Vísir - 11.03.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Fimintudaginn 11. marz 1954. 58. tbl. ndum a og nétt, m i ííandaríkjafkighei'inn heíur nú fíugstöðvar alla IeiS frá Græníandi til Okinawa. I þessum löndum: íslandi, Englandi (bráðum á Spáni), l í Marokkko, og víðar við Mið- jarðarhaf, - Grikklandi, Tyrk- lándi, Saudi-Arabíu, Filipseyj- um, Japan og Kóreu — og vit- anlega í Alaska. í þessum stöðvum eru sagðar vera 700 B-47 þrýstiloftssprengjuflug- véiar og 200 B-36. Efri myndin sýnir Vetnishúsið, þar sem vatnið er klofið, en neðri myndin er úr vélasal ainoniakhússins. Fyrsti ábwStirÍM sekkjaður Gufunesí 7. * Ænsrðarverksimiðian framleiðir 7—8 gsúsnnsi tonn á ári fram yfir þörf landsmanna. Lýðræðissínnar sigruðu með yfir- burðum í Hreyfli. Áburðarframleiðsla er nú haf- in í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi, og var fyrsti salt- péturinn sekkjaður þar 7. þessa mánaðar, réttum 22% mánuði eftir að framkvæmdir hófust við byggingu verksmiðjunnar. Húsakostur. Framkvæmdastjóri verk- smiðjunnar bauð blaðamönnum í gær að skoða verksmiðjuna og skýrði þeim nokkuð frá fram- kvæmdum, og framleiðslugetu fyrirtækisins. Byggð hafa verið samtals 10 hús í sambandi við verksmiðjuna ,og er vetnishús- ið þeirra langstærst eða 14.450 kubikmetrar. Amoniakshúsið er 5780 rúmmetrar, Sýruvinnslu- husið 1570 i'úmmetrar, Saltpét- urshúsið 6830 rúmmetrar, Vikt- arhusið 230 rúmmetrar. Spenni stöð 145 rúrnmetrar, verkstæð- ishús 220 rúmmetrar, áburðar- geymsla (ein af þrem, sem eiga að rísa) 7530 rúmmetrar, og loks skrifstofuhús 2650 rúmm., en í lok þessarar viku flytja skrifstofur Áburðaryerksmiðj- unnar upp að Gufunesi, en þær hafa hingað til verið í bænum. Loks hafa verið reistir margir geymar, m. a. vatnsefnisgeymir sem er stærsti geymir á land- meira, en áburðarþörfin hér- lendis hefur verið undanfarin ár. Áætlað er að fyrir sláttar- byrjun í sumar verði búið að framleiða 4000—5000 smálest- ir af áburði. Framleiðslunni hefur verið valið nafnið „Kjarni“. Framleiðsla áburðarins bygg ist eins og kunnugt er nær ein- vörðungu á loft- og vatnsefn- um, og er ekkert erlent hrá- efni í áburðinum, að undan- teknum lítilsháttar leirefni, sem notað er til að húða saitpéturs- krystallana, og er hann þó ekki nema um 3% af magni áburð- arins. Þess má geta að þessi leirtegund er til hér á landi, og er verið að rannsaka um kostn- að við vinnslu hans. Framleiðsla áburðarins ger- ist í fimm höfuð áföngum, og eru íramleiðsluafköst á einstök- um efnum, sem hér segir: Vetnisefni 45000 rúmmetrar á sólarhring, köfnunarefni 15000 rúmmetrar, amoniak 22 smá- lestir á sólarhring, saltpéturs- sýra 40 tonn á sólarhring og fullunninn saltpétur 50 tonn á sólarhring'. Lýðræðissinnar unnu glæsi- legan sigur í kosningum þeim, er fram fóru í bifreiðastjórafé- iaginu Hreyfli. í sjálfseignardeild urðu úr- slitin þessi: A-listi, sem lýð- ræðisssnnar stóðu að, hlaut 213 atkvæði og er stjórnin skipuð þessum mönnum: Bergsteini t Guðjónssyni, form., Friðrik . Guðmundssyni varaform. og ) Bergi Magnússyni ritara. B- listi, sem kommúnistar báru 1 fram, hlaut 139 atkv., en auð- ir seðlar voru 11. — Á svipaða lund urðu úrslitin í strætis- ’ vagnadeild. Þar hlaut A-listinn lýðræðissinna 46 atkv. og alla ! stjórnarmenn kjörna, þá Birgi Helgason, form., Berg Ólafsson, varaform. og Hjörleif Friðriks- son ritara. Kommúnistar fengu 21 atkv., en 3 seðlar voru auðir. Listi Iýðræðissinna var sjálf- kjörinn í vinnuþegadeild, en þar er Ingimundur Gestsson formaður, Níels Jónsson vara- form. og Helgi Mjörleifsson ritari. igur særi Stór hópur barna og unglinga lenti í hrakningum á Hellis- heiði í gærkveldí og nótt, er þeir voru að koma úr skíða- ferð. Tepptusí fjölmargir bíl- ar í Svínahraimi vegna fóíks- bifreiðar, sem saí þar föst og stöðvað'i alla bílalestina með skólabörnunum. Komu síðustu barnaskóla- börnin ekki í bæinn fyrr en kl. 9 í gærkveldi, en gagnfræða- skólanemendurnir ekki fyrr en undir klukkan 6 í morgun. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun hjá fræðslu fulltrúa og Stefáni Kristjáns- syni kennara í Laugarnesskól- anum, en hann var með börn- unum í skíðaferðinni, myndu börnin hafa verið komin í bæ- inn á eðlilegum tíma — eða kl. 4—-5 i gær, ef fólksbíllinn, sem áður getur, hefði ekki stöðvað bílalestina, en meðan verið var að losa hann, skelfdi að hinum bílunum, og eftir að hann hafði einu sinni verið losaður ók bíl- mu. Afköst verksmiðjunnar. Þá skýrði framkvæmdar- stjórinn frá því, að afköst verk- smiðjunnar myndu verða um 50 smálestir á sólarhring, en það svarar til 1000 poka af saltpétri. Ársframleiðslan verð- ur því um 18000 smálestir, og er það rúmum 7000 smálestum Héidu þisigsætiuy íhaldsflokkurinn brezki hélt þingsæti sínu fyrir kjördæmi í Vestur-Sussex, en þar fór auka- kosning fram. Frambjóðandi flokksins sigraði með 13,437 atkvæða meirihluta, en í sein- ustu almennum þingkosningum með 18 þús. atkvæða meirihluta. Þá kusu 70% kjósenda, nú 54%. Stóri vinningurinn km á f jórðungsmida í Rvík. I gær var dregið í 3. fl. Happ- drættis Háskólans. Vinningar voru 700 og 2 aukavinningar. Vinningaupphæð samt. 332.400 krónur. Hæsti vinningurinn, 50 þús. kr., kom á nr. 9557, fjórðungs- mða í umboði Bóka og ritfanga i Austurstræti 1. — 10 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 20.811, hálfmiða í umboði Bóka og rit- fanga, Laugavegi 39. — 5 þús- und kr. vinningur kom á nr. 28.661, hálfmiða, sem seldir voru í umboði í Stykkishólmi og á Þórshöfn. (Birt án ábyrgðar). iórir menn dæmdir í 52500 kr. sekt fyrir smygl. 392 flöskum af áfengl, þar var nær helmingur spíritus. Nýlega hafa fjórir menn ver- ið dæmdÍF í Sakadómi Eeykja- víkur í samtals 52500 krónu sekt íyrir smygl. Þetta smygl átti sér stað er e. s. Selfoss kom hingað til Reykjavíkur úr síðustu Ev- rópuferð sinni seint í febrúar. Þann 24 febrúar fundu tollverð ir allmiklar birgðir af vínanda við leit í skipinu. Samtals reynd ust þetta vera 392 flöskur og þar af voru 188 flöskur af spíri- tus. Við yfirheyrslur í málinu ját- uðu fjórir skipverja á e.s. Sel- fossi að eiga vínandann og lauk rannsókn í málinu þann 4. þ. m. Niðurstöður dómsins urðu þær að þrír skipverjanna voru dæmdir í 13 þúsund króna sekt hver, en sá fjórði var dæmdur í 13500 kr. sekt. Þá voru þeir einnig dæíndir til greiðslu alls málskostnaðar. Áfengið var gert upptækt. morpsi. stjórinn inn í traðirnar aftur, setti bílinn fasían á ný, svo að hinir bílarnir konrust ekki framhjá. í gærmorgun fóru um 200 börn úr 12 ára bekkjum Laug- arness- og Melaskóla upp í Skíðaskála og rúmlega 100 gagnfræðaskólaunglingar, og enn fremur fóru börn úr Aust- urbæjarskóla og Miðbæjarskóla upp að Lögbergi, og komust þau klakklaust í bæinn. Um hádegisbilið vildi það slys til að drengur úr Laug- arnesskólanum féll á skíð- unum og lærbrotnaði. Var þegar hringt á sjúkrabíl og lækni og var farið með drenginn niður í Skíðaskála og þar gert að brotinu til bráðabirgða, en síðan var hann fluttur í sjúkrabílnum til Keykjavíkur og þar á spítala. Hafði hann brotnað mjög illa. Sagði Stefán Kristjánsson £ viðtali við Vísi í morgun, að þetta leiðinlega atvik hefði haft lamandi áhrif á þátttakendur ferðarinnar, og hefði verið far- ið að liugsa til heimferðar eftir að slysið vildi til, enda hefðu þær fréttir borizt með sjúkra- bílnum, að byrjað væri að skafa niðri-í Svínahrauninu. — Var lagt af stað úr Skíðaskáí- anum klukkan langt gengin 3. Þegar niður í Svínahraun kom var þar fólksbifreið á uppeftir- leið og sat hún föst, og strand- aði ÖIl bílalestin þar um skeið, meðan verið var að koma bíln- um út af brautinni. Tók það um klukkutíma, og komust þá all- margir af bílunum, sem fluttu skólabörnin,framhjá, en áður en allir bílarnir voru komnir í gegn, ók bílstjórinn fólksbif- reiðinni aftur inn á brautina og ætlaði að alta í slóðina og snúa við til Reykjavíkur, en varð óðara fastur á ný. Þá voru allir gagnfræðaskólabílarnir eftir og tveir bílar með barnaskóla- börnum. Fóru þá nokkur af börnun- um úr bílúnum, sem eftir sátu í bílana, sem komnir voru fram hjá fólksbílnum, en allmörg börn urðu eftir í einum bílnum. Óku fyrri bílarnir síðan beint í bæinn og gekk þeim greiðlega. Frá Lögbergi var hringt á Guð- mund Jónasson, og komu nú jarðýtur og kranabilar brátt á vettvang, en þá var orðið mjög skelft að bílunum uppi í Svína- hrauni. Skólabörnin, sem eftir voru, komust í bílinn hjá Guð- múndi og voru komin í bæinn. um klukkan 9 í gærkveldi, en jarðýtur og kranabílar héldu á- fram við að reyna að losa hina bílana, sem eftir voru með: gagnfærðaskólaunglinganna, og komust þeir ekki í bæinn fyrr en úrh klukkan 6 í inorgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.