Vísir


Vísir - 17.03.1954, Qupperneq 4

Vísir - 17.03.1954, Qupperneq 4
.6 VÍSIR Miðvikudaginn 17. marz 1954 Lönduíiarbannið — Framh. af 1, síðu. inni, að hrygningarsvæðin fái síðar gerðist, löndunarbanninuliauðsynlega vernd. Einnig vitn og afleiðingum þess fyrir ís-ar hann í skýrslui, sem sýna, lendinga, sem hafi nú orðið aða® eftir stækkun landhelginnar leita nýrra markaða. Jafnframthefur afli brezkra togara ekki hafi þeir stækkað og bætt fisk-minnkað, heldur aukist um 30 verkunarstöðvar og frystihús 60%. o. s. frv. Þeir hafi leitað og fundið nýja markaði fyrir fisk-Áskorimaror'ð. afurðirnar. „ísland flytur nú Og í greinarlok eru nokkur út fisk og fiskafurðir,11 segir áskorunarorð um ,að afnema höf!, „til 65 landa“, og miklar vegna hagsmuna beggja þjóð- pantanir fyrir hendi til af-anna, þær refsiaðger.ðir, sem greiðslu á þessu ári. Arið 1953 hafi verið metár í íslenzkri Afstaða ritstjórnarinnar. fiskframleiðslu. Þess má að lokum geta, að ritstjórn blaðsins tekur fram, að hún birti greinina, svo að málstaður íslendinea megi kunnur verða, en . án þess að búast við breyttri;afstöðu Breta. Björn Björnsson sé kaupsýsiu- maður, og löndunarbannið bitni á honum sem mörgum öðrum og hann sem, þeir. viiji, , að, sættir takist. Tilgangur blaðsins sé ekki að taka rök hans til at- Löndunarbannið skaðlegt Bretum. Löndunarbannið hafi verið eingöngu til tjóns fyrir Breta. Fisktollur sem nam 10% af verðmæti hvers landaðs fisk- farms, hafi glatast (um £ 1000 á löndun að meðaltali), en ann- að tjón: Vinnutap brezkra verkamanna í löndunarhöfnum og hafnargjöld o. fl. en auk þess hafi tekið fyrir sölu á veið arfærum, birgðum o. s. frv., er íslenzkir togarar fengu í Bret- landi. Gera megi ráð fyrir, að þetta nemi allt samtals 4—5000 stpd að meðaltali á hverja lcnd iun. Ofan á þetta bætist svo, að .vegna löndunarbannsins hafi íslendingar, sem ávallt gerðu mikil almenn viðskipti við Breta, verið til neyddir vegna ekorts á stpd að beina viðskipt- iim sínum til þjóða, sem kevptu fiskafurðir þeirra. Hvergi fordæmi fyrir löndunarbannimi. Löndunarbannið, sem ekkert Jordæmi sé fyrir neins staðar, hafi að sjálfsögðu valdið gremju íslendinga. Útflutningur frá Bretlandi þar til í nóvember Q952 hafi verið 57% meiri enj á sama tíma 1953. Löndunarbannið hafi c.kki náð tilgangi sínum og það hafi auk þess sem áður var getið bitnað á skipasmíðastöðvum. — Einnig hafi brezkar húsmæður orðið að kaupa fisk ónauðsyn- lega háu verði. Þeir einir hafi hagnast af því, sem græði á einokunaraðstöðu til þess að halda fiskverðinu uppi. Þá lýs- ir Björn ósannar fullyrðingar brezkra togaramanna, að þeir séu sakaðir um ólöglegar veið- ar, ef þeir komi á skipum sín- um inn fyrir landhelgislínuna. Og hann tekur greinilega fram, að það hafi ekki við neitt að styðjast, að íslenzkir togarar séu rétthærri en togarar ann- arra þjóða — reglugerðin nái jafnt til þeirra. — íslenzkir sem brezkir togarar séu nú til neydd ír að toga svo langt frá ströndr j hugunar, heldur birti það þau eins og hann leggur þau iram. Sennilega hafi það lítil áhvif, en ef birting greinarinnar geti, þótt ekki sé nema að litlu leyti, orðið til þess að jafna deiluna, verði þáð ritstjórninni gleði- efni — en gremja brezkra tog- aramanna hafi skotið rótum mjög djúpt. einstaklingar hafa stofnað til (þ. e. löndunarbannið). RASSPOKI týndist frá Skíðaskálanum sunnudaginn 7. þ. m. í pokanum var hita- brúsi og blikkkassi. Finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 5141. (281 KARLMANNS armbands- úr hefir fundizt á Kapla- skjólsvegi. — Uppl. í síma 80861. (287 GRÆNT seðlaveski, með mörgum ljósmyndum, merkt eiganda, tapaðist í gær. — Uppl. í síma 7708. (293 SKRIFTARNÁMSKEIÐ. Síðustu skriftarnámskeið á vetrinum hefjast fimmtu- daginn 25. marz. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. — Sími 2907. fcennirt&rifiritffZfy/oT'ndóonf CGufáíuegi,25j fír/n IfóS.olfesfur® w~1 //•v'ffrícpprrqaps-^!jSingo>°~t RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. FATABREYTING og við- gerðir. Saumum úr tillögðu. Klæðaverzl. Ingólfs Kára- sonar, Hafn. 4. — Sími 6937. NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (111 STÚLKA óskar eftir, vinnu eftir hádegi. Uppl. í síma 80915. (283 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 1 á daginn. Uppl. í síma 2486. (280 ÚR ÖG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. DIVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 SAUMA í húsum, aðeins kvenfatnað. Sími 80353. — ____________________ (260 VIÐGERÐIR á heimilis- velum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 mmwm KONA í fastri vinnu ósk- ar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, sem fyrst. Uppl. í síma 1776. (277 KJÓLFÖT, meðalstærð, ballkjóll, stórt númer, á- samt tösku o. fl. til sölu á Frakkastíg 19, kjallara. (294 STÚLKU vantar herbergi í austurbænum. (Má vera lítið). •— Uppl. í síma 7283. (285 TVEIR % hestafla Göta- bótamótorar til sölu. Uppl. á Laugarnesveg 59. (276 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 í TVEIR nemar óska eftir herbergi í mið- eða vestur- bænum. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Reglusemi — 30“, fyrir föstudag. (286 ÓSKA eftir herbergi sem næst mjólkurstöðinni. Uppl. í síma 5317. (289 VEHiiFÆitl REGLUSÖM stúlka getur fengið leigt gott forstofuher- bergi í Mávahlíð 40, kjall- ara. (290 BOLTATs., Skrúfur, Rær, V-reimar, Rcimaskífur, Allskonar verkfæri o. fl Verz. Vald. Poulsen h.t í Klapparst. 23. Sími 3024. ^ STÚLKU í fastri atvinnu vantar herbergi strax eða um mánaðamót nálægt Landspítalanum. Tiiboð, merkt: „Róleg' -—■ 31,“ send- ist Vísi. (288 MINNINGARSPJÖLD Blindravinafélags íslands fást í Silkibúðinni, Laufás- vegi 1, í Happó, Laugavegi 66 og í skrifstofu félagisns, Ingólfsstræti 16. (221 KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Sækjum. Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. (123 BOSCH kerti í alla bíla. MÓTATIMBUR óskast, ea. 5000 fet. Uppl. Lang- holtsvegi 99, kjallara. (297 EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (206 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (131 FERMINGARKJÓLL til sölu, Laugaveg 124. (279 BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu. Verð 800 kr. Uppl. Hverfisgötu 16, III. hæð. (295 ViðgerÖir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir verzlauir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & IIITI h.f. Laugavegi 79 — Sími: 5184. i BARNAVAGN. Notaður og vel með farinn barnavagn óskast til kaups. Sími 6009. (291 BARNAVAGN til sölu á Þórsgötu 5, miðhæð. Uppl. milli kl. 19—20. (292 FERMIN G ARK J ÓLL og skór til sölu, einnig dans- plötur (gamlar), Laufásveg 9. Uppl. kl, 6—10 e. h. (284 SKRIFBORÐ til sölu. — Rauðarárstíg 9. (282 SOLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Sími 2926. (211 Rúíkigardínur HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25, PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. VIL KAUPA litla kola- eldavél. Uppl. í síma 5375. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00 c StíwouqkAi — S /% IC Z A ri isis Þegar Tarzan hafði fengið að vita, Hann rak upp öskur, en beið svo En hann var ráðinn í, hvað gera Tarzan vissi sem var, að nú þuríti hvernig á árásum apanna á svert- ekki boðanna, heldur hentist af stað. skyldi, og hann sveiflaði sér af stað. hann að beita kænsku, því að hann ingjanna stóð, varð hann ævareiður. átti við óþokka að etja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.