Vísir - 11.03.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 11.03.1954, Blaðsíða 6
 VÍSIB Fimmtudaginn 11. marz 1954. Shell-benzín meS I.C.A. er árangur 5 ára rannsóknarsíarfs og víðtækra tiiranna, er gerðar voru á öiium tegundum bifreiða við hin ólíkustu skilyrSi. Það var því þrautreynt áður en ákveðið var að setja þao á markað. Benzínið kom fyrst fram í Bandaríkjunum í maí 1953 og hefur verið seit þar síðan við sívaxandi vinsæidir bifreiðaeigenda. Vinsældir þess {jar, hvöttu eindregið til þess að bifreiðaeigend- um annarsstaðar yrði gefinn kostur á að reyna þetta nýja benzín, og er það nú fáanlegt í flestum löndum heims, þar sem SheSI-félög starfa. Tilraunir á rannsóknarstofum svo og reynzla sú, sem fengm er af notkun Shell-benzíns með I.C.A. hefur þegar staðfest, að LC.A, STÚLKA óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 82772 frá kl. 8—10 í kvöld. (191 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. FATABREYTINGAR og viðgerðir. Saumum úr til- lögðu. — Klæðaverzl. Ing- ólfs Kárasonar, Hafnarstr. 4. Sími 6937. (160 VIÐGERÐÍR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftíekjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. ' (467 Viðgerðir á tækjum cg raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h,f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. TAPAZT hefir lítið svart kvenveski. Finnandi vin- I samlegast hringi í síma 6731. (203 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tör- fengna varabluti. Raftækja- fryggsngar h..f. Sími 7601. UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist. Tvennt í heimili. Mikið frí. Uppl. í síma 5568. (197 hefur engin skaðleg áhrif í hreyflinum. Þetta getur sérhver bifreið- areigandi sannfærst um að er réit, með því að nota hið nýia Sheil- BRIDGEMÓT VALS. Tvímenningskeppní Vals í bridge hefst á Hlíðarenda sunnud. 14. marz kl. 13.30. — Spilaðar verða 3 umferðir. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku tll Sveins Helgasonar, sími 1174, eða Gunnars Vagns- sonar, sími 82234. Mætið ölL vel og stundvíslega. Stjórnin. ÁRMANN. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 7.40. Mæt- ið allar vel og stundvíslega. Nefndin. benzín með I.C.A. EINGÖNGU „SH£LL"4SENZÍN INNIHELDUR I.C.A. ÞÉR GETIÐ SJÁLFIR SANN- FÆRST UM KOSTI I.C.A. Þær niðurstöður, er rann- sóknar- og tilraunastöðvar Shell-félagani>*<' bafa komizt að, getið þér sjálfir sannfærst Um, að eru réttar. Reynið hið nýja „Shell“- benzín með I.C.A. Eftir tvær áfyllingar munið þér finna mun r afköstum hreyfilsins. ★ Þrátt fyrir aukin gæði er verðið óbreytt ~k Aukin orka — Jafnari tjangur — Lengri ending Pappítspokagerðin h.f. WVitastíg 3 Allsk.pappirspokar Krístján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. SKipAÚTGCRé BIKISIWS „Es|a" austur um land í hringferð hinn 16. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi. Til- boð, merkt: „300 — 14,“ sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. (189 HÚSEIGENDUR athugið. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Þrennt fullorðið í heim- ili. Tilboð, merkt: „Sem fyrst — 15,“ leggist inn á afgr. Visis. (192 REGLUSÖM stúlka ósk- ar eftir herbergi gegn hús- hjálp, helzt í austurbænum. Tilboð skilist fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Hús- hjálp — 16.“ (193 HERBERGI íil leigu fyrir stúlku, sem getur séð um barn tvö kvöld í viku. Uppl. Mánagötu 4, kl. 6—8 í kvöld. (200 HERBERGI til leigu fyrir kvenmann. — Uppl. í síma 6494 í dag. (201 WA FUNDIZT hefir arm- bandsúr (stál). Vitjist Hof- teig 16. (194 jr. jf. r. m. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Jóhann Hlíðar talar. Allir karlmenn vel- komnir. (187 uIÍÁ BARNAVAGN ; á háum hjólum til sölu á Hofsvalla- götu 55. Sími 3019. (202 NÝ kvenkápa til sölu. Kambsveg 29, Kleppsholti. (196 SKÍÐI með stálkönt- um, stálstafir og gormbind- ingar til sölu ódýrt, einnig skíðaskór nr. 38. — Uppl. í __________________ (199 KJÓLFÖT óskast strax. Uppl. í síma 81725 til kl.. 7 í kvöld og á morgun. (198 BARNAVAGGA, karfa á * hjólum með dýnu er til sölu í Miðtúni 24, niðri. (190 REIÐHJÓL óskast handa 8—10 ára dreng. — Uppl. í síma 2590. (188 TRILLUBÁTUR, 22 fet, 2 hestafla vél, til sölu eða. í skiptum upp í 4ra manna bíl. Uppl. verzlunin Hverf- isgötu 16 eða í síma 4663. (186 TIL SÖLU er stórt, þýzkt píanó (nýkomið), byggt fyrir leikhús eða samkomu- hús (flygelstónar). Sími .6124. (179 BORÐSTOFUBORÐ, eik, stórt, til sölu á Hæðargarði 46, uppi, í kvöld og næstu kvöld. (182 SÓFASETT til sölu á tækifærisverði á Rauðarár- stíg 28, II. hæð. Til sýnis eftir kl. 5 í dag og á morg- un. (184 1 ... ....- VÖNDUÐ kjólföt, klæð- skerasaumuð, sem ný, með svörtu og hvítu vesti, til sölu. Sími 5984. (183 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golfteppi, útvarps- tæki o, fl. Sími 81570. (131 BOSCH kerti í alla bíla. SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og seTúr allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 RúIIagardímir HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. I’LÓTUR á grafreiti. Ct- vegum áletraðar plötur a grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg ('kiallara). — Sími 6126 VERALON, þvotta- og hreingerningalögur,' hréinsar a(lt. Er fljótvirkur óg ódýr. Fjæst í flestum verzlunum. (00 feiísí 'ítH TLu Stíei. t * ,'jí m »m- líArv é ;< ÚÚ ÍBO'g' IBg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.