Vísir - 17.03.1954, Síða 1
44. árg.
Miðvikudaginn 17. marz 1954
63.tM.
VefsisspransJyr tii taks bæði í
Baitdaríkjununs og Rússlandi.
VæEsEasvSlb EásssíSnowers, ef ofbeidi Bseiff.
London, — A.P.
í Bandaríkjunum hefir verið
opinberlega staðfest, að Banda-
ríkin eigi vetnissprengjur og
flugvélar, er geti flutt þær
livert sem vera skal. Samtímis
var látin í Ijós sú skoðun, að
gera yrð ráð fyrir, að Rússar
hefðu nú sömu aðsstöðu í þess-
um efnum og Bandaríkjamenn.
Dulles, utanríkisráðherra,
svaraði í gær ýmsum fyrir-
spurnum blaðamanna, m. a.
um það, hvort hann teldi Eisen-
hower forseta hafa vald til þess
að grípa til aðgerða, ef til vonn-
aðrar árásar kæmi á Bandaríkin
eða önnur ríki. Dulles kvað
mundu verða brugðið hart og
snöggt við, ef til árásar kæmi
á Bandaríkin, en í fyrirspurn-
um sínum tilnefndu frétta-
menirnir t. d. London, Was-
hington og París sem mögulega
staði, er yrðu fyrir sprengju-
árásum. Dulles sagði, að hann
liti svo á, að Eisenhower hefði
óskorað vald til þeirra ráðstaf-
ana, er hann teldi nauðsynleg-
ar, án þess að bera það undir
þjóðþingið (stjórnarskráin
heimilar ekki forsetanum
stríðsyfirlýsingu, nema að und-
angengnu samþykki þjóðþings-
ins), þar sem það hefði staðfest
N.A. varnarsáttmálann, sem
inniheldur ákvæði um. að líta
j beri á árás á hvaða N.A. ríki
sem væri sem árás á þau öll.
i Þar með væri þó ekki sagt, að
! forsetinn myndi nota sér þetta
vald, án þess að leggja ákvarð-
1 anir fyrir þjóðþingið — slíkt
yrði undir engum kringumstæð-
um lcomið hverju sinni.
Indókína.
Slíkt vald hefði forsetinn
ekki, sagði Dulles, er hann
svaraði fyrirspurn um hvað
gerðist, ef hið kommúnistiska
Kína sendi her manns inn í
Indókína, en þar með væri
ekki sagt, ef slíkt gerðist, að
ekkert yrði aðhafzt.
Verður ráðgast
við önnur ríki?
Um þetta er rætt í ritstjórn-
argreinum brezkra blaða í
morgun, en nokkurs kvíða hef-
ir gætt um það í Bretlandi og
víðar hverjar afleiðingar það
hefði, t. d. ef gripið væri til
atómsprengna í varnarskyni.
Þannig víkur nú eitt brezku
blaðanna að því að forseti
Bandaríkjanna geti vart tekið
nokkrar ákvarðanir nema fyrir
Bandaríkin — og spyr hvort
eigi sf samkomulag um að ræða
slíkar ákvarðanir við stjórnir
annara vestrænna landa.
öndunarbantisin
Bnóiisrskip.
Brezka blaðið Fishing News
skýrir frá því 5. b. m., að rúss-
neskum fiskiskipum að veiðum
norður af Hjaltlandi hafi farið
fjölgandi, og hafi eiít þeirra
(íogari) strandað að næturlagi
í BurrafirtL.
Björgunarsveit var kMluð á
vettvang og komu sumir úr
henni alllangt að eða um 8 kiló-
metra leið. Hvasst var á norðan
og hríðarveður, en Rússarnir
voru áhyggjulausir og vildu
ekki yfirgefa skip sitt. Um fjör-
una gengu menn frá Unst út að
skipinu og var skipsskrúfan þá
á kafi í sandi. Skipverjar drógu
upp fulla fötu með drykkjar-
vatni, sem þeir höfðu beðið um,
og gáfu Unst-mönnum saltsíld
fyrir greiðann. Rússneskur tog-
ari reyndi að draga hið strand-
aða skip út á flóðinu, en tókst
það ekki. Síðar reyndu fjórir
rússneskir togarar árangurs-
laust að draga hið strandaða
skip á flot. — Blaðið segir, að
11 .rússneskir togarar séu við
Hjaltland og tvö móðurskip.
inn daginn flaug svartmáluð,
einkennislaus flugvél yfir rúss-
neska fiskiskipaflotann, og
hvarf svo út í buskann.
Skorinorð grein, efíir Björn Björns-
son, í „Fishing News“
í blaðinu Fishing News 5.
marz er birt ágæt grein, eftir
gamlan og góðan Reykvíking,
Björn Björnsson, stórkaupmann
í London, og nefnist hún:
„Tliere’s no depression in Ice-
land“ (Það er engin kreppa á
íslandi).
Blaðið skýrir lesendum sín-
um frá því, að Bj. Bj. sé for-
stjóri viðskiptafyrirtækisins
„Icelandic Marketing Comp-
Mao hættulega
veikur ?
Fregnir bárust fyrir nokkru
um, að Mao tse Tung væri
veikur.
Að vísu var dregið úr því í
opinberum fregnum, að hann
væri alvarlega veikur, en í
öðrum heimildum er hann mik-
ið veikur. — Stjórnmálamenn
ýmsir eru þeirrar skoðunar, að
ef hann félli frá, myndu horf-
urnar verða mjög óvissar í
Kína, og muni kommúnistar
því beita sér mjög fyrir því, að
Pekingstjórnin hljóti alþjóða
viðurkenningu, áður en það
gerist. I útvarpi og blöðum
kommúnista er ekkert tækifæri
látið ónotað til þess að leggja
áherzlu á, að í Genf setjist full-
trúar Pekingstjórnarinnar að
samningaborðinu með fulltrú-
1 um stórveldanna.
Fyrir nokkrum árum stofnaði kona ein barnahótel £ Rungsted,
þar sem foreldrar, er fóru í ferðalag, gátu komið börnum sínum
fyrir. Nú hefur hótel þetta verið endurbætt á marga lund, og
sýnir myndin börn í einni af leikstofu hótelsins og gæzlukonu
þeirra,
Sljörnubíd íekur til starfa í
vi&kunaanfegun búningi.
Fyrsta myndin eftir brunann er afbrag5s-
myndln „Söiumaiur deyr/
Stjarnubíó tók aftur til starfa
í gær efíir brunann, sem þar
varð í veíur, og verður ekki
annað sagí, en að myndarlega
hafi verið farið áf stað.
Hjalti Lýðsson, framkvæmda-
stjóri kvikmyndahússins, hafði
boðið allmörgum gestum til
þess að vera viðstaddir fyrstu
sýninguna, en til hennar hafði
verið valin mynd.in „Sölumað-
ur deyr“.
Myndin byggist á samnefndu
leikriti Arthurs Millers, sem
Þjóðleikhúsið sýndi á sínum
tíma við forkunnar góðar und-
irtektir. Það er skemmst frá að
segja, að myndin er afburða
vel gerð og snilldarlega leikin
Fredric March, sem ugglaust ei
® Tveir menn voru drepnir í
Tunisborg í gær, er lögregi-
an skaut á kröfugöngumenn,
en margir særðust. Lögregl-
an segir, að kröfugöngu-
menn, sem flestir voru stúd
entar, hafi ætlað að gera á-
lilaup á stjómarskrifstof-
urnar.
u
einn fremsti skapgerðarleikari
Bandaríkjanna, fer með hiut-
verk Willy Lomans sölumanns.
Honum tekst að bregða upp
ógleymanlegri mynd af sölu-
manninum örþreytta, harmsögu
hans eftir langan starfsdag,
sem yfirboðarar hans hafa ekki
kunnað að meta. Leikur Fredric
March er stekur og öruggur, og
einhvern veginn finnst manni,
að trauðla sé hægt að gera
þessu hlutverki betri og sann-
ari skil. Ofþreyta sölumannsins
og ofskynjanir eru átakanleg,
en samúð áhorfandans óskipt.
Glöggri mynd er brugðið upp
að hinni skilningsgóðu eigin-
konu sölumannsins og sonura
þeirra tveim, svo og nágranna
þeirra, Chárlie. Myndin er lát-
laus, ef svo mætti segja, og'
engar „kúnstir“ notaðar til þess
að gera söguna æsilegri.
Um kvikmyndahúsið sjálft er
það að segja, að hinn nýi bún-
ingur þess er mjög viðkunna-
legur, einkum virðist litaval
hafa tekizt vel, en það annaðist
Kristján Davíðsson af mikilii
smekkvísi.
any“ í London, og hafi átt
heima í Bretlandi og starfað þar
frá árinu 1938, og skrifað mik-
ið um brezk-íslenzk viðskipti,
flutt erindi í Rotaryfélögum um
ísland og unnið að því að kvnna
brezkar vörur á íslandi o. s. frv.
í grein sinni gerir Björn
grein fyrir því hve mikilvægar
fiskveiðarnar séu íslendingum
og hver nauðsyn hafi knúið þá
til þess að færa út landhelglna,
hrygningarsvæðunum til vernd
ar, og farið í því efni að dæmi
Norðmanna og fleiri þjóða. Þá
getur hann þess hver tildrög
voru að því, að brezk-danski
samningurinn var gerður (ár-
ið 1901), er málefni íslendinga
voru í höndum Dana, og fisk-
veiðaréttinda þeirra, sem
samningurinn veitti Bretum,
en samningurinn hafi verið upp
segjanlegur með tveggja ára
uppsagnarfresti, af hvorum að-
ila um sig. Samningurinn hafi
verið áfram í gildi eftir að ís-
land varð fullvalda ríki 1918,
en 1949 hafi ísland notað upp-
sagnarrétt sinn. Árið 1950 hafi
ísland bannað botnvörpuveið-
ar innan fjögurra mílna frá
norðurströndinni, og hafi þetta
bann náð til íslenzkra togara
sem annarra þjóða, nema
brezkra, sökum þess að rétt-
indi Breta samkvæmt fyrr-
nefndum samningi voru ekki
úr gildi fallin fyrr en í lok árs-
ins 1901.
íslendingar virtu 1
réttindi Breta.
Þessi réttindi Breta hafi ís-
lendingar því að fullu virt. Um
þetta leyti hafi brezka stjórnin
óskað eftir að íslenzka ríkis-
stjórnin frestaði útvíkkun land
helginnar við suður- og vestur-
ströndina, þar til úrskurður
Haagdómstólsins væri fallinn
um rétt Noregs til sams konar
útvíkkunar sinnar landhelgi.
Úrskurðurinn hafi fallið Nor-
egi í vil, og íslenzka stjórnin þá
talið sig hafa fullan rétt til út-
víkkunar allrar landhelgi ís-
lands. Áður en það skref hafi
verið stigið hafi fiskimálaráð-
herra íslands komið til Londcn
í janúar 1952, til þess að ræða
áform um verndun hrygning-
arsvæðanna og áformaða út-
víkkun landhelginnar við
brezku stjórnina. Þar næst seg-
ir höfundur greinarinnar frá
reglugerðinni um verndun fiski
miðanna í marz 1952 og því er
Franih. á 6. síðu.
Glímu-og hnefaleika-
sýning í kvöld.
K. R.'heldur í kvöid glímu-
sýningu og hnefaleikasýningu í
heimili sínu við Kaplaskjóls-
veg.
í sambandi við glímusýning-
una verður bændaglíma.
Er þetta einn liður í afmælis-.
hát'ðarhöldum félagsins.