstefn- unni ætli menn aðstöðu upp- reistarmanna öfluga. Og í því verður honum styrkur að stríðsþreytu frönsku þjóðar- innar og öryggisleysi því, sem ríkjandi er í frönskum stjórn- málum. Hýr bátur tli Hornafjarðar í gær. Rétt fyrir hádegið í gær kom nýr Svíþjóðarbátur að nafni Sigurfari til Hafnar í Horna- firði. Báturinn er eign fjögurra Hafnarmanna og verður Sig- urður Lárusson skipstjóri. — Bjarni Runólfsson var skipstjóri á leiðinni frá Svíþjóð. Komu bátsins hefur seinkað um hálf- an mánuð sökum ísa. Afli hefur verið dágóður á Hornafjarðarbáta að undan- förnu, einkum á línu, fékk einn línubátur 17 gkippund í fyrra- dag, en af fimm bátum sem út eru gerðir, eru 2 með línu en 3 með net. Afli hefur oftast ver- ið 12—15 skippund þegar á sjó hefur gefið. Snjór er mikill eystra. Síðast- liðinn sunnudag setti niður svo mikinn snjó að vegir urðu ófa-r- ir úr Nesjum og út á Höfn, barst því engin mjólk í kauptúnið á sunnudag og ekki fyrr en kl. 18 á mánudag. Almannaskarð er ófært bíl- um og hafa engar póstsamgöng- ur verið við Lón að undan- rétt er og skyit. ★★ ! landsvæði sem hann telur mik- förnu, var í ráði í gær að póst,- Fimmtudaginn 11. marz 1954. í fyrradag rabbaði ég í Berg- máli fyrir beiðni eins kunningja niíns um snjóinn á gangstéttun- um fyrir framan ibúðarhúsin í bænum. Þótti mér hugmyndin góð, að hver einn gerði sér það að skyldu að moka snjónum á brott og gera þannig hreint fyrir sínum dyrum. Þá datt mér það ekki í hug að það gæti verið skylda manna nokkurs staðar, en svo mun samt vera. Norsk stúlka fi’á Bergen segii’, að þar í boi-g séu menn sltyldaðir til þess að moka snjónum frá húsum sínum og megi gera það á þeirra kostn- að, ef þeir geta ekki komið þvi við. Og í Kanada. í gær kom líka að máli við mig íslendingui’, sem var áður bú- settur í Kanada um fimrn ára skeið. Sagði hann mér að þar senx liann hefði búið, hefði hver og einn litið á það sem skyldu sina, að þrífa fyrir framan hús sín jafnt sumar sem vetur. Yfirleitt kæmi þar ekki til greina að á- minna þyrfti fólk um þetta, það væri orðin föst regla; sem yfir- leitt væri ekki brugðið út af. Mér þóti gott að lieyra þetta, því ég tel að hér í Reykjavík hugsi menn alltof lítið um þetta sjálfsagða Gamla fólkið. Mér finnst yfirleilt það vera aldrað fólk, sem bezt gætir þess að þrífa í kringum hús sin. Beint á móti húsi því, sem ég bý 1 i bænum, búa öldruð hjón i eigin litlu timburhúsi. Það bregzt aldr- ei, að þegar snjóað hefur um nótt- ina fer maðurinn eldsnemma á fætur og mokar snjónum af gang- stéttij^ni og sópar. Og svo þegar liann kemur úr vinmx uin liádegið tekiir liann aftur til snöggvast, ef þess gerist þörf. Ef allir væru jafn skylduræknir myndi úthtið vera öðruvísi og færí eftir gang- stóttunúm um bæinn. Hálkan á götunum. Og úr því að ég fór aftur að t !a um göturnar og umferðina. má geta þess, að hálka hefur ver- i3 óvcnjumikil víða á götum bæj- arijis. Og um helgina mátti lieita ófært um Bergstaðastíg vegna þess hve Iiált var, nema fýrir látta og lipra. Ehginn sandur var borinn á götuna cða gangstétt- irnar, en á því hefði verið full Jiörf. Af hálkunni stafar mikil slysahætta og hefur það koniifj í ljós, þvi slys hafa verið óvenju- tíð, þótt flest liafi þau verið, sem hetui’ fer, aðeins minni háttar. Og læt ég svo útrætt um þetta efni í Bergmáli í dag. — kr. 0 Stjórnarandstæðingar í Eire hafa tvívegis sigrað í aultakosningum nýlega. — Stjórnin hélt fund í fyrra- kvöld og sagði De Valera eftir fundinn, að bráðlega kynni að verða efnt til al- mennra kosninga í landinu. ® Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna jhefur haldið ræðu í Caracas og hvatt til samþykktar ályktunar um sameiginleg átök Amerílai- lýðveldanna gegn kommún - simanum. Brazilía, Hond- uras og fleiri ríki styðja til- löguna. urinn kæmi á hestum suður á Almannaskarð en léti færa sér póstinn í bíln eðan af Höfn upp að AlmannaskarðL Fé er öllu gef ið. inni éystra éins og stend- ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.